Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 15
Sunnudagur 20. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 ismanns mjög ólik, þá hafa kon- ur þar öölast lagalegt, efna- hagslegt og félagslegt jafnrétti á viö karla og um leiö sömu skyldur, þ.e. aö taka eftir getu þátt i uppbyggingu samfélags- ins, framleiöslunni og félags- starfi. Fordömar eru enn viö lýöi, sérstaklega hiö tvöfalda vinnu- álag kvenna þar sem þær ann- ast enn heimilisstörfin sam- kvæmt gamalli hefö og vegna þess aö litiö hefur veriö niöur á þær i þúsundir ára. Einnig er erfitt aö skapa fjárhagslegan grundvöll þess aö þjóönýta heimilisstörf. í þessum rikjum hefur þvi heldur ekki veriö haldiö fram aö vandamálin hafi veriö leyst — hvorki af kommúnistaflokkum þessara landa né konunum sjálfum — en lögö er áhersla á aö unniö sé aö þvi aö leysa þau og máliö komiö á góöan rekspöl. T.d. stendur i sovésku bókinni „Undirstaöa Marxismanns — Leninismanns”, 1961-útgáfunni: „Auövitaö er margt ógert I þessum málum eftir sem áöur. Heimilisstörfin taka enn mikinn tima og koma þvi i veg fyrir aö margar konur öölist frekari pólitiskan og menningarlegan þroska. Enn eru hvorki til nægi- lega margar vöggustofur, dag- heimili (1972náðu þau þó til 90% — H.R.) né heimavistarskólar til aö leysa mæöur undan nokkr- um hluta þess áhyggjuþunga sem fylgir barnauppeldi. I nokkrum hluta Sovétrikjanna I Mið-Asiu eru enn til leifar af þvi mati á konum sem á rætur sinar aö rekja til lénsskipulagsins. En sá árangur sem náöst hefur I Sovétrikjunum og alþýðulýð- veldunum i átt til fullkomins kvenfrelsis og sú athygli sem samfélagiö i heild sýnir þessu máli veitir vissu um aö endan- leg lausn þessa vandamáls sé ekki langt undan.” En konur hafa einnig lagt sitt aö mörkum til aö svo megi vera og þeim hefur gefist tækifæri og ráörúm til aö leggja fram óyggjandi sannanir fyrir aö þær geti staöiö karlmönnum jafn- fætis viö uppbyggingu sam- félagsins. Kollontay skrifaði 1926: „Ég hef alltaf haft þá trú aö sá timi komi aö sami siö- gæöismælikvaröi veröi lagöur á konur sem karla. Þaö eru ekki hinar sérstöku kvenlegu dyggö- ir sem tryggja konu heiðurssess i mannlegu samfélagi, heldur gildi þess starfs sem hún leysir af hendi samfélaginu til hagsbóta, gildi hennar sjálfrar sem manneskju, verkamanns, samborgara, hugsuöar eöa bar- áttumanns.” Hún haföi rétt fyrir sér, þvi sá tlmi kom aö konur fengu tæki- færi til aö sýna getu slna og þær geröu þaö. ^ Sagan sýnir aö á byltingar- timum hefur skerfur kvenna ekki veriö siöur rikulegur en karla. Viö munum eftir Louise Michel úr Parisarkommúnunni og fram á sögusviö rússnesku byltingarinnar kemur hópur af- burðakvenna allt frá Veru Fing- er til Veru Sassúlitsj, Krupskjau, Inessu Armand og Kollontay, úr þýsku nóvember- byltingunni minnumst viö Rosu Luxemburg, Clöru Zetkins — Dolores Ibbaruri úr spænsku borgarastyrjöldinni — og aö baki þessara kvenna má greina mikinn fjölda kvenna sem ekki voru siður duglegar og atorku- samar. 1 Kina var kúgun kvenna óskapleg áður fyrr, en kin- verska byltingin sýnir okkur þetta sama, og reyndar sjáum við þaö alls staöar þar sem kon- ur og karlar berjast nú i sam- einingu fyrir uppbyggingu sósialisks samfélags og I frelsis- hreyfingunum sem þær berjast með viösvegar um heiminn. Vietnamskar konur;'-.eru nú glæstasta dæmið ujri hæfni kvenna og vilja til aö berja sömu ábyrgö, færa sömu fórnir fyrir samfélagið og mannlegt frelsi. Hver einstök, og allar þær miljónir kvenna sem starfa i fjöldahreyfingum alþýðunnar eru konum hvarvetna mikil- vægur barkhjarl i réttlætisbar- áttu okkar fyrir frelsi, og einnig liöur i baráttunni gegn mann- legri kúgun i hvaða mynd sem hún birtist. Orkumálatillaga: Leggjum niður köldustu mánuðina John Galbraith, þingmaöur fyrir repúblikana I Ohio, hefur lagt fram frumvarp þess efnis, aö frá og meö næsta ári veröi janúar og febrúar „lagöir niöur” I Ohioriki. Teknir veröi þeir 59 dagar .sem viö þaö sparast og þeim skipt á milli júni, júii og ágústmánaöar — til þess aö spara meö því eldsneyti! Auövitaö er þingmaöurinn aö ögra samborgurum sinum meö þessari hugmynd. „Þetta frum- varp er ekkert óvitlausara en margt þaö sem menn hafa fram borið um orkumál nú i vetur eöa þá þaö sem þingiö hefur þegar samþykkt”, segir hann. Galbraith segir lika, aö Ohioriki gæti sparað allt eldsneyti um þriöjung „meö þvi aö afnema köldustu daga árs- ins og fjölga þeim hlýjustu”. Von- aðist hann til að ýta viö ráöa- mönnum með frumvarpi sinu svo aö þeir geri eitthvað annaö „en blása i kaun”. Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SaðariMðsbíant U . Reykjavík - Simi 38600 Hagstætt varahlutaverð Góð viðgerðaþjónusta Hátt endursöluverð LADA 1200 Verð ca kr. 1120 þús. LADA 1200 STATION Verð ca kr. 1200 þús. "(f W LADA 1500 S TOPAS Verð ca kr. 1330 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar GRASKOGGÍAR Auk venjulegra grasköggla höfum við nú á boðstólum feitiblandaða grasköggla. LFLOKKUR 2. FLOKKUR Verö kr: 43.000 00 hvert tonn Verö kr: 38.000.00 hvert tonn Meö magnafslætti: 40.000.00 hvert tonn Meö magnafslætti: 35.400.00 hvert tonn fÓDUR&fíUi CUNNARSHOLTI Simi 99-5111 STÓRÓLFSVALLARBÚIÐ GRASKÖGCLA- Hvolshreppi VERKSMIÐJAN Rangárvallarsýslu FLATEY Simi 99-5163 Mýrarhreppi Austur Skaftafellssýslu Simi um Lambleiksstaði FÓDURIÐJAN ÓLAFSDAL Dalasýslu Simi um Neðri Brunná

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.