Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 21.05.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 21. mai 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 SÍÐA Spyrjum að leikslokum Hin afarspennandi viðburöar- rika Panavision litmynd eftir sögu Alister MacLean. Anthony Hopkins Nathaline Delon Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11:15. 18936 Horfin sjónarmiö f 2. Or HOSS HUVTtRS 4> > TLOST | r voivizoN Afar spennandi og skemmti- leg ný amerisk stórmynd í lit- um og Cinema Scope. Meö úrvalsleikurum Peter Finch, Liv Ullmann, Sally Kellerman, George Kennedy, Michcl York, Bobby Van. Ath.: breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Barnasýning á morgun: Let the good times roll Bráðskemmtileg rockkvik- mynd. tOmabíó 31182 Greifi í villta vestrinu Skemmtileg, ný Itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leik- stýrði Trmity-myndunum. AÖalhlutverk: Terence Hill. Gregory Walcott, Harry Carey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Athugiðbreyttan sýningartima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. „Þaö er svo dæmalaust gott að geta hlegið dátt ... finnst þér ekki?” Dagblaðiö h. halls. Bönnuð innan 12 ára. Athugiö breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Sími 11475 Demantaránið And baby,that's cold. Afar spennandi ný bandarisk sakamálamynd meö isl. texta. Thalmus Rasulala Judy Pace Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AIISTURBÆJAHWII 11384 lslenskur texti Sæúlfurinn (Larsen, the Wolf of the Seven Seas) Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, ítölsk kvik- mynd I litum, byggö á hinni þekktu skáldsögu eftir Jack London, en hún hefur komið út I isl. þýöingu. Aöalhlutverk: Chuck Connors, Giuseeep Pambieri Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn. Sýnd k). 3. » rocMAno a noTHUoucn nnooucnoN ST ÍSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarísk gaman- mynd um litla bróður Sherlock Holmes. Mynd, sem alls stað- ar hefur verið sýnd við met- aðsókn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Rauða akurliljan (The scarlet Pimpernel) Ein frægasta og vinsælasta mynd frá gullaldar-tímabili breskrar kvikmyndagerðar. Þetta er mynd, sem ekki • gleymist. Leikstjóri er Alexander Korda, en aðat- hlutverkið leikur Leslie Howard af ógleymanlegri snilld. tsl. texti. Sýnd kl. 3 og 5 Sama verö á báðum sýning- um. Tónleikar kl. 8.30. Föstudag og laugardag sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudag sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Sama verö á öllum sýning- um. Mánudagsmyndin 23/5. öllum brögðum beitt Sföasta sinn. WÉMm Ný bandarísk stórmynd frá Universal, byggð á sönnum viðburöum um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Rob- ert Wise. Aðalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, William Atherton o. fl. Bönnuö börnum innan 12 ára ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Blóðhvelfingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI. Sýhd kl. 7 og 11,10. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 á morgun: Þrir lögreglumenn í Texas . Spennandi og sprenghlægi- leg kúrekamynd. apótek Reykjavik Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla apóteka vikuna 20. til 26. mai er i Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, öðr- um helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ilafnarfjörður.Apótek Hafnar- fjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar I Reykjavlk —simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Ilafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvlk —’ slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 5 11 66 sjukrahús__________________ Borgarspitallnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali llringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimlliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30., Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19' 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- .rdaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. VlfilsstaÖir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. happdrætti Frá Gigtarfélagi íslands. Otdráttur hefur fariö fram i happdrætti félagsins og upp komu þessi númer: 241, 430, 2931, 5705, 8896, 9751, 9960, 11468, 13739, 16618, 16916, 18179, 21024, 21291, 21338, 23876. Þeir sem hlotið hafa vinning hafi samband við stjórn félagsins. Þessi númer komu upp i Happdrætti Myndlista- og handíðaskóla íslands. Frek- ari upplýsingar um vinninga er að fá á skrifstofu MHl i sima 19821 4537 325, 4964, 1685, 3518, 4661, 4672, 1582, 2471, 703, 2876, 567, 736, 3189, 1980, 839, 582, 309, 4505, 805, 481, 3153, 3855, 3736, 4133, 4470, 4454, 2785, 323, 513, 2076. 4563, 4856, 76 dagbók félagslíf F oreldra- og vinafélag Kópavogshælis heldur vorhátíð I Saltvík á Kjalarnesi sunnudaginn 22. maíkl. 13.30. Farið veröur frá Kópavogshæli kl. 13.00. Mætið vel. Stiórnin Hvildarvikan að Flúðum 3.-10 iúní nk. Mæðrastyrksnefnd minnir efnalitlare!drikonur,sem hug hafa á að sækja um dvöl i hvildarviku hennar að Flúöum dagana 3.-10. júni nk., að hafa samband viö skrifstofu nefnd- arinnar aö Njálsgötu 3. Hún er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 2.-4. Þær, sem ekki eiga heimangengt, geta hringt á sama tima i slma ‘ 14349, á kvöldin og um helgar má hringja i sima 73307. læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Slminn er opiiin allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. bilanir Laugard. 21/5. kl. 13: Dauöudalahellar; hafið góð ljós með. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð kr. 800. Sunnud. 22/5. 1. kl. 10: Súlur-Þóröarfell. Fararstj. Kristján M. Bald- ursson. Verð kr. 1500. 2. kl. 13: Hafnaberg-Reykja- nes, fuglaskoöun með Arna Waag. Hafið sjónauka meö. Fritt f. böm m. fullorönum. Fariö frá BSÍ vestanverðu. — Ctivist. Hvltasunnuferöir: 1. Snæfcllsnes, 4. d., gist á Lýsuhóli. Fararstj. Tryggvi Halldórsson ofl. 2. Húsafell.og nágr. 4d. og 3 d. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson og Jón Bjarna- son. 3. Vestmannaeyjar.4 d. og 3 d. Fararstj. Asbjörn Svein- bjarnarson. Utanlandsferöir: 1. Færeyjar, 16.-23. júnl 2. Grænland, 14.-21. júli 3. Grænland, 11.-18. ágúst Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. Tekiö viö tilkynningum um • bilanir á veitukérfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230 I Hafn- arfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 S.Imahilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 svarar alla V.irka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 !árdegis og á helgidögum e svaraö allan sólarhringinn. SÍMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 21. mai kl. 13.00: 1. Hafnir-Hafnaberg. Farlð verður um Hafnir og nágrenni þar sem Hinrik ívarsson I Merkinesi segir frá sögu og staðháttum. Einnig veröur farið á Hafnaberg, sem er ein- hver besti staður I Evrópu til athugunar á bjargfugli. Hafið sjónauka og fuglabók meðferöis. Leiðsögumenn: Grétar Eirlksson og Finnur Jóhanns- son. Verð kr. 1000 gr. v/bllinn. 2. 4ða Esjugangan. Brottlör frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Fararstjóri: Böðvar Pétursson. Gangan hefst á melnum aust- an viö Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir, sem koma á eigin bilum, mæta þar og greiða 100 kr. I þátttöku- gjald. Frltt fyrir börn i fylgd með foreldrum sínum. Allir fá viöurkenningarskjal aö lok- inni göngu. Sunnudagur 22. mai kl. 10.30: Þyrill-Þyrilsnes. Fjöruganga. Fararstjórar: Kristinn Zophonlasson og Gestur Guð- finnsson. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur 22. mal kl. 10:30. Þyrill-Þyrilsnes. Fjöruganga. Fararstjórar: Kristinn Zophonlasson og Gestur Guðfinnsson. Verð kr. 1200 gr. v/bllinn. Sunnudagur kl. 13:00 5. Esjugangan. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni að austanveröu. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Farar- stjóri Einar H. Kristjánsson. Gangan hefst á melnum aust- an viö Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir sem koma á eigin bilum mæta þar og greiöa 100 kr. I þátttöku- gjald. Frltt fyrir börn I fylgd með foreldrum slnum. Allý* fá viðurkenningarskjal aö lok- inni göngu. Allar feröirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að aust- anveröu. 26.-30. mal Snæfellsnes-Dalir-Baröa- strönd-Látrabjarg. A fimm dögum eru skoðaðir fegurstu og markveröustu staöirnir á þessari leið. Gist veröur I svefnpokaplássi á eftirtöldum stöðum: Stykkis- hólmi, Patreksfirði og Sælingsdalslaug. Látrabjarg er eitt af athyglisveröustu fuglabjörgum veraldar. Gott er aö hafa sjónauka meðferð- is. Fararstjóri Jón A. Gissur- arson. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, Oldugötu 3. Hvltasunnuferöir 27.-30. mal. Þórsmörk Snæfellsnes Mýrdalur. Gist I húsum I öllum ferðum. Allar feröir F .1. eru farnar frá Umferðarmiöstööinni að aust- anverðu. Feröafélag tslands Fréttatilkynning frá fóstruncmum — sunnudaginn 22. mai n.k. munu fósturnem- ar hafa ,,opið hús” i húsnæði Fósturskólans, að Skipholti 37. Þar verður haldin sýning á verkefnum þeim er nemar hafa unnið i vetur auk köku- basars og verða seld ýmis leikföng, hljóðfæri og spil viö hæfi barna sem fósturnemar hafa búið til. Einnig verður þarna aðstaöa fyrir börn til að mála og móta. — Húsið veröur opið frá kl. 14-19. F.h. fóstur- nema. Arna Jónsd. krossgáta Lárétt: 1 leikföng 5 lausung 7 skilyrði 9 tútta 11 vön 13grein- ir 14 ilát 16 á fæti 17 drykkur 19 snúiö Lóörétt 1 depla 2 eins 3 dráttur 4 dýr 6 eignin 8 ferð 10 mannsnafn 12 skófla 15 hróp- aði 18 rúmmál Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 sláni 6 til 7 adam 9 vd lOpól 11 bil 12 pp 13 gala 14 sár 15 rétta LóÖrétt: 1 krappur 2 stál 3 lim 4 ál 5 indland 8 dóp 9 vil 11 bara 13 gát 14 st bókasafn Bókasafn Kópavogs. Bókasafn Kópavogs. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu 2. hæö, er opið mánudaga til föstudaga kl. 14- 21. Landsbókasafn islands, Safn- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19.nema laugardaga kl. 9-16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Náttúrugripasafniö er opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74er opið sunnud., þriöjud., og fimmtudága kl. 13:30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Slmi 81533. skák Helgi Ólafsson Unglingameistaramót Banda- rikjanna 1957: Þetta var I ann- að sinn sem Fischer varð sig- urvegari og i þetta sinn voru yfirburöir hans ótviræðir. Hann sigraöi flesta andstæð- inga sína næsta auöveldlega og hlaut að lokum 8.5 v. úr 9 skákum. Hér eru lok einnar skákarinnar: Hvltt: Fischer Svart: J. Bennet bridge Urslitakeppni Islandsmóts- ins i sveitakeppni stendur nú sem hæst. Mótiö hófst á mið- vikudagskvöldið var, og lýkur ‘siðdegis á morgun. Staöan að loknum þremur umferöum var sem hér segir: l.Sv. Hjalta Eliassonar 57stig 2. Sv. Olafs Lárussonar 46 stig 3. Sv. Boggu Steins 33 stig 4. Sv. Stefáns J. Guðjohn- sens 28 stig Fjórða umferöin var spiluö i gærkvöldi, en þvi miöur voru úrslit í henni ekki kunn, þegar blaöið fór i prentun. Fimmta umferð verður svo spiluð eftir hádegið i dag. 38. Hd8+! Dxd8 39. Dxc3+ Df6 40. Dxf6 mát. söfn Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavlk býður öllum eldri Snæfellingum og Hnapp- dælingum til kaffidrykkju i safnaöarheimili Neskirkju sunnudaginn 22. mai næst- komandi kl. 15. Stjórnin. Sædýrasafniö er opið alla daga kl. 10-19. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opið laugard. og sunnud. kl. 4-7 slðdegis. Kjarvalsstaöir. SýQing á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin, laugar- daga og sunnudaga 14—22 en aðra daga 16—22. Lokað mánudaga. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Þjóöminjasafnið er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14 mai opið sunnud. þriðjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Náttúrugripasafniö er oÞið- sunnud. þriöjud. fimmtud og. "teugard. kl. 13:30-16. Listasafn tslands við Hring- brauter opið daglega kl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komandi. minnmgaspjöld Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöð- um:bókabúð Braga Lauga- vegi 26, Amateurversluninni Laugavegi 55 - Húsgagna- verslun Guðmundar Hag- kaupshúsinu simi 82898 - enn- fremur hjá Sigurði Waage slmi 34527, Magnúsi Þórar- inssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392 og Sig- urði M. Þorsteinssyni 13747 Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Hringja má á skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11, slmi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt hjá sendanda I gegn- um glró. Aðrir sc^lustaðir: Bókabúö Snæbjarnar, Bóka- búð Braga og verslunin Hlln Skólavörðustíg. Minningarkort Barnaspltala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þor- steinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitis- apóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö Breiðholts, Jó- hannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi Mikki Nú erum við illa kom- in, Magga min, engir hvitir menn nokkur- staðar nálægt— Hvernig ætlar þú að frelsaokkur, Mikki? — Frelsa okkur, góða Magga mín, ég get ekki neitt. oju, þú ert alltaf vanur að geta eitt- hvað. Þú vilt bara ekki segja mér það ótætið þitt! — þvi læturöu svona, — og ef þú trúir mér ekki, þá Magga, ég segi al- ættirðu að lita út og sjá veg eins og er hvernig farið er með Rata. Kalli klunni — Sjáðu þessi fallegu hjól upþ við húsið, Maggi, þau eru eins og sniðin fyrir skipið. — Hjól eru nú ekki eina hráef nið sem nota má til skipasmiða, Kalli. — Nei sko, hvað ert þú fyrir nokkuð? — Svona skilningssljór hélt ég ekki að þú værir, Kalli, þetta er bara venju- leg skjaldbaka. — Fengum við ieyfi til aö taka hjólin, Kalli? — Já, hún sagði hátt og skýrt: júmm. Það hlýtur að þýöa já á is- lensku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.