Þjóðviljinn - 09.02.1977, Side 10

Þjóðviljinn - 09.02.1977, Side 10
10 — SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Miövikudagur 9. febrúar 1977. Nærfsrnum höndum farift um rækjuna. Rætt við rækjumenn Rækjuveiftarnar eru nú vfftast hvar hafnar á ný, eftir jóla- og áramótahié. Blaftift haffti sam- band vift nokkrar rækjuvinnslu- stöftvar fyrir nokkru,og segir hér frá þvf, hvers blaftamaftur varft á- skynja. Bíidudalur Hannes Friöriksson á Bildudal sagfti rækjuveiftina ganga þar ágætlega. Rúm vika væri siftan veiðarnar byrjuftu á ný. Aft visu mætti segja, aft nokkuft heföi dregiö úr afla siöustu dagana, enda veriö bræla og afli þá oft lit- ill þótt fariö sé á sjó. En i heild heffti aflinn verift mikill og rækjan ágæt. Vift rækjuna vinna 13 manns og hefur alltaf verift unnift til kl. 7. Atta heimabátar stunda veiftarnar og aft auki 1 frá Pat- reksfirfti, sem leggur upp á Bíldu- dal. Atvinnuástand á Bildudal er nú gott og mál til komiö. Hnífsdalur — Hér i Djúpinu hófust veiftarnar aftur 14. jan. §agöi Guömundur Sigurösson verkstj. I Hnifsdal. Eftir áramótin hafa veiftst um 120 tonn. Lagt er upp hjá sjö verksmiöjum vift Djúp. Þar af eru 4 á Isafiröi, 1 i Hnifs- dal, 1 I Bolungarvik og 1 i Súfta- vik. Fimm bátar færa afla aft þessum verksmiðjum. Rækjan er góft og veiöi sömuleiftis. svo aft langt væri siftan veifti heffti veriö jafn mikil, sagfti Guftmundur. Gæftir hinsvegar ekki aft sama skapi undanfarna daga. Af 2200 tonnum, sem leyft var aft veifta, eru 964 eftir. Biönduós — Viö byrjuöum rækjuveiöarn- ar hér aftur 14. jan., sagöi Kári Snorrason á Blönduósi. — Og sift- an höfum viö veitt 24 tonn. Tveir bátar leggja upp á Blönduósi. Er annar þeirra heimabátur, en hinn leiguskip. Kári sagöi .rækjuna nokkuö gófta en þó heffti hún farift heldur smækkandi slftustu dag- ana. Blönduósingar eru hálfnaöir meö sinn kvóta, en þeir byrjuftu ekki veiftar fyrr en 25. nóv. Aö rækjuvinnslunni starfa 15 manns. — Okkur endist þetta svona fram um miftjan mars, i lengsta lagi, annars fer þaö eftir gæftum. Þær hafa verift stirftar siftustu daga. — Viö erum nú aft byggja yfir rækjuvinnsluna hér, sagöi Kári. Hófum I haust byggingu á 450 ferm. húsi og munum halda þvi verki áfram I vor. Hvammstangi Veiftar hófust hér á ný 10. jan. sagfti Siguröur Þórhallsson, verk- stjóri á Hvammstanga. Afli hefur veriö sæmilegur en gæftir ekki góftar. Höfum veitt rúm 60 tonn eftir áramót. Fjórir bátar leggja hér upp og mega þaö allt teljast heimabátar þótt einn sé raunar úr Reykjavik. Vift megum veifta 300 tonn og erum rúmlega hálfnaöir meft þaö. Alls var leyft aft veifta hér I Flóanum 1500 tonn. Vift kvót- ann hefur raunar oft veriö bætt, sýni athuganir aft þaö sé óhætt. Hluta veiftisvæöisins var lokaft vegna seiftagöngu, efta Miftfirfti, Hrútafirfti og Steingrimsfirfti. Eftirlitsmaöur er nú hér á ferft^og vera kann aft athuganir hans leifti I ljós, aö óhætt sé aö opna þessa firfti. Djúpivogur Vift erum búnir aft ljúka okkar rækjuveiftum hér á Djúpavogi, sagfti Hjörtur Guömundsson, kaupfélagsstj. Af þessum 65 tonna kvóta, sem okkur var út- hlutaöur voru afteins 15 tonn eftir um áramót. Okkur finnst nú aft engin þurrö hafi orftift hér á ræk junni vift þess- ar veiftar. Hún hefur verift af sömu stærft frá upphafi veiftanna til loka og magniö hefur ekkert minnkaö. Vift erum þess þvi mjög fýsandi aö veiöikvótinn verfti aukinn, svo aö starfsgrundvöllur fáist fyrir verksmiöjuna. Fiski- fræftingar telja aft hér sé ein- göngu um aft ræfta rækju, sem elst upp inni i firöinum, en sjómenn hér eru þeirrar skoftunar, aft rækjan gangi inn i fjörftinn, efta sem sagt út og inn,þvi þeir byrja aö veiöa hana hér utarlega i firft- inum og fylgja henni svo inneftir. Þetta er langbesta rækjan, sem viö höfum fengift siftan rækju- veiftar hófust hér. Þrlr-fjórir bátar hafa stundaft veiftarnar, allir héöan, og þær hafa komift sé vel.þvi þær falla á þann árstima, sem annars er hvaö minnst um atvinnu, nóv. og fram i jan. Og ef vift mættum veifta 100 tonn þá nægfti þaft trú- lega til fullrar vinnu janúarmán- uö út. Og vift teljum aö stofninn þoli þaft. Til stóö aft Dröfn kæmi hingaft og athugafti rækjustofninn en hún bilafti nú rétt þegar hennar var von. Liklega kemur hún ekki i bráft, enda breytist þetta nú hjá okkur þvi nú fer mannskapurinn aft vinnaa aft vertiftarafla og svo byrjar loönubræftslan i kvöld. Hólmavík Rækjuveiöin hófst hér á ný 2. jan., sagfti Jón Alfreftsson, kaup- félagsstjóri á Hólmavik. Vift er- um búnir aft veifta um 2/3 af þvi, sem iokkarhlutkom, en þaft voru alls 750 tonn. Rækjan er ágæt, 97- 98% i fyrsta flokk. Veiöarnar eru stundaftar af 13 bátum héöan og frá Drangsnesi og aft rækju- vinnslunni starfa 60-70 manns, enda aft heita má eina atvinnan, sem fólk hefur hér á þessum árs- tima. Firftirnir eru ennþá lokaftir vegna seiftanna. Og raunar er einnig talsvert af þeim á veifti- svæftunum, sem opin eru. Þeim verftur þó væntanlega ekki lokaft, þaft væri algjört rothögg á okkur hér. Skagaströnd Guömundur Lárusson, Skaga- strönd,sagöi, aö rækjuaflinn þar frá áramótum næmi sem næst 70 tonnum og rækjan væri góö. Vift megum veifta 330 tonn, miftaö vift 1500 tonna heildarkvóta á svæö- inu. Af þvi eigum vift eftir aft veifta nú um 145 tonn. Sú veiöi getur enst fram undir miftjan márs, enþaftfer þó nokkuft eftir gæftum. Þær hafa veriö slæmai siftustu daga og ekki veriö róift. Aft rækjunni vinna 16-20 manns. Eftir aft rækjuvertlftinni lýkur, sem viö áætlum aö ekki verfti siftaren 10-15. mars, er hugmynd- in aft hefja veiöar á hörpudiski. Rækjuvinnslan er búin aft kaupa skelfléttivélar frá Skotlandi og er vonast til aö þær veröi komnar i gagn áftur en rækjuvertiftinni lýkur. —mhg TogarinnGyllir hefur skipt sköpum fyrir flateyringa Togarinn Gyliir fór sina fyrstu veiftiferft 19. mars i fyrra og veiddi til áramóta 3140 tonn eöa álika mikift og aflaskipift Guftbjörg frá Isafirfti á sama tlma. Nú frá áramótum hefur aflinn verift um 400 tonn. Aftur en togarinn kom til Flateyrar var atvinna rýr þar en nú má heita hending ef fellur úr vinnu- dagur. Þessar upplýsingar veitti Guftvarftur Kjartansson Þjóftviljanum i simtali. Guövarftur sagfti aft 17-18 út- lendingar ynnu nú I frystihúsinu og væru þeir ma. frá Astrallu, Þar er næg atvinna en var lítil áður N-Sjálandi, Ródesiu og S- Afriku. Ibúar Flateyrarhrepps eru aöeins um 430 en eftir aft togarinn kom er farift aö bera á fjölgun. Sem dæmi um þátta- skilin sem urftu meft komu Gyllis er aö innlán I sparisjóftn- um á Flateyri á siftasta ári munu hafa aukist um 40%. Gyll- ir er mannaöur ungum og dug- legum mönnum. Skipstjórinn er afteins um þritugt og 1. stýri- maftur 25 ára. Tveir linubátar eru ennfrem- ur geröir út frá Flateyri, annar 160 tonna en hinn 60 tonn. Held- ur hefur verift úrtakasamt hjá þeim I janúar vegna gæftaleys- is og aflinn rýr. Af öörum fréttum úr þorpinu má nefna aft sveitarstjóriim Kristinn Snæland hefur sagt upp störfum. —GFr. Minning Jóhann Axel Steingríms- son, málari F. 13. júní 1943 D. 30. janúar 1977 Eftir skamma en þungbæra legu á sjúkrahúsi lést Jóhann Steingrimsson málari afteins 34 ára gamall. Foreldrar hans voru Guftrún Pétursdóttir og Stein- grimur Þórftarson trésmiftur. Þau fluttu frá Hveragerfti til Reykjavikur um haustift 1943 og var Jóhann þá afteins nokkura mánafta gamall.en heimili þeirra i Reykjavik var I Efstasundi 37. Börn þeirra voru fjögur og Jó- hann yngstur. Eftir nokkurra ára samvistir I Efstasundinu misstu þau systkyni móftur sina,en héldu hópinn þar til faftir þeirra giftist öftru sinni og þá bættust vift fjórar hálfsystur. Jóhann giftist ungur Gróu ólafsdóttur og áttu þau saman eina dóttur, sem nú er 10 ára gömul. Þau Gróa skildu eftir skamma sambúft, ennokkru siftar giftist Jóhann aftur Guftbjörgu Baidursdöttur og meft henni eignaftist hann dóttur sem er nú fjögurra ára þegar hún missir föftur sinn, en auk hennar gekk Jóhann i fööur staö tveim börnum Guftbjargar er hún átti áftur en þau kynntust. Fyrstu minningar minar um Jóhann eru frá vetrin- um 1951, er vift hjftnin stofnuftum okkar fyrsta heimili i Efstasundi 26. Þá vakti athygli mína snarleg- ur snáfti dökkur yfirlitum sem fékkst vift mannvirkjagerft úr snjó, hann gekk aft verki meft harftfylgi og röggsemi og mér virtistsem hann væri sjálfkjörinn foringi hópsins er aft fram- kvæmdunum stóö. Búseta min i Efstasundinu var stutt og tengslin vift dökkhærfta snáftar.n, sem ég raunar vissi þá ekki nein deili á, rofnuftu. Um þaö bil 10 árum siftar bar fundum okkar aftur saman og svipmótiö var óbreytt. Jóhann haffti byrjaft nám i málaraiftn og meistarinn var Hákon 1. Jónsson sá sami og ég haffti lært hjá. Viö Jóhann tókum nú tal saman I fyrsta skipti og þá kom i ljós aft vift áttum ætt aft rekja til sömu sveitar i Fljótum i Skagafiröi og mófturafinn er mér sérlega minnisstæftur, Pétur Jónsson, sem jafnan gekk undir nafninu „Stóri Pétur” og meft honum og Jóhanni mátti greina augljóst ættarmót. Upp frá þessum degi urftu sam- fundirqkkar tiftari og kynni náin. Starf mitt orsakar, aft kynni af málurum verfta nánari en al- mennt gerist á meftal stéttar- félaga. Jóhann, efta Jói eins og hann ætift nefndur af félögunum, er einn af þeim úr hópi yngri manna sem mér er hugstæftastur. Þaft er mikill léttir i starfi aft koma á vinnustaft þar sem rlkir glaöværft og ferskt andrúmsloft. Þaft var mér jafnan tilhlökkunar- efni aft hitta Jóa,hvort heldur var skammtimadvöl á vinnustaft efta i vinahópi. Honum lágu jafnan á vörum gamanyrfti og eiginlegt var hon- um aft flétta spaug inn i samræö- ur og var sama hvers eölis um- ræftuefnift var, og tilsvör hans vift glettum annarra komu umsvifa- laust og hittu i mark. Orftum slnum hagaöi hann svo aft engan sveiö undan og engum urftu leiftigjarnar oröræftur hans, þótt um langar samvistir væri aft .ræfta. Slikt er ekki á færi annarra en þeirra sem eru vel greindir og búa yfir næmri kimnigáfu og skilningi á mannlegum samskipt- um. Hann var frjálslegur I fasi og ófeiminn án þess þó aft nokkrum kæmi I hug framhleipni eöa mikillæti. Hann var f rjálslyndur I skoftun- um og sagfti hverjum sem I hlut átti meiningu sina ef svo bar undir, án þess þó aft lenda ihörft- um deilum vift menn. Fleira mættí nefna sem var jákvætt i fari hans,en hér skal staftar num- ift. Höfufteinkennift var glaft- væröin sem gerfti þaft aft verkum aft hann var hrókur alls fagnaftar hvar sem hann kom. Fáir munu þeir sem ekki er hægt aft finna lesti hjá ef grannt er skoftaft, og Jói var einn af þeim, sem ekki var tamt aö haga liferni sinu eftir formfastri forskrift,en þeir þver- brestir hurfu i skuggann vegna björtu hliöanna. Ef hægt er aft nota orftift per- sónutöfra sem samlikingu um dauftlega menn,þá var þá aft finna i fari Jóhanns Steingrimssonar. Jói mun á sinum stutta starfs- tima sem málari hafa eignast marga gófta kunningja og vini, i þeimhópi mættinefna samstarfs- menn I stjórn Málarafélags Reykjavikur, en þar átti hann sæti á árunum 1968-1970. Þá skal einnig nefna meistar- ann hans.Hákon 1. Jónsson, en á milli þeirra hefur rikt vinátta og Jói talafti ætift um þennan læri- meistara sinn af virftingu. Eg tel mig mæla fyrir munn allra þeirra sem ég hef hér nefnt er ég ber fram þakkir fyrir ánægjuleg samskipti og góft kynni sem þvi miftur urftu of stutt og fengu óvænan endi. Konu, börnum, öldruöum föftur og öftrum nákomnum ættingjum sendi ég hugheilar samúftar- kveöjur. Hjálmar Jónsson. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara i mars næstkomandi, Vélritunarkunnátta og nokkur tungumálaþekking áskilin Launakjör samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt Ritari

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.