Þjóðviljinn - 09.02.1977, Qupperneq 3
Mi&vikudagur a. tebrúar 1977. ÞJóÐVILJINN — SIÐA — 3
Bretar játa á
sig ijyntingar
í N-írlandi
Hvetja íra til að draga ákœrur til baka
STRASBOURG 8/2 Reuter —
Breska stjórnin játaöi í dag aö
bresk stjórnarvöld heföu beitt
fanga i Noröur-írlandi pynding-
um og illri meöferö, en lofaöi
jafnframt hátiölega aö slikt
skyldi aldrei koma fyrir oftar.
Játning þessi var gefin I yfirlýs-
ingu.sem Sam Silkin, dómsmála-
ráöherra Bretlands, flutti fyrir
mannréttindadómstóli Evrópu.
Sagöist Silkin vonast til þess aö
játningin yröi til þess, aö Irland
hætti málaferlum gegn Bretlandi
út af pyndingunum.
Irska stjómin lagöi fram kæru
á hendur Bretlandi Ut af þessu
máli þegar áriö 1971, og voru þar
rakin fjölmörg tilfelli um pynd-
ingar og illa meöferö bresks
öryggisliös á föngum i Noröur-lr-
landi. Voru tilfellin, sem Irland
kæröi út af, alls um 220 talsins.
Þar af hefur mannréttindadóm-
stóllinn aöeins kallaö til munnleg
vitni út af 16 tilfellum og af laö sér
skriflega vitnisburöa um 41 i
MADRID 8/2 Reuter — Þeir
Georges Marchais, Enrico
Berlinguer og Santiago Carrillo.i
leiötogar kom miínistaflokka
Frakklands, Italiu og Spánar,
hafa ákveöiö aö halda meö sér
fund á Spáni innan tveggja vikna,
enda þótt Kommúnistaflokkur
Spánarsé ekki ennþá opinberlega
leyföur.
Er litiö á þetta sem yfirlýsingu
franskra og italskra kommúnista
um eindreginn stuöning viö bar-
áttu spænska bróöurflokksins fyr-
ir þvi aö stjórnarvöld afnemi all-
ar hömlur á starfsemi hans.
Flokkar þessir þrir eru i fylk-
ingarbrjósti þeirra vestur-
evrdpskra kommúnistaflokka,
sem leggja áherslu á sjálfstæöi
gagnvart Sovétrikjunum.
viöbót. Af hálfu irsku stjórnarinn-
ar hefur veriö látiö i ljós, aö hún
telji þessar yfirheyrslur ekki full-
nægjandi og vill aö dómstóllinn
kanni fleiri tiifelli.
Meöal þeirra yfirheyrsluaö-
feröa, sem Silkin játaöi á bresk
yfirvöld, eru aö binda fyrir augu
fangans, hrjá hann meö hávaöa,
gefa honum ekki annaö til matar
og drykkjar en brauö og vatn, sjá
til þess aö hann geti ekki sofiö og
láta hann standa upp viö vegg
langtimum saman i óþægilegum
stellingum. Silkin hélt þvi fram I
dag aö breska öryggisliöiö heföi
Breskir hermenn skjóta á noröurlrska kaþólikka.
hætt aö beita pyndingum 1972 og
•heföu þeir, sem látnir heföu veriö
sæta þeim, fengiö skaöabætur.
Irska stjórnin gefur hinsvegar i
skyn aö pyndingum hafi veriö
haldiö áfram lengur, eöa fram á
áriö 1974, og vill aö mann-
réttindadómstóllinn taki þaö til
athugunar. Auk þess sem Irland
krefst banns viö pyndingum er
krafa irsku stjórnarinnar aö þeim
seku veröi refsaö.
Akæra irsku stjórnarinnar er
fyrsta máliö af þessu tagi, sem
kemur fyrir mannréttindadóm-
stólinn I Strasbourg. Dragi írland
ekki kæru sina til baka, mun
dómstóllinn koma saman aftur —
sennilega I april — og f jalla þá um
ákæruatriöin hvert i sinu lagi.
Evensen grunaöi Haavik
um njósnir þegar 1961
Frá Ingólfi Margeirssyni,
fréttaritara Þjóöviljans i Osió
8/2:1 kvöld sendi skrifstofa for-
sætisráöherra Noregs út til-
kynningu um þátt Jens Even-
senss, hafréttarmálaráöherra, I
tengslum viö Haaviknjósnamál-
iö, en sá þáttur hefur ýmsum
þótt nokkuö dularfullur. Komiö
haföifram aö Evensen haföi ár-
iö 1961, er hann tók viö embætti
sem deildarstjóri réttardeildar
utanríkisráöuneytisins, Iðtiö
flytja Gunvor Haavik úr starfi
ritara deildarstjóra þar, en
þangaö til I kvöld haföi enginn
skýring fengist á þessari ráö-
stöfun Evensens.
I fréttatilkynningu skrifstofu
forsætisráöherra segir, aö
Evensen hafi heyrt hviksögur
en tilkynnti
yfirvöldum ekki
grunsemdir sínar
um náiö samband Gunvor Haa-
vik og sovésks bilstjóra norska
sendiráösins i Moskvu, meöan
hún starfaöi þar. Evensen grun-
aöi þá Haavik um njósnir, og
þar sem deild hans i utanrfkis-
ráöuneytinu stóö i mikilvægum
samningum viö rússa um þær
mundir, meöal annars i sam-
bandi viö útfærslu norsku
fiskveiöilögsögunnar I tólf mllur
og flugstöövar á Svalbaröa,
fékk hann Haavik flutta frá
réttardeild utanrikisráöuneytis-
ins til viöskiptadeildar sama
ráöuneytis. í framhaldi af þessu
skal tekiö fram, aö tilfærsla
þessi var einskis verk nema
Evensens sjálfs. Þar sem Even-
sen taldi sig ekki hafa nægar
sannanir fyrir grunsemdum
sinum um njósnastarfsemi
Haavik, gaf hann ekki viökom-
andi yfirvöldum neinar vis-
bendingar um máliö.
Búist er viö aö þetta kunni aö
draga mikinn pólitlskan dilk á
eftir sér fyrir Verkamanna-
flokkinn norska,sem nú fer meö
stjórn þar i landi, svo og Even-
sen sjálfan, sem er einn af
helstu forustumönnum flokks-
ins, fyrir aö hafa ekki látiö
grunsemdir sinar uppi viö hlut-
aöeigandi yfirvöld.
Stórbruni á Akranesi
I fyrrakvöld varö stór-
bruni á Akranesi sem olli
tugmiljóna tjóni. Um kl. 21
kviknaði í húsakynnum
Bilaþjónustunnar við Suð-
urgötu og brunnu þau til
kaldra kola þannig að nú
standa veggirnir einir
uppi.
Astæöa brunans var sú aö
neistaflug myndaöist i rafmótor
sem starfsmenn settu I gang.
Komust neistarnir I steinoliubrák
sem var á gólfinu og breiddist
eldurinn fljótlega um allt húsiö
frá þeirri brák.
Slökkviliöiö kom strax á vett-
vang en starf þess var nokkrum
erfiöleikum bundiö fyrst um sinn
Vatns-
skortur
hamlaði
slökkvi-
starfi
þar sem vatn var af skornum
skammti og litill þrýstngur á
vatnskerfinu. Þaö komst þó i lag
þegar skrúfaö var fyrir vatniö til
Sementsverksmiöjunnar og gekk
slökkvistarfiö greiölega fyrir sig
eftir þaö. Tók rúman klukkutima
aö slökkva eldinn.
Engin slys uröu á mönnum i
eldsvoöanum utan þaö aö einn
slökkviliösmanna fékk aökenn-
ingu aö reykeitrun og féll úr stig-
anum sem hann stóö i. Var hann
fluttur á sjúkrahúsiö á staönum
en reyndist minna slasaöur en
taliö var I fyrstu. Leiö honum
ágætlega i gær.
Stefán Teitsson slökkviliös-
stjóri á Akranesi sagöi I viötali
viö blaöiö i gær aö vatniö i bænum
heföi veriö i lágmarki eftir dags-
notkunina auk þess sem litiö væri
i vatnsbólunum uppi I Akrafjalli
um þessar mundir. Prysúngur a
kerfinu var þvi litill en þaö gjör-
breyttist eftir aö vatniö var tekiö
af Sementsverksmiöjunni sem er
langstærsti vatnsnotandi bæjar-
ins. Stefán sagöi aö þaö heföi
einnig reynst erfitt aö eiga viö
brunann vegna millilofts sem var
i húsinu. Þurftu slökkviliösmenn
aö br jóta sér leiö i gegnum þaö til
aö komast aö eldinum.
—ÞH
Skaftár-
hlaup í
rénun
— Þaö er eins og hlaupiö sé aö-
eins aö byrja aö minnka núna,
sagöi Böövar Kristjánsson I
Skaftárdal er viö ræddum viö
hann siödegis I gær. A mánudags-
kvöld hófst hlaup I Skaftá sem
rennur úr Vatnajökli.
Böövar sagöi aö hann heföi
fyrst oröiö var viö aö hlaupiö væri
aö hefjast um sexleytiö á mánu-
dagskvöld. I fyrradag heföi veriö
mikill jakaburöur i ánni en hlaup-
iö náöi hámarki um hádegisbiliö i
gær.
Ekki kvaö Böövar hlaupiö hafa
valdiö neinum verulegum búsifj-
um. Aö visu heföi þaö aö venju
fariö yfir veginn viö brýrnar neö-
an viö Skaftárdal og væri bærinn
þvi einangraöur. — En viö sjáum
ekki enn hvort vegurinn er
skemmdur þvi hann er allur undir
vatni.
Rúm tvö ár eru liöin frá þvi
siöast kom hlaup i Skaftá en á
undan þvi hlaupi uröu þau yfir-
leitt á ársfresti. Böövar sagöi aö
þetta hlaup væri ekki i hópi þeirra
stærstu, þau heföu oft oröiö stærri
en nú.
Sigurjón Rist vatnamælinga-
maöur fór austur aö Skaftá i
fyrrakvöld og var hann viö mæl-
ingar þar I gærdag. —ÞH.
Flestir
vegir
færir
Blaöiö haföi samband viö Sig-
urö Hauksson hjá Vegagerö rikis-
ins I gær og spuröi hann eftir færi
á vegum viösvegar um land.
Þaö er nú óþarfi aö minnast á
Suöur- og Suövesturland I þvi
sambandi, sagöi Siguröur, þar
má heita aö ekki hafi sést snjó-
korn I allan vetur.
A Vestfjöröunum er einnig
sæmileg færö miöaö viö þennan
árstima. Þaö er vel fært um Sriæ-
fellsnes og i Búöardal. I dag er
veriö aö moka Svinadal og Gils-
fjörö. Gott ástand er á vegum út
frá tsafiröi. Er fært þaöan um
Breiöadalsheiöi. Fært er frá ísa-
firöi til Bolungavikur og inn I
Djúp.
Nú, af noröurleiöinni er þaö aö
segja aö á Holtavöröuheiöi hefur
aöeins einu sinni I vetur komiö
snjór svo heitiö geti og á Norö-
vesturlandi er færi mjög þokka-
legt. Vatnsskarö var þungfært i
gær en þó fært stórum bilum og
jeppum. Siglufjaröarleiöin hefur
lokast öSru hvorui vetur, einkum
utan viö Hofsós og áfram úteftir
Framhald á 14. siöu
Enn rafmagnslaust milli
Flateyrar og Suðureyrar
vegna snjóflóðanna á laugardag
Eins og fram hefur komiö I
fréttum féllu stór snjóflóö beggja
megin Flateyrar á laugardaginn
var og ollu nokkru tjóni á há-
spennulinu. Þjóöviljinn haföi
samband viö Guövarö Kjartans-
son á Flateyri um miöjan dag I
gær og spuröi hann nánar um
flóöin og viögerö á rafmagnslin-
unni.
Guövaröur sagöi aö ekki væri
enn búiö aö gera viö linuna utan
viö þorpiö en 5 staurar fóru i
miklu snjóflóöi sem féll skammt
utan viö Eyrarhjalla rétt viö
þorpiö. Flóöiö er um 300 metra
breitt og féll I sjó fram.
Annaö flóö haföi áöur falliö mitt
á milli Hvilftar og Breiöadals á
svokallaöri Selabólsurö á
Hvilftarströnd en hún er innan viö
Flateyri. Þar var lika um heljar-
mikiö snjómagn aö ræöa á um 300
metra kasla. Ekki varö um tjón
aö ræöa þar vegna snjóbrjóts viö
rafmagnsstaur á þessu svæöi.
Guövaröur sagöi aö ekki væri
mikill snjor I byggö en skafiö
heföi fram af fjallabrúninni og
myndast miklar hengjur. Raf-
magnslinan utan Flateyrar mun
áöur oft hafa fariö í snjóflóöum en.
hún liggur þar upp hliöar Eyrar-
fjalls upp Klofning og fram á Dal.
Fjalliö er á 7. hundraö metra hátt
og snjóflóöahætta á allri þessari
leiö. Yröi mjög kostnaöarsamt aö
setja snjóbrjóta viö hvern staur
og heföi þvi ekki veriö ráöist i
þaö.
Raunar má segja aö mikil snjó-
flóöahætta sé undir allri hliöinni
utan viö þorpiö nema rétt á þeim
stööum sem bæjarstæðin voru.
—GFr.
TILKYNNING
frá GúmmÍYÍnnu-
stofunni h.f.
Skipholti 35
25%
afsláttur af sóluðum
snjódekkjum af eftir
töldum stærðum:
725x13 560x13
640x13 155x13
600x12
jjf Þetta tilboð gildir til
20. febrúar n.k,
Sólum nú fólksbiladekk
. á eigin verkstæði
Afgreiðsla innan 4-ra daga