Þjóðviljinn - 09.12.1977, Side 5

Þjóðviljinn - 09.12.1977, Side 5
Föstudagur 9. desember 1977 ÞJÓDVILJINN — StÐA S Um helgina veröa allra slftustu sýningar á hinu vinsæla barna- leikriti Þjóöleikhússins Dýrunum iHálsaskógi, sem sýnd hafa verift fyrir fullu húsi frá þvi i janúar. Verða sýningar á laugardag og sunnudag, kl. 15 báfta dagana og er siftari sýningin 60. sýning verksins aft þessu sinni. Segja má aft svo til hvert barn á landinu þekki orftiö aöalpersónur leikritsins, þvi aö hljómplatan meö söngvunum úr leikritinu hef- ur veriö ein mest selda barna- plata hérlendis um áraraöir. Þetta veröur siöasta tækifæri um sinn aö sjá þá Mikka ref, Lilla klifurmús og öll hin dýrin á Hálsaskógi á sviöinu, því aö ætla má, að mörg ár líti þar til leikritiö verður sviösett aftur og börnin nú þá jafnvel oröin foreldrar. Þaö er Klemens Jónsson, sem leikstýrir Dýrunum en Arni Tryggvason og Bessi Bjarnason leika þá Lilla og Mikka. Ármann Kr. fylgist med ömmustelpu Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefift út nýja bók eftir hinn kunna barnabókahöfund Ármann Kr. Einarsson. Nefnist hún ömmustelpa. Þessi bók er aö nokkru leyti byggö á dagbók höfundar yfir nokkurn tlma á þroskaferli ungr- ar dótturdóttur. „1 sögunni er víöa brugöiö upp litrikum myndum af skrýtnum uppátækjum og skemmtilegum hugdettum” segir I bókarkynn- ingu.” Bókin er 131 bls. Armann Kr. Einarsson Jólahangikjötið komið ! Hálfir skrokkar, læri, frampartar, hryggir. Einnig fæst úrbeinað hangikjöt í lofttæmdum umbúðum. REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 ® 76340 • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ. ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Flower varð aö viðurkenna, að það var eitthvað dularfullt við Jónatan, enda þótt þau hefðu dregizt svo sterklega hvort að öðru frá upphafi. Flower elskaði hann og var ákveðin I að treysta honum, hvað svo sem hann hafði áður verið eða gert. Hún neitaöi að hlusta á hin hörðu varnaðarorð Klöru frænku og var þess albúin að leggja sig I þessa'miklu „hættu“. En hún var næstum bú- in að týna lífinu áður en gátan leystist og hún gat sýnt fram á, að Jónatan var trausts hennar og ást- ar verður. — Dularfull og æsispennandi ástarsaga, ein sú bezta, sem við höfum gefið út eftir Theresu Charles. BJARG VÆTTUR HENNAR Gartland f hafróti dstríðna Þau unnust hugástum, það var augljóst! En hversvegna reisti þá Sir Robert þessa ósýnilegu en óyfirstfganiegu hindrun á milli þeirra? Hvaða skuggalegu og ógn- þrungnu ieyndamál voru það, sem íþyngdu svo mjög hinni rúmliggj- andi en andlega sterku lafði Clementfnu og einkasyni hennar? Og yfir hvaða leyndardómsfullu vitneskju bjó barnfóstran gamla frá bernskudögum master Bobby? — Það hvfldu sannarlega dimmir skuggar yfir herragarðin- um glæsta og erfiö og óhugnanleg mál urðu að dragast fram í dags- Ijósið áður en hamingjudraumar elskendanna gátu orðið að veru- leika. Rauðu ástarsögumar SIGGE STARK KONA ÁN FORTÍOAR Hrífandi fög- ur sveitalífs- saga, þar sem spunninn er þráður ástríðu- þrunginna, eldheitra ásta og þjak^ andi afbrýði, ! en tryggð og I trúfesti verða til bjargar. IIjá- trú, fornar siðvenjur og töfrar hinna dimmuskóga verða örlagavaldur, og engum gleymist mikilfenglegar veiziur stórbændanna, snarkandi eldur bjálkahúsanna eða bjartsýni og dugur ungu hændanna, sem leita á vit óbyggðanna og brjóta nýtt land. Að baki öllu ólgar ástríðu- full ástin, Ijúfsár og heit. — Þessi saga heillar, skapar óvenjuleg og hlý hug- hrif, hún er saga sigurs hins fagra og góða. Hugo Berg stóð undr- andiog áhyggjufull- ur og horfði á ungu stúlk- una, sem öld- ur hafsins höfðu skolað á land tii hans. Hann var staddur á eyðiey og hans yrði ekki vitjað fyrr en eftir tvo mánuði, — og hann varhértilað gleyma, tilað græða hjarta sár. En hver var hún þessi unga, fallega stúlka, sem mundi ekki einu sinni nafn sitt, hvaða levndarmál lá hér að baki? Hafði stúlkan í raun og veru misst minnið eða hafði hún eitt- hvað að fela varðandi fortíð sfna? — Þetta er saga sjúfsárrar ástar, hveljandi afbrýði og ótta, en einnig vonar, sem ástin ein elur og enginn túlkar betur en Sigge Stark. Varla var hún i fyrr flutt að Heiðargarði en undarleg- ir atburðir fóru að ger- ast. Gat hugs- azt, að hún ætti hér ein- hverja óvini, sem vildu valda henni sorg eða ógæfu, jafn- vel sæktust eftir lífi hennar? Var eitthvað dularfullt við dauðdaga ömmu henn- ar, sem arfleitt hafði hana að Heiðar- garði? Og hvað um undarlega fram- komu tatarakonunnar og hins kattlið- uga, slóttuga sonar hennar? Og hver var konan, sem gekk léttum draugaleg- um skrefum f hvftum flögrandi flíkum um garðinn? — í turninum bvrjuðu klukkurnar að dr.vnja og gáfutil kvnna aö komið væri miðnætti...

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.