Þjóðviljinn - 09.02.1977, Side 6

Þjóðviljinn - 09.02.1977, Side 6
6 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. febrúar 1977. Tillaga þingmanna Alþýðubandalagsins: Launahlutfallið verði: Hæstu laun tvöföld verkamannalaun þingsjá Miklar umræöur uröu um iaunamái á alþingi I gær. Tilefni þeirra var þingsályktunartillaga Stefáns Jónssonar, Helga F. Selj- ans og Jónasar Arnasonar um há- markslaun. Er tillagan nú endur- flutt og mælti Stefán Jónsson fyr- ir tillögunni. Auk framsögu- manns tóku til máls Sigurlaug Bjarnadóttir, Ingvar Gislason og Eövarö Sigurösson. Tillögunni var siöan visaö til nefndar og um- ræöu frestaö. A sföasta þingi fluttu Stefán og Helgi tillögu þessa i efri deild en hún fékk þá ekki afgreiöslu. Hér á eftir veröa rakin helstu efnisatriöin úr framsöguræöu Stefáns Jónssonar og skýrt frá umræöunum um hana. Stefán lagöi fyrst áherslu á aö tillagan hljóöaöi upp á launahlut- faU fremur en þaö hver hæstu laun ættu aö vera. Las hann siöan tillöguna sem er i heild á þessa leiö: „Alþingi skorar á rikisstjórnina aö láta undirbúa löggjöf um há- markslaun, þar sem kveöiö veröi á um aö ekki megi greiða hærri laun hér á landi en sem svarar tvöföldum vinnulaunum verka- manns miöaö viö 40 stunda vinnu- viku. Jafnframt veröi loku fyrir þaö skotið aö einstaklingar gegni nema einu fastlaunuöu starfi, og eins fyrir hitt aö átt geti sér staö duidar launagreiöslur I formi neinskonar friöinda, umfram lág- markslaun. Meö breytingu á skattalögum skal aö þvi stefnt aö einkafyrirtæki hagnist ekki á lög- bundinni lækkun hæstu launa, og skal þvi fé, sem rennur til rikis- sjóös af þessum sökum eöa spar- ast meö niöurskurði á launum embættismanna I efstu launa- þrepum, variö til almennrar kjarajöfnunar og annarra félags- legra umbóta.” Eins og á sjónum Stefán rakti siöan hvernig væri lagt til aö tekiö væri upp sama kerfi varöandi launahlutföll og um aldir heföi gilt i sjávarútvegi og viö heföum margra kynslóöa reynslu fyrir, þar sem skipstjór- inn heföi tvöfaldan hlut á viö há- setann. Einstakir þegnar þjóö- félagsins eiga ekki tlmanlega vel- ferö sina undir öörum yfirmönn- um fremur en háseti undir forsjón og dugnaöi skipstjóra, sagöi Stefán. Þó aö fengurinn vaxi á sjó helsthlutfalliö óbreytt, þeim hlut- föllum verður ekki haggaö. Hefur þessi skipan gefist vel. Aö visu hafa á hinum siöari árum oröiö þarna á nokkrar breytingar, þar sem hlutur kapitalsins hefur vaxiö, en staöa hlutaskipta- mannsins hefur oröiö veikari. Minnti Stefán og á i þessu sam- bandi aö oft heföi veriö „boöiö i” góöa skipstjóra á undanfömum misserum. Sagöi hann sögu eftir útgeröarm anni nokkrum sem haföi boöiö skipstjóra hærri laun enum getur i samningum. — Not- aöu heldur peningana til þess aö bæta veiöarfærakostinn, svaraöi skipstjórinn, og svo er ég hrædd- ur um aö strákarnir tortryggi mig ef ég hækka svona i launum. Launamunur hefur leitt margt illt af sér í þessari tillögu eru ekki sett takmörk fyrir þvi hversu há hæstu laun eiga aö vera heldur um launa-hlutföllin einvöröungu, itrekaöi þingmaöurinn. Tilgang- urinn meö þessum tillöguflutningi er ma. sá aö þaö veröi skilyröi fyrir hækkun launa hinna há- launuöu aö þeir lægstu fái jafn- framt kauphækkun. Stefán ræddi almennt um launamismun og minnti á aö i fyrra heföu bankastjórar haft sexföld verkamannalaun á sama tima og þeir heföu lagt blátt bann viö öllum kauphækkunum. Sagöi þingmaöurinnaö sú stefna aö viö- halda miklum launamun heföi margt illt leitt af sér viösvegar i þjóöfélaginu, launamismunurinn heföi haft slæm áhrif innan sam- taka launafólks. Hann sagöi og aö þaö aö gera launahækkanir aö starfshvata heföi gert dýrtiöar- vandann enn erfiöari og ftóknari viöfangs. Launamismunurinn hefur valdiö þjóöinni f járhagsleg- um áföllum og siöferöislegri hrörnun sem viö erum nú aö sjá framan i i erfiöum málum hin siö- ari misseri. Siöustu áratugi hafa málin þróast á siölitinn hátt þannig aö matiö á vinnunni hefur lækkaö en fjármagniö hefur veriö hafiö til vegs. Allskonar stjórnar- störf og störf sérfræöinga hafa vaxiö i áliti og tekiö til sin meiri laun á kostnaö erfiöismannsins. Stefán minntist á þaö að I efri- deild heföi komiö fram sá mis- skilningur aö með tillögunni væri gertráö fyrirað skeröa i rauninni samningsrétt verkalýössamtak- anna. Sú aöferö sem hér er gerö tillaga um, sagöi Stefán, hróflar á engan hátt viö samningsréttin- um. Þá lagði hann áherslu á aö i tillögunni væri ekki gert ráö fyrir neinum breytingum á hlutaskipt- um sjómanna og meö henni væri heldur ekki gert ráö fyrir breytingum á skiptingunni milli launavinnu og auömagns. 1 tillög- unni er ekki kveöiö á um há- markslaun heldur launahlutfall. Kannski finnst hag- fræðingum litið til tillög- unnar koma Þaö hefur gengiö misjafnlega aö sniöa islenskt efnahagskerfi eftir þeim erlendu fyrirmyndum sem hagfræöingarnir okkar hafa lært um i útlöndum og viljaö koma á á Islandi. Þeir hafa ekki gert sér grein fyrir þeim sérstöku aðstæðum sem hér rikja og hafa unaö þvi illa aö lögmál þeirra hafa ekki átt viö hér. Þessum mönnum finnstsjálfsagt mörgum litiö til þeirrar tillögu koma sem hérer á dagskrá. En meö tilliti til þess hvemig fræöigrein þeirra hefur reynst á Islandi leyfi ég mér aö halda þvi fram aö tfmi sé til kominn aö leyta annarra ráöa, sagöi framsögumaöur aö lokum. Taxtar marklitlir Sigurlaug Bjarnadóttir (S) tók næst til máls. Taldi hún tillögu Stefáns og samherja hans allrar athygli verða. Hún taldi-kaup- taxtana marklitla, fariö væri i kringum þá eftir allskonarkróka- leiöum og málaflækjum. Vildi þingmaöurinn hækka lægstu launin frá þvi sem nú er. Skoraði hún á Eövarö Sigurösson sem verkalýössinna aö beita sér fyrir þvi aö þolanlegt réttlæti fengist I launaákvöröunum viö samnings- gerö þegar þar aö kemur næst. Ingvar Gislason (F) þakkaöi Stefáni Jónssvni ágæta fram- söguræöu. Kvaö hann margt i ræöunni hafa vakiö sig til um- hugsunar um launamálin og launahlutföll. Sagðist Ingvar ekki sjá annaö af tillögu Stefáns og tillögu Alþýöuflokksins sem var á dagskrá fyrir nokkru um lág- markslaun aö þessir flokkar — Alþýöubandalag og Alþýðu- flokkur — vildu skora á rlkis- valdiö og alþingi aö hafa bein afskipti af launamálum. Eövarö Sigurösson kvaddi sér hijóös. Hann kvaöst ekki ætla aö Ingvar Glslason Sigurlaug Bjarnadóttir 0 Miklar umræður í sameinuðu þingi í gær um launamál, launahlutföll og kjarasamninga % ísland er orðið iáglaunaiand, sagði Eðvarð Sigurðsson ræöa tillöguna sérstaklega, þar sem henni heföu veriö gerö ágæt skil i framsöguræöu Stefáns. Væri hann kominn i ræðustólinn sér- staklega vegna ýmissa þeirra atriöa sem fram komu i ræöu Sigurlaugar Bjarnadóttur. Er undirrótin i kjara- samningum Þaö var á henni að skilja aö aðalvandinn — aöalsyndin mætti kannskioröa þaö—I kjaramálum væri fólginn i þeim samningum sem félögin innan ASt heföu gert. Þar væri aö finna rót launa- mismunarins og verkalýös- hreyfingin hefði látiö undan þrýstihópum og nefndi Sigurlaug sérstaklega samningana 1974 i þessu sambandi. En það er þó staöreynd aö samningar verka- lýösfélaganna innan ASI fyrir þá sem hafa timamælt fastakaup gera ekki ráö fyrir miklum launa- mismun. Hins vegar finnast ein- stakir hópar meö hærri laun og þá ekki sist þeir sem búa viö önnur launakerfi, eins og ákvæöisvinn- una. Þessir hópar geta farið býsna hátt. Þaö er reginmisskilningur aö munurinn sé svo mikill á töxtum innan ASt og þetta geta menn séö meö þvi aö fletta upp i siöasta heftinu frá kjararannsóknar- nefnd. „Slysið frá 1974” Sigurlaug gat þess og aö launa- taxtar væru blekkingin ein, raun- tekjur væru allt annaö. Þaö er rétt, sagði Eövarö, aö yfirborgan- ir þekkjast en þaö er fyrst og fremst hinn langi vinnutimi sem hækkar tekjurnar hjá launafólki. „Slysiö frá 1974”, sem ég kalla svo, iá i þvi aö atvinnurekendur og viösemjendur þeirra i launa- mannastétt komu sér saman um aö taka yfirborganir inn i taxta. Þetta geröist aö visu ekki til fulls, en I áttina, munurinn varö sá aö þegar upp var staöið fengu þeir sem minnsta fengu hækkun- ina 20% hækkun, en þeir hæstu nær 30%. A árinu 1975 var munur- inn hins vegar jafnaður út og hef- ur ekki orðiö svo mikil breyting þar á siöan. Krónutala-prósentur Sigurlaugu Bjarnadóttur kom þaö fyrst og fremst i hug sem lausn á vandanum aö afnema regluna um hlutfallshækkanir launanna, i staöinn skyldi tekin upp krónutölureglan. Um þetta sagði Eövarö efnislega eitthvað á þessa leiö: Siöasta þing ASt i nóvember- mánuöi sl. markaöi þá stefnu að taka skyldi upp krónutölu- hækkanir. Þessi stefna hefur raunar oft áöur veriö sett fram, en þá hefur strandaö á atvinnu- rekendum, sem hafa viljaö hafa prósenturegluna. Og þaö er aug- ljóst, aö i sliku dýrtiöarþjóöfélagi sem hér hefur veriö og virðist einnig veröa á þessu ári, er erfitt aö halda þessari krónutölureglu til lengdar. Þaö er nægjanlegur styrkur til i ýmsum hópum aö brjóta þessa reglu niöur. Þá kem- ur til launaskriöiö sem þekkist vel erlendis. Þaö veröur til meö þeim hætti aö félög eöa einstakir hópar brjótast út úr og efna til ólöglegra aögeröa en viö höfum haft lltib af sliku aö segja hér- lendis. Kannski vegna þess aö sam ningar okkar eru I betra sam- ræmi viö hagsmuni fólksins en gerist annars staöar. island er láglaunaland Orsakir launamismunarins eru ekki þær sem Sigurlaug gat um. Viö skulum gera okkur greir. fyrir þvl aö almenn verkalaun hér á landi eru tiltölulega lág og þó aö samanburður viö útlönd segi ekki alla söguna þá er ljóst aö miðað viö grannriki okkar er tsland orö- iö láglaunaland. Kjör almenns verkafólks erlendis eru helmingi betri en verkafólks hér á landi. Viö skulum einnig gera okkur grein fyrir þvi aö hér á landi fjölgar þvi fólki sifellt sem hefur verkþekkingu og þjálfun sem er gjaldgeng hvar sem er I heimin- um. Þetta fólk lætur sér ekki nægja samanburöinn innanlands, þaö ber laun sin einnig saman viö þaö sem gerist erlendis og ef þaö er ekki ánægt fer þaö einfaldlega úr landi. Þá fer þaö einnig vaxandi hér á landi aö tæknifróöir menn ails- konar eru á einskonar uppboös- markaöi. Við sjáum hve opinber- um fyrirtækjum gengur illa aö halda slikum starfskröftum vegna þess aö þaö er boðib I þá af öðrum atvinnurekendum. Hér er um að ræöa vandasamt mál og viökvæmt. Þaö er einfalt aö setja fram fullyrðingar en framkvæmdin vill oft veröa erfib- ari. Ingvar Gislason spuröi hvort frjáls samningsréttur tryggöi réttlæti i kjaramálum. Eövarö svaraði þessari spurningu svo aö ekkerteitt form tryggöifullkomiö réttlæti, en hann kvaöst sann- færöur um aö fullkomlega frjáls samningsrétturtryggðiþetta best þvi hann leggur ábyrgöina á hendur samtakanna sem i hlut eiga. Ég held aö þaö sé hættulegt ef menn færu — vegna misræmis sem skapast hefur i launamálum — aö halda aö rikisvaldiö gæti leyst þessi mál betur en frjáis samtök fólksins sjálfs. Ingvar Gislason haföi varpað fram þeirri spurningu hvers vegna daglaunamenn væri jafn- framt lægst launaðir. Þessu svar- aöi Eðvarð efnislega á þessa leið: Allsherjarviðmiðun Þeir sem búa viö lægstu launin og mesta öryggisleysiö eru þeir sem vinna viö framleiöslu- greinarnar. Astæöan fyrir þessu er fyrst og fremst sú aö viö þessar atvinnugreinar er allt þjóöfélagiö miöaö og kjör fólksins sem þar vinnur eru notuö sem allsherjar viömiöun. Ef kjör þess batna þá vilja aörir hækkun launa. Þeir sem fást viö þjóöhagsmálin þreytast aldrei á þvi aö hamra á þvi aö laun þessa fólks megi alls ekki hækka. Þeir predika aö nú sé ekki efni á veisluhöldum þó afurö- irnar hafi aldrei veriö i hærra veröi en nú — ef þetta fólk fái launabætur sé grundvellinum kippt undan efnahagslffinu. Þetta er þaö sem alltaf glymur viö. Hækki aörir — sérfræöingar og stjórnendur — heyrist ekki á þaö minnst. Þaö er þetta kerfi sem verbur aö skera upp. Viö lögum ekki launin nema þaö'veröi gert. Ef fiskvinnslan getur ekki boriö hærra kaup en nú er greitt þá veröur aö taka peninga annars staöar frá þvi þab veröur aö bæta kjör þeirra sem hafa lægstu laun- in. . * PÖSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA 3íol)nniifs Hnfsson H.iug.ibrgi 30' &imi 10 200 *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.