Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. mai 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 3 Sigurdur Þórir r • í SUM t gær opnaði Sigurður Þórir Sigurðsson sýningu á verkum sinum i Galleri SCM viö Vatns- stig. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem Siguröur sýnir þvi hann hélt sýningu á sama staö fyrir tveim- ur árum eða svo. 1 millitiðinni hefur Sigurður dvalist i Kaupmannahöfn þar sem hann leggur stund á mynd- listarnám. Áður hafði hann numið við Myndlista- og handiða- skólann. Verkin sem hann sýnir núna eru einkum frá siðustu Sigurður Þórir við eitt verka sinna á sýningunni i Galleri Súm tveimur árum og er grafik rikjandi vinnuaðferö. Sigurður Þórir er meðvitaður um þjóðfélagslögmálin og er það yfirlýst stefna hans að beita myndlistinni sem pólitisku vopni. Sýningin er opin alla daga kl. 16-22. —ÞH Menntaskólakennarar á Akureyri um skrif Morgunbladsins: Einhliöa innræting Stjórn félags menntaskóla- kennara mótmælti fyrir nokkru sem staðlausum stöfum skrifum Morgunblaðsins i vetur um póli- tiskan áróður i framhaldsskóium landsins. Nú hefur aðalfundur Ak u r ey r a rd ei id a r Félags menntaskólakennara lýst andúð sinni á þessum skrifum og segir að þau séu tilraun Morgun- blaðsins ,,„til að standa vörð um þá einhiiða innrætingu sem allt of lengi hefur einkennt kennslu i islenskum skólum.” „Aðalfundur I Akureyrardeild Félags menntaskólakennara haldinn 12.5. 1977 lýsir yfir andúð sinni á endurteknum skrifum Morgunblaösins i vetur sem hafa miöað að þvi að tortryggja kennslu i þjóðfélagsfræðum, bókmenntum og liffræði / vist- fræði, kennslu þar sem reynt er að fá nemendur til að skoða umhverfi sitt i viðu samhengi og vekja með þeim gagnrýna umræðu. öll slik umræða er i eðli sinu pólitisk hvort sem niður- stöður eru i samræmi viö stefnu Morgunblaðsins eða ekki. Skrif Morgunblaðsins hafa eingöngu snúist um þær niður- stöður i fræðum þessum sem eru andstæðar stefnu þess og hljóta þessi skrif þvi að skoðast sem til- raun til að standa vörð um þá ein- hliða innrætingu sem allt of lengi hefur einkennt kennslu i islenskum skólum.” Oíqa. GuðSlÚJi: yuxtfméttoi /lÖG&LJÓÐ SAMDI ÓCÓ3Ú/i36cluÁuH Karl Sighvatsson útsetti og leikur á hljómborö Þórður Arnason, gitarar Tómas Tómasson, bassi Ragnar Sigurjónsson, trommur Áskell Másson. ásláttur AUK STRENGJA OG BLÁSARASVEITAR Er komin í verslanir Félagsmenn Gagns og gamans, munið f jórðungsfund í Norræna húsinu sunnudag kl. 15.00. Þar verður platan seld á félagsgjaldi kr. 2000.- a ' ir Sa y« . . . i ■ m . . . . . . i 1kcz«kcz«kc klæðaskápar Við getúm enn boðið STAR-skápana vinsælu’3' gamia, góða verðinu. Alltaf jafn ódýrir — hentugir — fallegir. Stærðir: 100 cm — 80 cm— 60 cm— 50 cm. Biðjið um myndabækling. Aðrir útsölustaðir: Reykjavík: JL-húsið, Hringbraut Húsgagnaversl. Reykjavikur, Brautarholti Akureyri: Orkin hans Nóa, Ráðhústorgi Seyðisf jörður: Stálbúðin Vestmannaeyjar: Kjarni s.f. Keflavík: Garðarshólmi STAR-skápa i allt húsið BÚSTOFN hf. Söluskrifstofa, simi 81663 Miðbæjarmarkaðnum, simi 81077 i i ! 5 I 55 }! 6 . . s . . Sö «□< Full búð af nýjum vörum Ullarkápuefni, Mohair- og Camelefni. Ullardragtaefni, samstæður, köfiótt og einlit efni. Röndótt, köflótt og einlit Jerseyefni. Einnig munstrað og og einiitt prjónasilki, þykkt og þunnt. Samkvæmiskjólaefni og sfðdegiskjóla- efni. Mikið úrval. Velour matt og glansandi, margir litir. Flauel, slétt og rifflað, þykkt og þunnt. Buxnaefnin margeftirspurðu voru lfka að koma. Skosk uliarefni I dömufatnað. Einnig mikið af efnum i barnafatnað og sportfatnað ma. skosk þvottaefni. Frottefni i samfestinga, baðfatnaðog smábarnafatnð. Calicoefni og Drillefni, nýj- asta tiska, koma i staö Denim. Bómuilarefni i kjóia og blússur. AluIIarkjólakrep, margir litir. Nýtt úrval af háls- klútum. Sjón er sögu ríkari Metravörudeildin — Miðbæjarmarkaðurinn — Aðalstræti 9. Læknaritarar Stööur læknaritara I Borgarspitalanum eru lausar til um- sóknar. Umsækjendur skulu hafa stúdents- eða verslunarskóla- menntun og vera leiknir i vélritun. Starfsreynsla æskileg. Laun skv. kjarasamningum borgarstarfsmanna. Um- sóknir á þar til gerðum eyöublöðum skulu sendar skrif- stofustjóra fyrir 26. mai n.k. Reykjavik, 18. mai 1977 BORGARSPÍTALINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.