Þjóðviljinn - 22.01.1978, Síða 3

Þjóðviljinn - 22.01.1978, Síða 3
Sunnudagur 22. jandar 1*78 ÞJÓDVILJINN — StÐA 1 Hiö Ijúfa lif á sér margar hliöar Nú á að banna mútur en hvað eru mútur? — Þetta lítur Ijómandi vel út. Nú fáum við okkur alminnilegt að éta. Svo förum við á næturklúbb. Fyrirtækið borgar. Við skrifum svo undir samn- inginn á morgun. Þetta er ímyndað sam- tal milli kaupanda og selj- anda sem eru að velta á milli sín sæmilega stórum upphæðum. En ekki f jarri lagi í mörgum löndum. Nema hvaö Sviar hafa sett lög sem eiga aö banna mútur af þessu tagi. Slikt bann hefur áöur veriö viö lýöi i Sviþjóö. En nú er reynt aö ná inn á „einkamálasviö” viö- skiptalifsins ef svo mætti aö oröi komast. Lögin reyna aö koma i veg fyrir aö jólagjafir, risna, af- sláttur og boösferöir séu notuö sem mútur i viöskiptum. Lögin ná bæöi til þess sem múta og þess, sem tekur viö mútum. Og mútur þurfa ekki einu sinni aö vera gefnar og þegnar til aö þær veröi refsiveröar. Þaö er nóg aö gefa fyrirheit um „óeölilega þóknun” til aö um lagabrot sé aö ræöa. Thorsten Cars i Stokkhólmi hef- ur skrifaö heila bók til aö útskýra lögin fyrir mönnum. Þar fá menn til dæmis aö vita, aö ef aö tannlæknir sem vinnur á vegum opinberrar heilsugæslu lofar náunga fljótri og ódýrari meöferö ef hann i staöinn fær t.d. afgreiddan sportbát meö hraöi, þá er um mútur aö ræöa. Matur og drykkur Risna er aö sönnu leyfö. En varaö er viö þvi, aö þaö veröi aö vera „eölilegur liöur” i viöskipt- um aö menn boröi saman — ekki er leyft aö bjóöa fjölskyldu viö- skiptavinar eöa efna til kráa- flandurs. Þaö hafa veriö settar reglur um þaö hve miklu má eyöa á hvern gest i risnu til aö skatta- yfirvöldin taka risnuna til greina viö skattafrádrátt. Hver maöur má éta fyrir mest 3000 krónur við dögurö og éta og drekka fyrir sem svarar 7200 Isl. kr. sé boöiö til kvöldverðar. Aö visu eru reglurn- ar rýmri ef gestirnir eru Utlendir. En ekki má þetta gerast of oft. Þaö er til dæmis taliö viö hæfi aö fundir séu haldnir á þeim tima kerfisbundið, aö þeim hlýtur aö fylgja máltiö sem annarhvor aöil- inn býöur til, segir i fyrrnefndri bók. Gleðikonur 1 skilgreiningu á „mútum” skiptir þaö mestu hvort um efna- hagsleg verömæti er aö ræöa. Þetta á bæöi viö um hluti og þjón- ustu. Til dæmis segir Thorsten Cars: Tækifæri til aö njóta þjónustu vændiskonu telst hafa efnahags- legt gildi og skoöast þvi sem mút- ur. En ef eitthvaö þaö er um aö ræöa sem „fellur innan ramma venjulegrar kurteisi og alúöar” þá er ekki um mútur aö ræöa. Þjónusta vændiskvenna telst til „efnahagslegra verömæta.” Þetta á viö um blóm, ávexti eöa sælgæti, sem menn fá send i sambandi viö tyJlidaga eöa veik- indi. Almanök, pennar, lykla- hringar og annað smálegt er einnig löglegt aö gefa. En ef aö vin, gæsalifur, lax og kaviar er i jóiakörfu til viöskipta- vinar, þá er hætt viö aö sendandi og viötakandi séu báöir sekir um lagabrot. Fyrirtæki sem efnir til nám- skeiða og ráöstefna þarf helst aö sýna fram á, aö þessar samkom- ur séu alvarlegs eölis og til gagns þeim sem boðnir eru. Þátttakend- ur mega ekki hafa fjölskylduna með án tilkosnaðar — þá er til- tækiö oröiö aö mútum. Margt óljóst. Brot á mútulöggjöfinni getur leitt til þess aö menn séu dæmdir i sektir eöa allt aö tveggja ára fangelsi. Jafnvel sex ára fangelsi ef um stórmútur er aö ræöa. En höfundur fyrrgreinds leiöarvisis játar, aö oft geti um vafaatriöi veriöaö ræöa. Almenn ráölegging hans er aö menn fari varlega meö greiðasemi i viöskiptalifi. (Byggt á DN MILLILANDS OG EYJA á ódýrari, öruggan og þœgilegan hátt Það er fátt einfaldara heldur en að taka bifreiðina með á milli lands og eyja, eftir að Herjólfur kom til sög- unnar. Við bjóðum farþegum upp á þægindi og þjónustu, ódýrt fargjald og litinn aukakostnað, ef billinn á að fljóta með. * Helgarferð milli lands og Eyja er bæði sjálfsögð og skemmtileg. Alla daga nema miðvikudaga er siglt frá Vestmannaeyjum kl. 9.30 að morgni og frá Þorlákshöfn kl. 13.45 eftir hádegi. Á sunnudögum er þó lagt af stað kl. 14.00 frá Vestmannaeyjum og siðan kl. 18.00 frá Þorlákshöfn Flytjum auk farþega og bifreiða alls kyns varning ef þess er óskað. HERIÓLFUR HF Vestmannaeyjum, sími 98-1838, 98-1792 Matkaupshúsinu, Vatnagörðum, Reykjavík, sími 86464

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.