Þjóðviljinn - 22.01.1978, Side 19

Þjóðviljinn - 22.01.1978, Side 19
Sur.nudagur 22. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryöjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 6 og 9 Öskubuska Sýnd kl. 3. Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarlsk kvik- mynd um all sögulega járn- brautalestaferö. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkaö verö Bláfugl Sýnd kl. 3. islenskur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Peter Yates. AöaIh 1 utverk : Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnufi innan 12 ára Hækkaft verft Ferðin til Jólastjörn- unnar Sýnd kl. 3. Enn eitt snilldarverk Chapl- ins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjör- ug. Höfundur, leikstjóri og aft- alleikari: CHARLIE CHAPLIN ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, og 7 _______ NAtlONAt QINIRAt PICIUHIS Pr».»-ts GREGORY PECK EVA MARIE SAINT THE STALKING MOON ‘ROBERT FOBSI£R Undir Uröarmána Hörkuspennandi Panavision litmynd. Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 9 og 11.15. Aðvörun — 2 minútur 91,000 People... 53 Exit Gates... OneSniper.. TW0 Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. AÖahlutverk: Charlton Heston, John Cassavetes, Martin Balsam, Beau Bridges. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ungu ræningjarnir Bráöskemmtileg og spennandi kúrekamynd. Sýnd kl. 3 Slmi 11475 Hörkutól (The Outfit) Bandarisk sakamálamynd meö: Robert Duvall og Karen Black. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára Flóttinn til Nornafells Sýnd kl. 3. 5 og 7; sama verft á öllum sýningum. A8BA ABBA Stórkostlega vel gerö og fjörug ný sænsk músikmynd I litum og Panavision um vin- sælustu hljómsveit heimsins I dag. I myndinni syngja þau 20 lög þar á meöal flest lögin sem hafa oröiö hvaö vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af aö sjá. Sýnd kl. 3, 5 7, og 9 Slöasta sinn. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Gaukshreiðrið One f lew over the Cuckoo's nest For the first time in i2 years, ONE film sweepsALL the HhmilvmiiúmVfiiiim BEST PICTURE *■■&,*** D, ín íwoll VrtNlcNW BONVW Gaukshreiöriö hlaut eftirfar- andi óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. apótek félagslíf Kvöld- nætur- og helgidaga- va rsla apótekanna vikuna 20. janúar til 26. janúar er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokaö. Ilafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18,30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnu- dag kl. 10—12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviöliðiö og sjúkrabilar i Reykjavik —simi 1 11 00 i Kópavogi —_simi_l 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur aöalfund sinn mánudag- inn 23. jan. kl. 8 stundvislega i Slysavarnahúsinu. SpiluÖ verö- ur félagsvist eftir fundinn. Ariö- andi er aö félagskonur fjöl- menni. — Stjórnin. Frá samtökum sykursjúkra Félagsvist veröur i safnaöar-1 heimili Langholtskirkju þriöju- daginn 24. jan. n.k. kl. 8.30. Verölaun veröa veitt og góöar veitingar á boöstólum. Fjöl- mennum og takiö meö gesti. — Félagsmálanefnd. Mæörafélagiö heidur fund aö Haliveigarstööum miövikudaginn 25. janúar kl. 8. GuÖrún Helgadóttir deildar- stjóri Tryggingastofnunar Rikisins talar um trygginga- mál. Muniö bingó i Lindarbæ hvern sunnudag kl. 2.30. Mæt- iö vel og stundvislega. — Stjórnin. dagbök borgarbókasafn Háíún 10 þriöjud. w. 3.00 4.00. lögreglan Lögreglan I Rvik — slmi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánu- daga—föstud. kl. 18:30—19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30 —14:30 og 18:30—19:30 Landspitalinn alla daga kl. 15 —16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15 —16 alla virka daga, laugar- daga kl. 15—17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæöingardeild kl. 15—16 og 19-19:30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30—16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19:20. Barnadeild: kl. 14:30—17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13—15 og 18:30—19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Hvitaband mánudaga—föstu- daga kl. 19—19:30 laugardaga og sunnud. kl. 15—16 og 19—19:30. Sólvangur:' Mánudaga— laug- ardaga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. llafnarbúöir. Opiö alla daga milli kl. 14—17 og kl. 19—20. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 22. janúar Kl. 10 Grlmmannsfell, farar- stjóri Kristinn Zophoniasson. Kl. l3Fjöruganga meö Leiru- vogi. Fararstjóri Guörún Þóröardóttir. Fariö frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. — Flugfélag tslands Arbækur FerÖafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Veröa seldar meö 30% afslætti, ef allar eru keyptar i einu. TilboöiÖ gildir til 31. janúar. Feröafélag islands. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 1 23 08, . 1 07 74 og 2 70 29 tilkl. 17. Eftir lokun skiptiborös 1 12 08 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. Aöaisafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 2 70 29. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni. simi 3 62 70. llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 2 76 40. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 8 37 80. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 3 29 75. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar Borgarbókasafns. bókabíll krossgáta læknar Lárétt: 2 viska 6 ilát 7 svæöi 9 samstæöir 10 gyöja 11 fæöi 12 samstæöir 13 málmur 14 hreyfa 15 mælieining. Lóörétt: 1 skila 2 kveikur 3 lit- ill maöur 4 sem 5 inniskór 8 greinar 9 ljósta 11 kámar 13 henda 14 fréttastofa. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 stefán 5 fæÖ 7 yl 9 runa 11 gát 13 rot 14 grin 16 tt 17 sóa 19 stakur Lóörétt: 1 skyggn 2 ef 3 fær 4 áöur 6 hattur 8 lár 10 not 12 tist 15 nóa 18 ak bridge Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstöðinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17og 18. Slysadeild Borgarspitalans simi 8 12 00. Slminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla simi 2 12 30 Heilsuverndarstöö Reykjavikur Ónæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlega hafiö meö ónæmisski rteini. 1 bridge er stundum skammt öfga á millum. Litum á eftir- farandi dæmi: AG5 AG1096 G863 K9 894 AKD10764 bilanir Itafmagn: 1 Reykjayik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdcgis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. kl. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — llliöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miðvikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30 - 7.00. minningaspjöld Minningarkort Sjúkrahússsjóös Höföakaupstaöar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: Blindravinafélagi lslands, Ingólfsstræti 16, Rvik., Sigriöi ólafsdóttur, Reykjavlk, slmi 10915., Birnu Sverrisdóttur, Grindavik, simi 8433., Guölaugi Óskarssyni, skipstjóra.Túngötu 16 Grindavik. A Skagaströnd hjá: Onnu Asp- ar, Elisabetu Arnadóttur og Soffi'u S. Lárusdóttur. Minningarkort Minningartjóðs hjónanna Sig- rlöar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viö Byggöasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiöju Báröar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astriöi Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld Sfvrkiar sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboöi DAS Austurstræti, Guömundi ÞórÖarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar,- Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö' Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarkori Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stööum : Hjá Guöriði Sólheim- um 8, slmi 33115, Ellnu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúöar- kveöjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæöina i giró. Minningarkort Menningar- og miimingarsjóös kvennafást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóðsins aö Hallveigar- stööum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá GuÖnýju Helgadóttur s. 15056. ýmislegt Húseigendafélag Reykjavlkur Skrifstofa félagsins aö Berg staöastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining ar um lögfræöileg atriöi varö andi fasteignir. Þar fást einn ig eyöublöö fyrir húsaleigu samninga og sérprentanir ai lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Frá mæörastyrksnefnd Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrksnefndar er til viötals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriöjudaga og föstudaga frá 2-4. Svör við svipbrigðum Svör viö verkefninu Þekk- iröu svipbrigöin: 1. ánægja 2. áhugi 3. harmur 4. viöbjóður 5. heift 6. undrun 7. fyrirlitning 8. feimni 9. skelf- ing. gengið I SkráB írá jinlng Kl. 13. 00 Kaup Sala 19/ l 1 01 -Jianda ríkiadollar 21S, 00 215,60 * 1 02 -átcrllngepund 414,OS 415. 15 * 1 03-Kanadadollar 195, 80 196,30 * 100 0<t-Danskar kronur 57 1 4, 60 3725, 00 * - 100 OS-Norskarkrónur 4153,80 41 65, 40 * - 100 Of>-S,«'nska r Krór.ur 4592, 80 4605. 60 * 10(1 07-Fnmak mf.rk 5 328, 40 5343, 20 * 100 v ■ fr-.r.k>i •' 5?,9, 7 0 l’>42, 30 * 11,0 »■’ -»-s- i 6S2, ‘0 154.40 ’ 100 10-S\issn. írarkar 107 4 5. 40 1 07 74>, 40 * 10fJ "■raM >44 3, 39 <160, Mi-f 100 1 V , ■ t-y,- k nv «9 1 0Ö‘;7, 20 '1*128, 4(1 4 - lon 1 ' -L.ir.ir - 9 21. *■ 100 1 \ A'.Qnrr •>< . 1 107, ' llll 45* 100 1 '• Escudoa 532,20 53 1,7 0 * 100 lt--'Ptfriela: 2- s.-i • Z' * 100 r. - Y rn f’-tf, '»4 «9. 19 * Þetta spil er úr hraðsv.k. BR. Þaö kom fyrir I leik sv. Hjalta og Páls Vald. Valur-Páll enduðu I 7 L, en Einar- Asmundur léku 3. gr. Páll taldi leikinn neikvæöan, (þetta var siöasta spil), og þvi keyröi hann I sjö. I rauninni er spiliö dæmi um algengan hugsunarhátt: ViÖleitnin er aö reyna aö „bæta fyrir” slæm spil meö þvi aö segja/spila önnur spil á óeölilegan hátt. ÞaÖ liggur I augum uppi, aö minni likur eru á ávinningi, heldur en ófarnaöi. 1 reynd er furöu algengt I sveitakeppni, aö tvö slæm spil I röö finnist á skorblaði para. Þetta er sér- staklega áberandi hjá ungum spilurum. HefÖu ungu menn- irnir látiö sex duga, heföu þeir unniö leikinn sannfærandi, i staö þess aö tapa naumlega. ÞaÖ er ekki sigurvænlegt i Bridge aö láta hugboö ráöa geröum. „Hvar ertu,elskan?" Kalli klunni Maggi, eigum við ekki bara að vera hérna það sem eftir er ævinnar? Þá getum við farið i snjókast á hverjum degi. Palli minn, láttu snjókarlinn hafa skóflu lika, þá getur hann tekið þátt i ieiknum! Var þetta rétt gert hjá mér, Maggi? Ef þú hefur fleiri góðar hugmyndir, þá hef ég not fyrir þær. Nú, þú hefur þá engar i augnablikinu, heyri ég! Burt með þetta, hoppsasa! Þegar við höfum hreinsaö þilfariö, vona ég að þaö fari nú að snjóa aftur! Kastaðu snjónum yfir hausinn, Kalli, það er svo gaman!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.