Alþýðublaðið - 04.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid öeflð út at AlþýAufloWknuib 1921 Þriðjudaginn 4 október. €usknr togari kvartar. Frá sendiherra Dana hér hefir oss borist eftirfarandi, dagsett 3. þ. m. Samkvæmt símskeyti frá Kaup- mannahöfn dagsettu 1. þ. m. hefir Lundúnablaðið „Daily Chronicle* 30 sept. flutt klausu sem Qallaði um, að brexki togarinn „Pavlova", sem „Fylla* tók 10. sept. úti fyrir Árnarfirði, hafi verið neyddur til, með hótunum við skipstjóra og skipshöfn, að játa á sig að hafa verið að veiðum í landhelgi, og að gangast inn á að greiða 500 sterlings punda sékt. Samkvæmt klausunni ætlar útgerðarfélagið að ieggja málið' fyrir brezka utan rfkisráðuneytið. Danska flotamálaráðuneytið birt ir á laugardaginn tilkynningu um skýrsluna, sem það hafði tekið á móti frá da ia Cour, skipstjóra á „Fylla", viðvfkjandi handsömun nokkurra enskra togara, sem 10. sept. höfðu verið að ólöglegum veiðum í iandhelgi tslands. Skýrsl- an fjallar meðal annars um hinn brezka togara „Pavlova" frá Grfms- H*y, merktan G Y. 716, skipstj. W Platto. Togarinn sást liggja kyr innan landhelgislfnunnar með merki um það á stöng, að hann gæti ekki hreyft sig. Skipstjórinn kvað vélina í ólagi, og botnvörpu tækin voru á sinum stað. Þegar það kom upp, að vélbilunin var fótgin f því, að eitthvað hafði /ests f skrúfunni, og þar sem fram- koma togarans hafði gefið ástaeðu tii gruns, var hann settur fastur og honum skipáð- að fara tii fs lenakrar hafnar. Við yfirheyrslu 11 sept, játaði skipstjórinn eftlr nokkrar vffilcngjur, að hafa verið að toga f landheigi f mynni Arn- arfjarðsr, þegar varðskipið kom f Ijós, en meðan varpan var dregin ian festist hún í skrúfunni, svo skipið komst ekki undan. Skrifleg játnihg skipstjórani fylgdi skýtsl- unni. í lögreglurétti Barðastranda- sýslu, sem settur var f „Fylla" 11. sept., félst skjpstjórinn á, að greiða 10 þús. kr sekt, 100 kr. kostnað og að afli og veiðarfæri yrðu upptæk ger, fyrir að hafa verið að ólöglegum veiðum f land- helgi íslands. [Þetta er ekki f fyrsta sinn á á þessu ári, að enskir uppvöðslu seggir kvarta undan meðferðinni á sér. t sumar kom fram Ifk kvörtun f enskum btöðum og komst svo langt, að mlnst var eitthvað á málið f énska þinginu. En við athugun kom það greini lega f ljós, að ekki var um annað að ræða en ósvffni skipstjórans, sem vildi reyna að skella skuld inni af sér, svo hann slippi við ónáð yfirboðara sinna. Það má því telja alveg víst, að hér sé um samskonar mái ?ð ræða. Enda er það vel kunnugt, að enskir togaraskipstjórar skeyta iítt um þó þeir „krfti liðugt" þegar heim kemur, ef þeir hafa iátið „nappa sig* innan langhelgi hér]. Stórmerk nýung. Eftirfarandi grein er tekin upp úr nýbomnum „Ægi", þar eð fleiri mun fýsa að lesa hana en lesendur hans. Fréttaritari nokkur skrifar þannig til „Norges Sjöfarts og Handels- tideade". Nevr-York 34, maf 1921. B'UflO M. Larses, einn af eig- verzlunarfélagsins Nfels Juul & Co, f Kristjaníu, mun koma þvf til leiðar, ttð sett verði upp hjá fé- laginu ný uppfundning, sem mun gerbreyta norskum lýsisiðnaði Herra Larsen, sem dvalið befir þvf nær eitt ár f Amerlku og út vegað verziunarfélagi sfnu þar ýms ný sambönd, varð þess vfs fyrir nokkru, að American By- «product Machinery Company hefir I I 228 tölubl. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrari en hjá A. V. Tulinius vátrygglngaskrlfstofu El m s klpa f é I ags h ús I nu / 2. haað. búið tii nýja vél til lýsisvinslu úr lifur. Vél þessi kvað skila svtt mikilll framleiðslu, að ótrúlegt virð- ist. Eftir nokkrar rannsóknir og afarmiklar tilraunin gat herra Larsen fullyrt, að vélin fullnægði. öllum hinum gefnu loforðum upp- fundingamannsins. Vélin er kölluð „Rögers Benett Electrolytic Pra>- cess“ og er gerð af verkfræðinga- um George Dennison Rogers, sem hefir, frá þvf hann útskrifaðist ftá - Massachusetts Institut of Technoí logy, unnið að efnafræðilegusa uppfyndingum f þarfir fiskiiðu- • aðarins. Rogers verkfræðingur, tók eftir því, að fiskilifur, sera ■ búln er að draga í sig salt og vatn, uppleysist mjög fljótt, éí hún verður fyrir beinum áhrifutn rafmagnsgeisla. A þcssum grund- velli hóf Roger verkfræðingur starf sitt, og árangurinn var sá, að hann fann upp aðferð til að láta fljotandl fiskihfur verða fyrir' áhrifuni rafmagcs. Rogers Bennett vélin er rujög fábrotin Hún er tilbúin í mörg- um stærðum, og tvær hinar minstu: eru mjög hentugar fyrir litlar: verksmiðjur eða lítil fiskiveiðafé- !ög, sem vilja sjálf notfæra sér sem bezt fiskiafurðir sínar. Reksl- ur vélarinnar er mjög ódýr, og> hún er svo fábrotin, að við fyrstu augsýn er næst að halda, að hún gæti eigi framleitt neitt. En slíkfc er misskilningur. Framleiðslugeta, vélarinnar er stórkostleg, og lýsið* sem hún vinnur svo hreint, a& alls ekki þarf að hreinsa það ás

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.