Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 21
Sunnudagur 20. mars 1977IÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 AÐ LÆRA Á HEIMINN — Asninn vill ekki læra neitt, hvernig sem ég reyni aö tosa honum áfram á eyrunum. LAXALANDAFRÆÐI — Þiö ættuöaö geta fundiö Hvftá aftur á litnum. RÚMFRÆÐI FYRIR FIÐRILDI — Krákustigur er ægilegasta leiö frá einu biómi þar finniö þiö miöjuna á innritaöa sexhyrningn- um. í rósa- garðinum Til hvers var hann aö snúa aftur? Til dæmis um frægöarmissi Gunnars á Hliöarenda er, aö gagnfræöaskólakennari ágætur skýröi frá þvi, þegar hann var spuröur, hver hann teldi aö væri mest hetja I augum nemendanna, aö þaö væri Aron i Kauphöllinni. Visir. Hin sanna heilsulind Hjá okkur skortir samstööu og visst sjálfstraust... Af þessu leiöir aö þaö heföi veriö mikil guös- blessun ef viö heföum drepiö nokkra breta 1 undanfarandi þorskastríöum og þeir nokkra islendinga. Dagblaöiö. Ætli þeir séu ekki að versla? Hvar eru islenskir neytendur? Visir. Kannski Geir og óli? Eru til önnur nöfn á jólasvein- unum? Visir Nú á brageyrað bágt Ábyrgöarinnar ekki aö njóta ómögulega fær gengiö En þurfiö þiö allir aö þjóta til Japans þegar þiö framlengiö? Dagblaöiö. Líf og list. Steindór Hjörleifsson fór meö hlutverk sitt meö þeim ágætum, aö ef ég þekkti hann ekki .af afspurn fyrir allt annan persónu- leika en hann túlkaöi þarna, áliti ég hann hættulegan mann og gerspilltan. Dagblaöið Jafnrétti dauðans? Atvinnulýöræöi f kirkju- göröunum. Fyrirsögn I Dagblaöini lllt er að egna óbilgjarna, Lélegt undir eyfiröingum. Noröurland. Hinnsanni Kínalífselixír Jón (Sigurðsson) er núna erlendis I boðsferö hjá NATO og kemur væntanlega úr henni al- klár I aö taka viö Vlöavangi. Visir. Nú legg ég augun aftur. Mikiö skelfing er ég oröinn þreyttur á þvi aö sjá aldrei aur. Þaö er nú komin ástæöa til þess aö gripiö veröi i taumana f eitt skipti fyrir öll. Visir. Hið Ijúfa líf „Kæröi skýrir frá þvf, aö hann hafi flutt inn vörur i eigin nafni undanfarin ár, þótt hann hafi ekki öðlast heildsöluleyfi. Kæröi kveöst aldrei hafa haldiö neitt bókhald og hann hefur ekki taliö fram til skatts siöan áriö 1969." Dagblaöiö Ótímabær skortur á heimsendi Þó ég kannski drekki, drekki dauöan mig til angurs þér þá mun heimur ekki, ekki hrynja yfir höföi mér. Mfmisbrunnur ADOLF J. PETERSEN: VISNAMÁL EG HEF ALDREI RÖND VIÐ REIST... Nú er rætt um aldrað fólk I fjölmiölum, þess kröppu kjör vegna ófullkominna trygginga, og skort á tillitssemi hjá þeim sem málum þess ráöa. Heimur- inn er þvi ekki hliöhollur. Hún á vel viö þaö ástand visan eftir Óskar Þóröarson frá Haga, þó hún hafi kannski verið gerö af ööru tilefni: Þaö er honum þvert um geö er þrekiö viröist búiö, aö eiga aö sitja uppi meö aldraö fólk og lúiö. Astæðuna fyrir þvf hvernig aö þeim öldruöu er búiö má finna i vfsu eftir Jóhannes Asgeirsson frá Pálsseli: Þetta bæöi þekki og finn, þaö sem ætti aö muna: Meö auönum kemur andskotinn inn i tilveruna. Nú talar fólk um dýrtföina, en þaö var lfka gert hér á árum áður. Gisli Ólafsson frá Eirlks- stööum kvaö: Ekur vagni ágirndin aura-hagnaös-kliku. Dýrtiö magnast, djöfullinn dansar og fagnar sliku. Hagyröingar hafa löngum haft gaman af aö leika sér meö tviræö orö og hendingar. Þaö var Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga sem orti þessa sléttu- bandavisu, sem fær öfuga merkingu ef hún er lesin afturbak: Nýtur sinna aura einn, aldrei snauöum bjargar, hlýtur vinna sjálfur seinn, sjaldan nauöum fargar. Um gömlu skáldin hafði Ast- valdur Magnússon frá Bergs- holti I Staðarsveit þetta að segja: Man ég áöur æsku frá. Ýtar dáöum fylltir stökur kváöu staupum hjá, stundum ráöavilltir. Og um nýju skáldin: Tiöin ljóöa önnur er aukast fróöieiksgæöi. Yrkir þjóöin, eins og ber, aöeins móöins kvæöi. Bakkus, bjórinn og þeirra fylginautar eru greinilega til- drög þess, aö Guöjón Krist- mannsson i Reykjavik kvaö: Krumpar faldinn klæöa lins, kosti haidinn þröngum. Ægivaldi öls og vfns á aö gjalda löngum. Þaö bar eitt sinn fyrir augu Guöjóns, aö maöur nokkur sat og át sauöarsviö, svo Guöjón kvaö: Nagar af hausnum hold og skinn, hugurinn sat i náöum. Nærri þvf sami svipurinn sýndist vera á báöum. Þrátt fyrir allt er þó von. Jó- hannes Asgeirsson frá Pálsseli kvaö: Lifiö hefur rist þér rún ramma á ævivegi En alltaf sástu bak viö brún bjarma af nýjum degi. Jóhannes kvaö til systur sinn- ar: Erfiö voru oft þin spor yfir grýtta reiti, en alltaf sástu von og vor vera á næsta leiti. I Visnamálum þann 6. mars s.l. birtist seinni hluti aö vfsu og óskaö eftir fyrrihluta. Nokkrir fyrrihlutar hafa borist, en visan öll er upphaflega þannig: Þér, vondum heimi, varla treyst veröur fyrir minu, ég hef aldrei rönd viö reist ranglætinu þfnu. Ólöf Guðmundsdóttir i Reykjavfk sendi sinn fyrrihluta og þannig: Eitt sem getur ekki breyst er i fari minu. Ég hef aldrei rönd viö reist ranglætinu þfnu. Hagyrðingur sem á heima I Noröurmýrinni i Reykjavik haföi sinn fyrrihluta þannig: Þú hefur fiár um götur geyst, gengiö á rétti mlnum. Ég hef. o.s.frv. Valdimar Lárusson i Kópa- vogi sendi fjóra fyrrihluta og sagöi aö þaö mætti velja úr þeim og þessi varö fyrir valinu: Þú hefur engar þrautir leyst, en þjakaö geöi mfnu. Ég hef o.s.frv. Mér finnst tveir visuhelming- ar hjá Valdimar geta staöiö svo vel saman sem ein mjög góö vísa, aö ég tek mér þaö bessa- leyfi aö setja þá þannig hvorn á eftir öðrum: Viö þaö hef ég stritaö, streist, aö standa fast á minu. (En) Ýmsir geta óvænt breyst innst i hjarta slnu. Fjórði vfsuhelm ingur Valdimars var svo þannig: Fátt er sætt, en fleira beiskt er fæst úr lifsins skrfnu. Vinnufélagi Valdimars, Ingi- bergur Sæmundsson, hefur sinn fyrrihluta svona: Þú hefur löngum gjammaö geyst, geöi þjakaö minu. Ég hef o.s.frv. Karl Jónson á Kleppsvegi i Reykjavik segir f sinum visu- helmingi: Guö, þér hef ég götugt treyst á göngu i lifi minu. Ég hef aidrei rönd viö reist ranglætinu þfnu. Svo er hér einn vfsuhelmingur enn, sem vantar botninn i: Gott er oft frá gieðikvöldum geyma ástarsendingar. Sennilega vantar seinni helminginn ekki lengi. Þökk fyrir þá fyrri. Menn lýsa náunga sinum oft i visu. Þaö gerir Rósberg G. Snæ- dal á þennan hátt: Innilegiö auraþý aöra flegiö hefur. Svikatreyju sýslar i sápuþveginn refur. Hér er önnur mannlýsing eftir Rósberg: Fjölgaöi niöjum, fékk sér snaps, felldi i miöju tafliö. Lengi I viöjum lagastafs lék viö þriöja afliö. I þriöju vísunni er Rósberg aö lýsa kvenmanni: Meyjan þiggur hopp og hi holds- á tryggum grunni. Minna liggur efni i yfirbyggingunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.