Þjóðviljinn - 20.04.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.04.1977, Blaðsíða 5
Miövikudagur 20. aprn 1977 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 Liiftvik Jósepsson Fundi neftrideildar alþingis um járnblendiverksmiöjuna i Hval- firfti lauk á þriftja timanum i fyrrinótt. Hafði þá þessi lota um- ræftunnar staftift frá klukkan 2 daginn áftur. Sigurftur Magnússon hóf umræftuna. Gerfti hann grein fyrir nefndaráliti sinu, en meirihluti ræftutima hans fór i aö gera ýtarlegan samanburft á til- lögum Heilbrigöiseftirlitsins um starfsleyfi handa verksmiftjunni annars vegar og starfsleyfi heilbrigftisráöuneytisins hins vegar. Var sá hluti ræftu Sigurftar rakinn ýtarlega i blaftinu I gær. Siguröur gerfti tillögu um aft máli þessu yrfti visaö frá alþingi meö rökstuddri dagskrá, en hinn minnihluti iftnaftarnefndar lagfti til aft frumvarpiö yrfti fellt. „ Sparðatíningur” Er Sigurftur Magnússon lauk ræftu sinni tók til máls Benedikt Gröndal, formaftur Alþýftuflokks- ins, sem á sæti I iftnaðarnefnd. Gagnrýndi Benedikt harftlega málflutning Alþýftubandalagsins og Þjóftv. i þessum málum. Taldi hann úttekt Sigurftar á forsendum starfsleyfisins „sparftatining”. Gekk Benedikt lengra fram i þvi aft verja verk- smiöjuna en nokkur þeirra stjórnarlifta sem tók þátt i hinni löngu umræöu i fyrradag og fyrrakvöld. Er Benedikt haffti lokift máli sinu um fjögurleytift i fyrradag varfundi fresfaft til klukkan 6. Þá tók til máls Þórarinn Þórarinsson (F) og siftan Lárus Jónsson (S). Eftir kvöldmatarhlé talafti Lúftvik Jósepsson fyrstur, i hálfa þriöju klukkustund, siftan Friftjón Þórftarson (S), Páll Pétursson (F), Sigurlaug Bjarnadóttir (S), Jónas Arnason, Gunnlaugur Finnsson (F) og siftan aftur þeir Sigurftur Magnússon og Lúftvik Jósepsson. Lárus Jónss. (S) kvaftst ekki telja rekstrarhorfur þessarar verksm. nægilega góftar til þess aft hann gæti stutt fyrirt. afdrátt- arlaust. Kvaöst hann ekki myndu greiöa atkvæöi meö þeim ákvæftum frumvarpsins um samninga vift járnblendifélagift sem gerftu ráö fyrir meirihluta- eign islendinga. Sagfti hann skyn- samlegra aft semja vift erlendan aöila um aft þeir leggftu fram allt áhættufé, amk. fyrst í staft. Ekki vit á mengun og fjármálum. Þórarinn Þó r a r i n s s o n formaftur Þingflokks Framsóknarflokksins, endurtók fyrri yfirlýsingar sinar um aft hann heffti takmarkaft vit á Yfirlýsing Þórarins: Hef ekki vit á mengun né f járhagslegri híið þessa fyrirtækis Umræður í neðrideild alþingis frá kl. 2 um daginn til kl. 2 um nóttina um járnblendiverksmiðjuna Við munum berjast fyrir breytingum á samningnum sagði Lúðvik Jósepsson í ýtarlegri ræðu sinni mengunarmálum. Þau yrfti hann aft láta sérfræftingunum eftir aö kljást viö. Dáftist þingmafturinn að eigin hreinskilni i þessum efn- um. Hann sagfti aö Alþýftubanda- lagift heffti áreiftanlega samþykkt frumvarpift um járnblendiverk- smiöjuna heffti flokkurinn verift i rikisstjórn nú. Sagöi hann aft i mars 1974 heffti hann fengift drög aö samningum vift Union Carbide frá Magnúsi Kjartanssyni, þá- verandi iftnaftarráöherra. Hafi drögin verið rædd og samþykkt i þingflokki Framsóknarflokksins, en i þingflokki Alþýftubandalags- ins heffti aft hann best vissi verift 8 meft samningsdrögunum, einn tvistigandi, einn á móti. And- stæftingurinn heffti verift Jónas Arnason, hann væri lika meira skáld en stjórnmálamaftur. Hann vék aft rekstrarhorfum verksmiftjunnar og sagðist ekki vera neinn sérstakur fjármála- spekingur; vildi þess vegna ekki dæma um þá hliö verksmiftju- málsins. Þaft eru fáar atvinnu- greinar sem menn geta ráftist i meö öryggi; þetta vill ganga svona upp og niftur. Þórarinn sagfti aft hann teldi aft óheppilegt væri ef álbræftslunni yrfti heimiluft meiri stækkun en þegar heffti verift ákveftin Ef hún fengi þriöjungsstækkun nú,er lika hætta á þvi aft súrálsverksmiftja og virkjanir á Austurlandi fylgdu á eftir. Hann taldi aft útilokaö væri aft semja vift erlent stór- fyrirtæki um nýtingu raforkunnar frá Hrauneyjafossvirkjun; meft þvi aö semja nú vift Elkem er r Akvörðun um Sigölduvirkjun var tekin án tengsla við stóriðju i sam* vinnu við erlenda aðila afstýrt þeirri hættu aft samið verfti við erlent fyrirtæki um nýt- ingu orku Hrauneyjafoss. Aft lokum sagftist Þórarinn vera sammála tillögu sem fram kom á þingi fyrr i vetur um aö athuguft veröi staftsetning stóriftju utan suðvesturlands. þingsjá' Ákvörðun um Sigöldu- virkjun án stóriðju. Lúövik Jósepsson talafti næst- ur. Hann ræddi fyrst um ræftu Þórarins og þá merkilegu „hreinskilni” þingmannsins, er hann lýsti sjálfur, Þórarinn játafti aft hann gæti ekkert um fjárhagshlift málsins sagt og um mengunina heffti hann ekkert aft segja. Ekki amaleg af- stafta þetta hjá formanni eins þingflokkanna á alþingi! En Þór- arinn vildi réttlæta afstöftu sina og Framsóknarflokksins nú meft þeirri afstöftu sem Alþýftubanda- lagift heffti haft í vinstristjórninni. 011 væri þó frásögn Þórarins af afstöftu Alþýftubandalagsins hin furftulegasta; sér heföi komift i hug aft þar talafti meira skáld en stjórnmálamaftur. Þórarinn heffti haldift þvi fram aö ráftist heföi veriö i Sigöldu- virkjun til þess aft veita orku til Járnblendiiélaglð um orkuverðið: Það hagstæðasta á norðurhveli jarðar stóriftju i samvinnu viö útlend- inga, Grundartangaverksmiðjan væri afleiðing þeirrar stefnu. Þetta væri rangt. Vinstristjórnin heffti einmitt lagt áherslu á þaft aft ákvörftunin um Sigölduvirkjun heffti orftift til án nokkurrar teng- ingar vift útl. rekstraraftila, og iftnaftarráftherra vinstristjórnar- innar heffti hvaft eftir annaft sýnt fram á þann meginstefnumun sem þannig væri á vinstristjórn- inni og viftreisnarstjórninni. Vitn- afti Lúftvik i ræftu Magnúsar Kjartanssonar um þetta efni. Þá svarafti Lúftvik þeirri staö- hæfingu Þórarins aft Magnús Kjartansson heföi gerst tals- maftur erlendrar stóriftju á Norfturlandi; Magnús Kjartans- son heffti talift aft i tengslum vift stórvirkjanir á Noröurlandi gæti gæti komiö til greina stóriftja, en Alþýöubandalagiö væri heldur ekki andvigt stóriftju og minnti Lúftvik þar á Sementsverksmiftj- una og Aburftarverksmiðjuna og ýmsar iftnaöartillögur Alþýftu- bandalagsins um stóriftju sem félli á eftlilegan hátt aö islensku atvinnulifi. Þá minnti Lúftvik á þá miklu áherslu sem Magnús Kjartansson lagfti jafnan i vinstristjórninni á nýtingu innlendra orkugjafa til húsahit- unar, rafhitun þar á meftal. Framsóknarflokkurinn reynir aft afsaka sig nú meft þvi aft þaft hafi verift ákveftift i vinstristjórn- inni aft virkja Sigöldu fyrir stóriftju i samvinnu vift útlend- inga. Akvöröun um virkjun Sigöldu var tekin án sliks og þaö Hráefniskostnað ur vanreiknaður, kreppublikur á stálmarkaði, afurðarverð lágt — stefnir á hallarekstur er fyrir neöan allt velsæmi af heilum stjórnmálaflokki aft ætla aft réttlæta afstööu sina á þennan hátt. Alþýðubandalagið á móti. Magnús Kjartansson greiddi, eins og aftrir þingmenn Alþýöu- bandalagsins, atkvæfti á móti Grundartangaverksmiftjunni, þegar málið var afgreitt á alþingi, meft tilliti til innlendrar nauftsynjar á nýtingu innlendra orkugjafa i staft innfluttra og eflingu innlends iftn- aftar. Hitt er svo annaft mál, sagfti Lúftvik, aft Magnús Kjartansson féllst á þá tillögu Landsvirkjunar, þegar hann var iðnaftarráftherra aft skipa viftræftunefnd um orku- frekan iftnaft og þá skyldi kannaft hvort hagstætt væri aft taka alla Sigölduvirkjun i einu lagi en ekki i þrepum. í þvi sambandi var fjall- aft um orkufrekan iðnaft, sem uppfyllti tiltekin almenn skilyröi sem sett voru. Formaftur stjórnar Landsvirkjunar Jóhannes Nordal varft formaður þessarar viftræftu- nefndarog Jóhannes hefur jafnan verift hlynntur samvinnu við út- lendinga i stóriftjunni. Hann beitti áhrifum sinum i þá átt i viftræftu- nefndinni, en um þaft var aldrei tekin ákvöröun i vinstristjórninni aft leggja fram frumvarpift um Union Carbide-samstarfiö. Þegar það mál bar þar á góma lét ég bóka þar andstöftu mina, ein- dregna, sagfti Lúðvik, og þaö var jafnan mjög sterk andst. gegn þessum hugmyndum i Alþýftu- bandalaginu. Þetta mál var samþykkt á alþingi meft atfylgi núverandi stjórnarflokka og Alþýftuflokksins, og þaft er litil- mennska af Þórarni Þórarins- syni og öftrum aft reyna aft rétt- læta afstöftu sina nú meft þvi aö einhverjir hafi i rauninni áöur tekiö af þeim ákvöröunarréttinn. Er stjórnarflokkarnir réöu mál- inu til lykta var Alþýftubandalag- ift á móti, Magnús Kjartansson flutti tillögu um rökstudda dag- skrá til frávisunar málinu frá Alþingi. Þetta er þaö sem skiptir öllu máli, hin endanlega afstafta til málmblendiverksmiftjunnar þá efta nú. Talað við framsókn á k jósendaf undum. Lúftvik kvaöst telja fullvist aft meirihluti forystumanna framsóknar og kjósenda væri á móti þessari verksmiftju og samningnum vift Elkem, og eftir þvi sem málift kemur hér oftar fyrir verfta fleiri þingmenn stjórnarflokkanna á móti þvi. Þjóðhagslegur ávinningur verksmiðjunnar eins og af einni loðnubræðslu i tvo og hálfan mánuð Benedikt Gröndal Jónas Arnason Halldór E. Lárus Jónsson Friftjón Þórftarson Sigurftsson Gunnlaugur Sigurður Sigurlaug Páll Pétursson Þórarinn Finnsson. Magnússon Bjarnadóttir Þórarinsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.