Alþýðublaðið - 05.10.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 05.10.1921, Page 1
Alþýðublaðid Gefið íit af AlþýðuflokkHum. 1921 Miðvikudaginn 5. október. 229 tölubl. Altaf syrtir. Ennþá ríkir örbirgð og óreiða raeðal. þjóðanna og það væri synd að segja, að þjóð vor íæri varhluta af ástandinu. Undravert er þó, hye þjóð vor hefir lengi getað „barist í bökkum", en nú er svo komið að alþýðan ísienzka sér ekki annan en basl og bág indi framundan fyrst um sinn, enda hefir hennar hagur ekki verið virtur svo mikils uadan gengið af hinum háttv. atvinnu- rekendum, að það hlaut að reka að þessu fyr eða siðar. — Nú er veturinn að ganga í garð, og aldrei hefir útlitið verið ískyggilegra en einmitt nú. Aldrei litið ver út með atvinnu en nú. Aldrei litið út fyiir jafn mikia kreppu, hvað févana alþýðu snert- ir, að geta lifað skammlitlu og ihelðarlegu iifi en einmitt hú á komandí vetri. Já, sumarið er að enda, fóikið streymir f hópum heim til sfn f kaupstaðinn, eftir stutta sumar> dvöl f sveitinni og síldinni, með tvær hendur tómar. Sumír að kofanum tómum, — það er nú ekki það versta. Aðrir að heimili sfnu hiöðnu ómegð. Munnarnir mörgu hafa beðið með óþreyju eftir björginni — hafa beðið einu fyrirvinnunnar með vetrarforðann, og þegar heimilisfaðirinn kemur heim, eru hendur hans harðar af siggi eftir erfiði uppskerutímans en buddan íóm, og fyrstu fréttirn- &r sem hann fær þegar hann kemur heim er: atvinnuleysið, dýrtfðin og peningakreppa á öll- um sviðum. Þó virðlst manni að sumir hafi peninga eftir vild, en vitanlega eru það þeir háu herrar sem lyklana hafa að peningahandraða landsins, og áhangendur þeirra. Helztu peningastofnanir landsins — bankarnir, — þykjast ekkert geta — vilja ekkert geta, til að liðsinna féþrota alþýðu. Allur þorri atvinnulausra þurra- búðarmanna vita ekki hvað þeir eiga að hafa til hnífs eða skeiðar, þann og þann daginn. Og vfðar er pottur brotinn en f höfuðstaðnum. t öllum eða óhætt að segja flestum kaupstöðum landsins, læsir vofa atvinnuleysis, hungurs og örbirgðar sfnum hel köldu klóm um heimili verka- manna, og íslenzkur vetur stendur ógnandi fyrir dyrum. Svona er útlitiði En fyrst fer fyrir alvöru að harðna á dalnum, þegar sumir efast ,og heimta sannanir, — og góðir hálsar, þið fáið , þær — ef ekki verðnr aðhafst tii líknar þeim fátæku. Þið fáið þeer, segi eg, þegar fólkið fer að hrynja niður, tiema þi þeir aðþrengdu grifi áður til örþrifaráða. Og hverjir bera þá ábyrgð? En óskandi væri, að þeir háu berrar rumskuðu áður en til þeirra kasta kæmi, og við eigum góða menn á verði, sem vaka yfir heill alþýðunnar, enda mun sfzt af veita, því nú þarf skjótra úrræða áður en syrtir meir. Hafnarfirði, 2, okt. 1921. Agúst yóhatmesson. Að norðan. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl an hjá A. V. Tulínius vátrygglngaakrEfstofu El m s klpa f é iags h ús I nu, 2. hæd. jjyltingin i Rðsslanði, ágæt alþýðubók. Ódýrasta bókin sem komlð hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. menn á Aknreyri og veldur það sennilega uokkru um kaupgjaldið. Knrtoflanppskern á Akureyri hefir verið afarléleg f haust og sumstaðar svo iíla sprott- ið, að varla hefir þótt taka þvf að „taka upp". Kál hefir aftur á móti sprottið sæmilega. Tll flskÍTeiða hafa sum eyfirsku skipin farið, þegar sildveiðarnar hættu, er það sjaldgæft og bendir til, að þröngt sé f meira lagl í búi, norður þar. Fjártnka stendur nú yfir á Akureyri, eins og annarsstaðar á landinu. Kaup- félag Eyfirðinga mun að þessu sinni slátra um 20 þúsund fjár. Kjölverðið er kr. 1,75 kilo f heii- um skrokkum, en það tilskilið að verðið geti hækkað eða iækkað um 15 aura á kilo um næstu áramót, eftir erlenda verðinu. Sláturverðið er svipað og i fyrra, en aftur á móti hefir féiagið gert sér það til skammar, að greiða að mun lægri verkalaun við slát- urhúsið, en síðastliðið ár. Flestir verkamennirnir munu aðkomu- HeyskapnriBn. Þrátt fyrir stirða tíð og ai ýmsu leyti óhagstæða, varð hey- skapur á Norðurlandi yfirleitt góður og telst mönnum svo til að ekki muni meiru slátrað af sauðfé, en venja er til f meðalári. Heyverð er allmiklu lægra nú en < fýrra, enda var kaup verka- fólksins að miklum mun iægra, þó ekki færi það eins lágt og hér sunnan lands. Segja kaupa- menn, að stór tnunur sé að vera hjá norðlenzkum og sunnlenzkum bændum yfirleitt, bæði hvað kaup og aila aðbúð snertir, Og vinnu-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.