Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 21. mal 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 8.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram aö lesa „Sumar á fjöllum”, sögu eftir Knut Hauge 23). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatlmi kl. 11.00: Cr verkum Jónasar Hallgrims- sonar. Lesnar sögurnar: Fífill og hunangsfluga, Stúlkan I turninum. Leggur og skel og Þegar drottningin á Englandi fór I orlof sitt. Guöriin Birna Hannesdóttir stjórnar tlmanum. Lesarar meö henni: Helga Stephen- sen og Ari Eldon Jónsson. 13.30 A seyöi Einar Orn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 Tónlist eftir Felix Mendelssohn ýmsir söngv- arar og hljóöfæraleikarar flytja. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.35 Létt tónlist 17.30 Hugsum um þaö: — þrettándi þáttur Andrea Þóröardóttir og Gfsli Helga- son ræöa viö Pál Sigurösson ráöuneytisstjóra og Georg Lúövíksson framkvæmda- stjóra rlkisspltalanna um heildarskipulag I heilbrigö- ismálum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt I grænum sjó Stoliö stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guömundssyni, ókunnugt um gesti þáttarins. 19.55 Tónlist úr óperunni „EvgenIOnégIn”'eftir Pjotr Tsjalkovský Evelyn Lear, Brigitte Fassbender, Frits Wunderlich, Dietrich Fisher-Dieskau, Martti Talvela og kór syngja. Rikisóperuhljómsveitin i Munchen leikur. Stjórn- andi: Otto Gerdes. 20.35 Viötalsþáttur Agnar Guönason ræöir viö Pétur Guömundsson á Hraunum i Fljótum. 21.30 Frú Holm”, slöari hluti smásögu eftir iíomu Karmei Asmundur Jónsson íslenskaöi Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15. Veöurfregnir Danslög 23.55. Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. da gbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er I siman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur á Hvolsvelli. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Planókonsert nr. 2 I f-moll op. 21eftir Chopin. Vladimir Ashkenazy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika. David Zimman stjórnar. 11.00 Messa i safnaöarheimili Grensáskirkju. Prestur: Séra Jónas Gislason lektor. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Lifiö er saltfiskur”, fimmti þáttur. Umsjónar- maöur: Páll Heiöar Jóns- son.Tæknimaöur: Þorbjörn Sigurösson. 15.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu i Berlin. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins leik- ur. Stjórnandi: Bruno Weil. Einleikarar: Irena Grafen- auer á flautu. Claudia Antonelli á hörpu og Wol- fram Christ á lágfiölu. a. Konsert i C-dúr fyrir flautu, hörpu og hljómsveit eftir Johann Christian Bach. b. Konsert i c-moll fyrir lág- fiölu og hljómsveit eftir Johann Christian Bach. c. Sinfónia nr. 8 I F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethov- en. 16.25 Veöurfregnir. Fréttir 16.25 íslensk einsöngslög. Maria Markan syngur. 16.45 Lög úr islenskum leik- ritum.Söngvar eftir Gunnar Friöþjófsson úr barnaleik- ritinu „Sannleiksfestinni”. Söngvarar og hljóöfæra leikarar undir stjórn Arna Isleifssonar flytja. 17.00 Endurtekiö efni. Dr. Gunnar Thoroddsen iönaö- arráöherra flytur erindi: A aldarafmæli Jóns Þorláks- sonar (Aöur útv. 6. mars s.l.) 17.35 Póstur frá útlöndum. Sigmar B. Hauksson kynnir austurlenska tónlist. 18.00 Stundarkorn meö Laur- indo Almeida gitarleikara. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Súmerar — horfin þjóö. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur fyrra erindi sitt. 19.50 tslensk tónlist a. Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Stephensen og Einar Jó- hannessonleika.b. „EinDi- eterstuck” eftir Leif Þórar- insson. Gisli Magnússon, Reynir Sigurösson og höf- undur flytja. c. „I call it”, tónverk fyrir altrödd, selló, pianó og slagverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut Magnússon, Pétur Þor- valdsson, Halldór Haralds- son og Arni Scheving flytja, höfundurinn stjórnar. 20.30 „Mesta mein aldarinn- ar” Þriöji þáttur Jónasar Jónassonar um áfengismál, sem hljóöritaöur er i Bandarikjunum. 21.15 Fiölukonsert eftir Wii- helm Peterson-Berger. Nilla Pierrou og Sinfónlu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika. Stig Westerberg stjórnar. 21.50 Ljóö eftir Baldur Ósk- arsson. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunutvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikf imikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmáiabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Lárus Halldórs- son flytur. (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson les framhald sögunnar „Sumars á fjöllum” eftir Knut Hauge (24). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög m milli atriöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Siguröur Siguörar- son dýralæknir flytur erindi um sjúkdóma á sauöburöi. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Rena Kyriakou og Pro Mus- ica sinfóniuhljómsveitin i Vin leika Pianókonsert i d- moll op. 40 nr. 2 eftir Mendelssohn: Hans Swarowsky stj./Fil- harmoníusveitin I Vln leikur SinfónIunr.4id-mollop. 120 eftir Schumann: Gorg Solti stj. 14.30 Miödegissagan: „Nana” eftir Emile Zoia Karl tsfeld þýddi. Kristin Magnús Guö- bjartsdóttir les (11). 15.00 Miödegistónleikar: tslensk tónlist. a. „Hveralit- ir” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Halldór Haralds- son leikur á pianó. b. Lög eftir tsólf Pálsson, Magnús Sigurösson, Jón Þórarins- son og Eyþór Stefánsson. Guömundur Jónsson syng- ur: ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. c. „Úr Ljóöaljóöum Salómons”, lagaflokkur eftir Pál tsólfs- son Sigriöur Ella Magnús- dóttir syngur: ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. d. „Þórarinsminni”, lög eftir Þórarin Guömundsson færö i' hljómsveitarbúning af Victor Urbancic. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaöi” eftir Eilis Diilon Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurlaug Bjarnadóttir alþingismaöur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Tannlæknaþáttur: Ending til endadægurs Þorgrimur Jónsson lektor flytur stutt erindi. 20.40 Ofan i kjölinn Kristján Arnason stjórnar bók- menntaþætti. 21.10 Strengjakvartett nr. 1 eftir Franz Schubert Melos kvartettinn i Stuttgart leik- ur. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir leik- kona les (22). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kristnilif Guömundur Einarssön og séra Þorvaldur Karl Helga- son stjórna þættinum. 22.50 Lokatónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands á þessu starfsári haldnir i Háskólabiói á fimmtudag- inn var: — siöari hluti. Hljómsveitarstjóri: Kar- sten Andersen frá Noregi Einsöngvari: Peter Pears frá Englandi a. „Ljómarnir”, tónverk fyrir háa rödd og strengjasveit eftir Benjamin Britten viö ljóö eftir Arthur Rimbaud. b. „Valsinn”, hljómsveitar- verk eftir Maurice Ravel. 23.30 Fréttir. Daggkrárlok. Laugardagur 2l.maí 17.00 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávaröurinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 5. þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. 19.00 tþróttir Hlé 20.00 Fréttir' og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferö og flugi (L) Breskur gamanmynda- flokkur. A öldum ljósvakans Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Dansskóli Heiöars Ast- vaidssonar Nemendur og kennarar dansskólans sýna dansa. Þátturinn var tekinn upp i Eden i Hveragerði. Stjórn upptöku Egill Eö- varðsson. 21.15 Uppreisnarforinginn (Viva Zapata) Bandarísk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Elia Kazan. Höf- undur handrits John Stein- beck. Aðalhlutverk Marlon Brando, Jean Peters og Anthony Quinn. Myndin gerist i Mexikó og hefst árið 1909. Sendinefnd smábænda heldur til fundar við forseta landsins, vegna þess aö land þeirra hefur veriö tekiö frá þeim. Fundurinn er ár- angurslaus, og bændurnir reyna meö valdi aö ná lönd- um sinum. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskráriok. Sunnudagur 22. mai 18.00 Stundin okkar. Sýnd veröur mynd um Amölku litlu, og Björk Guömundsdóttir syiigur viö undirleik nokkurra barna. Þá eru myndir um litinn sótara og Daviö og Goliat. Aö lokum er svipast um I hesthúsum Hestamanna- félagsins Fáks og rætt viö stúlku, sem á hesta þar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guö- mundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Úr frumskóginum til stórborgarinnar. Stutt, gamansöm teiknimynd um nokkrar helstu uppgötv- anir mannsins. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 20.40 t kjölfar Ingólfs Arnar- sonar (L) Fyrri þáttur. í til- efni 1100 ára afmælis tslandsbyggöar gáfu Norömenn islensku þjóöinni tvö skip, örn og Hrafn. Skip þessi eru eftirlikingar af skipum landsnámsmanna. Norska sjónvarpiö hefur gert tvo þætti um skipin. Hinn fyrri fjallar um smiöi skipanna og undirbúning siglingarinnar til tslands, og siðari þáttúrinn, sem er á dagskrá mánudagskvöldiö 23’. mai, lýsir sjóferöinni og komunni til tslands. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21.05 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Sorgin kveöur dyra. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Frá Listahátiö 1976 Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Richard Strauss. Viö hljóðfæriö Gunther Weissenborn. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 22.80 Aö kvöldi dags Séra Bjarni Sigurösson, lektor, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrálok. Mánudagur 23. mai 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 tþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 t kjölfar Ingólfs Arnar- sonar (L) Siöari hluti. Myndin lýsir siglingu skip- anna Arnar og Hrafns til ts- lands og heimsókn skip- verja til Húsavikur og Mý- vatnssveitar. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.25 Feguröarsamkeppni tslands. Dagskrá tekin aö Hótel Sögu 22. mal. Feguröarsamkeppni, tisku- sýning og skemmtiatriði. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.55 Dagskrárlok. útvarp Hugsum um þad Hver er aðstaða til umönnunar geðveilla ,,í þessum þætti gera þeir Georg Lúöviksson, fram- kvæmdastjóri rikisspitalanna og Páll Sigurösson ráöu- neytisstjóri grein fyrir viöhorf- um sinum um ástand heilbrigö- ismálanna,” sagöi Andrea Þóröardóttir, annar umsjónar- manna þáttarins „Hugsum um það” I viðtali viö blaöiö I gær, en hann er á dagskrá kl. 17.30 i dag. Rætt var við þessa tvo for- ystum. I heilbrigöismálum um .hvort i raun væri til nokkurt fastmótað heildarskipulag i is- lenskum heilbrigðismálum og taldi Páll raunar aö svo væri, en á hitt væri að líta aö fjármagn til þessara hluta dreifðist um þessar mundir mjög , vegna byggingar heilsugæslustööva úti á landi og hamlaöi þannig ó- beint aö unnt væri aö fylgja fram áætlunum um ýmsar ráö- gerðar endurbætur á hinum stærri spitölum rikisins. En rynni um þessar mundir mikiö fé til hinnar nýju geðdeildar Landspitalans og bitnaði þaö til dæmis á endurhæfingadeild- inni, sem þyrfti margvislegra úrbóta við ásamt öörum deild- um. Þó má benda á að ætlunin er að endurhæfingadeild verði ætluð aðstaða i húsrými geö- deildar, kjallara, og koma framkvæmdirnar henni þannig til góða á sinn hátt, en endur- hæfingadeild tengist að sjálf- sögðu þörfum geðveilla á ýmsa lund. Auk þessara umræöna um stjórnun á fjármagni heilbrigð- ismála er sá vandi ræddur sem i þvi er fólginn að nægt starfslið fæst vart til umönnunar sjúk- linga og beiðni um fjölgun á starfsliði Kópavogshælis verið synjað, svo og beiðni um fjölgun annars staðar. Rætt var um að fjölga þyrfti starfsliði sjúkra- húsa um allt að þrjú hundruð manns og spurning hvort sú fjölgun yrði ekki hagkvæmari spitölunum, en sú mikla yfir- vinna, sem þar er greidd nú. Á Kópavogshæli munu nú starfa um 150 manns að öllum með- töldum og sagöi Andrea að þó mörgum hnykkti við að heyra slikan fjölda nefndan, yröu menn að gera sér ljóst að einn sjúklingur kann að þurfa á öll- um tima einnar starfsstúlku aö halda. „Ég vona aö þessi þáttur verði hlustendum jafn fróðlegur og umhugsunarverður og hann varð okkur, sem unnum að gerö hans,” sagði Andrea aö lokum. sjonvarp Uppreisnar- foringinn Mexico og ókyrrt stjórnmáia- lif þcss lands hefur löngum ver- iö einn eftirlætisvettvangur kvikmyndaiönaöar I Bandarikj- unum og ótölulegir eru þeir haröjaxlar meö „sombrero” á höföi og patrónubeltin þvers og kruss yfir axiirnar, sem otaö hafa aö mönnum byssuhlaupi á kvikmyndatjaldinu. I kvöld er ein þessara mynda á dagskrá „Viva Zapata,” (Uppreisnarforinginn, heitir hún i dagskrá) og er leikstjóri Elia Kazan. Leikarar eru ekki af verri endanum, friöleiksmaö- urinn Marlon Brando, Jean Pet- ers og Anthony Quinn. Sagan á að gerast áriö 1909 og er tilefni tiöinda aö sendinefnd smá- bænda heldur á fund forseta dands sins, þvi land þeirra hefur verið tekiö af þeim. Fundurinn veröur auövitaö árangurslaus og bændur gripa til vopna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.