Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 1
Laugardagur 21. mail977—42. árg. —112. tbl. DÝPSTA HOLAN Borholan viö Laugaland I Eyjafirði er nú orðin 2550 metrar að dýpt og hefur ekki veriö boruö áður svo djúp hola á tslandi. Þaöer borinn Jötunn sem hér er aö verki. Stefnt er a6 þvf aö holan veröi endanlega 2800 — 3000 metrar. A6ur hefur veri6 borað í 2300 metra dýpi hérlendis. Skv. upplýsingum Sveins Schevings vél- stjóra hjá Orkustofnun hefur holan ekki veri6 afkastamæld enn- þá en Hkur benda til góös árangurs. Nokkuð hrun er i henni og stendur til a& steypa til að treysta hana. —GFr Richard Trælnes, framkvæmdastjóri Norræna verkalýðssambandsins: Ekki orðið kaupmáttarrýrnun annarsstaðar á Norðurlöndum í áratugi SVONA ASTAND YRÐI HVERGI LJÐH) „Á Norðurlöndum,annarsstaðar en á íslandi,hefur aldrei orðið kaupmáttarrýrnun i áratugi. Þvert á móti hefur orðið kaupmáttaraukning ár frá ári all- an timann. Þrátt fyrir efnahagsskreppu siðustu þriggja ára hefur orðið stöðug kaupmáttaraukning milli ára þessi þrjú ár." A fundi með aðalsamninganefnd Alþý&usambands tslands I Tollstöðvarhúsinu f fyrradag fékk Trælnes upplýsingar um stöðuna I kjaramálunum og staðfesti stuðning Norræna verkalýðssambandsins við bar- áttu ASÍ. — Trælnes situr viö hliðina á Birni Jónssyni, forseta A.S.l. fyrir miöri mynd. Þetta segir norðmaðurinn Rich- ard Trælnes, framkvæmdastjóri Norræna verkalýðssambandsins, i viðtali í blaðinu I dag. Og hann bætir við: „Ég vil leggja áherslu á a& ekk- ert verkalýðssamband á Nor&ur- löndum myndi þola annað eins ástand og hér rikir: 20% kaup- máttarskerðing milli áranna '74 og '75,áframhaldandi kjaraskerð- ing á árinu 1976 og stöðnun þa& sem af er þessu ári. Þetta væri gjörsamléga dhugsandi annars- sta&ar á Nor&urlöndum." SJÁ SÍÐU 8 ISLAND UR NATO! HERINN BURT! Fiölmennum í gönguna! Baldvfn GIsli Dæmi um hug Þegar skipulagning Straums- vikurgöngu var á lokastigi komu tveir menn á skrifstofuna i Tryggvagötu og kváöust vera með leikþátt sem þeir vildu gjarnan sýna göngumönnum. Hér voru á ferö þeir Gisli Rúnar sem hafði samið þáttinn og Baldvin Halldórsson leikari sem ætlaöi aö flytja hann með Gisla. Hérstöðvaandstæðingar þáðu vitaskuld boð þetta með þökk- um og var leikþættinum skotið inn i dagskrá fundarins við Hestinn i Sogamýri. Þetta er eitt litið dæmi um þann hug sem einkennir þessa göngu og sýnir glöggt að mál- staður herstöðvaandstæðinga á góðan hljómgrunn meðal lista- manna. DAGSKRA Kl. 10-10.30 fundur I Straumi. Björgvin Sigurðsson formað- ur Verkalýðsfélagsins Bjarma á Stokkseyri flytur stutt ávarp. Fjöldasöngur. KI. 12 fundur á Thorsplani I Hafnarfiröi. Avörp: Kristján Bersi ölafsson skólastjóri og Jón Kjartansson formaður Verkalýðsfélags Vestmanna- eyja. Karl Guðmundsson leik- ari les ljóð og kór Alþýðu- menningar syngur. KI. 13.45 fundur á Rútstúni I Kópavogi. Ávörp: Andri Is- aksson prófessor og Helga Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les ljóð og trú- badúrarnir Jakob S. Jónsson og Kristján Guðlaugsson syngja. Kl. 16 fundur við Hestinn I Sogamýri. Avörp: Þór Vig- fússon kennari og Halldór Guðmundsson háskólanemi. Gisli Rúnar og Baldvin Hall- dórsson flytja leikþátt eftir þann fyrrnefnda. Leikararnir Jón Hjartarsson og Kjartan Ragnarsson skemmta. Böðv- ar Guðmundsson, Bergþóra Arnadóttir frá Þorlákshöfn, Hjalti og Gisli syngja og Elias Daviðsson og Kristján Guð- laugsson stjórna fjöldasöng. íOGÖNGULEIÐIN STKAUMl'H *•» IIAKN'AIÍ IMOHÐiní KÖPAVOGUR ¦*• Suí, I FUNDUR 1 ^*-.... HESTUBINN við Suðurlandsbraut I'L'NDU|i l.ÆKJARTOHG Kl. 18 fundur á Lækjartorgi. Vé- friður Leósdóttir og Pétur steinn Olason flytur ávarp Gunnarsson ávarpa fundinn. miðnefndar Samtaka her- Alþýðuleikhúsið fíytur söng- stöðvaandstæðinga. Bjarn- leik. ALLIR í gönguna og á FUNDINA! FERÐIR Til móts við gönguna Aætlunarferðir Landleiða verða i dag sem hér segir: frá Lækjárgötu kl. 10, 10.30, 11, 11.30 , 12, 12.30, 13, 13.20 og 13.40. Bilarnir aka úr Lækjar- götu og hafa viðkomu á Hringbraut við Umferðar- miðstöð, við Miklatorg, Þór- oddsstaði við öskjuhllð , viö Fossvogskirkjugarð, ofan við Nýbýlaveg, á Kópavogs- halsi og á móts við Kópa- vogsbraut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.