Þjóðviljinn - 13.02.1977, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. febrúar 1977
SVAVA JAKOBSDÓTTIR:
Skattafrumvarp ríkisstjórnar
er hlaöiö kvenfyrirlitningu
Um fátt er nú meira rætt en
frumvarp rikisstjárnarinnar
um tekju-og eignaskatt, og hef-
ur það mætt óvenjumikilli and-
stöðu, svo mikilii, að stjórnar-
þingmenn og einstakir ráöherr-
ar keppast nú við að sverja af
sér ábyrgð á frumvarpinu og
telja sig hafa óbundar hendur.
011 megineinkenni frumvarps-
ins varðandi tekjuskatt launa-
fólks eru kunn : skattar léttast á
hátekjumönnum, ef eiginkonan
vinnur einvöröungu heima,
skattar þyngjast á hjónum sem
vinna bæði úti, um leið og konan
hefur meira en 1 miljón kr. árs-
tekjur (sem vart geta kallast
miðlungstekjur), skattar þyngj-
ast i' öllum tilfellum á einstæð-
um foreldrum. Varpaö er fyrir
borð þeirri sérsköttunarheim-
ild, sem er i gildandi lögum, en
tekin upp samsköttun af enn
verra tagi eii nú tiðkast, þar
sem ekki er lengur gerður
greinarmunurá einstaklingum i
hjónabandi. Rikisstjórnin telur
sig vera að stuöla aö jafnrétti
kynjanna og viðurkenna störf
heimavinnandi húsmóður, meö
þeirri helmingaskiptareglu,
sem frv. gerir ráð fyrir. I reynd
erframkvæmdin sú, aö reikna á
heimavinnandi húsmóður helm-
ing af tekjum mannsins sem
„laun” eða „viðurkenningu’”
fyrir vinnu hennar.
Égætlahérá eftiraðreyna aö
sýna fram á, aö þetta frumvarp
gengur i berhögg við jafnrétti og
mannréttindi og felur auk þess i
sér meiri fyrirlitningu á heim-
ilisstörfum en ég minnist aö
hafa áður séð saman komna i
einn stað.
Misrétti milli
kvæntra karla
og giftra kvenna
Sú venja, aö kvæntur karl-
maður sé skattgreiðandi fyrir
hönd konu sinnar, á sögulega
séð rætur i þeim hugsunar-
hætti, að karlmaðurinn sé eina
fyrirvinna heimilisins, fjár-
haldsmaður þess. Ógift kona er
sjálfstæður skattgreiðandi —
hún hefur, jú, enga „fyrir-
vinnu”. Gagnvart skattalögun-
um telst gift kona varla fjár-
ráða-, henni er meinaö aö skyra
sjálf frá efnahag sinum. Það
gerir bóndi hennar. 1 öllum
þeim umræöum, sem orðið hafa
um sérsköttun, og jafnrétti
kynjanna, hefur mörgum sést
yfir, að hér er fyrst og fremst
um að ræöa misrétti milli
kvæntra karlmanna og giftra
kvenna. í algerri sérsköttun
felst m.a. að hver einstaklingur,
án tillits til kynfo-ðis eöa hjú-
skaparstéttar, telur fram eigin
tekjur og eignir og stendur
sjálfur skil á skattgreiðslu, ef
einhver er.
Þegar þessi krafa er sett á
oddinn, gerast furöulegir hlutir.
Ihaldssamir karlmenn, sem
skilja ekki hugtakið jafnrétti,
snúast marga hringi kringum
sjálfa sig og tala rökleysu. Þeir
stilla heimavinnandi húsmæðr-
um og útivinnandi konum upp
sem andstæðum, og skilja ekki,
að það er hjúskaparstéttin, ekki
starfsstéttin, sem þarna er um
aö tefla. Þeir hugsa sem svo:
„Ef giftkona meö tekjur „fær”
að telja sjálf fram, hvað á þá
tekjulaus húsmóðir að gera?”
Og þetta verður óleysanlegt
vandamál i hugum þeirra. En
svarið er auðvitað ósköp ein-
falt: hún á bara sjálf að gera
það, sem maöurinn hennar ger-
ir núna fyrir hana, — skýra
skattayfirvöldum frá þvi, aö
hún hafi ekki unnið fyrir skatt-
Kaupenda-
þjónustan
Þingholtsstræti 15
Sími: 10-2-20
Kvöld og
helgarsími:
30541
Jón Hjálmarsson
sölumaður.
Benedikt Björnsson, Igf.
mtmw
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Opið I dag 1-3, aðra daga frá 9-
18:30.
Hilmar Valdimarsson
Agnar Ólafsson
Jón Bjarnason hrl.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÓTU 23
S(MI: 2 66 50
Opið í dag 13:00-16:00
Sölustjóri: örn Scheving
Lögmaður: Ólafur Þorláksson.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Si//i& Valdi)
simi 26600
Löqmaður Raqnar Tómasson.
IBU0IR
Hjá eftirtöldum aðiljum er hægt að fá þessar íbúöír
‘
9
— Við óðinsgötu, 45 fm. jarðhæð. Verð
3,3milj. Otb. 1,8 milj. — Eignaþjónustan.
— Við Lokastlg, 55 fm. samþykkt kjall-
araibúö. Verð 4,8 milj. Otb. 3,3 milj. —
Eignaþjónustan.
— Við Skúlagötu, 45 fm. ibúö á 4. hæð
(aö hluta til). Verð 4,3 milj. Otb. 3,0 milj.
— Eignaþjónustan.
— Við MávahHÖ,45fm rislbúð. Verð4,5
milj. Otb. 3,5. — Eignaþjónustan.
—- Við Rraunbæ,70 fm. 2-3ja herb. ibúð
á lstu hæð. Verö 6,5 milj. Útb. 4,5 milj. —
Eignaþjónustan.
— Við Miðvang, 64 fm. 2-3ja herb. ibúö
á 8. hæð. Verð 6,3 milj. Útb. 4,3 milj. —
Eignaþjónustan.
— Við Laugarásveg, 60 fm. jaröhæð.
Verð 6,5milj. Útb. 4,5 milj. — Eignaþjón-
ustan.
— Við Asparfellca. 58 fm á 6. hæð i há-
hýsi. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni.
Mikil sameign. Verð: 6.0 milj. Útb. 4.3
milj. — Fasteignaþjónustan.
— Við Blikahóla ca. 86 fm. á 1. hæð i
blokk. Ibúð og sameign fullgerö. Verö: 7.5
milj. Útb: ca 4.8-5.0 milj. — Fasteigna-
þjónustan.
— Viö óðinsgötu, Digranesveg, Reyni-
hvamm, öldugötu og Alfaskeið. — Kaup-
endaþjónustan.
— Við Blikahóla á 5tu hæö, 60 fm. Bil-
skúrssökklar fylgja. Verð 7 milj. Útb. 4,5
milj. — Fasteignasalan Norðurveri.
— Viö Æsufeil á lstu hæð, 65 fm. Verð
6,5 milj. Útb. 4,5 — Fasteignasalan Norð-
urveri.
— Viö Mjóstræti2 ibúöir I tvíbýlishúsi,
(járnklætt timburhús) Nýstandsettar,
góðar Ibúðir. Verð: 6.5 milj. Útb. 4.0 milj.
— Fasteignaþjónustan.
— Við Merkurgötu, Hafnarfirði, litiö
járnklætt timburhús, sem er kjallari, hæð
og ris. Verð: 5.8-5.9 milj. Útb. 4.0-4.2 milj.
— Fasteignaþjónustan.
— Viö Asbraut, Vesturberg, Grettisgötu,
og Hverfisgötu — Kaupendaþjónustan.
— Við Lundabrekku á 3ju hæð, 87 fm.
þvottahús á hæöinni. Nýjar eldhúsinn-
réttingar og ný teppi. Verð 8,5 milj. Útb. 5-
5.5 milj. — Fasteignasalan Norðurveri.
— Viö Hátún.85 fm mjög góð kjallara-
ibúð. Verö 6,4 miij. Útb. 4,5 milj. — Fast-
eignasalan Noröurveri.
— Við Bræðraborgarstig sérlega góð
kjallaraibúð, 90 fm. verö 6,5 milj. útb. 4,5
milj. — Fasteignasalan Norðurveri.
— Víð Njálsgötu,85fm á 3ju hæð. Verð:
7.5 milj. Útb. 4,5 milj. — Eignaþjónustan.
— Við Seljaveg, 96 fm. lsta hæð. Verð
7,4 milj. Útb. 4,5 miij. — Eignaþjónustan.
— Við Mjóstræti, 70 fm. ibúö á annari
hæö, 3-4 herb. Verð 6,5 milj. Útb. 4,0 milj.
— Eignaþjónustan.
— Viö Hjarðarhaga, 96 fm á 4ðu hæð.
Verð 8,0 milj.útb. 6,2 milj. — Eignaþjón-
ustan.
— Við Asbraut, 90 fm. á 4ðu hæð. Verð
7,6milj. Útb. 5,6 milj. — Eignaþjónustan.
— Við Ingólfsstræti, 100 fm. á 2ri hæð.
Verð. 7,0 milj. útborgun 4,5 milj. —
Eignaþjónustan.
— Við Ljósheima, 108 fm. á 6tu hæö.
Verö 10,5 milj. Útb. 7,0 milj. — Eignaþjón-
ustan.
— Við Meistaravelii, 115 fm á 4ðu hæð,
bilskúrsréttur. Verð 12,0 milj. Útb. 8,0
milj. — Eignaþjónustan.
— Við Alftahóla, 4-5 herbergja á 3ju
hæö I háhýsi. Suður svalir. Góð ibúð.
Verð: 10.5-11 milj. Útb.: 6.8-7.0 milj. —
Fasteignaþjónustan.
— Við Dunhaga.ca. 124 fm. á 3ju hæö
(efstu) iblokk. Góð Ibúð. Verð: 11.5 milj.
Útb: 7.5 milj. — Fasteignaþjónustan.
— Viö Snæland vönduö blokkaribúð á
neöri hæð i 2ja hæða blokk. Herbergi á
jarðhæð fylgir. Góðpr staður. Verð 13.5
milj. Útb.: 9.5 milj. _ Fasteignaþjónust-
an.
— Við Suðurgötu i Hafnarfirði, ca. 117
fm endaibúð á 1. hæö I 6 ára gamalli
blokk. Þvottaherbergi og búr i ibúðinni.
Suður svalir. Vandaðar innréttingar. Bil-
skúrsréttur. Verð: 11.0-11.5 milj. — Fast-
eignaþjónustan.
— Viö Holtagerði, Barmahlið og Greni-
grund. — Kaupendaþjónustan.
— Við Hjallabraut, Hafnarfirði nýleg
ibúö i 3ja hæða blokk. Þvottaherbergi og
búr I ibúðinni. Verö: 8.3 milj. Útb. 6.0
milj. — Fasteignaþjónustan.
— Viö Hraunbæ, á 3ju hæö. Þrjú svefn-
herbergi. Verð 10 milj. Útb. 6,5 milj. —
Fasteignasalan Norðurveri.
— Við Hvassaleiti á 4ðu hæð. 110 fm.
Verð 11,5 milj. Útb. 8,0 milj. — Fasteigna-
salan Norðurveri.
— Við Eyjabakka og Furugrund. —
Kaupendaþjónustan.
— Við Dunhaga,120fm. á 3ju hæð. Verö
11,5milj. Útb.7,5milj. —Eignaþjónustan.
— Við Kapiaskjólsveg,106 fm ibúö á 2ri
hæö. Verö 10 milj. Útb. 7,2 milj. — Eigna-
þjónustan.
— Einbýli/tvibýli viö Lindarbraut. Hús-
eign, sem er hæð og kjallari. A hæöinni,
sem er ca. 204 fm., eru 3 samliggjandi
stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. 1
kjallara getur veriö 3-4-a herb. ibúð.
Glæsilegt vandaö hús. Verö 33.0 milj.
Útb.: 20.0 milj. — Fasteignaþjónustan.
— Við Mjóstræti, 60 fm. steinhús (ein-
býlishús). Verð 6,0 milj. Útb. 4.0 milj. —
Eignaþjónustan.
leitinni lýkur hér