Þjóðviljinn - 09.03.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.03.1977, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. mars 1977. Andstaða við tillöguna um „staðarval fyrir stóriðju á norður- og austurlandi” Þingmenn Alþýdubandalagsins lögdu áherslu á aö islendingar hefdu óþrjótandi atvinnutækifæri án erlendrar stóriöju Eyjólfur Konráö Jónsson (S) mælti i gær fyrir tillögu til þings- ályktunar um „staöarval fyrir stóriöju á noröur- og austur- landi”, en tillöguna flytur hann ásamt Sverri Hermannssyni (S). 1-2 álverksmiðjur Ég mundi veröa andvígur stór- iöjufyrirtæki á ' suövesturlandi án þess aö lita til noröur- og aust- urlandsins kvaö Eyjólfur. Hann sagði aö i tillögunni væri ekki gert ráö fyrir ákvöröun um stóriöju- ver nyröa né eystra, heldur aö- eins um aö staöarval yröi kannað. Ég var einn i þeirra hópi sem hvatti mjög til þess aö farið yröi mála þvi mati minu væri sam- þykktum staðarval eins og hér er gert ráö fyrir út i bláinn, sagöi þingmaðurinn. Hann ræddi einnig hvernig rök- semdir stóriöjusinna frá þvi er átökin stóöu yfir um álveriö heyröist æ sjaldnar, reynslan heföi afsannaö gildi þeirra gjör- samlega, hvort sem væri „rök- semdin” um nauösyn þess aö Eyjólfur Konráö viöurkenndi nú aö aðstæöur heföu breyst i sam- bandi viö stóriöjustefnuna. Akvöröun um Grundartanga- verksmiöjuna hefur enn ekki ver- iö tekin. Heilbrigöiseftirlitiö hef- ur neitaö að gefa út starfsleyfi vegna þess aö mengunarvarnir norömannanna eru lakari en þær sem Union Carbide þó geröi ráö fyrir. þykkt yröi sil túlkun vafalaust viöhöfö af flutningsmönnum hennar að alþingi heföi stigiö fyrsta skrefiö. Lúövik mótmælti þvl sérstak- lega að ákvörun um Sigölduvirkj- un heföi veriö tengd ákvöröun um málmblendiverksmiöju Er ákvöröun heföi veriö tekin um Sigöldu heföi veriö gert ráö fyrir aö hún yröi tekin I notkun I þrep- vegar gengju heilindi þeirra und- ir próf er Grundartanga- verksmiöjan kæmi aftur til meö- feröar á alþingi. Þaö er tviskinn- ugur aö vera á móti álveri I Eyja- firöi, en aö styöja Grundartanga- verksmiöjuna. Stefán Jónsson sagöi aö enn væri þaö svo aö unnt væri aö trúa framsóknarmönnum til hvort- tveggja fylgis og andstööu viö Ingvar Páll Stefdn Jónsson Siguröur Jónas Stefán Valgeirsson Lúövik Halldór Sverrir út á þessa stóriöjubraut á sinum tima, en þaö er þó rangt aö ég hafi einhverntima boðað 20 álverk- smiöjur. Þaö er heldur ekki sama ástæöa til þess aö berjast fyrir stóriöju nú og fyrir 10-15 árum vegna þess aö viö höfum fengið yfirráö allra fiskimiöanna, fyrr en gert haföi veriö ráö fyrir. En ekki kvaöst þingmaöurinn geta séö aö þaö væri óæskilegt aö koma hér upp 1-2 stóriðjuverum i viöbót. Stefnumörkun Lúövfk Jósepsson sagði aö ekki væri kunnugt um að neinar óskir heföu borist að austan um stór- iöjufyrirtæki, en þaöan heföu hins vegar borist Itrekaöar kröfur um lagfæringu á aökallandi vanda I raforkumálum þar sem mikil- vægar framleiöslugreinar lægju undir stórfelldri hættu. Lúövik kvaö athyglisvert aö látiö skyldi aö þvl liggja i tillögunni og greinargerö hennar aö flutnings- mennirnir heföu taliö eölilegra aö hefja aörar virkjanir en Hraun- eyjafossvirkjun. Þetta gæti bent til þess aö ákvöröun um þessa virkjun heföi veriö tekin af rikis- stjórninni einni án sartiráðs viö þingflokka stjórnarflokkanna. Ég er algerlega andvlgur þessari tillögu sagöi Lúðvik. Hann minnti á aö Islendingar heföu fjöldamörg önnur verkefni aö snúa sér aö en aö efna til stór- iöju. Sé meirihluti alþingis sam- losna sem fyrst viö orkuna eöa „röksemdin” um aö nauösyn væri aö breikka meö stóriðjufyrirtækj- um efnahags- og atvinnugrund- völl landsins. Hann minnti á aö varhugavert væri aö ráöstafa öllum hag- stæöustu virkjunarkostum okkar fyrirfram til langs tlma, þannig þingsjé aö ekkert væri eftir handa lands- mönnum sjálfum annaö en óhag- stæöustu úrræöin . Ekki of seint að snúa við Jónas Arnason minnti á aö Union Carbide heföi horfiö frá Grundartanga og alþingi heföi ekki enn samþykkt samninginn viö Elkem, þvi væri ekki of seint aö snúa viö fyrir Eyjólf Konráö sem ekki vildi fleiri verksmiöjur á suövesturlandi. Jónas minnti á aö nýveriö heföu menn fariö um Hvalfjaröarströnd meö kort af linustæðum og þar heföi ekki aö- eins veriö gert ráð fyrireinnillnu, heldur tveimur, þe. siöari linu frá Hrauneyjafossi á Grundartanga. Þar virtust menn vilja koma upp annarri verksmiöju, álverk- smiöju I viöbót viö málmblendi- verksmiöjuna. Jónas kvaöst fagna þvi aö Á móti erlendri stóriðju Ingvar Gislason (F) lýsti al- gerri andstööu viö tillöguna. Hann minnti á reynsluna af ál- verinu. Viö eigum aö hafna meö öllu fyrirætlunum um svokallaöa stóriðju, sagði Ingvar. Stefán Valgeirsson (F) sam- sinnti flokksbróöur sinum og lagöi áherslu á almenna eflingu Islensks atvinnulifs. Hann kvaöst ekki vilja greiöa tillögu Eyjólfs og Sverris atkvæöi. Halldór Ásgrimsson(F) sagöist ekki vilja vera á móti þvl að stór- iöja yröi athuguö vegna þess aö undir þaö hugtak flokkaöist býsna margt. Hann sagöi aö ákvörðun um málmblendiverksmiöjuna heföi veriö tekin um leið og ákvöröunin um Sigöldu. Sverrir Hermannsson (S) lagöi — eins og Eyjólfur Konráö áöur —áherslu á aö tillagan þýddi ekki ákvöröun um stóriöju. Hann sagðist hafa breytt þeirri afstööu sinni aö forsenda Fljótsdalsvirkj- unar væri stóriöja. Viö eigum aö fara okkur hægt, sagöi Sverrir og ekki aö binda verulegan hluta virkjanlegs vatnsafls fyrirfram. Þaö er hættuleg stefna. Nógir möguleikar Lúövik Jósepsson sagöist telja aö flutningsmenn vildu lesa allt.. annaö 6t úr tillögunni en I henni stæöi: Hún geröi I raun ráö fyrir stefnumörkun. Ef hún yröi sam- um. Orkuna átti aö nýta vegna noröurlands, en raforkumál þess landhluta heföu veriö óleyst, og til stóraukinnar húshitunar. Þeir sem mest ýttu á eftir ákvöröun um málmblendiverksmiöju geröu sér grein fyrir þvi aö Sigöldu- virkjun var ekki stærri en svo aö aö um leiö og Sigölduorku yröi ráöstafaö til verksmiöjunnar yröi aö taka ákvöröun um nýja virkj- un, Hrauneyjafossvirkjun. Vegna oröa Halldórs um skiln- ing á „stóriöju” sagöi Lúövlk aö umræöan snerist um þaö hvort auka ætti erlend áhrif i islensku atvinnulifi meö þvl aö átlendingr ar ættu aö einhverju verulegu eöá öllu leyti fleiri stóriöjufyrirtæki hér á landi. Efviöætlum aönýta möguleika sjávarútvegs og iönaöar hér á landi, sagöi Lúövik, þurfum viö miklu fleira fólk til starfa en hér er. i þessu sambandi minnti Lúö- vik á aö Iföstum störfum á vegum iönaöardeildar StS væru um 800 manns, auk allra þeirra sem væru i'óbeinum starfstengslum viö iönaö sambandsins. Forráöa- menn verksmiöja SIS segöu aö meginástæöan til þess aö þeir færöu ekki enn frekar út kviarnar væri mannaflaskortur. Þaö eru nægir möguleikar I iönaöi okkar og sjávarútvegi — viö þurfum ekki aö efna til stóriðjureksturs útlendinga. Loks minnti Lúðvlk á aö sú „röksemd” meö stóriöju, aö hana þyrfti svo unnt væri aö efna til stórvirkjana væri fallin. Sam- tengdur orkumarkaöur islend- inga þyrfti 25-30 megavatta afl I viðbót á ári og þvl gætum viö vel sjálfir virkjaö 100-150 megavatta stöð fyrir okkar markaö. Halldór Asgrimsson (F) baö um aö þaö yröi upplýst hvaöa um- ræöur heföu fariö fram innan vinstristjórnarinnar um forsend- umar fyrir ákvaröanatöku um Sigölduvirkjun. Halldór kvaöst enga aöild eiga aö þeirri ákvörö- un rlkisstjórnarinnar aö heimila að hefja framkvæmdir viö Hrauneyjafossvirkjun. Þaö mál heföi aldrei veriö rætt i þingflokk- um stjórnarflokkanna. Jónas Arnason kvaöst fagna ummælum og andstööu Ingvars Gislasonar og Stefáns Valgeirs- sonar viö álver I Eyjafiröi. Hins stóriöjustefnuna. Stefán kvaöst hafa látið sér koma til hugar er heilbrigöisskýrslan um álveriö var birt á slnum tíma að flutn- ingsm. lumræddrar þált. leggöu hana tii hliöar. Ég haföi gert mér I hugarlund að þeir menn sem á sinum tima böröust hatrammleg- astfyrir álverinu myndu nú I ljósi reynslunnar doka viö, þeir menn sem hæddust aö náttúrufræöing- um okkar, fyrirlitu lækna sem vöruöu viö, þeir menn sem töl- uöu um ryksugur háloftanna, lægöirnar, sem myndu leysa all- an vanda mengunarinnar. Ég leyfi mér samt — þó aö þeir vilji ekki doka viö — aö nefna þaö viö þá hvort þeir sjái sér ekki fært aö taka til athugunar möguleikann á aö skammast sln. Páll Pétursson (F) lýsti and- stööu viö tillöguna. Almenningur ber byrð- arnar Sigurður Magnússon minnti á aö almenningur heföi borið uppi þungann af kostnaöi Landsvirkj- unar viö Búrfellsvirkjun. 1975 hefði ísal greitt 490 milj. kr. fyrir 1.027 gvst, en á sama ári heföi al- menningur greitt 1.547 milj. kr. fyrir 787 gvst.! Almenningur ber byrðarnar, hallann af raf- orkusölunni. 1975 greiddi Isal 7% af heild- söluveröi raforku I landinu. Þetta þýöir aö hækka raforkuveröið 7- 8%, eöa 1. kr. kvst, mætti skrúfa fyrir raforkuna til álversins og viö fengjum 140 MW afl til eigin nota. Páll Pétursson (F) tók aftur til máls. Jón Helgason (F) sagöi vegna ræöu Jónasar Arnasonar, en Jónas haföi minnt á forgöngu Jóns fyrir álversóskum austan úr Skaftafellssýslu vestri, aö hann og félagar hans vildu aöeins kanna möguleika sem vera kynnu á aukinni atvinnu þar eystra. Ræddi Jón I þessu sambandi hafnargerö i Dyrhólaey, sem skaftfellingar vildu kanna. Sverrir Hermannsson (S) itrek- aði aö tillagan geröi ekki ráö fyrir frekari ákvöröunum um stóriöju, aöeins staöarval til aö útiloka frekari stóriöju á suövesturlandi. Garðar Sigurðsson, alþingismaöur: Söluskattur falli níður af kjötvöru og raforku Garöar Sigurðsson lagði fram á alþingi I gær frumvarp til laga um niðurfellingu söluskatts af kjöti og kjötvörum og raforkusölu frá rafmagnsveitum. Meö þvi aö kjöt er greitt niður er þaö alger þversögn, segir i greinargerö, aö leggja ofan á söluverð þess 20% skatt. Skatt- heimta af þessu tagi eykur verð- bólgu og dregur úr neyslu á kjöti, um leiö og þetta fyrirkomulag eykur útflutningsbætur. Útsöluverö á rafmagni er hærra en erlendis þó framleiöslu- kostnaður sé lægri hér en ytra. Kemur þar ekki sist til óeðlileg gjaldtaka hins opinbera, segir ennfremur I greinargerð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.