Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 17
Sunnudagur 20. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 í£/y Nokkur sýnishorn; og hver vill drottningu ifullri lfkamsstærO? Krýningarafmœli Elísabetar: Minjagripafaraldur hjá konunghollum Á Gnglandi héldu menn upp á þaO, aO Elisabet drottning hefur setiO 25 ár I valdastóli. Sumir meO harOri gagnrýni á þann firna- kostnaO sem er af þvf aO reka konungsfjölskyldu — þvi þótt heimsveldiO hafi mikiO skroppiO saman, þá er kóngafólkiO sjálft rikara en nokkru sinni fyrr. AOrir álykta sem svo, aO konungdæmiO sé ágætur partur af túrismanum, sem hefur staOiO meO miklum blóma vegna gengisfellingar pundsins. Enda gripu margir tækifæriO og settu á markaOinn lifandis býsn af minjagripum i sambandi viO krýningarafmæliO. Skjaldarmerki drottningar, mynd hennareöa þá Karls krón- prins hafa veriO fest á bjórkrús ir, mannséttuhnappa, myntir, belti, serviettur, dósaopnara og jafnvel koppa (upplag 250 stykki). Sextfu firmu fengu opin- ber leyfi til aö nota hin helgu tákn konungdæmisins, en mikiö af þessu dóti er framleitt á Tævan, þar sem laun eru lág og gróöa- möguleikar eftir því blómlegir. Einhver dýrasti minjagripur- inn er vaxstytta af drottningu i fullri lfkamsstærö, kostar hún um 1100 pund sé brúöan i fullum skrúöa, en 390 pund án hans. En ekki fær hver sem er aö kaupa slikan kjörgrip — forstjóri firm- ans, sem framleiöir vaxbrúöur þessar, segir, aö þær séu aöeins seldar aöilum sem efna til „viröulegra sýninga”. Bandarískum stúdent- um kennt að skrifa Bandariskir háskólar hafa dustaö rykið af gömlum leiöarvísum um framsetningu og ritgerða- smíð — af þeirri einföldu ástæðu/ að háskólamenn eru sannfærðir um að mjög hafi hnignað hæfileika stúdenta til að setja hugs- anir sínar á blað með skipulegum hætti. Háskólarnir koma sér upp „rit- miöstöövum” útbúnum marg- vislegum segulbandsútbúnaöi og allt i einu er oröiö auövelt aö finna kennarastarf i framsetningu og ræöulist. Margir kennarar telja, aö sjón- varpiö og ýmislegt annaö hafi oröiö til aö grafa undan hæfileika stúdenta til aö skrifa. Þá er ekki sist vitnaö til þeirra breytinga á kennsluháttum, sem uröu á siöasta áratug, i miöskólum og viöar, en þær byggöu á þvi aö best væri aö kennsla færi fram i þægi- legu samtalsformi. Niöurstaöan var m.a. sú, aö nú koma stúd- entar i hálskóla sem mjög sjaldan hafa oröiö fyrir þeirri reynslu aö skrifa ritgerö um ákveöiö efni og fá hana leiörétta. Stúdentar hafa einnig sóst eftir kennslu i framsetningu vegna þess aö þeir vilja bæta stööu sina á vinnumarkaöi. Ertu byrjaður? Byrjaður raeð hvað? Byrjaður að spara! Spara fyrir hverju? Spariláni, auðvitað! Landsbankinn gefur allar upplýsingar um reglubundinn sparnað og sparilán. Lesið bæklinginn um Sparílán Landsbankans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.