Þjóðviljinn - 09.02.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.02.1977, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. febrúar 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 5 HARALDUR ÁSGEIRSSON, forstjórí Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins Slðastliðinn föstudag var formlega tekið i notkun nýtt skrifstofuhúsnæði Rannsókna - stofnunar byggingariðnaðarins. Skrifstofur og teiknistofur stofnunarinnar hafa um nokk- urra ára skeið verið i rannsókn- arálmu hússins og húsnæðis- skortur staðið stofnuninni fyrir þrifum. Guðmundur Magnús- son, verkfræöingur og stjórnar- formaöur stofnunarinnar, gat þess við afhendinguna að skil- yröin fyrir þvi aö hún gæti fjölg- að sérfræöingum og sinnt þeim fjölmörgu verkefnum, sem fyrir lægju, hefðu ekki verið fyrir hendi til þessa. Nú væri einu skiiyrðinu fulinægt, það er að segja húsnæðisþörfinni, og nú væri það undir skilningi opin- berra aðila komiö, hvort tækist að tryggja stofnuninni aukið fjármagn. Steingrímur Hermannsson, form. rannsónaráös, flutti einnig ávarp og rakti bygging- arsögu rannsóknastofnananna á Keldnaholti, en rannsókna - ráðiöer ábyrgt fyrir nýbygging- um á svæðinu. Rannsókna - hverfiö er nú oröiö 20 ára.og átti dr. Björn heitinn Sigurðsson hugmyndina aö uppbyggingunni þar. Arið ’56samdist um það viö raforkumálastjóra aö Keldna- holt yrbi afhent rannsókna - ráöi. A næstu árum var hin al- menna Keldnaholtsáætlun gerö og ákveðiö aö rannsóknaráð á- samt Háskóla Islands beitti sér fyrir byggingu rannsókna - hverfis þar. Rannsóknastofn- ur Hermannsson kvaöst vonast til þess að Keldnaholtiö yrði nýtt enn frekar i framtiðinni. Þar væri um 48 hektara landssvæöi og nægt rými fyrir fleiri tækni- stofnanir Háskólans og aðrar rannsóknastofnanir eöa skóla. Markmiöib væri enn ab safna verulegum hluta af rannsókna - starfsemi á þetta svæði. Menntamálaráðherra og iön- aðarráðherra fluttu ávörp við athöfnina á föstudaginn, og benti dr. Gunnar Thoroddsen meðal annar á, að brúttófram- leiösluverömæti byggingariön- aðarins áriö 1976 heföi verið um 45 miljarðar króna. Mætti þvi ljóst vera hversu mikilvægar rannsóknir væru I þágu þessar- ar atvinnugreinar, enda miöuöu þær m.a. aö hagkvæmari nýtingu þessa fjármagns. Skrifstofubyggingin nýja er til hægri d myndinni; til vinstri rannsóknaáiman. Nýtt skrifstofiihús Rannsóknastofiiunar byggingariönaöarins anir atvinnuveganna voru þá dreiföar um Reykjavik og hug- myndin var aö safna þeim sam- an á einn staö til hagræöis fyrir rannsóknastarfsemi i landinu. Framkvæmd áætlunarinnar hefur gengiö miklu hægar en ráögert var. Hún hefur verið fjármögnuö aö verulegu leyti meö 20% leyfisgjaldi á happ- drættisrekstur Háskólans og lántökum. A árunum ’63 til ’71 risu bygg- ingar Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Rannsókna - stofnunar byggingariönaöarins og Rannsóknastofnunar iönaö- arins á Keldnaholti. Steingrim- Nýtt hús og bætt aðstaða til aukinnar starfsemi Það er hlutverk mitt aö gera hér grein fyrir stækkun Rann- sóknastofnunar byggingariönaö- arins og skal reynt aö fara fljótt yfir sögu. Þar er fyrst til að taka, að á ár- inu 1967 til 1968 voru þær tvær byggingar hannaðar sem nú standa hér. Rannsóknastofu- byggingin, sem er einingabygg- ing, var byggð á sjö mánuðum, frá þvi i júni 1968 til jan. 1969, en vegna efnahagskreppu þeirra ára varö aö geyma byggingu skrif- stofuálmunnar og innrétta bráöa- birgðaskrifstofur fyrir sérfræö- inga i öörum enda rannsókna- stofubyggingarinnar. Þaö dróst siöan i tlmann, allt fram aö næstu efnahagskreppu, aö hafist væri handa um byggingu skrifstofuálmunnar, i júni 1974. Upphaflega var gert ráð fyrir að skrifstofuálman yröi byggö á heföbundinn hátt, þ.e.a.s. meö venjulegum mótauppslætti. Frá þessu var þó fljótlega vikiö, og á- kveöiö aö veggir skyldu þannig steyptir á staðnum, en i staö hefö- bundinna lofta skyldu notuð strengjasteypuloft, og næöu rifja- plötur þvert yfir bygginguna. Framkvæmdin var áformuð þannig, aö stilla átti undir rifja- plöturnar og steypa veggi og helst ásteypulag á loft i einu lagi. Þannig þurfti aöeins tvær til þrjár steypurunur til aö fullsteypa hús iö. Þessi steinsteypta bygging er einangruð aö utan og þvi var hægt aö hefja innivinnu, pipulagnir og frágang veggja um leiö og húsiö var uppsteypt. Framkvæmdaá- form voru örvarituö og áætlab aö byggingartimi myndi veröa um sjö mánuöir, eöa jafn langur og sá timi, sem það tók aö byggja rann- sóknastofuhúsiö. A árinu 1974 þegar aftur var hafist handa um byggingarfram- kvæmdir voru komnir aðrir tim- ar. Byggingin var nokkuð um- hönnuö og framkvæmdir uröu samkvæmt nýjum reglum á veg- um framkvæmdadeildar Inn- kaupastofnunar rfkisins. Byggingaframkvæmdir uröu miklu hæggengari en æskilegt heföi veriö. Ýmsar ástæður lágu til, og óþarfi aö rekja þær hér, — en hvaö örðugast var kapphlaupiö viö veröbólguna og þar af leiðandi stööugan fjármagnsskort i hinum hæggengu framkvæmdum. Húsiö sem rann- sóknarviðfangsefni Stofnunin sá sér ávinning af þvi um leiö og húsiö var byggt, aö nota þaö sem rannsóknaviðfangs- efni, og niðurstöður þeirra rann- sókna eru nú smám saman aö koma i ljós. Er hér annars vegar um skýrslur um nýbygginguna sjálfa aö ræða, hins vegar um al- mennar skýrslur svo sem rit sem nefnist Val verktaka, og ann- aö Gerö útboðsgagna, sem nú liggja fyrir i handriti, skýrsla um hljóðeinangrun milli herbergja o.fl. rannsóknaskýrslur. Ég sleppi hér tæknilegum lýs- ingum á byggingunni, sjón er sögu rikari, og viö ætlum innan stundar aö ganga þar um sali. Ég nota tækifæriö til þess aö þakka þeim mörgu mönnum, sem komið hafa viö sögu. Frumhönnun var gerö af Skamhéðni heitnum ,Ió- Haraldur Asgeirsson flytur ávarp sitt sl. föstudag. hannssyni, ar’kitekt, en framhald- ið af arkitekunum ólafi Sigurös- syni og Guömundi Kr. Guö- mundssyni. Ég vona aö gestir veröi mér sammála um að hönn- uðir hafi unniö gott verk. Ég þakka ágætt samstarf viö Rannsóknaráö, og þá sérstaklega framkvæmdastjóra þess, Stein- grim Hermannsson. Ég þakka öörum tæknimönn- um, þeim Bjarna Frimannssyni, sem sá um buröarþolsútreikn- inga, Kristjáni Flygenring, er teiknaöi hitalögn og Jóhanni Ind- riðasyni, er réöi raflögnum. Af handverksmönnum nefni ég fyrst nafn Emils Gislasonar bygginga meistara, sem meö hógværö og mikilli samviskusemi skilaöi sinu byggingarhlutverki og kom mörgum góöum ráöum á fram- færi. Gott samstarf var lika viö ólaf A. ólafsson, málarameist- ara, og Braga Friöfinnsson, raf- virkjameistara. Guömundur Magnússon flytur ávarp sitt viö afhendingu nýbygg- ingarinnar. Ég þakka framkvæmdastjóra byggingadeildar Innkaupastofn- unar rikisins, Skúla Guðmunds- syni, verkfr., og eftirlitsmanni byggingarinnar, Birni Sigurðs- syni, byggingameistara, Gliman við kerfið hefur oft veriö erfið og tekiö á taugarnar, en lipurð þeirra Skúla og Björns og velvilji leysti vissulega margan vanda. Umsjón að hálfu Rb haföi Guö- mundur Pálmi Kristinsson, verk- fr, Verðáœtlanir A árinu 1968 var skrifstofuálm- an fyrst veröáætluð, og reiknaöist heildarkostnaöur þá vera álika og viö byggingu rannsóknastofanna. þ.e. um 15 miljónir. 1 júni-mánuöi 1974 var gerö ný kostnaðaráætl- un, sem hljóöaði upp á 41,8 miljónir. Raunkostnaöur viö bygginguna varö samals 75,4 miljónir, sem framreiknaöur aö verðlagi I janúar 1977 yrði 101,8 miljónir kr. Oröugt reyndist aö útvega fé til aö ljúka fram- kvæmdum, en tókst þó, og þvi er byggingin nú fullbúin án prjáls eöa iburðar. Ég sakna þó,aö ekki skyldu tök á aö skreyta bygginguna svolitiö, t.d. gaflinn, og finnst aö sömu reglur ættu aö gilda um bygging- ar fyrir rannsóknastofnanir og nú gilda um byggingar skóla. r Arangur undirbúningsvinnu Nýtt hús er i sjálfu sér ekki stækkun á stofnun, heldur ein- göngu bættar aöstæöur til aukinn- ar starfsemi. Viö höfum á undan- förnum árum haft hliösjón af þessu og þvi hafa störfin snúist um undirbúning aö þvi sem koma skal: ■ Ég nefni i þessu sambandi flokkunarkerfi okkar Rb/SfB, sem tekiö er upp tii try ggingar þvi, aö margvislegar upp- lýsingar komist á framfæri. ■ Ég nefni Rb-kostnaöarkerfi sem nú hefur hlotiö almenna viöurtekt og er undirstaöa þess aö viö náum taumhaldi á kostnaöi i hinu valta verk- skipulagi okkar. ■ Ég nefni skilgreiningar okkar á verkefnum stofnunarinnar i heild, sem ég tel aö sé mikii trygging fyrir hagkvæmri nýt- ingu á rannsóknafé, ■ og ég nefni fimm ára áætlun okkar um starfsemi stofnun- arinnar, en sú áætlun var unn- in I samstarfi og i samræmi viö þróunarmarkmið þau, sem Rannsóknaráö rikisins vinnur nú aö. Fram tiðarverkefni Framundan eru mikil störf. Samkvæmt nýrri ibúöaspá Framkvæmdastofnunar rikisins Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.