Þjóðviljinn - 22.01.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 22.01.1978, Side 11
Sunnudagur 22. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 BRÉF TIL BLAÐSINS — MEÐ TILSVARI Lesid Rauðu hættuna „Raufta hættan” eftir Þórberg Þór&arson var endurútgefin nú fyrir jólin. Þar lýsir Þórbergur af mikilli nákvæmni þvi sem fyrir augu bar á feröalagi hans i Sovét- rikjunum 1934. Inn á milli ber hann þaö sem hann sér og heyrir i landi sósialismans saman viö hliöstæöur á Vesturlöndum og Is- landi. Sá samanburöur ber vott um yfirburöi Sovétrikjanna i flestum meginatriöum, jafnvel þótt Rússland hafi veriö meöal vanþróuöustu rikja Evrópu aö- eins 18 árum áöur. Viö lestur bókarinnar deildi ég meö Þórbergi undruninni og ánægjunni meö þær stórstigu framfarir á sviöi framleiöslu og félagslegrar þjónustu viö almúg- an, sem uröu á svo skömmum tima. Sem dæmi má nefna dag- vistun eöa vikuvistun fyrir börn, máltiöir I grunnskólunum og 6 mán. fæöingarorlof fyrir verka- konur. Þessi sjálfsögöu réttindi vantar enn hér á landi, þótt liöin séu 40 ár. Einnig fannst mér merkilegt, hve marx-leniniskar hugmyndir og sósialisk uppbygg- ing haföi þá þegar haft mikil áhrif á hugarfar og siögæöi fólksins til hins betra, — hvernig bróöurkær- leikur sá, sem Kristur boöaöi foröum dafnaöi meöal alþýöunn- ar i landi hins guölausa sósíal- isma. Bók þessi hlýtur aö hafa haft gifurlega þýöingu fyrir baráttu alþýöunnar hér á landi i þá daga, þegar lygaherferöin á hendur So- vétrikjum Lenins og Stalins var i algleymingi. Hér hafa hæfileikar meistara Þórbergs nýst alþýö- unni vel og gætu núlifandi lista- menn lært af þvi. Nú vantar nýjan Þórberg til aö fræöa alþýöuna um uppbygginguna I Kina, forystu- rlki sósialismans eftir aö Sovét- rikin féllu i hendur auövaldsins. Rauöa hættan varö strax fyrir miklu aökasti alls kyns aftur- haldsmanna — sem von var — og er þeirri orrahríö hvergi lokiö enn. I Þjóöviljanum 8. jan. s.l. ræöst Arni Bergmann á Þórberg og bókina og reiöir hátt til höggs. Jóhann Hjálmarsson fylgir Árna fast á eftir i Morgunblaöinu 18. jan. s.l. og kveöur þar viö mjög likan tón. Reyna báöir aö útmála heimsborgarann og esperantó- snillinginn sem einfaldan og auö- trúa aumingja, sem lætur ljúga sig fullan þar eystra. Arni Bergmann skellir skuld- inni einnig á „sendinefndakerfi”, en i bókinni kemur skýrt fram, aö Þórbergur fór ekki meö sendi- nefnd, heldur á eigin vegum og réö feröum sinum i Leningrad og Moskvu «4 mestu sjálfur. A.B. þekkir af eigin raun Sovétrikin eftir gagnbyltingu (dvaldi þar um 1960). Hann vill ekki trúa ööru en aö sú kúgun alþýöu, sem hann hefur þá oröiö vitni aö, hafi einnig viögengist á timum Stalins og neyöist þvi til aö lýsa Þórberg lygara. Bókin Rauöa hættan er besta svariö viö þessum lákúrulegu skrifum Arna Bergmann og skora ég á fólk aö lesa hana, svo Þórbergur fái sjálfur boriö hönd fyrirhöfuö sér og sósialismanum. í bókinni er m.a. svargrein Þór- bergs við „ritdómi”, er krati nokkur, Ragnar Kvaran a& nafni, haföi skrifaö skömmu eftir aö bókin kom út 1935, og virðist hann hafa viðhaft lik rök og þeir Arni Bergmann og Jóhann Hjálmars- son. Þetta svar Þórbergs gæti eins vel verið stilaö til þeirra, eins og þessi litla tilvitnun gefur til kynna (s. 176). „Ritdómur Ragnars Kvaran sýnist með öðrum oröum vera skrifaöur til að draga úr hugsan- legum áhrifum bókar minnar. Nú flytur bók min ekki aðeins lýs- ingar á margvislegum efnum i sjálfu riki sósíalismans. Hún er jafnframt mikil agitation fyrir sósialisma yfirleitt og flytur þar a& auki harövituga gagnrýni á þeirri skaövænlegu þjóöfélags- pest, sem nefnist fasismi. Ég verð þvi, hreinlega sagt, að álita þá menn, er gerast til aö draga úr áhrifum hennar, i hjarta sinu minni vini sósialisma en aftur- halds og fasisma, meö hvaöa póli- tisku flokksmerki, sem þeir ann- ars kunna aö dubba upp I hrörnun persónu sinnar, — nema ég eigi aö telja þá svo þröngsýna og heimska, að þeir hafi ekki hug- mynd um hvað þeir eru aö gera. 1 Reykt sild ISLENSK MATVÆLI H/F HAFNARFIRÐI Skattframtöl og reikningsuppgj ör Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 — Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Rauöu hættunni (158-159 bls.) hefi ég þó bent allgreinilega á háska þessarar stjórnmálaafstööu.” Þorvaldur örn Árnason Nokkrar athugasemdir Bréf Þorvaldar er mjög skemmtilegt dæmi um málflutn- ing hins norsk-islenska söfnuöar sem telur sig maóista hér um slóðir. Kjarni máls hans kemur fram i þessari setningu: „A.B. þekkir af eigin raun Sovétrikin eftir gagn- byltingu (dvaldi þar um 1960). Hann vill ekki trúa ööru en aö sú kúgun alþý&u sem hann hefur þá oröiö vitni aö, hafi einnig viö- gengist á timum Stalins og neyö- ist þvi til aö lýsa Þórberg lyg- ara.” Hér er rétt aö gera svofeldar athugasemdir: 1. í grein minni um Rauöu hættuna fer þvi fjarri aö Þórbergur sé lýstur lygari. Grein min fjallaði blátt áfram um þaö, aö velviljaöur gestur „sendi- nefndakerfis” er blátt áfram ekki fær um aö draga viðtækar ályktanir (til dæmis um „kristi- legan bróöurkærleika”) af stuttri dvöl I landi, þar sem flest er ólikt þvi sem hann á að venjast. Hversu heiöarlegur og nákvæmur sem hann annars langar til aö vera. 2. Þorvaldur er einn þeirra sem telja aö Stalin hafi stýrt fyrir- myndarsósialisma, en si&an hafi Krúsjof og félagar gert gagnbylt- ingu og Sovétrikin oröiö auö- valdsriki. Meö þessu munu maó- istar eiga viö mikinn launamun og friöindi ráöandi hópa i Sovét- rikjunum (sérstakar verslanir , spítalar osfrv.). Mér hefur aldrei veriö ljóst, hvernig menn geta komist hjá þvi aö vita svo alþekktar staöreyndir og þær, að þetta kerfi var byggt upp einnig á timum Stalins en ekki eftirmanna hans. Einmitt þegar Þórbergur er i Sovét er verið aö afnema ákvæöi Lenins um hámarkslaun flokksmanna. Sérverslanir og sérþjónustufyrir- tæki eru þá þegar or&in að veru- leika. Þetta friöindasafn til æöstu manna flokksins átti þó eftir aö magnast mjög og náöi hámarki um 1950. Þaö spaugilega er, aö höfundur „gagnbyltingar”, Krúsjof, reyndi, þótt I litlu væri, að draga úr þessu misrétti. M.a. skar hann niður fjölda þeirra sem máttu hafa einkabilstjóra og svo möguleika háttsettra manna á aö taka laun i mörgum stööum. Hitt væri svo gaman að vita, hvernig hinn islensk-norski sér- trúarflokkur útskýrir það, hvern- ig fyrirmyndarsósialismi Stalins gat hruniö eins og spilaborg og breyst i auðvaldssamfélag eins og maóistar halda án þess aö nokkur æmti né skræmti? Voru stjórnaraðferöir Stalins kannski búnar aö venja menn af þvi aö gera greinarmun á sóslalisma og kapitalisma? Eöa er réttur skiln- ingur á sósialisma yfirskilvitleg náöargjöf, sem fylgir tveim e&a þrem mönnum á öld hverri — meðan allir aörir eru dæmdir til aö villast i borgaralega synd um leiðog þeir missa sjónar af meist- urunum? 3. Þórbergur var reyndar á vegum „sendinefndarkerfisins” þótt hann væri einn á ferö. Hann kom sér austur sjálfur, en haföi meömæli og lét bjóöa sér aö vera áfram. Ég kaus a& taka dæmi af Rauöu hættunni i umfjöllun um gildrur sendinefndakerfisins vegna þess, aö Þórbergur var enginn aum- ingi. Hann var eins og allir vita mikill rithöfundur og þyrstur leit- andi. Þeim mun fróðlegra er dæmi hans. Arni Bergmann Gerist áskrifendur að VINNUNNI VINNAN, blað Alþýðusambands ísiands, mun koma út sex sinnum á þessu ári, eða annan hvern mánuð að meðaltali. Vinnan er málgagn islenskrar verkalýðshreyfingar og fjailar sem slík um þau hagsmuna- mál hreyfingarinnar sem efst eru á baugi á hverjum tima, auk þess sem hún fitjar að sjálfsögðu upp á ýmsum málum. Þetta blað á þvi erindi inn á heimili sérhvers vinnandi manns á land- inu. — Þið, sem ekki eruð áskrifendur að VINNUNNÍ, en hafið áhuga á að gerast áskrifendur, fyllið út eyðublaðið hér að neðan, og sendið það til: VINNAN Grensásvegi 16 — Reykjavík 108 Askrift 1978 kostar 2.000 krónur, 6 blöð, og greiðist siðari hluta ársins. Einnig er hægt að fá siðasta árgang blaðsins keyptan gegn póstkröfu fyrir 1.500 krónur. Nánari upplýsingar f síma 83044, Reykjavík Undirrit... óska/r eftir a& gerast áskrifandi aö Vinnunni: Nafn.......................................................... Heimilisfang................................................... □ Öska einnig eftir aö fá árganginn 1977 sendan gegn póstkröfu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.