Alþýðublaðið - 04.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1921, Blaðsíða 2
3 Afgreiðsla felaðaÍEs er í Alþýðuhúsinu við Iagólfsíitræti Og hverfisgötu. Sími 988. Auglýsiogum sé skiisð þangað cða í Gutenberg, í síðasta iagi kl 10 árdegis þann dag sem þær eiga að konsa í blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsisgaverð kr 1,50 cm. eind. títsölumeno beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. eftir. Auk þessi, stendur bræðsian aðeins yfir nokkra mínútur. Við heimsókn vora í verksmiðju American Machinery Company fengum vér lýsingu á bræðslu glískonar lifrar. Og er hún í stuttu «táli þessi: Lifrin, án tiilits til þess í hvaða ístandi hún er, er látin í ilát, sem f er heitt vatn með dáiitlu af salti í. Úr ílátinu er þessum lifrargraut |>rýot með dælu inn i hin raf Ktögnuðu hóif vélarinnar, þar sem feann svo er rafgeisleður. Heidur lifrin áfram yfir sfu, er heldur eftir kinum óuppleysanlega hluta lifr- arinnar, en lýsið og vatnið fer í anuað íiát, sem í er vatn. Lýsið -4ýtur nu ofan á vátninu og held- «r áfram inn í einskonar skilvindu, sem aðskilur alveg lýsið og vatnið. Rennur nú lýsið áfram í þriðja áiátið, alveg hreint og tært og f fyrsta flokks ástandi. Rafgeislarinn þarf nálægt 18 ampera kraft, með 50—90 volta apennu, sem fer eftir hólfatölu vélarinnar. Þar sem ekki er unt sð fá beinan rafkraft með þessari •pennu, er hægt að fá straum- fereytara fyrir 1—i1/* kw. Skilvindan þarf tæpt 1 hestafl eg álíka afl þarí dælan, svo að alis má komast af með hérumbi! a hestöfl. Engin lykt finst meðan á bræðsiuasi stendur. Lifrin er látin inn í annan enda vélarinnar ©g eftir þrjár mínútur rennur iýsið fereint og tært í iýsisílátið. Grút- nrian varpast sjáifkrafa út úr vél- inni, og er hssgt að þurka kann, annaðhvort tii áburðar eða fóður- snjöls. Kostnaðurinn við að framleiða <itt amerískt fat af lýsi, úr lifur, sem hefir 50% lýaismagn, er frá áS—*5 eent. Verð rafmagasins er ALÞYÐOBLAÐlÐ 10 cent á kw-t(ma, og er þar í inniíalið bæði geisluaarrafmagnið og eins afl rekstursvélarinnar. Að eins einn mann þarf til þess að stjórna allri vélinni. Af þessu geta menn séð, að Rogert Bennett vélin muni ná mjög mikilli útbreiðslu á Norðurlöndum, Islandi og Norður Rússlandi. í öllum þessum löndum hefir verzl unarfélagið Níels Juul Company einkaumboð fyrir vélina og er það ætlun herra Larsens að koma á fót í næsta Enáauði fyrirgreiðslu stofnun (Demostrationsaniæg) i einhverjurn af fiskibæjunum á vesturströnd Noregs. Og verður þeim af blaðan önnum, sem áhuga hafa á þessu, boðið þangað., Með gufuskipinu „Stavanger fjord* verður send ein af þessum vélura, og saratfmis sendir ame- rican Byproduct Machinery Cora- pany einn af verkfræðingum sínum, er annast á uppsetning þeirrar lýsisvinsluvélar, sem að ölium lík indum mun vaida gagngerðri breytingu í iýsisvinsiuiðnaðinura. Og þá ekki sízt í binum fiskauð ugu löndum. (Dansk Fiskeritidende). H. Þ. þýddi. 1« iagiaa ðg yt|in. Háskóllnn var settnr í gær ki. 1 Héit háskólarektor, prófess- or ólafur Lárusson, setningarræð- una. 14 nýir stúdentar voru inn ritaðir í skólann: 7 í læknadeild, 4 í lögfræðisdeiid, 2 í guðfræðis deiid og 1 heimspekisdeild. Hjálpræðlsherinn er nú að reisa samkorauhús á Isafirði, sem einnig verður gistihús og gamal raeaaahæli, Var hvorugt til áður og má telja mikinn sóma fyrir .herinn" &ð hafa komið þessn < framkvæmd. Húsið verður bæði reisuiegt og scoturt. Gnðm. Hannesson er settur iandiæknir á eigin ábyrgð í stað Guðmundar Björnssonar, sem skip aður hefir verið til þess, að und- irbúa framkvæmd berklaveikis laganna. Ad sögn Morgunblaðs- ins, er þetta að eins nm 6 mán- aða tfma. Síðasti hljóraleiknr frú Ánnie Leifs verður í kvöid ki. 81/* »<ð- degis. Frúin leikur ljómandi vel á hljóðfærið, eg eru lögin að þessu sinni eftir ýrasa höfunda, sve gera má rað fyrir meiri tilbreytingn en áður. 4 Átvinnnleysið. Verði það ofan á, &ð bæjarsjóður bjóði út ián til atvinrsubóta, rrsá búast við þvf. að þeir sem íé eiga sflögu leggí það fúslega og fljótt frare. Og það af tveimur ástæðum fyrst og, fréms,t vegna þess, að brýn nauð- syn krefur, að enginn, sem getur eitthvað aí mörkum iátið, Iiggi á liði sfnu, til þeas að bjarga með* bræðruns sínura frá sárustu neyðs og í öðru Lgi af þvf, að með þvl að leggja fé i atvinnubótalánið, mundu menu fá hærri vexti eit alraent gerlst og þar með græða á þvf, sð hjálpa tii að létta af neyðinni. En að létta neyðinni af hiýtur að vera allra áhugaöiálc fyrir þá sök, að þvi sárari og al* mennari sem hún verður, því hæti- ara er við þvl, að sparifé manna aiment fari algeriega forgörðum smátt og smátt. Es. Svein Jarl kom í gær frá NtwYork hlaðið vörum til Garð* a;s Gtslasonsr. Búgmjðlsiaust er aú með ölic l bæaura, en á ciorgun kemur Lagarfoss med rúgrajöl. Stúðentafnndnr er í kvöld uœ sammötuneytið. Mcnn fjölmeani,v Oknr. Ktupmaður einn á Berg- staðastræti, F. Ottesen, seldi stein* olíu á 90 aura litrann á laugar- dagicn var. Notaði hann sér þar neyð manaa, og ætti að verá tif sýnis á Lækjartorgi bundinn við steinolfutunnu næstu daga, fyrir okrlð. Ættingjalelt. Fyrir hér um bil 22 ásutn stðan, fór raaður að nafai Guðmundur ólafsson, frá Eyrar- bakka tll Ameríku. Ef maður þessi skyldi . eiga hér föður, raóður, systkini eða aðra nákomna ætt- ingja á lífi, ern þelr vinssmlcgast beðnir að segja til sfn, sem allra fyrst tii Sfy. Sigurx <5* C., Reykjavfk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.