Þjóðviljinn - 29.01.1977, Síða 20
DJÚDVUHNN
Laugardagur 29. janúar 1977
' Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra
starfsmenn blaösins i þessum simum Ritstjórn 81382,
81527, 81257 og 81285, útbreiösla81482 og Biaöaprent81348.
@81333
Einnig skal bent á
heimasima starfsmanna
undir nafni Þjóöviljans i
simaskrá.
Mjólkurbúöin aö Grenimel 12 hefur lokiö hlutverki sfnu (Ljósm.: eik)
Anna Agústsdóttir afgreiöir Guörúnu Árnadóttir i búöinni aö Asvalla-
götu 1. Sú fyrrnefnda veröur atvinnulaus á mánudagskvöld
Hallveig Einarsdóttir formaöur Asta ólafsdóttir telur aö þaö komi
ASB er I stööugu simasambandi afar illa viö sig ef mjólkurbúöinni
viö starfsstúlkurnar sinni veröi lokað (Ljósm.: eik)
Margar afgreiðslustúlkur atvinnulausar
Allt frá þvi aö miðaidra reyk-
vikingar og þeir sem ygnri eru
muna fyrst eftir sér hafa
mjólkurbúðir veriö fastur þáttur i
borgarlifinu. Á þessum tima hafa
oröiö stórfelldar breytingar á
verslunarháttum. Lengi var
mjólkinni ausiö i brúsa sem fólk
kom meö meö sér og mun sá siö-
ur hafa haldist fram undir 1960.
Næsta skrefið voru mjólkurflösk-
ur en nú hafa hyrnur, fernur og
pokar leyst þær af hólmi. Eins og
gefur aö skilja hafa hreinlætis-
kröfur veriö stórauknar og
Mjólkursam sala Reykjavikur
staöiö sig meö prýöi bæöi varö-
andi hreinlæti og aöra þjónustu.
Þaö er þvi meö nokkrum söknuöi
aö fastir viöskiptamenn mjólkur-
búöanna kveöja þær nú. Reynslan
á eftir aö sýna hvort kaupmönn-
um tekst aö v.eita jafngóöa þjón-
ustu og þær hafa gert. Þeir eru
misjafnlega i stakk búnir aö taka
viö mjólkursölunni.
Hin hliöin á þessu máli er at-
vinnuspursmál afgreiöslustúlkn-
anna. Margar þeirra eru orönar
rosknar og rótgrónar I sinum búö-
um og bæöi óvist hvort þær fá
vinnu á ný eða geta fengiö vinnu
viö sitt hæfi. Ennfremur mun
kaup þeirra lækka i mörgum til-
vikum þar sem kaupmenn vilja
ekki alltaf viðurkenna starfs
reynslu þeirra I mjólkurbúöun-
um.
Blaöamaöur og ljósmyndari
Þjóðviljans fóru á stúfana I gær,
heimsóttu skrifstofu ASB, Félags
afgreiöslustúlkna I brauö- og
mjólkurbúöum, og tvær mjólkur-
búðir auk þess aö koma aö einni
sem þegar hefur veriö lokaö.
A skrifstofu ASB hittum við
fyrir Hallveigu Einarsdóttur for-
manninn og spuröum hana um
ástandiö. Hún sagöi að siöustu
mjólkurbúöunum yröi lokaö af
hálfu Mjólkursamsölunnar á
mánudagskvöldiö og atvinnu-
ástand afgreiöslustúlknanna væri
nokkuö óljóst eins og er en mundi
skýrast nú um helgina. Hallvqig
taldi að um eöa yfir 50 vætu
óráönar enn i aöra vinnu en hluti
þeirra ætlaöi sér aö hætta eöa
hvila sig um hriö. Þó aö erfiöast
væri fyrir eldri konurnar aö fá
vinnu vissi hún þó dæmi þess aö
þær heföu fengiö hana komnar
undir sjötugt.
Vinnutlminn breytist ef þær
fara að vinna hjá kaupmanni. Hjá
Mjólkursamsölunni hefur við-
gengist vaktavinna aö nokkru
sem er ákaflega þægileg fyrir
margar konur en nú veröa þær aö
vinna frá 9-6.
Sjálf sagöist Hallveig ekki vera
búin að fá neina vinnu, hún heföi
haft nóg aö gera sem formaöur
félagsins og hreinlega ekki haft
tlma til aö leita sér aö nýrri
vinnu. Mjólkurbúöin sem hún
starfar I lokar á mánudagskvöld
en Hallveig ætlar sér að vera
áfram á skrifstofu ASB um hriö
og sjá hverju fram vindur og
reyna aö aöstoöa hinar stúlkurn-
ar eftir bestu getu.
Næst liggur leið okkar I
mjólkurbúöina aö Asvallagötu 1.
Hún er ein af þessum litlu, gömlu
heimilislegu búöum þar sem fólk
hittist I og spjallar saman um leið
og þaö kaupir. Þetta er I rótgrónu
hverfi. Anna Agústsdóttir heitir
ung kona sem afgreiðir hér ásamt
tveimur öörum. Þessa stundina
er hún ein viö afgreiðslu i búöinni
og þar sem stööugur straumur
viöskiptamanna streymir inn fá-
um viö lltiö tækifæri til aö spjalla
viö hana en skjótum þó spurning-
um aö henni við og við. Þetta fer
ekki fram hjá þeim sem eru að
versla og brátt eru orðnar heil-
miklar umræður i búöinni.
Guörún Arnadóttir vonast til, ef
þessari búð verður lokaö, aö sú á
Bræðraborgarstig veröi opin
áfram þvi að álika langt sé fyrir
sig aö fara I hana og þessa.
Tveir karlar koma inn I búöina
léttir á brún og með gamanyröi á
vör, segjastenda vera leikfélagar
úr æsku. Þeir heita Jakob og
Guöjón.Jakob segir aö þaö megi
vera meö alls konar skripalæti i
þjóöfélaginu fyrir sér. Þaö geti
varla vitlausara veriö. Honum
muni ekkert um aö ganga lengra
eftir mjólkinni. Hann hafi áöur
fyrr gengiö á milli Suöurlands og
Norðurlands meö poka á bakinu.
Guöjón tekur i sama streng. Þeir
gangi bara feti lengra eftir mjólk-
inni.
Asta ólafsdóttir.sem nú geng-
ur inn, er ekki aldeilis á sama
máli. Hún segir að þaö komi afar
illa viö sig ef þessari mjólkurbúö
Jakob (t.v.) hefur gengiö frá
Noröurlandi til Suöurlands meö
poka á bakinu og lætur sig ekki
muna um aö ganga lengra eftir
mjólkinni og Guöjón félagi hans
(t.h.) tekur I sama streng
(Ljósm.: eik)
Jónina Kristófersdóttir t.v. og Marta Marteinsdóttir sem var
afgreiðslustúlka i gær en veröur kaupmaöur á mánudaginn (Ljósm.:
eik)
yröi lokaö. Þaö væri nógu mikill
buröur samt. Hér i hverfinu væri
tiltölulega mikiö af gömlu fólki
sem mætti illa viö aö þurfa sækja
mjólkina lengri vegalengdir.
Fólki er ekki vel viö þessar
breytingar úr þvl aö kaupmenn
geta ekki staöiö viö þaö alls staö-
ar aö taka við mjólkursölunni,
segir hún aö lokum.
Anna afgreiðslustúlka segir nú
aö þær 3 stúlkurnar sem vinni
Framhald á bls. 18
Notaóirbílartilsölu
NÝIUNG
/
I dag og á morgun
verður sölusýning
á nýjum og
notuöum bílum.
Hér gefst gott
tækifæri,bæði fyrir
þá sem ætla að
kaupa og selja.
Notaðu tækifærið,
komdu og seldu
bílinn á staðnum.
Allt á sama stáð
EGILL,
VILHJALMSSON
HE
Laugavegi 118-Simi 15700
KRON kaupir þrjár mjólkurbúðir
Sömu stúlkur á
sömu launum
Um mánaöamótin tekur
KRON viö rckstri þriggja
mjólkurbúöa af Mjólkursam-
sölunni. Rekstursfyrirkomu-
lagi búöanna veröur I engu
breytt, sömu starfsstúlkur
veröa þar viö vinnu og áöur,
og launakjör þeirra veröa hin
sömu og hjá Mjólkursamsöl-
unni. Búöir þessar eru aö Dun-
haga 18 I Reykjavik, Hliöar-
vegi 29 og Alfhólsvegi 32 i
Kópavogi. Þær eru i sömu
sambyggingu og .matvöru-
verslanir KRON á þessum
þremur stööum, en ekki
innangengt i þær. A þessum
stööum veröur þvi engin
breyting hvaö varöar þjónustu
viö viöskiptavini. ekh.
Mjólkurbúðir að
rnestii úr sögunni