Þjóðviljinn - 09.03.1977, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 09.03.1977, Qupperneq 15
MiAvikudagur 9. mars 1977. ÞJÓDVILJINN — StÐA — 15 flllSTURBtJARRÍfl Meö gull á heilanum Mjög spennandi og gaman- söm, ný ensk-bandarisk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinir útvöldu Chosen Survlvors ISLENSKUR TEXTl Spennandi og ógnvekjandi, ný amerisk kvikmynd I litum um hugsanlegar afleiöingar kjarnorkustyrjaldar. Leíkstjórí: Su'tton Roley Aðalhlutverk: Jackic Cooper, Alex Gord, Richard Jaeckel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Simi 31182 IYIAIHDBIAN PACE... hls froni is insurance investigation... HIS BUSINESS IS STEALING CARS... Horfinn á 60 sekúndum ÞaÖ tók 7 mánuöi aö kvik- mynda hinn 40 minútna langa bllaeltingalcik i myndinni, 93 bllarvoru gjöreyöilagir, fyrir semsvarar l.ooo.ooo.-dollara. Einn mesti áreksturinn I myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hárs- breidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð og leikin ensk litmynd með úr- valsleikurum: Glenda Jack- son.OIiver Reed Leikstjóri: Michel Apdet lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 Liðhlaupinn sama og er kl. 9 og n og á samfelldri sýningu kl. 1.30 — 8.30 ásamt Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd>sam- felid sýning kl. 1.30 — 8.30 Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá UNIVERSALh Ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd, sem fram- leidd hefur veriö siöari árin. ÍSLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 Vertu sæll , Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meöferö á negrum I Banda- rlkjunum Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Simi 22140 Ein stórmyndin enn: //The Shootist" JOHN WAYNE LAUREN BACALL “THE PG SHOOTIST” Technicolor’ Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 Þessi mynd hefur hvarventa hlotiö gifurlegar vinsældir. The greatest swordsman ■&ST l of them alll MALCOLM MclHIWKI.I. BATES KLORINDA R0LHAN OLIVER REEI Ný, bandtrfik lttmynd um cvtntýramanninn Flashman gerð eftir einni af sögum G MacDonald Fraser um Flash man, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester, ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Rúmstokkurinn er þarfaþing om MIDIIl MORSOMSlt tJ Df ÍStt SINÖtMMlTTÍM Ný, djörf dönsk gamanmynd I litum. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. InnláusviAflklptl leftA tll lAnsvlðsklptá BlMÐARBANKI ISLANDS apótek læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 4.-10. mars er I Lyfja- búöinni Iöunni og Garös- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiÖ öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvilið Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik —sími 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi —Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230 i Hafn- arfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofjiana Simi 27311 svarar alla Várka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 -árdegis og á helgidögum er .svaraö allan sólarhringinn. krossgáta söfn n n : 6 1 ? ■ 10 ■ " /Z ■ 1 . í 15 Bókasafn DagsbrúnarLindar- götu 9 efstu hæö. Opiö: laug- ard. og sunnud. kl. 4-7 slödeg- is. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. bridge Lögregian I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali llringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardága kl. 15-17 sunnudaga kT. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeiid kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vlfilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 Og kl. 19:30-20. A FLOTTA Sigurvegarar I Sunday Times keppninni, hinni óopinberu heimsmeistarakeppni I tvlmenning, uröu aö þessu sinni hinir þekktu frönsku meistarar Henri Svarc og Jean Michel Boulenger. Viö skulum llta á skemmtilegt dæmi um tæknikunnáttu Svarc I úrspilinu: Noröur: 6 K103 JG10854 G96 * 107 Vestur: Austur: é> ADG82 * 965 V AD93 * 72 ♦ AK7 ♦ 1053 *G ♦A9652 Suöur: * 74 VK6 ♦ D842 ♦ KD843 Svarc sat f Vestur og varö sagnhafi I fimm spööum, sem var heldur of hátt fariö, en honum tókst samt aö vinna spiliö. Noröur (Boris Schapiro) spilaöi út hjarta- gosa, sem Svarc fékk á drottn- inguna. Hann tók hjartaás, og trompaöi hjarta I blindum meö spaöaníu. Þaö viröist óumflýjanlegt aö tapa slag á hjarta, tigul og tromp, en SuÖri (Claude Delmouly) brást bogalistin, þegar hann fleygöi ekki tigli i þriöja slag. Svarc fór heim á tlgulás og spilaöi fjóröa hjartanu og fleygöi tlgli úr blindum. Suöur trompaöi og spilaöi trompi, en þaÖ skipti ekki máli, Svarc drap á ás, tók tlgulkóng og trompaöi tlgul og vann þar meö sitt spil. Lárétt: 2 visa 6 þráöur 7 mál- gagn 9 tvlhljóöi 10 verslun 11 stafur 12 eins 13 högg 14 græn- meti 15 festa. Lóörétt: 1 brotna 2 foraö 3 timi 4 korn 5 fugl 8 þreytu 9 mann 11 annars 13 konungur 14 samstæöir Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 sangur 5 eim 7 gums 8 do 9 akkur 11 iv 13 allt 14 not 16 gleiöur Lóörétt: 1 signing 2 nema 3 giska 4 um 6 gortar 8 dul 10 kliö 12 vol 15 te félagslíf Kvenréttindafélag islands Aöalfundur Kvenréttinda- félags Islands veröur haldinn i kvöld 16. mars n.k. (athugiö breyttan fundardag) aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aöal- fundarstörf og sérstök afmælisdagskrá i tilefni 70 ára afmælis félagsins I janúar s.l. Stjórnin Kvikmyndasýning I MlR-salnum. Laugardaginn 12. marz veröur kvikmyndin ,,NÍu dagar af einu ári”, sýnd á vegum MIR aÖ Laugavegi 178. — Sýningin hefst kl. 14 — aögangur er ókeypis. óháöi söfnuöurinn: Kirkjukórinn hefur félagsvist I Kirkjubæ I kvöld, 9. mars kl. 8:30 GóÖ verölaun. Kaffiveitingar. Takiö meö ykkur gesti. AÖalfundur Samtaka leikrita- þýöenda veröur f Naustinu laugardaginn 12. mars kl. 15. SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 12. mars kl. 14.00 Skoöunarferö um Reykjavík undir leiösögn Lýös Björns- sonar, sagnfræöings. Verö kr. 700 gr. v/bllinn. Sunnudagur 13. mars kl. 10.30 Gönguferö eftir gamla Þing- vallaveginum frá Djúpadal áleiöis til Þingvalla meö viökomu á Borgarhólum (4l0m.) Kl. 13.00 1. Gönguferö um Þjóögaröinn á Þingvöllum. 2. Gönguferö á Lágafeil (538 m) og Gatfell (532 m) 3. Skautaferö á Hofmannaflöt eöa Sandkluftavatn (ef fært veröur) — Nánar auglýst um helgina. FerÖafélag Islands útivistarferðir Færeyjaferö, 4 dagar, 17. mars. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Otivist 2. ársrit 1976 komiö. Afgreitt á skrifstofunni. Otivist. minningaspjöld Minningarkort Sambands dýravernn unarfélaga íslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavík: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustlg 4 Versl. Bella Laugavegi 99. Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. 1 HafnarfirÖi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107. Gengisskráningin Skríð írk Elning Kl. 13,00 Kaup Sala 22/2 1 Ol-Ðandaríkjadollar 191, 20 191,70 3/3 1 02-Sterlingapund 327,60 328,60 4/3 1 03-Kanadadollar 182,30 182, 80 7/3 100 04-Danakar krónur 3257, 10 3265,60 4/3 100 05-Norakar krónur 3642, 90 3652,^50 7/3 100 06-Seenakar Krónur 4531,90 4543, 70 - 100 07-Finnak mOrk 5028,90 5042, 10 - 100 08-Franakir frankar .3834, 30 3844, 40 H/3 100 09-Belg. írankar 521, 50 522, 80 7/3 100 10-Svi'aan. frankar 7494, 10 7513, 70 - 100 11 -Gyllini 7665, 80 7685, 80 . 100 12-V. - Þýtk mörk 7992,65 8013,55 4/3 100 13-Lfrur 21,63 21,69 7/3 100 14-Auaturr. Sch. 1125, 00 1128, 00 2/3 100 15-Eacudoa 493, 20 494,50 - 100 16-Peaetar 277, 20 277,90 4/3 100 17-Y en 67, 86 68, 04 * Breytlng írá eíBuatu akrnningu. | Fftir Robert l.ouis Stevenson Þeir lögðu nú allir þrfr af stað niður að höf n. A leið sinni sagði skipsdrengurinn Davlð frá sjómennsku sinni sem hann hafði stundað frá blautu barnsbeini.frá ólýsanlegri grimmd og ofbeldi Hóseas- sonar skipstjóra, frá Shuan stýrimanni sem var bölvuð fyllibytta en þó sá eini, um borð sem kunni að stjórna skipi á sjó. Hann klykkti svo út með því að sýna honum örin sem hann bar eftir bar- smíðar yfirmanna sinna og var ekki laust við að stolts gætti í röddinni er hann útmálaði pyntingarnar. A hafnar- kránni hittu þeir skipstjórann og meðan Davlð fékk sér göngutúr að ráðum karlsins fékk Ebenezer tækifæri til að ræða í einrúmi við skipstjórann. En Davlð eyddi heldur ekki tlmanum til einskis þvi hann átti langt samtal við kráareigandann sem sagði honum hversu hataður Ebenezer væri I sveit- inni og að það væri almannarómur að hann hefði rutt Alexander bróður sinum úr vegi til að komast yfir föðurarfinn. Mikki m&L ----Jæja, þú mátt fara til Afriku, ef þú lofar mér einu. - Uss, þey! Mikki vissi aö stelpan mundi láta undan. En hann veit ekki að viö ætlum aö veröa með. — Ætlaröu aö lofa mér því? — Ég skal gera hvaö sem þú biður um. — Jæja, ég ætla aö biöja þig um aö lofa mér meö til Afríku. Jahá, þú lofaöir aö gera hvaö sem ég bæöi þig um. Kalli klunni — Af hverju stopparðu , Maggi? Þetta gekk svo vel. Þú viröist lika hálfþreyttur, þaðer undarlegt því viö erum aíls óþreyttir. — Nú nálgumst viö náungann. Þaö var snjöll hugmynd aö búa til þennan vagn, aö öörum kosti heföi þaö tekiö okkur fleiri tima aö ganga en nú eigum viö ekki nema hálftima eftir eöa svo. — Geföu duglega i, Palii, nú förum viö niður brekku og svo er þaö enda- spretturinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.