Þjóðviljinn - 04.01.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.01.1978, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJOÐVILJINN MiBvikudagur 4. janúar 1978 Kröflusvæðið: Hættan á gosi er nú síst minni en áður — segir Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur hjá Norrænu eldfjallastöðinni Heldur hefur veriB hljótt um Kröflu og KröflusvæBiB sIBustu RÍAD 3/1 Reuter — Carter Bandaríkjaforseti kom I dag til Riad, höfuöborgar Saiídi-Arabiu, i ferö sinni um Austurlönd nær. Taliö er að viðræöur hans viö Kaled Saúdi-Arabiukonung og aöra þarlenda ráðamenn kunni að skipta miklu um framhald friöunarumleitana milli ísraels og Egyptalands. Afstaöa Saúdi- Arabiu til þess máls er allmjög á huldu, en arabiskir sendiráös- menn segja, aö þeir Kaled kon- ungur og Fad krónprins muni KAUPMANNAHÖFN 3/1 frá Stefáni Ásgrimssyni, fréttaritara Þjóðviljans: Hans Hetler, ritstjóri vikurits- ins Minutavis en, var handtek- inn i gærkvöidi og settur I gæslu- varðhald vegna njósnamáls, sem núerá döfinni i Danmörku. Máliö er þannig vaxiö að ljóst þykir, aö leyniþjónusta danska hersins hafi um allmargra ára skeiö haldið uppi njósnum um ýmis samtök, einkum visntrisinnuð, og hafa þær njósnir verið stundaöar hing- aö og þangað um landið. Ljóst vikurnar, eöa eftir aö skjálftum á svæöinu tók aö fækka verulega. Sennilega hafa menn ályktað sem svo aö hættan á gosi væri aö lföa hjá eða jafnvel aö hún væri liöin hvetja Carter tii þess aö leggja fast aö tsrael aö sýna Sadat Egyptaforseta meiri undanláts- semi, svo aö fieiri Arabariki sjái sér færtaö styöja málstaö Sadats. Saúdi-arabiskir valdhafar eru taldir hlynntir samningaumleit- unum Sadats, enda þótt þeir hafi ekki til þessa stutt hann opin- skátt. Bandarfskir embættismenn segjast vongóðir um, að Saúdi- Arabar kunni um siðir að falla frú kröfunni um sjálfstætt riki Pale- stinumanna. 1 slðustu viku lýsti þykir að Hetler hafi veriö aöal- maðurinn i þessum njósnum og séð ieyniþjónustunni fyrir upp- lýsingum. **' Mál þetta komst fyrst á dag- skrá fyrir nokkrum árum, er gerð var úttekt á starfsemi leyniþjön- ustu hersins,og kom þá i Ijós, að hún hafði verið næsta stórtæk i njósnum um félagssamtök stú- denta og fleiri samtök. Hafði leyniþjónustan látið hlera fundi vinstrisinnaðra stúdenta og manna, sem neituðu að gegna herþjónustu. Voru þá sett lög um hjá nú þegar. En er þaö þá svo? Þessa spurningu lögöum viö fyrir Guömund Sigvaldason, forstööu- mann Norrænu eldfjallastöðvar- innar, I gær. Carter því yfir, að hann vildi að Palestinumenn fengju „þjóðar- heimili” sem hefði stjórnarfars- leg tengsli við Jórdanlu, en kvaðst vera mótfallinn þvi, að stofnað yrði sjálfstætt palestinskt riki, þar eð i sliku riki myndu aðalsamtök palestinskra skæru- liða, PLO, að likindum ráða mestu. Sadat forseti lýsti yfir gremju sinni út af þessum um- mælum Bandarikjaforseta, sem hann kvað hafa spillt fyrir friðar- umleitunum i Austurlöndum nær. Eins og sakir standa virðast samningaumleitanir Egypta og tsraela komnar i sjálfheldu, þar starfsemi leyniþjónustunnar, en nú þykir ljóst að þau hafi verið brotin. Hans þessi Helter hafði mjög góða aðstööu til að vera leyni- þjónustunni hjálplegur við njósn- irnar, þvi aö hann hefur komið sér upp spjaldskrá yfir 10-15.000 manns, sem að hans mati eru við- sjárveröir vinstrimenn. Meðal þeirra, sem vitað er að eru á þeirri skrá, er Kjeld Olesen, nú- verandi samgöngumálaráðherra, sem vitaskuld er sósialdemó- ,,Nei, ég tel hættu á einhverjum umbrotum nú slst minni en áöur. Samkvæmt þeim mælingum sem gerðar eru á svæöinu heldur land- risið áfram á ýmsum stööum I eð báðir aðilar neita að gefa frek- areftir. Sadat sagði I fréttaviötali i dag að hann gæti ekki boðið ísrael upp á frekari tilslakanir og væri það nú hlutverk Bandarikj- anna að þrýsta Israel til eftir eftirgjafar. Begin forsætisráð- herra Israels hefur fyrir sitt leyti lýst þvi yfir, að hann muni halda fast við tillögur sinarum Vestur- bakkahéruðin og Gasa, en samkvæmt þeim eiga ibúar þess- ara svæða að fá einhverja sjálfs- stjórn, en tsraelsmenn fari hins- vegar áfram með yfirstjórn her- og lögreglumála á svæðinu og Jórdania með pólitiska yfirstjórn. meö adstoö „fyrr- verandi” nasista krati. Það eru raunar ekki ein- ungis vinstrisamtök, sem hafa orðið fyrir barðinu á njósnum leyniþjónustunnar og Hetlers. Þannig virðast njósnirnar upp á siðkastið einkum hafa beinst að æskulýðssamtökum miöjuflokks- ins Radikale Venstre. Um fortið Hetlers er það að segja að hann var I hreyfingu danskra ungnasista á árum heimsstyrjaldarinnar siðari, og siðan munu ekki umtalsverðar breytingar hafa orðið á viðhorí- Kröfluöskjunni. Það virðist sem þau hólf, sem kvikan gat hlaupið I áður, taki ekki við meiru og aö hún sé nú að fyfla ýmis hólf, í öskjunni, en finni sér ekki rás i burtu eins og fyrr. Nú, og landris er orðið meira á svæðinu en það hefur nokkru sinni verið.” — En til hvers bendir þá sú fækkun á skjálftum sem orðiö hefur á svæðinu? „Það er atriði sem við skiljum ekki, en menn hafa verið með þá tilgátu að landið sé orðið svo sprungiö á svæöinu að það láti undan skjálftunum átakalaust, og vissulega getur þessi kenning staðist, en við bara vitum ekkert um það með vissu. En ég tel þá daga sem nú fara I hönd slst hættu- minni en þegar mest var rætt um goshættuna I haust, enda hefur ekkert það gerst á svæðinu sem bendir I þá átt að hættan á einhverjum umbrotum sé liöin hjá,” sagðiGuðmundur Sigvalda- son. —S.dór Woods kominn til Bots- vana Fær griðland í Bretlandi GABORONE, Botsvana 3/1 — Suöurafriski ritstjórinn Donald Woods, sem flýöi land til Lesótó undan ofsóknum suöurafriskra yfirvalda, kom f dag flugleiöis til Gaborone, höfuöborgar Botsvana. Vont flugveöur var, og varö lesótiskur stjórnarembætt- ismaöur Woods samferöa honum til verndar, ef flugvélin skyldi veröa aö nauölenda á suöur- afriskum flugvelli. Lesótó er al- gerlega umkringt suöurafrfsku landi og Transkei, leppriki Suö- ur-Afrikustjórnar. Woods var settur á svartan lista hjá Suöur-Afríkustjórn vegna þess aö hann fordæmdi kynþátta- stefnu hennar óhllfiö. Hann hefur fengiö hæli I Bretlandi sem pólitlskur flóttamaður. Kona Woods og fimm börn eru honum samferða I útlegöina. Woods seg- ist ekki ætla að snúa heim aftur fyrr en stjórn suðurafrlska Þjóð- ernisflokksins sé farin frá völdum eða hafi breytt stefnu sinni veru- lega. um hans. I blaðafréttum er blað hans Minutavisen venjulega kall- að „öfgasinnað ihaldsblað” (ultra-konservativt). Hetler var tekinn i gæsluvarðhald til þess áð auðvelda rannsókn málsins og er yfirheyrður sem vitni. Hann hef- ur kært gæsluvarðhaldsúrskurð- inn til hæstaréttar og neitar að beravitni frammifyrir þingnefnd þeirri, er hefur rannsókn málsins með höndum. Þingnefnd þessi var sett á stofn eftir að kvartanir höfðu komið fram um lögbrot leyniþjónustunnar. Mál þetta er mikill blaðamatur og hefur Extrabladet með ein- hverjum hætti náð til sln ein- hverju af nafnalistum Hetlers og birt af þeim ljósmyndir. Bendir til veikleika við stjórnun bankans Segir Jónas Haralz, bankastjóri Landsbankans, vegna svika- og fjárdráttarmálsins í ábyrgðadeild bankans. ,,Að sjálfsögöu hlytur þetta’ tiltekna mál aö vekja til veru- legrar umhugsunar og til að- gerða, þvl þaö bcndir sannar- lega til veikleika við stjórnun hans,” sagði Jónas Haralz, bankastjóri við Landsbankann, er blaðið spurði hann eftir þvl hvort fjárdrátta- og misferlis- ' mál deildastjóra ábyrgða - deildar yrði til þcss að rekstur annnarra deilda bankans yrði settur undir mæliker. Bankastjórar Landsbankans hafa með sér ákveðna verka- skiptingu þannig aö ákveðnir málaflokkar heyra undir þenn- an eða hinn bankastjórann. „Þó hljóta bankastjórarnir, og eru reyndar skyldugir til, aö bera undir hver annan afgreiðslu mála, sem einhverju skipta, á daglegum fundum bankastjórn- ar,” sagði Jónas. Hvar eru peningarnir? Upphæð þess fjár, sem um er að ræða i þessu tiltekna svika- máli, er ekki ljós enn. Hins veg- ar er ljóst, að um miljónatugi er að ræða. Hvar þeir peningareru niðurkomnir, hefur heldur ekki fengist upplýst, en ekki þarf nema takmarkað imyndunarafl til þess að gera sér I hugarlund, að þeir geti verið fólgnir i erlendum bönkum. Um þetta atriði vildi Jónas ekkert segja, en hann er yfir- maður ábyrgðadeildarinnar. Um deildina munu fara um það bil 2/3 hlutar af erlendum ábyrgðaviðskiptum lands- manna. Uppsögn ekki til umræðu Vegna orðróms um að banka- stjórnin muni segja af sér vegna máls þessa, svo og vegna þeirra ummæla Jonasar „að mál- ið bendi til veikleika vi&stjórn- un” bankans, spurðum við Jónas eftir þvi hvort banka- stjórarnir hygðust segja af sér störfum. Svaraði hann þvi til að það hefði ekki veriö til umræðu. Vegna nokkurs misskilnings um það hverjir skipi stjórn bankans, skal það tekið fram, aðbankastjórner ekkisamaog bankaráö. Bankaráö er kosið af alþingi. Bankastjórnina skipa hins vegar aðalbankastjóramir þrlr og tveir aðstoðarbanka- stjórar. —úþ Begln og Sadat í sjálfheldu Óvíst um afstöðu Saudi-Arabíu Leyniþjónusta danska hers- ins njósnaði um æskulýðs- og stúdentasamtök _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.