Þjóðviljinn - 09.02.1977, Blaðsíða 16
' Áðalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt að ná I blaðamenn og aöra
starfsmenn blaðsins I þessum slmum Hitstjórn 81382,
81527, 81257 og 81285, útbreiðsla81482 og BIaöaprent81348.
81333
Einnig skal bent á.
heimasíma starfsmanna
undir nafni Þjóðviljans í
simaskrá.
Bændur á Snæfellsnesi:
Samtök bænda semjl belnt
viö ríkið um afurðaverð
ÍMÖÐVIUINN
Miövikudagur 9. febrúar 1977.
Siðastliðinn sunnudag hélt Bún-
aðarsamband Snæfellinga
bændafund að Breiðabliki I
Miklaholtshreppi, tilþess að ræða
kjara- og afurðasölumál bænda-
stéttarinnar. A fundinum mættu
Gunnar Guðbjartsson, formaður
Stéttarsamb. bænda, Ólafur
Sverrisson, kaupfélagsstjóri I
Borgarnesi og Agnar Guðnason,
blaðafulltrúi bændasamtakanna.
Páll Pálsson, bóndi á Borg,
stjórnaði fundinum en Erlendur
Mánudagskvöldið 7. febrúar s.I.
boðaöi Búnaðarsamband Borgar-
fjarðar til almenns fundar um
kjaramál bænda. Fundurinn var
haldinn að Hótel Borgarnes,
Borgarnesi og hófst kl. 9 s.d.
Hann sátu hátt á þriðja hundrað
manns og er það mesta fjölmenni
á bændafundi I Borgarfirði, sem
menn muna.
Framsögu á fundinum höfðu
Alþýðu-
bandalagið
Árnessýslu
Félagsfundur verður haldinn
klukkan 21 fimmtudaginn 10.
febrúar að Hótel Selfossi.
Fundarefni: Rætt um
atvinnumál.
Málshefjandi: Sigurjón
Erlingsson. Garðar
Sigurðsson, alþingismaöur
kemur á fundinn. — Stjórnin.
Orðsending til
umboðsmanna
Þjóðviljans
Enn eiga nokkrir umboðs-
menn blaðsins eftir að senda
lokauppgjör fyrir 1976 — en
þvi átti aö vera lokiö fyrir
31.jan.
Við væntum þess að allir hafi
lokið þvi I síöasta lagi fyrir
15. þ.m.
Halldórsson, bóndi I Dal ritaöi
fundargjörð. Um 80 manns sátu
fundinn.
Svohljóðandi tillögur voru
samþ. á fundinum:
1. Endurskoða þarf afuröasölu-
lögin, sem nú gilda og færa þau I
það horf, að samtök bænda geti
samið beint við rikisvaldiö og
bændum verði tryggöar tdcjur
sambærilegar við aðrar stéttir.
2. Hækka þarf afurða- og
þeir Halldór E. Sigurðsson, land-
búnaðarráðherra og Gunnar Guð-
bjartsson, formaður Stéttarsam-
bands bænda. Auk þeirra mætti á
fundinum Agnar Tryggvason,
framkvæmdastjóri Búvörudeild-
ar SÍS. Fundarstjóri var Ragnar
Olgeirsson, bóndi á Oddsstöðum.
Umræður voru mjög fjörugar
og stóð fundurinn fram eftir
nóttu. Alls voru fluttar 40 ræöur af
26 ræðumönnum.
— Það er til nóg af skyri hér á
tslandi um þessar mundir og
þer er hér með boöið að heim-
sækja land okkar með Flug-
leiðavél og dvelja á kostnað
Skáksambands islands hérlend-
is þegar þér hentar, sagði Skák-
samband tslands (efnislega), I
bréfi sem ritað var til fyrrver-
andi heimsmeistarans I skák,
Bobby Fischer, fyrir skömmu.
Fischer var I bréfinu boöið að
heimsækja tsland I tilefni þess
að senn eru fimm ár liðin frá
hinu sögufr. einvígi hans gegn
Boris Spasski, en þar sigraði
bandarikjamaðurinn með
glæsibrag og hlaut fyrir vikiö
heimsmeistaranaf nbótina.
A blaðamannafundi hjá Skák-
sambandinu i gær kom það
fram, að Sæmundur Pálsson,
sem á slnum tima kynntist
Fischer mjög vel, hefði haft all-
rekstrarlán til landbúnaöarins
svo hægt verði að greiða út til
framleiðenda a.m.k. 92% af
grundvallarverði, við móttöku.
3. Telji rikisvaldið nauðsynlegt
að halda veröi á landbúnaðaraf-
urðum niðri til neytenda, verði
það gert á fyrsta stigi framleiðsl-
unnar.enekkiálokastigi. Felldur
verði niður söluskattur á öllum
landbúnaðarvörum.
4. Lækkaðir verði vextir á
Mikil og almenn óánægja kom
fram hjá bændum út af kjaramál-
um slnum og samhugur um að
fylgja eftir kröfum um úrbætur.
Fundurinn gerði allýtarlegar á-
lyktanir um kjaramál o.fl., sem
varöar hagsmuni bændastéttar-
innár.
Blaðið mun slðar skýra nánar
frá fundinum og þeim ályktunum,
sem þar voru samþykktar.
nokkuð samband við hinn
duttlungafulla bandarlkjamann
allt frá þvi einvlgið fór fram.
Siðustu mánuðina hefur
Sæmundur þó meira haft sam-
band við systur skáksnillingsins
og var það I gegnum þau tengsl
Sæmundar að heimilisfang
Fishcers var grafið upp og hon-
um sent bréf frá Skáksamband-
inu.
1 bréfinu var þess m.a. getið
að nóg væri til af skyri á íslandi,
en fátt þótti Fishcer jafn hrif-
andi við Island og þessi kostu-
lega góði mjólkurvarningur,
sem „skyr” kallast. — Það var
slegið á ýmsa strengi i bréfinu,
sagði Einar S. Einarsson forseti
Skáksambandsins, — og við höf-
um væntanlega gert allt sem i
okkar valdi stendur til þess að
draga Fishcer fram i dagsljósið
á ný.
stofnlánum og veðdeildarlánum
til landbúnaðarins og felld verði
niður verðtrygging þeirra. Jafn-
framt verði Stofnlánadeild tryggt
nægilegt fjármagn eftir öðrum
leiðum.
5. Felldir verði niður allir tollar
og yfirfærslugjald, (vörugjald),
af vélum og verkfærum til land-
búnaðarins.
6. Að ekki verði hvikað frá
þeirristefnu að tryggja útflutning
búvöru með greiðslu útflutnings-
bóta, svo sem lög heimila.
7. Að bændum verði séð fyrir
ódýrri raforku til fóöurverkunar I
þvl skyni að draga úr notkun inn-
flutts kjarnfóöurs.
8. Fundurinn varar háttvirt Al-
þingi við þvi, að samþykkja
framkomið skattalagafrumvarp
vegna þeirra störfelldu ágalla,
sem á þvi eru.
9. Fundurinn telur óeðlilegt að
stjórnvöld beiti verðstöðvunar-
lögum þannig að dráttur verði á
framkvæmd umsaminna verð-
hækkana búvara vegna kostnað-
arauka við framleiðsluna, en slik-
ur dráttur veldur kauplækkun
bænda. —mhg
Hjalti Þórhallur
Asta Gunnar
Guðrún Leifur
Við
höldum
árshátíð
Arshátið Alþýðubanda-
lagsins i Reykjavik verður
haldin n.k. föstudag, 11.
febrúar, I Vikingasal Hótel
Loftleiða. Húsið verður
opnaö kl. 20. Dagskráin hefst
kl. 21.
A dagskránni:
1. Avarp. Guðrún Helga-
dóttir.
2. Asta Thorstensen og
Leifur Hauksson syngja lög
úr „Glötuðum snillingum”
og „Undir suðvesturhimni”
og fl. eftir Gunnar Reyni
Sveinsson við texta hans,
Heinesens, (i þýðingu Þor-
geirs Þorgeirssonar) og
Sigurðar Pálssonar.
Undirleik annast Gunnar
Reynir Sveinsson og kvartett
Gunnars Ormslevs.
3. Leikararnir Þórhallur
Sigurðsson og Hjalti Rögn-
valdsson flytja ALVÖRU-
MAL.
4. DANSAÐ TIL KL. 2.
MIÐNÆTURSNARL
Aðgöngumiðar afgreiddir
á skrifstofu Alþýðubanda-
lagsins I Reykjavik, Grettis-
götu 3. Simi: 28655.
OPIÐ TIL KL. 22
A SKRIFSTOFUNNI
A HVERJU KVÖLDI
Fjölmennum
á föstudags-
kvöldið
Einkum er miðað við þaö að
Fischer komi á meöan áskor-
endaeinvigi þeirra Spasskls og
Horts stendur yfir. Fishcer hef-
ur þó frjálsar hendur með
komutimann, því honum er
einnig boðið aö koma næsta
sumar, þegar sól er hátt á lofti.
Fischer hefur ekkert látið frá
sér heyra vegna þessa boðs enn-
þá,en varterþó búist við því að
hann geri neittfrekar boð á und-
an sér. Hann gæti þvi allt eins
birst hér á landi einn góöan veð-
urdag og jafnvel tekið að sér að
skýra út skákirnar hjá Spasski
og Hort á meðan þeir tefla úti á
Loftleiðahóteli! — gsp
Borgarnes:
40 ræður á bændafundi
Með Sœmund „rokk”
Pálsson sem tengilið:
Fischer boðið
til Islands
SVONA ER KJARASKERÐINGIN
Við birtum I dag 13. dæmið um kjaraskerðinguna siðustu þrjú ár.
Dæmin sýna hversu miklu Iengur en áður verkamaður er nú að
vinna fyrir sama magni af vörum. — Við tökum eina vörutegund á
Upplýsingar um vöruverðið höfum við frá Hagstofu fslands, en
upplýsingar um kaupið frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, og er
miðað við byrjunarlaun samkvæmt 6. taxta.
flöskur maltöl (innihald)
Febrúar 1974....,.....
Maí 1974 .............
I dag,febrúar 1977 ....
kr. 80,- kr. 166,30
kr. 115,- kr. 205,40
kr. 250,- kr. 414,80
1. t febrúar 1974 (fyrir kjarasamningana þá) var verkamaður 29
minútur að vinna fyrir 5 flöskum af maltöli.
2. 1 maí 1974 var verkamaður 33 og hálfa minútu að vinna fyrir 5
flöskum af maltöli.
3.1 dag, 9. febrúar 1977, er verkamaður 36 minútur, að vinna fyrir 5
flöskum af maltöli.
Vinnutiminn hefur lengst um 24% sé miðað við febrúar 1974, en
um 7-8% sé miðað viö mal 1974. — Vörutegundir eru valdar af
handahófi. Það er fyrst nú i 13. dæmi, sem fram kemur vara, sem
hefur hækkað um minna en 15% miðað við vinnutima slðan I annað
hvort febrúar eöa mai 1974, en mest hefur hækkun verið allt að 76%.