Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 50

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 50
50 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólablaö 1976. Um leið og Alþýðubankinn sendir lesendum Þjóðviljans jólakveðju vill hann minna á markmið sitt sem er að efla menningarlega og félagslega starfsemi verkalýðs- hreyfingarinnar og treysta atvinnuöryggi verkafólks. Gleðileg jól Alþýðubankínn hf. Laugaveg 31 sími 28 700 Gleðileg jól, og farsælt komandi ár Dugguvogi 21. Simi 86605. Svör við heilabrotum Sjö stúdentar (Svar) Eftir 36 ár. Þeaei glmilega MmetaSa er búin útvarpttœki og magnara, cassettu. sagulbands- taeki, plötuspilara og 2 hátölurum og kostar aSoins kr. 146.940.- meU öllu Nú geta allir eignast fullkomna stereo eða 4 rása samstæðu frá TOSHIBA itœrstir í hoimi {framleiBslu electroniskra taskja Útvarpstækið er með langbylgju. mið- Cassettusegulbanostækið er bæði fyrir bylgju. FM bylgju og FM stereo. Innbyggt upptöku eða afspilari I stero 2 upptöku- Ferritcore loftnet tryggir mikla næmni. mælar og 3 stafa teljari. Sjálfvirk upptaka. Magnarinn er 16w með bassa. diskant og Hátalarnir eru tveir stórir, mál jafnvægisstillum. Stereo eöa 4 rása MRX- 31 X37X 14,6 sm. kerii. ( hvoru boxi eru 2 hátalarar. 16 sm bassa- Piötuspilarinn er reimdrifinn með stórum hátalari og 5 sm. hátónahátalari disk. Armurinn er vökvalyftur sjálfvirkt stopp og færsla á arm. ÞETTAER TÆKIFYRIRALLA í FJÖLSKYLDUNNI GÖÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ÁRS ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT A CO. HF. Bergstaðastræti 10A slmi 21565 Óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári og þökkum samstarfið á árinu sem er að liða Félag islenskra rafvirkja Rafiðnaðarsamband Islands MOKKAkápur MOKKAjakkar MOKKAhúfur MOKKAlúffur MIK3Ð ÚRVAL RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 19 og Loftleiðum Margar dætur Svar Anna átti 9 dætur, þ.e. þrjár og sex. Leikur með kúlur Svar 32 kúlur, Sigga var með 17 og Gunna með 15. Lótusblómið Svar 20 daga, að sjálfsögðu. Þar eð flöturinn sem blómið þekur tvö- faldast hvern dag þá hlýtur hann daginn fyrir hvern morgun að vera helmingur af því sem hann er umræddan morgun. Svariö er þessvegna daginn fyrir 21. dag. Afmælisgjöfin Svar 300 kr. Þetta er mjög auðvelt að finna án mikils útreiknings. Þar sem þriðjungur allra karla i fyr- irtækinu gefur 15 kr. hver þá svarar það til þess að allir karl- arnir gefi 5 kr. hver. Á sama máta, þar eð helmingur af öllum konunum gefur 10 kr. þá svarar það til þess að allar kon- urnar gefi 5 kr. hver. Útreikning- urinn er þvi einungis: 60 starfs- menn borga 5 kr. hver, 5x60= 300 kr. Þrír tölustafir Svar 147 ORIS é FftANCH | mWCft£L5£N I W OftSH/OA- \ P M£/5TAft/ LAUGA VS6/J9 S./2V62

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.