Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVlLJINN Laugardagur 21. mal 1977 Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Aföllnum: og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og marz 1977, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir árið 1977, skoðunar- gjaldi og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1977, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 17. mai 1977. Fullnýtið hjólbarðana Sólum flestar gerðir hjólbarða. Margra ára reynsla í heitsólun og önnumst nú einnig kaldsólun. Höfum jafnan gott úrval nýrra og sólaðra hjólbarða. Alhliða hjólbarðaþjónusta í rúmgóðu húsnæði. Leitið fyrst til okkar. Góð póstkröfuþjónusta. GUMMI VINNU STOFAN Skipholti 35, Rvík. Sími 31055 HF Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi — fundir með þingmönnum. Seyðisfjörður Laugardaginn 21. maí kl. 14. A1 mennurfundur meö Helga Seljan. 4. deild Alþýðubandaiagsins i Reykjavik. Fram- haldsaðalfundur. Framhaldsaðalfundur 4. deildar, Alftamýrar- og Breiðageröisskóla, verður haldin mánudaginn 23. mal kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. RÍKISSPÍTALARNIR lausár stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskar i fast starf og til afleysinga. Vinna hluta úr fulíu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir húkrunarforstjórinn, simi 42800. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast i fast starf og til afleysinga. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Nýtt barnaheimili er á staðnum og húsnæði gæti fylgt. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, simi 38160. Reykjavik, 20. mai 1977. SKRiFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA . EIRÍIöGÖTU 5, sími 29000 Norræna félagið 1 tilefni af 25 ára afmæli Noröurlandaráðs á þessu ári gengst Norræna félagið fyrir samkomu I barnaskólanum á Egilsstöðum kl. 20.30 laugardag- inn 21. mai. Avörp flytja Ólafur Guðmunds- son, skólastjóri, Hjálmar ólafs- son, formaður Norræna félagsins, og Jónas Eysteinsson, fram- kvæmdastjóri þess. í ráði er, að fulltrúi frá Islandsdeild Norður- landaráðs komi einnig á sam- komuna. Sýnd verður kvikmynd frá Is- lendingaslóðum i Kaupmanna- höfn og i barnaskólanum verður komið upp sýningunni „Konan á Norðurlöndum”, svo og kynn- ingarspjöldum um Island og Norðurlandaráð. Þögnin Framhald af 15. síðu. Norræna félagið mun gangast fyrir samkomum i öllum lands- fjórðungum nú í vor og næsta haust i tilefni afmælis Norður- landaráðs og verður nánar skýrt frá þeim síðar. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20 Siðasta sinn DÝRIN i HALSASKÓGI sunnudag kl. 15 Næst siðasta sinn. SKIPID sunnudag kl. 20 HELENA FAGRA eftir Offenbach Þýðandi: Kristján Arnason. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son Hljómsveitarstjórn: Atli Heimir Sveinsson Leikstjórn: Brynja Benedikts- dóttir Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning annan i hvitasunnu kl. 20. Litla sviðið: KASPAR þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SKJALDHAMRAR i kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30 BLESSAÐ BARNALAN sunnudag uppselt miðvikudag uppselt föstudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. regnbogasilungi i 26 ár, eins og gert hefur verið og það þótt marg itrekaðar rannsóknir hafi sýnt að enginn sjúkdómur finnist i þess- um fiskstofni. Að öðru leyti bera skrif þin, Einar Hannesson,merki þess að þér sé ekkert sérlega vel til Skúla Páissonar, og ert þú þó opinber starfsmaður, sem Skúli á undir að sækja vegna starfa þins hjá veiði- málastjóraembættinu. Einhvern- veginn hefur það komist inn hjá mér, að opinberir starfsmenn eigi að gæta fyllstu óhlutdrægni gagn- vart mönnum, sem til þeirra þurfa að leita og ætti þá að vera sama hvort um þá er skrifað eða þeim veitt opinber þjónusta að öðru leyti. Sú óhlutdrægni kemur ekki fram i skrifum þinum enda kannski varla von eftir svo lang- an starfsferil hjá veiðimála- stjóraembættinu. —S.dór Kristján Framhald af bls. 2. samtakanna að efna til stórra funda á landsbyggðinni seinni hluta sumars og yrðu þeir etv. i formi landsfjórðungsmóta.l haust hefur svo verið rætt um að- gerðir i Reykjavlk etv. helgar- mót. 1 október verður væntanlega haldin næsta Staparáðstefna en hún er árvisst fyrirbæri i starf- semi samtakanna. — ÞH Munið alþjóðlegt RjgFT 11 i ’ liH hjálparstarf IffvJ RauAa krossins. RAUÐI KROSS fSLANOS í HARGREIDSLU & HflRSKURfll Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi Sunnudaginn 22. maí, kl 1322 Bálför föður mlns, tengdaföður, afa og frænda, Steinþórs Steinssonar, sem andaöist 9. maí, hefur farið fram I kyrrþey. Hörður Stcinþórsson, Brynja Pétursdóttir og börn. Asa Stina Ingólfsdóttir. Otför móður okkar, tengdamóður, fósturmóður og ömmu Ingunnar Árnadóttur frá Stóra-Hrauni verður gerð frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 24. mal kl. 3 eh. Elin Kristjánsdóttir Arni Kristjánsson Kristine Eide Kristjánsson Aslaug Sigurðardóttir Guðmundur Arnason Elsa og Einar Benediktsson og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.