Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 23. mari 1977 ÞJODVILJINN — SiÐA 5 hoimSli ^rxrw^kw TilrfHI~%jr\ rícn st %#ásurva ai’Yi lMwva*iv>,flTia*ivvaaBY£iY i ír^jp nœiiiiiii i yii« ciiuiédíucjí du itíjonoí cs irtsijjuiiii uuiijdii» iiicir FJÖRKIPPIR keypt veröi tilbúiö hjúkrunar- heimili fyrir 40 manns frá Dan- mörku en verö þess var áætlaö 85 milj. miöaö viö verölag þá. Adda Bára Sigfúsdóttlr, fulltrái Alþýöubandalagsins i bygg- inganefnd aidraöra og formaöur undirnefndar þeirrar, sem sér um byggingu Dalbrautarhúss- ins. Alberts var samþykkt en þó náöi borgarstjóri aö skjóta inn i hana og fá samþykkta breyting- artillögu um aö prósentutalan skyldi ekki bundin. Þvi næst var nefnd skipuö til aö gera tillögur i málefnum aldraöra og þangaö var tillögu minnihlutans visaö til meöferöar. Tillögur 1974 Þessi nefnd var undanfari bygginganefndar aldraöra sem nefnd er I upphafi þessarar greinar og vann hún vel fram til vors 1974 og skilaði tillögum til borgarstjórnar 16. mai þaö ár, en það var kosningaár. Fjárveitingar ekki notað- ar. — Þvi miöur var þessi tillaga ekki samþykkt strax, seagði Adda Bára heldur var samþykkt aö athuga hvort ekki væri hægt aö byggja svipað hér og þannig dróst máliö og ekkert var gért. Þéssar 85 ’rriilj. sem borgarstjórn samþykkti að verja til bygginga fyrir aldraða rétt fyrir kosningar 1974 voru ekki notaöar nema aö litlum hluta, eða 20 milj. sem iagöar voru i byggingasjóö Oryrkja- bandalagsins. Adda Bára sagöi aö þetta væri dæmigerö saga um þaö hvernig goð mál eru látin daga uppi hjá ■ borginni eða liggja I salti þar til liöur að kosningum, þá kemur oft hreyfing á málin. Eins og áöur segir er svo bygginganefnd hin siöari skipuö 1975 en þaö ár er ekkert gert og þær fjárveitingar sem samþykktar voru i borgarstjórn til þessa málaflokks eru ekki notaðar enda langt til kosninga. Bygginganefnd aldraða fékk þaö verkefni aö gera tillögu um og fylgjast meö byggingu tvéggja heiniila fýrir aldraö fólk, sem ekki þarfnast mikillar umönnunar. Byggingar- framkvæmdir eru nú vel á veg komnar viö bæöi húsin en þau eru viö Dalbraut og Lönguhliö. Ekki eiginleg elliheimili. Adda Bára Sigfúsdóttir fulltrúi Alþýöubandalagsins er formaöur þeirrar undirnefndar sem sér um byggingu Dal- brautarhússins. Hún sagöi i viðtali viö blaöiö aö i aöalhúsinu sem er á tveimur hæöum yröu 46 einstaklingsibúöir og 18 Ibúöir i þremur raðhúsum, en þær eru stærri og ætlaðir fyrir tvo. Adda Bára sagöi aö húsiö væri ekki elliheimili i venjuleg- um skilningi, hver og einn sæi um sig sjálfur sem mest en þó væri gert ráö fyrir aö allir sem vildu gætu boröaö sameiginlega eina máltlö á dag. 1 húsinu getur fólk einnig hist og spjallaö sam- an I setustofunum en ein setu- stofa er á hvorri hæö. Þá er i húsinu sjúkrastofa þar sem fólk getur fengið aðhlynningu beri bráöa sjúkdóma aö og eins veröur þar læknavakt allan Aætlaö er aö húsiö viö Lönguhifö veröi tekiö f notkun eftir rétt ár eöa f hvernig mál ýtast áfram I borgarstjórn. Máliö er fyrst á dagskrá 18. október 1973 en þá leggja borgarfulltrúar minnihluta- flokkanna fram I borgarstjórn mjög itarlegar tillögur um úr- bætur i málefnum aldraöra og segir þar m.a.: „Borgarstjórn ályktar aö enn sé alltof lftiö gert af opinberri hálfu öldruöu fólki til hagsbóta. Félagsleg aöstoö og þar meö bætt starfsaöstaöa 4. Félagsleg aöstoö viö aldraö fólk veröi aukin og aöstaöa til þess starfs veröi bætt. Albert Guömundsson var fljótur aö taka viö sér þegar þessi tillaga minnihlutans kom fram og daginn eftir leggur hann fram i borgarráöi tillögu þess efnis aö 7 og hálft til 10 prósent af útsvörum borgarbúa skuli renna beint til bygginga fyrir aldraða þar til lausn sé fengin i þeim málum. Tillaga mars 1978. Tillögur nefndarinnar eru i aöalatriöum á þá leiö aö gerö skuli itarleg 10 ára áætlun um alhliða uppbyggingu I málefn- um aldraöra og skuli sú áætlun endurskoöuö á tveggja ára fresti. I tillögunni er gert ráö fyrir aö 85 milj. skuli variö til þessa málaflokks þaö ár (1974) og vegna þess hvaö þörfin er brýn að fá aöhlynningu og hjúkrun fyrir aldraö fólk er lagt til aö Ekki var 10 ára áætlunin heldur endurskoðuð eins og ráö var fyrir gert. Nú er aftur fariö aö styttast til kosninga og þvi unniö af fullum krafti viö þessi tvö hús og Adda Bára kvaöst vona aö áfram yröi haldið sleitulaust viö þau og ekki látiö þar staöar numiö heldur haldiö áfram aö vinna aö uppbyggingu i málefnum aldraöra, lika eftir kosningar. —hs. Búiö er aö slá upp fyrir neöri hæö hússins viö Dalbraut en bæöi aöalhúsiö og raöhúsin þrjú eiga aö vera tilbúin haustiö 1978. fyrir kosningar Ein er sú nefnd á veg- um Reykjavíkurborgar sem sjaldan heyrist nefnd en það er Bygg- inganefnd aldraðra. Sú nefnd var stofnuð 1975 og var formaður hennar Al- bert Guðmundsson. Nefndinni var síðan skipt í tvær undirnefndir og er Adda Bára Sigfúsdóttir formaður annarrar nefndarinnar en Kristján Benediktsson formaður hinnar. Er það alveg nýtt í sögu borgarinnar að fulltrúar minnihlutans séu skipaðir formenn nefnda. sólarhringinn. Þá er lika gert ráö fyrir hárgreiöslustofu, smá verslun og leikfimisal eða hreyfisal. Húsiö við Lönguhliö er minna. Þar veröa 30 einstak- lingsibúðir en engar stærri og þar verður ekki heilsugæsla. Aætlaö er að húsiö viö Dalbraut verði tilbúiö haustiö 1978 en hús- iö viö Lönguhlið eftir rétt ár eöa I mars 1976. Hvernig málin ýtast áfram 1 samtalinu viö öddu Báru kom fram aö forsaga þessara húsbygginga er oröin löng og hún nefndi þetta sem dæmi um þess er enn mjög ófullnægjandi end'a þótt nofcfcuö hafi þokast áfram siöustu ár. Þaö hlýtur aö vekja nokkra furöu aö Reykjavlkurborg hefur aldrei fram á þennan dag reist né rekiö elliheimi og hefur þvi þörfin á þvi verið brýn. Siöan er lagt til aö 1. reist veröi dvalarheimili fyrir aldraöa, sem hafa fósta- vist. 2. Komiö veröi á fót dagvist- unarstofnunum fyrir aldraöa, sem aö öðru leyti eru I heimahúsum. 3. Bætt veröi úr húsnæöisþörf fyrir þann hóp aldraöra, sem óskar eftir aö búa I eigin Ibúö og getur þaö heilsunnar vegna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.