Þjóðviljinn - 09.02.1977, Síða 14
14 — StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. febrúar 1977.
Umræðufundur ABR um auðvald og verkalýðs-
baráttu. — Síðasti fundurinn um undirstöðuatriði
marxismans: Andstæður auðvaldsþjóðfélagsins.
Síöasti fundurinn i I-hluta um-
ræðufunda Alþýðubandalagsins I
Reykjavik um auðvald og verka-
lýðsbaráttu veröur haldinn
fimmtudaginn 10. febrúar aö
Grettisgötu 3. Þá fjallar Guð-
mundur Agústsson um efniö:
Andstæöur auðvaldsþjóöfélags-
ins. A eftir verða almennar um-
ræður. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Guðmundur.
Hafnarfjörður
Aðalfundur Alþýðubandalagsinsi
Hafnarfirði verður haldinn I
Góötemplarahúsinu (uppi)
fimmtudaginn 10. febrúar kl.
20.30.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra
félaga. 2. Venjuleg aðalfundar-
störf. 3. Bæjarmál. Frummæl-
andi Ægir F. Sigurgeirsson
bæjarfulltr. 4. Kjaramál.
Frummæl.: Benedikt Davlðsson
form. Trésmiðafélags Reykja-
vlkur.
Félagar fjölmenniö! — Stjórnin.
Benedikt Ægir
Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavík.
Arshátlð Alþýðubandalagsins I Reykjavlk verður haldin I Vlkingasal
Hótel Loftleiða föstudaginn 11. febrúar. Merkiö strax viö daginn.
Upplýsingar og miðasala að Grettisgöu 3. Slmi 28655.
Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi
Umræðufundur verður haldinn I Félagsheimilinu Seltjarnarnesi
þriðjudaginn 15. febrúar kl. 8.30.
Umræðuefni: Vinstristjórnin — aödragandi og árangur.
Frummælendur: Haukur Helgason, hagfræðingur, Ólafur Ragnar
Grlmsson, prófessor og Svavar Gestsson, ritstjóri.
Fundurinn er opinn öllum flokksmönnum. Frjálsar umræöur aö
loknum framsöguræðum. — Stjórnin.
Alþýðubandalag Akraness og
nágrennis
Alþyðubandalagiö á Akranesi og nágrenni
heldur fund sunnudaginn 13. febrúar kl. 13.30 I
Rein.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Pétur
Gunnarsson, rithöfundur, mætir á fundinn.
Almenntspjall um marxisma og fleira. 3. önnur
mál.
Pétur
Allir veikomnir. — FÉLAGAR ATHUGIÐ: GÓUGLEÐI
ALÞYÐUBANDALAGSINS VERÐUR LAUGARDAGINN 26.
FEBROAR.
Alþýðubandalagið
Árnessýslu
Félagsfundur verður hald-
inn kl. 21 fimmtudagihn 10.
febrúar i Hótel Selfossi.
Fundarefni: Rætt um at-
vinnumál.
Málshefjandi Sigurjón Er-
lingsson.
Garðar Sigurðsson, álþingis-
maður, kemur á fundinn. —
Stjórnin.
Herstöö vaa ndstæöi nga r
Skrifstofa Herstöðvaandstæðinga Tryggvagötu 10 (gegnt
Böggiapóststofunni) Opið 17-19. Laugard. 14-18.
Starfshópur I Laugarnes-Voga- og Heimahverfi.heldur fund að
Tryggvagötu 10 fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20.30.' Umræðii-
efni: 30. mars. Allir velkomnir.
Starfshópur á Miðbæjarsvæði heldur umræðufund með Stefáni
ögmundssyni um þátt verkalýöshreyfingarinnar I herstöðva-
baráttunni ihúsi H.l.P. Hverfisgötu 21. laugardaginn 12. febrúar
kl. 15.
Bróðir minn
Hannes Guðmundsson
frá Sigiufirði
er látinn
Sigrfður Guðmundsdóttir.
Nýtt hús
Framhald af bls. 5.
er brýn þörf á að auka fram-
leiðslu ibúða i landinu um 25%.
Þá mun á árinu 1985 nást sá stað-
all sem norðmenn búa viö I dag,
þ.e. að ein Ibúð sé á hverja 3 ibúa.
Staðreynd er, að við notum
miklu fleiri, e.t.v. helmingi fleiri
manntima til að koma upp meðal-
ibúðinni, en þekkist hjá grann-
löndum okkar.
Það hallar einnig á okkur, þar
sem við búum við haröari
veðráttu en aðrar þjóðir, og þurf-
um þvl að nota vandaðri efni og
aðferðir, og kosta meiru til við-
halds.
Við gerum llka kröfur um
stærri og vandaðri Ibúðir, en flest-
ir aðrir, og slikum kröfum fylgir
aukinn kostnaður. Loks er svo
fjármagnskostnaður við Ibúða-
byggingar hér miklu hærri en t.d.
i nokkru hinna Norðurlandanna.
Af þessu leiðir aö húsnæðis-
kostnaður er hér mjög stór þáttur
framfærslukostnaöar en hækk-
aður framfærslukostnaður leiðir
til hækkaðra launa.
Þetta eru vissulega Ihugunar.
verðar staðreyndir og yfirvegun
þeirra hlýtur að leiða til mikilla
rannsókna. Sllkar rannsóknir
munu að hluta til fara fram við
þessa stofnun.
Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins er fáliðuð, en við hana
er þó starfandi hópur mætra
mann'a sem fengið hafa verulega
reynslu af rannsóknastörfum.
Það brennur á þessum hópi, að
verða að auknu liði, og hann er
vissulega reiðubúinn til þess að
færa út kvlarnar, nú þegar hann
hefir fengið nýja byggingu.
(MiHifyrirsagnir eru Þjv.)
Vegirnir
Framhald af bls. 3.
en þaö er I fyrsta skipti I vetur nú
um helgina, sem ryðja varð
Siglufjarðarveg allt úr Hegranesi
og til Siglufjarðar. Siglufjarðar-
vegur hefur verið opinn slðan
seinnipartinn i gær.
öxnadalsheiði var mokuð i
morgun en hún var ófær og I dag
er þvi fært milli Akureyrar og
Reykjavikur — Frá Akureyri er
fært til ólafsfjarðar, þar var
mokað i gær, — og einnig frá Ak-
ureyri um Dalsmynni til Húsa-
vikur. Fært er um Tjörnes og
Kelduhverfi til Raufarhafnar en
þaðan og til Vopnaf jarðar er hins-
vegar ófært.
Frá Egilsstööum er fært, eins
og stendur, um Fagradal,
Reyðarfjörð og til Eskifjarðar og
þaðan I Breiðdal og i dag er verið
að ryðja veginn úr Breiðdal og til
Hafnar I Hornafirði, en talsverö-
ur snjór er á Lónsheiði. —-mhg
Siguröur
Framhald af bls. 1
skip á þessum veiðum og halda
þau sigöll um 45 milur út af Dala-
tanga. Ailar loðnuþrær eru fullar
Vaka í kvöld
A Vöku I kvöld veröur mcðal
annars rætt við grafiklistamann-
inn Helga ólafsson, en sýning
hans I Norræna húsinu hefur
vakið verðskuldaða athygli, eins
og orðið hefur vart i fjölmiðlum
nú undanfarið. Þá fá sjónvarps-
áhorfendur að heyra til söngkonu,
sem nýlega kom fram á háskóla-
tónleikum, og er nýtt nafn I
islensku tónlistarlifi. Þetta er
Ragnhildur Guðmundsdóttir, en .
hún er senn á leið til söngnáms
erlendis, og þar sem Ragnhildur
ieggur útá þessa stigu eldri en
venjulegt er, er áræði hennar
einkar athygiisvert.
Auk kynningar á þessum
tveimur listamönnum, verður á
ný komið við á veflistarsýningu á
Kjarvalsstöðum, með leiösögn
Asgerðar Búadóttur og loks mun
ballettmeistari Þjóðleikhússins,
Natalie Konjus, innt tlðinda af
þeim vetvangi.
Umsjónarmaöur Vöku er
Magdalenda Schram, en upptöku
stjórnar Andrés Indriðason.
—a
frá Raufarhöfn til Hornafjarðar
og um tveggja sólarhringa
löndunarbið víðast hvar.
Jafet ólafsson hjá loðnunefnd
sagði að litil hreyfing væri á
loðnunni en þó færöi hún sig
heldur sunnar og nær landi. Hún
viröist stoppa á hitaskilum I
sjónum en gæti fyrirvaralaust
tekið á skrið. Loðnan gengur
seinna en I fyrra og er ’ 1-1 1/2%
feitari á sama tima nú
Veiðiveöur hefur veriö gott á
miðunum og er nú landað allt frá
Siglufirði til Keflavlkur. Sáralitið
hefur þó verið landað á Suður-
nesjum, einn bátur landað i
Þorlákshöfn, 1 i Grindavik og 1 i
Keflavlk.
Hafrannsóknarskipið Bjarni
Sæmundsson hefur veriö I loðnu-
leit fyrir Vestfjöröum en aðeins
fundið dreift magn enn sem
komið er.
Jafet var spurður að því hvort
ekki færi illa með loönuna að
þurfa aö blða tvosólarhringa eftir
lcxidun og sagði hann að skiptar
skoðanir væru á þvl. Sjálfur teldi
hann það ekki koma að sök ef
farmurinn stæði I stað.
Þá sagði Jafet að eftir u.þ.b.
hálfan mánuð hæfist liklega
frysting á loðnu.
Sigurður RE er nú aflahæsta
skipið og ef hann heldur áfram að
veiða eins og i fyrrinótt eru llkur
á að hann sigi langt fram úr
öðrum skipum. Á miðnætti
aðfaranótt þriðjudags var hann
LEIKFELAG 2(2
REYKJAVlKUR
STÓRLAXAR
I kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
MAKBEÐ
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
laugardag Uppselt.
Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30
Slmi 16620.
kominn með7200 tonn, næstur var
Guðmundur RE með 7045 tonn,
Börkur NK meö 6640, GIsli Árni
6450 og Grindvikingur með 6450
tonn.
GFr
& . .
SKIPAUTGCRD RÍKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavik fimmtu-
daginn 10. þ.m. til Breiða-
fjarðarhafna.
Vörumóttaka
til hádegis á fimmtudag.
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherja-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og
trúnaðarmannaráðs i Félagi starfsfólks i
veitingahúsum fyrir næsta starfsár.
Frestur til að skila tillögum rennur út kl.
16 föstudag 11. febrúar n.k. Tillögur eiga
að vera um 7 menn i stjóm og 4 menn til
vara, 4 i trúnaðarmannaráð og 2 til vara.
Tii’ögum skal skila til kjörstjómar i skrif-
stofu félagsins, óðinsgötu 7,4. hæð, ásamt
meðmælum a.m.k. 40 fuíígildra félags-
manna.
Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs ligg-
ur á skrifstofu F.S.V.
Stjórnin
Iðnskólinn
í Reykjavík
Ritarastarf er laust til umsóknar nú þeg-
ar. Færni i vélritun á islensku, ensku og
norðurlandamáli nauðsynleg. Laun sam-
kvæmtlaunakerfi opinberra starfsmanna.
Um er að ræða hálft starf.
Eiginhandar umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist skólanum
sem fyrst, auðkennt „starfsumsókn”.
Kvenfélag sósíalista
Fundur i kvenfélagi sósialista annað
kvöld, félagsundur. Fundurinn verður
haldinn kl. 8.30 i félagsheimili prentara að
Hverfisgötu 21. Dagskrá: 1. Rætt um
skattalagafrumvarpið. Framsögumaður
Björg Einarsdóttir, varaformaður Kven-
réttindafélags Islands. Armeniuferð. Elin
Guðmundsdóttir segir frá. Þorrakaffi.
Félagskonur f jölmennið og takið með ykk-
ur gesti. — Stjórnin.
/22%
2 OOO »
•44«
3