Þjóðviljinn - 20.04.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.04.1977, Blaðsíða 16
WÐVium Miövikudagur 2». apríl 1977 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 ki. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima erhægtaö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum. Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. @81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Breytingin naum ast til bóta Rœtt við þrjá bændur um fyrirhugaða breytingu á greiðslufyrirkomulagi rekstrarlána Ofaná hefur nú oröiö hjá Seöla- bankanum aö hækka rekstrarlán til landbúnaöarins um 27,7% aö meöaltali miöaö viö s.I. ár. Jafn- framt munu rekstrarlán, sem áö- ur runnu til afuröasölufélaganna, nú greiöast beint til bænda. Eftir Daviö ólafssyni, Seölabanka- stjóra,er haft aö hugmyndin sé aö verja 1 miljaröi I þessi lán á yfir- standandi ári. Formaöur Stéttarsambands bænda, Gunnar Guöbjartsson, telur að fjarri fari aö þessi leiö- rétting fullnægi þeim óskum um hækkun lánanna, sem bænda- fundirnir hafa látið frá sér fara I vetur. Þrátt fyrir hækkunina yröi hlutfall rekstrarlána í afuröa- veröinu nú aöeins 12% i staö 17- 20% i fyrra. Hér er þvi aöeins um það aö ræöa að skrefiö afturábak veröur nokkru styttra en þaö ella heföi orðiö. Ekki bjóst Gunnar Guöbjarts- son viö aö þaö breytti miklu til bóta fyrir bændur þótt upp yröi tekiö það fyrirkomulag aö greiöa þau lán beint til framleiðenda, sem áöur hefðu gengiö til sölu- fyrirtækja þeirra. Guðmundur Jónasson, bóndi i Asi I Vatnsdal, sagðist ekki vita næg deili á þessu máli til þess, aö hann gæti mikið um það sagt. Ekki kvaöst hann þó hafa trú á að þaö létti mikiö róðurinn fyrir bændum þótt rekstrarlánin yröu greidd beint til þeirra i stað afurðasölufélaganna, eins og veriðhefði. Bændur væru, margir hverjir a.m.k. búnir aö fá lán hjá kaupfélögunum út á væntanleg rekstrarlán og breytt greiöslu- fyrirkomulag hlyti aö skeröa möguleika kaupfélaganna til þeirrar lánafyrirgreiöslu. Ólafur Magnússon, bóndi á Sveinsstöðum i Þingi sagði aö sér sýndist aö þessi fyrirhugaða hækkun héldi engan veginn I viö dýrtiðina, þannig aö kjör bænda myndu þrátt fyrir þetta versna. Ólafur kvaöst ekki koma auga á þaö I fljótu bragði, hvernig breytingin á greiöslu- fyrirkomulaginu yrði framkvæm- anleg. Rekstrarlánin hefðu i reynd runniö til bændanna gegn- um viðskipti þeirra við afuröa- sölufélögin. Lánin hefðu gert fé- lögunum kleift að koma i bili lengra til móts viö þá bændur, sem verst væru settir hverju sinni en nú mundi þaö naumast veröa. Og hvað svo með trygginguna fyrir lánunum, spuröi Ólafur? Afuröirnar hafa staðíð sem trygg- ing fyrir þeim lánum, sem félögin hafa veitt bændum. Færist sú trygging nú ekki yfir til bank- anna, sagði Ólafur. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatartungu i Skagafirði sagöist ekki sjá, að þessi breyting yrði bændastéttinni i heild til hags- bóta. Hún kynni aö veröa til bóta fyrir þá bændur, sem rýmri hefðu hendur en lakari fyrir hina, sem verr væru settir efnalega. Kaup- félögin heföu reynt aö aöstoöa þá en nú væru möguleikar þeirra til þess a.m.k. mjög skertir. Breyt- ingin á greiðslufyrirkomulaginu geröi kaupfélögunum ekkert til, þau yrðu bara aö hverfa i rikara mæli að staögreiðslu. Annars hefur aldrei verið lag á þessum málum siöan 1958, sagöi Gunnar Oddsson. —mhg Nýr skuttogari dalvíkinga kominn á miöin Gamli Björgúlfur hvílir á hafsbotni og einn togari hefur ekki nœgt til að halda atvinnulifi dalvikinga i hámarki, segir skipstjórinn á nýja Björgúlfi Björgúlfur heitir hinn nýji skut- togari dalvikinga sem nú er kom- inn á miðin undir stjórn Siguröar Haraldssonar skipstjóra. Sig- urður var áöur skipstjóri á hinum skuttogara dalvikinga, Björgvini, og hefur stundaö sjóinn frá Dal- vik frá blautu barnsbeini. Sig- uröur sagöi í samtali viö Þjóövilj- ann fyrir skömmu og þessi eini togari, Björgvin, heföi engan veg- inn nægt til þess aö halda at- vinnulifinu i hámarki, og þvi væru miklar vonir bundnar viö nýja skipiö. — Þaö veitir ekkert af þessum tveimur skuttogurum i plássi sem byggir allt sitt á sjávarútveginum sagöi Siguröur. — Og þaö veröur væntanlega ekkert vandamál aö manna nýja togarann þótt alltaf sé gengiö meira og meira á hlut sjómanna. Hérna norðanlands er t.d. búiö aö loka hverju veiði- svæöinu á fætur öðru siöustu árin og viö þurfum að sækja æði langt á miöin. Allt árið um kring er t.d. iokað frá réttvisandi noröur af Rifstanga alla leiö réttvisandi austur af Langanesi. Þessu svæöi er lokað út aö 70 milum svo fyrir togara hér noröanlands er langt að fara til þess aö komast i ein- hvern fisk. Eitt frystihús er starfandi á Dalvik og hefur þaö ekki tekið viö miklum afla fyrir utan þann, sem togarinn hefur komiö meö aö landi. Otgerö er þó hin liflegasta i plassinu, en bátasjómennirnir hafa t.d. allir saltaö sinn vetrarfisk sjálfir. Sex bátar frá Siguröur Haraldsson, fyrrverandi skipstjóri á Björgvini en núver- andi skipstjóri á nýja skuttogar- anum, Björgúlfi. 12-40 tonn eru gerðir út frá Dalvik auk togaranna tveggja, en auk þessa skipskosts er mikill fjöldi smábáta sem sækir afla út I fjarö- arkjaftinn á sumrin. Togarinn Björgvin hefur nú verið gerður út i þrjú ár af út- geröarfélagi Dalvikur, KEA og bæjarfélaginu. Áöur haföi 250 tonna a-þýskt skip fært dalviking- um björg i bú og hét þaö þá Björg- úlfur. Skipiö var selt til Grinda- vikur og skirt Járngeröur. Sökk þaö siöan á loönuveiðum nokkru siöar. — Björgúlfur nýji er hins vegar hinn glæsilegasti skuttogari, sagði Siguröur. — Skipiö er tæplega fimmtiu metra langt, smiöaö erlendis en innréttað á Akureyri. Meö tilkomu þess verö- ur mikil breyting i frystihúss- rekstri og atvinnulifi, og þegar höfnin verður oröin fullnægjandi fyrir tvo togara ætti ekki aö væsa um okkur hér á Dalvikinni. —gsp Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir Hallgrimur G. Magnússon Samningarnir ganga of hsegt er skoðun margra á Viö erum fólk sem er vant aö vinna og þaö er þreytandi aö vera hér án þess aö gera neitt. Sáttasemjari gæti skipulagt þetta þannig aö starfshóparnir væru stööugt að störfum.” Þessi orö mælti Aðalheiöur Bjarn- freösdóttir formaöur Sóknar þegar blaöamaöur hitti hana aö máli I kaffiteriunni aö Hótel Loftleiðum i gær. Undir orö hennar tók Haligrimur G. Hótel Loftleiðum Magnússon fulltrúi iönnema. Annars gegnur þetta heldur hraðar en I fyrra og stofnun vinnuhópanna er spor i rétta átt. Það er litiö að segja um fram- gang mála hér en hægt er að segja aö umræöur séu komnar af stað. Andi atvinnurekenda er eins og viö var að búast, segja þau Aðalheiður og Hallgrimur að lokum. —GFr Samkomulag um vinnuverndarmál Björn Jónsson. Þegar Þjóöviljinn haföi samband viö Björn Jónsson for- seta ASl i gær sagöi hann aö náöst heföi samkomulag viö atvinnurekendur um vinnu- verndarmál og sneri nú framkvæmd þeirra aö rikisvaldi og stjórnstofnunum. Annars mölluðu samningarnir svona áfram eins og hann oröaöi þaö. Ekki er fariö aö ræða um beinar kaupkröfur en hins vegar dálitiö um visitölubindingu launa og bjóst hann við aö fullur kraftur kæmist á umræöur um visitölu i dag. —GFr Aðild grœnlendinga að Norðurlandaráði: RÁÐHERRA STYÐUR TBLLÖGU MAGNÚSAR Einar Agústsson utanrikis- ráöherra lýsti á alþingi i gær skilyrðislausum stuöningi viö tillögu Magnúsar Kjart- anssonar um aöild græn- lendinga aö Noröurlandaráöi. Gils Guömundsson mælti fyrir tillögunni i veikindaforföllum Magnúsar. Strax að lokinni ræöu Gils lýsti utanrfkisráö- herra afstööu sinni, sem Gils þakkaði siðan. Tillögunni var visaö til utan- rikismálanefndar. Samræmdur framhaldsskóli Fram var lagt á alþingi I gær frumvarp til laga um sam- ræmdan framhaldsskóla. Þetta er stjórnarfrumvarp sem margir hafa beöiö eftir: þaö fjallar um þaö sem viö tekur I skólakerfinu aö loknu grunn- skólaprófinu. 1 4. grein segir um inntöku- skilyröi aö „Allir sem lokiö hafa námi I grunnskóla eða hlotiö jafngilda undirstööumenntun eiga rétt á aö stunda nám i framhaldsskóla. Frumvarpiö er 28 efnisgreinar, en þvi fylgja itarlegar greinargeröir. Þess er enginn kostur aö gera þessu frumvarpi skil i stuttri frétt og mun Þjóðviljinn greina frá efni þess siöar. Fréttinni fylgir skipurit um samræmda framhaldsskóla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.