Þjóðviljinn - 20.01.1978, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.01.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 20. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Gtulio AndreotU Andreotti reynir stjórnarmyndun Begin harorður: Jerúsalem verður höfuðborg gyðinga að eilMu RÓM 19/1 Reuter — Giovanni Leone Italiuforseti fól i dag frá- farandi forsætisráðherra, Giulio Andreotti, að reyna að mynda nýja stjórn, að sögn áreiðanlegra heimilda. Búist er við að Andre- otti muni ganga það erfiðlega, sökum þess hve tveimur stærstu flokkum landsins, kristilegum demókrötum og kommúnistum, ber mikið á milli viðvikjandi stjórnarmyndun. JEROSALEM, KAIRÓ 19/1 — Manakhem Begin, forsætisráð- herra tsraels, veittist beisklega að Egyptum i ávarpi, sem hann flutti i dag á fundi með leiðtogum franskra gyöinga. Var ávarpiö þrungið harðri gagnrýni á Egypta og endurtók Begin fyrri yfirlýs- ingar sinar um aö Israel myndi ekki leggja niður nýbyggðir gyð- inga á Sinai eða leyfa stofnun palestinks rikis i Vesturbakka- héruðunum. Avarpið var jafnvel harölinu- TEHERAN 19/1 Reuter — Bas- arinn i miðborg Teheran, sem er mikil viðskiptamiðstöð eins og slikir staðir eru I borgum austur þar, var lokaður I dag vegna verkfalls kaupmanna, sem mót- mæla manndrápum sem áttu sér stað I Kúm, trúarlegri miðstöð trans, fyrir tiu dögum. Kúm er tæplega 150 kílómetra suður af Teheran. Irönsk mannrettindanefnd seg- ir að lögregla hafi skotið til bana 76 manns i óeirðunum i Kúm og Ot er komið Vesturlandsblaöið, fyrsta tölublað á þessu ári, en það ergefiðútsemfylgirit Þjóðviljans og er dreift i hvert hús á Vesturlandi. í blaðinu eru fréttir af Vesturlandi, pólitiskar greinar svo ogalmenntefni.Máþar nefna heimsóknir i iðnbrautir kenndara en sú ræða Begins, sem aleiddi til þess að Sadat Egypta- 'forseti kallaöi sendinefnd sina heim frá Jerúsalem. Begin sagöi meðal annars aö Kamel utan- rikisráðherra Egyptalands hefði á sunnudaginn látið frá sér fara þá fráleitustu eða heimskuleg- ustu yfirlýsingu, sem nokkur opinber gestur Israelsmanna hefði nokkru sinni látið i ljós. Atti Begin þar við þá kröfu Kamels að austurhluta Jerúsalem yrði skil- að aröbum. „Jerúsalem verður sært og slasað um 300. Nefndm segir að lögreglan hafi ráöist á mannsöfnuö, sem mótmælti á friðsamlegan hátt bréfi nokkru er birtist i blaði, en i þvi var gagn- rýndur útlægur trúarleiðtogi, Ajatolla Rokholla Komeini að nafni. Hann er mikilsmetinn meðal sjiita, en svo nefnist sú grein Múhameðstrúar er flestir tranir aðhyllast. — Basarnum, þar sem aðallega eru seld teppi og önnur vefnaöarvara, hefur ekki verið lokað vegna verkfalls siöan 1964. Fjölbrautaskólans á Akranesi og hið glæsilega Hótel Stykkishólm og birtar eru gamlar myndir af Mýrum. Ritstjóri er Guðjón Friðriksson. Þeir sem áhuga hafa á blaðinu á höfuðborgarsvæðinu geta fengið þaö á afgreiðslu Þjóðviljans i Siðumúla 6. sameinuð sem höfuöborg gyö- ingaþjóöarinnar um alla eilifð,” sagði Begin. 1 Egyptalandi er talið að Sadat sé ennþá i vafa um hvað næst skuli gera I þessum málum, en jafnframt er hermt að Egyptar bindi vonir sinar helst við það aö Bandarikin þrýsti Israel til svo mikillar eftirgjafar að Sadat sjái sér fært að taka að nýju upp við- ræöur viö Israelsmenn . En i ræöu sinni tók Begin fram að Israels- menn myndu ekki láta hræöa sig til neins og taldi aö bæði Carter Bandarikjaforseti og Cyrus Vánce utanrikisráðherra Banda- rikjanna hefðu lýst yfir stuðningi við viðhorf hans. Egyptar telja raunar einnig að Bandarikin séu þeirra megin og vitna báðir i um- mæli Carters i þvi sambandi. Kreisky snuprar Bandaríkin VIN 19/1 Reuter — Bruno Kreisky, rikiskanslari Austurrik- is, sagði I dag að Bandarikja- stjórn heföi engum hjálpað nema kommúnistum með þvi að lýsa yfir andstöðu sinni við stjórnar- hlutdeild Kommúnistaflokksins á ttaliu. „Ef voldugt riki eins og Bandarikin hlutast opinberlega til um stjórnmálin I öðru landi, má það búast við aö ihlutunin veki gremju og viðbrögð að þvi skapi,” sagði kanslarinn við erlenda fréttamenn. Kreisky sagöi ennfremur aö „sumir bandariskir vinir” sinir hefðu „gert kommúnistaflokkum Vestur-Evrópu stórgreiða.” Iranskir smákaup- menn 1 verkfalli Vesturlandsblaðið komið út — Fjöl- skyldur Átthaga félög -------k- Félaga- samtök Starfs- hópar r I dag er bóndadagurinn. Nú byrjum við að afgreiða okkar annálaða þorramat. Þorramatarkassar verða afgreiddir alla daga vikunnar. Matreiðslumenn okkar flytja yður matinn og framleiða hann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.