Þjóðviljinn - 09.02.1977, Page 15
Miðvikudagur 9. febrúar 1977. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 15
LITLI RISINN
Litli risinn
Hin vigfræa og afar vinsæla
bandariska Panavision lit-
mynd meb Dustin Hoffman og
Faye Dunaway
lslenskur texti
Bönnuft innan 16 ára
Endursýnd kl. 8.30 og 11.15.
Nýjung
Samfelld sýning kl. 1.30-8.20. 2
myndir:
Hart gegn hörðu
Hörkuspennandi ný bandarisk
litmynd og
Ruddarnir
Spennandi Panavision lit-
mynd — Endursýng.
BönnuO innan 16 ára
Samfelld sýning kl. 1.30 til
8.20.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Árásin á Entebbe
f lugvöl linn
Þessa mynd þarf naumast ab
auglýsa, svo fræg er hún og at-
burbirnir, sem hún lýsir vöktu
heimsathygli á sinum tima
þegar Israelsmenn björgubu
gislunum á Entebbe flugvelli i
Uganda.
Myndin er i litum meb
ISLENSKUM TEXTA.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Peter Finch, Yaphet
Kottó.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11384
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi kvikmynd,
byggð á samncfndri sögu, sem
kom út I isl. þýðingu fyrir s.l.
jól.
Leikið við dauðann
(Deliverance)
Ovenju spennandi og snilldar
vel gerð og leikin bandarisk
kvikmynd. Myndin er i litum
og Panavision.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
John Voight.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, og 9.
GAMLA BIÓ
Simi 11475
Sólskinsdrengirnir
Viðfræg bandarisk gaman-
mynd frá MGM, samin af Neil
Simon og afburðavel leikin af
Walter Matthau og George
Burns.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
SIllli 32075
Hæg eru heimatökin
TME GREfiT
GOLDGT
Ný, hörkuspennandi banda-
risk sakamálamynd um um-
fangsmikiðgullrán um miðjan
dag.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Leonard Nimoy o.fl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
„Some like it hot” er ein besta
gamanmynd sem Tónabló
hefur haft til sýninga. Myndin
hefur verið endursýnd viða
erlendis við mikla aðsókn.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aöalhlutverk: Marilyn
Monroe, Jack Lemon, Tony
Curtis.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Simi 11544
French Connection 2
CONNECTION
PART2
ISLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerö ný bandarisk kvikmynd,
sem alls staðar hefur verið
sýnd við metaðsókn. Mynd
þessi hefur fengið frábæra
dóma og af mörgum gagn-
rýnendum talin betri en
French Connection I.
Aöalhlutverk: Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. "5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
STJÖRNUBÍÓ
.1-89-36
Okkar bestu ár
The Way We Were
ISLENSKUR TEXTI
Viðfræg amerisk stórmynd s
litum og Cinema Scope meö
hinum frábæru leikurum
Barbra Streisand og Robert
Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Siðasta sinn.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
Innl&nsvlðsklptl lelð
. tll lánsviðskipta
IBÓNAÐARBANKI
' ISLANDS
apótek
Kvöid-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik vikuna 4.-10. febrúar er I Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapóteki.Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum. Kópavogs apóteker opið öll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi.
bilanir
slökkvilið
Siökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik— simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i llafnarfirði — Slökkviliðiö simi 5 11 00
.Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Lögreglan í Hvik — simi 1 11 66
Lögreglan í Kópavogi — sími 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66
Tekiö við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: í Reykjavik -og
Kópavogi í sima 18230 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
sjúkrahús
krossgáta
Borgarspitalinn mánudaga—föstud. kl.
18:30—19:30 laugard. og sunnud. ki.
13:30—14:30 og 18:30—19:30.
Landsspitalinn alla daga kl. 15-16. og 19-
19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alia
virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga
kl. 10-11:30 og 15-17
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20.
Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og
18:30-19:30.
Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga kl.
18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-',
19. einnig eftir samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga
laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30,-
19:30.
Hvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30
laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur:Manudaga —laugardaga kl. 15-16
og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vifilsstaðir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30-
20.
Lárétt: 1 borða 5 hljóma 7
drap 9 bygging 11 angan 13
blása 14 vansæmd 16 þyngd
17 fjör 19 gölf.
Lóðrétt: 1 nærvera 2 kyrrð 3
svæði 4 drakk 6 krókar 8 óð 10
pláss 12 laun 15 fljót 18 eins.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 London 5 kór 7 fr 9
skúr ll not 13 ala 14 akur 16
fg 17 mál 19 giskar
Lóðrétt: 1 lifnar 2 nk 3 dós 4
orka 6 bragur 8 rok 10 úlf 12
tumi 15 rás 18 lk
Norður:
4k G109
V AK92
« KD103
* 53 í
Vestur: Austur:
* 5 * KD862
V 43 V D876
* 98742 ♦ 5
* D9842 ♦ AG7
Suður:
* A743
V G105
* £G5
* K106
Suður spilar þrjú grönd og
Vestur spilar út laufafjarka.
Láti Austur ásinn, gefur Suð-
ur næsta lauf og engin inn-
koma er lengur til hjá Vestri.
Suður fær niunda slaginn
með þvi að svina hjarta, þar
eð Austur á ekki meira lauf.
Láti hins vegar Austur laufa-
gosann I fyrsta slag, getur
Suður ekki hætt á að gefa,
þar eð likur eru nú á, að
Vestur eigi ásinn. Hann tek-
ur þvi fyrsta slaginn á kóng,
svinar hjarta eins og áður,
en nú tekur Austur laufaás
og meira lauf og spilið tap-
ast.
Viss áhætta er auðvitað
samfara svona spila-
mennsku, t.d. er Austur að
gefa Suðri óþarfa slag, ef
laufið hans er D96 t.d., en
Austur sér á sinum spilum,
að það er þá aöeins áttundi
slagurinn, og það er meira
viröi að setja spiliö niöur, en
að bjarga einum slag.
J.A.
bridge
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidagavarsla, simi
2 12 30.
Schmuel Lev, ísraelskur
bridgemeistari af yngri kyn-
slóðinni, er einn þátttakenda
i BOLS-keppninni að þessu
sinni. Hann minnir á hina
gömlu reglu „hæsta bein i
hendi, þegar makker spilar
út". sem hann svarar við aö
ofnota:
GENGISSKRANING
Nr. 21 1. febrúar 1977
SkrátS frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
25/1 1 01 -Bandaríkjadollar 190,80 191,30
i'i 1 02-Sterlingspund 327,00 328, 00*
3/2 1 03-Kanadadollar 186, 60 187,10
4/2 100 04-Danskar krónur 3219, 85 3228,25*
3/2 100 05-Norskar krónur 3594, 20 3603,60
4/2 100 06-Seenskar Krónur 4476,50 4488, 20*
2/2 100 07-Finnsk xnörk 4985, 60 4998,70
4/2 100 08-Franskir frankar 3836, 30 3846,40*
- 100 09-Belg. frankar 514,70 516, 00*
_ 100 10-Svissn. frankar 7591, 00 7610, 90 *
- 100 11 -Gyllini 7551, 30 7571, 10 *
- 100 12-V.- Þýzk mörk 7889,35 7910, 05 *
25/1 100 13-Llrur 21, 63 21,69
4/2 100 14-Austurr. Sch. 1110,30 1113,20*
2/2 100 15-Escudos 589,95 591,55
- 100 16-Pesetar 277, 10 277,80
- 100 17-Yen 66, 25 66, 42
* Breyting frá síðustu skráningu.
félagslíf
minningaspjöld
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást i bókabúð Barga Versl-
anahöllinni, Bókaverslun
Snæbjarnar Hafnarstræti og
I skrifstofu félagsins. Skrif-
stofan tekur á móti
samúðarkveðjum simleiðis 1
slma 15941 og getur þá inn-
heimt upphæðina i Giró.
söfn
Kvikmyndasýning i
MlR-salnum
Laugardaginn 12. þ.m. kl. 14
verður sýnd kvikmyndin
Baltneski fulltrúinn. Leikstj.
A. Sarki og J. Heifitz. Mynd-
in er frá Komsomol.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaöra.
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn að Háaleitis-
braut 13 fimmtudaginn 17.
febr. klukkan 20.30. —
Stjórnin.
Herrakvöld Lionsklúbbsins
Fjölnis
Hið árlega herrakvöld
Lionsklúbbsins Fjölnis verö-
ur haldið i Atthagasal Hótel
Sögu fimmtudaginn 10.
febrúar og hefst kl. 19.30.
Að vanda veröur á borðum
villibráð svo sem hreindýra-
kjöt og sjöfugla, gæsir og
rjúpur svo nokkuð sé nefnt af
þeim kræsingum sem á borð
verða bornar.
Veislustjóri verður list-
málarinn og rithöfundurinn
Jónas Guömundsson, en
ræðumaður kvöldsins og
heiðursgestur verður Vil-
mundur Gylfason, mennta-
skólakennari.
Auk þess sem klúbbfélagar
munu leggja af mörkum til
skemmtunar veislugestum,
mun ómar Ragnarsson
koma fram. Þá veröur happ-
drætti og uppboö nokkurra
málverka eftir þekkta lista-
menn.
Aðgöngumiðar eru afhent-
irhjá Magnúsi S. Fjeldsted i
Hjartarbúð að Suðurlands-
braut 10 og hjá Jóhanni
Sófussyni I Gleraugnahús-
inu, Templarasundi 3, en
miðaverð er kr. 3500,-
Kvenfélag Kópavogs
Fundur veröur I Félags-
heimilinu fimmtud. 10. febr.
ki. 20.30. Kvikmyndasýning.
Konur fjölmennið. — Stjórn-
in.
Asgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnud.,
þriðjud., og fimmtudaga kl.
13:30-16.
Sædýrasafnið er opið alla
daga ki. 10-19.
Listasafn tslands við Hring-
braut er opiö daglega kl.
13:30-16 fram til 15. septem-
ber næstkomandi.
Landsbókasafn lslands.Safn-
húsinu við Hverfisgötu
Lestrarsalir. eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugar-
daga kl. 9-16. Otlánssalur
(vegna heimlána) er opinn
virka daga kl. 13-15 nema
•laugard. kl. 9-12.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13:30-16.
Þjóðminjasafnið er opið frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14. mai opiö sunnud.
þriðjud., fimmtud., og
laugard. kl. 13:30-16.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9 efstu hæð.
Opið: laugard.og sunnud. kl.
4-7 siðdegis.
6.11. voru gefin saman 1
hjónaband af Karli Sigur--
björnsyni I Háteigskirkju,
Herdis Jónsdóttir og Stefán
Rögnvaldsson. Heimili Háa-
leitisbraut 30, R. — Ljós-
myndastofa Gunnars Ingi-
marss.
13.11. voru gefin saman f
hjónaband af sr. Þóri
Stephensen I Arbæjarkirkju,
Hanna Kristin Magnúsd.
og Smári Emilsson. Heimili
Flúðasel 72, R. — Ljós-
myndast. Gunnars Ingi-
marss.
KALLI KLUNNI
— Kalli! Kalli! hvar ertu? Geturöu — Hæ, hæ, hér er ég og ekki einu
ekki hrópað eitthvað? Við getum sinni votur. Ég hef fundið hús, það
heyrt til þín þótt það sé dimmt. var það sem við rákumst á. Komið og
litið á.
— Við skulum fara inn og segja þeim
sem býr héraðfólk sem byggir sér
hús úti á reginhafi verði að hafa Ijós f
gluggunum. Gættu skipsins á meðan,
Yfirskeggur.