Þjóðviljinn - 15.04.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.04.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. april 1977 Jihad í Indónesíu JAKARTA 14/4 Reuter — Fyrrverandi blaöamaður við indónesiska blaðið Tempo hefur verið handtekinn og ákærður fyrir að vera félagi i Jihadsamtökunum, sem strangtrúaðir múhameðstrúar- menn standa að. Samtökin eru sögð hafa haft i frammi ýmsar of- beldisaðgerðir undanfarið og er haft eftir talsmönnum stjórnarinn- ar að þeim hafi tekist að komast yfir skotvopn. Jihad (orðið þýðir Heilagt strið) vill að indónesiska rikið verði i einu og öllu byggt á kenningum Islams. Laus staða Staða lögreglumanns er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 30. april n.k. Umsóknareyðubíöð fást hjá yfirlögreglu- þjóni, er veitir nánari upplýsingar um starfið. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 13. april 1977. Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt Kennsla Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn 20. april. Kennd verður skáskrift (almenn skrift), formskrift, blokkskrift, töfluskrift. Upplýsingar i sima 12907. Ibúð óskast Tilraunastöðin að Keldum óskar að taka á leigu frá lsta mai um nokkurra mánaða skeið einstakiingsibúð fyrir finnskan dýralækni. Nánari upplýsingar i sima 17300. Bsf. Byggung Kópavogi Framhaldsaðalfundur verður haldinn i Hamraborg 1 laugardaginn 16. april kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um byggingarframkvæmdir árið 1977. Stjórnin. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Sylverius Hallgrimsson Bræðraborgarstig 55, Reykjavfk andaðist i Landsspitalanum 13. aprfl. Helga Kristjánsdóttir Kristján Sylveriusson, Þuriður Jóhannesdóttir Hallgrimur Sylveriusson, Guðrún Gísladóttir Ólöf S. Sylveriusdóttir, Gunnar Gunnarsson og barnabörn. Arnaldur Arnarson meft gftarinn Tekur próf í gítarleik Burtfararprófstónleikar Tón- skóla Sigursveins D. Kristinsson- ar verða haldnir i kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á morgun laugardaginn 16. april. Arnaldur Arnarson lýkur fullnaðarprófi I gitarleik. Með honum leikur Dagný Björgvins- dóttir á pianó i einu verkanna. A efnisskránni eru verk eftir Bach, Hayden, Scharlatti, Sor-Ponce o.fl. Arnaldur er fæddur 14. april 1959. Hann innritaðist i Tónskól- ann 1. okt. 1970. Kennari hans hef- ur verið Gunnar H. Jónsson. Arnaldur er i 5. bekk Menntaskól- ans i Reykjavik. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. Irar búast til að verja 50 mílna landhelgi DUBLIN 12/4 1 gær höfðu öll hin sex skip frska flotans varögæslu á hinni nýju fimmtfu ínilna einkalögsögu sem Irar hafa tek- ift sér. I flotanum eru brir áðu~ breskir tundurspiílar, eitt æfingaskip, danskur togari sem breytthefur verið I varðskip og einn varðbátur. Irar hafa ekki náð samkomu- lagi við meðaðila að Efnahags- bandalaginu um takmarkanir á fiskveiðum við Irland og ætla að verja fiskimið sin einir, einkum fyrir stórum verksmiðjutogur- um. Samkvæmthinni nýju fisk- veiðilöggjöf mega skip sem eru lengri en 33,5 metrar ekki veiða innan 50 milna lögsögu ira. Náttúruverndar- vika Framháld af bls. 16 son, Björn Björnsson og Sigurður Blöndal náttúruvernd á Austur- landi. Mánudaginn 18. april kl. 20,00 kynna þeir Þorsteinn Þorsteins- son og Einar Valur Ingimundar- son náttúruvernd á Suðvestur- og Vesturlandi. Þriðjudaginn 19. april kl. 20,30 kynnir Eyþór Einarsson náttúru- vernd á Vestfjörðum. Miðvikudaginn 20. april kl. 20,30 ræða þeir Helgi Hallgrims- son, Hjörtur E. Þórarinsson og Páll Pétursson náttúruvernd á Norðurlandi. Fimmtudaginn 21. april kl. 16,00 verður umræðufundur um náttúruvernd og iðnvæðingu. Framsögu hefur Eysteinn Jóns- son, formaður Náttúruverndar- ráðs. Föstudaginn 22. april kl. 20,30 kynna þeir Stefán örn Stefánsson, Einar H. Einarssop, og Stefán Bergmann náttúruvernd á Suður- landi. Veggmyndasýning um náttúru- vernd á Islandi verður i anddyri Norræna hússins alla kynningar- dagana og verður opin almenn- ingi á opnunartimum hússins. Ennfremur sýning á bokum og ritum um náttúruvernd, opin á sömu timum. Aðgangur aö sýningunni og dagskrárliðum er ókeypis og eru allir áhugamenn um náttúru- vernd velkomnir. Blaðið vill eindregið hvetja fólk til að sjá þessa sýningu og fylgj- ast að öðru leyti með þvi sem fram fer á þessari merku kynningarviku náttúruverndar- manna. —mhg Þingsjá Framhald af bls. 6 formennsku I iðnaðarnefnd. Astæður spurningarinnar voru tvær: I fyrsta lagi sú, að heilbrigðisráðherra hefði gert Ingólf að ómerkingi, þvi Ingólfur hefði viljað gera plaggið að trunaðarmáli, en Matthfas ekki talið ástæðu til þess. Hin ástæðan væri sú að þingmaðurinn hefði unnið að málinu gegn þingsköp- um i nefndinni áður en þvi var vfsað til hennar. ÞJÓDLÉIKflÚSIÐ GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. DÝRIN í HALSASKÓGI 40. sýn. laugardag kl. 16, sunnudag kl. 14. LÉR KONUNGUR sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20._______ LEIKFELAG <*** ^EYKIAyÍKUR1 saumásíofanT i kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30 skjaldhamrAr laugardag kl. 20.30. STRAUMROF sunnudag kl. 20,30. BLESSAÐ BARNALAN frumsýn. þriðjudag, uppselt. 2. sýn. miðvikudag, uppselt. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23,30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. Frekari umræður urðu ekki um þingsköp, en að þeim loknum hófst umræða um málið. Mælti Ingólfur Jónsson fyrir áliti meiri- hlutans, sem leggur til að frum- varpið verði samþykkt, en Ingvar Gislason (F) leggur til sem 1. minnihluti að frumvarpið verði fellt. Verður umræðum um máliö haldið áfram á dagskrá neöri deildar alþingis á mánudag. Er ætlun stjórnarflokkanna að ljúka málinu á næstu vikum, þar sem ætlað er að ljúka þingstörfum jafnvel fyrir mánaðamótin. Merkjasala Framhald af bls. 7. urinn tvöhundruð nlutiu og f jðgur þiisund sex... hundruð og sex krón- ur (294.606) og þar af þrjátlu þús- und gefin af börnum hennar og fjölskyldu. Oröin ein segja Htiö um viðhorf manna. Það er allt dagfar þeirra sem segir sannleik- an. Látið kærleikann fyrst og fremst rlkja I ykkar stofnunum. Kærleikurinn á að vera mikil- virkasta aflið þar sem allir vinna saman. Merkin veröa afhent f eftirtöld- um skólum: Alftamýrarskóla Arbæjarskóla Breiðholtsskóla Fellaskóla Langholtsskóla Vogaskóla Melaskóla Mæður klæðiö börnin hlýlega. Herstöðvaandstæöingar Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opið 5-7. Laugard. 2-6. Slmi: 17966. Sendið framlög til baráttu herstöðvaandstæðinga á gironúmer: 30309-7. Starfshópur i Vesturbæ Fundur verður haldinn að Tryggvagötu 10 mánudaginn 18. apríl kl. 20.30.Rættum útgáfuefni itengslum viðherstöðvamálið. Allir velkomnir. Starfshópur í Smáibúðahverfi Fundur veröur haldinn að Tryggvagötu 10 miðvikudaginn 20. april kl. 20.30. Rætt um aronskuna. Allir velkomnir. • / BLAÐBERABIO ÞJÓÐVILJANS Laugardaginn 16. april kl. 11 fyrir hádegi verður sýnd i Hafnarbiói „Erfingjarnir", bandarisk kúrekamynd i litum. Aðalhlutverk: Jack Mahoney og Kim Hunter. Ath. Breyttur sýningartími

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.