Þjóðviljinn - 22.01.1978, Síða 21

Þjóðviljinn - 22.01.1978, Síða 21
Sunnudagur 22. janúar 1978 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 2,1 Sköpun W- Evu — Þetta er vist kallað náttúrukrullur. — Ég kýs heldur rósina. — En ég vel tóbakiÐ. Iss, þessar afstraktmyndir. I rósa- garðinum Hin pólitíska þróun kyn- hvatanna Ræöuskörungurinn kynnist og veröur ástfangin af sovéskum meistara i skautahlaupi... Þegar hann fær loks útrás fyrir niöur- bældar hvatir slnar vegna póli- tiskrar undirokunar, hálsheggur hann stúlkuna meö skautum sin- um. Visir. Mín dýrð kemur að utan Þáttaskila aö vænta I Lands- bankamálinu: Upplýsingar hafa borist erlendis frá. Dagblaöiö Ber er hver að baki... Hárlubbinn bjargaöi eyranu. Dagblaöiö. Erfiðleikar Mig langaöi til aö gerast nafla- skoöari, en svo vildi enginn sýna mér á sér naflann Dagens Nyheter Hvað var þvegið fyrst? Undirritaöur er dæmigert fórnarlamb þessa ABBA-æöis. Aödáunin á hljómsveitinni náöi fyrst I staö ekki lengra en upp á lendar á Anni-Frid og Agnethu, en meö linnulausum heilaþvætti hlaut þaö aö breytast. Dagblaöiö. Hinn óttalegi leyndardóm- ur Gallabuxnamarkaöurinn er leyndardómur. Enginn veit hvaö- an buxurnar koma. Þær eru send- ar um þvera og endilanga jörðina og kaupmenn andvarpa. Tfminn. Svar fundið við offjölgun mannkyns Þröngar gallabuxur geta dregiö úr frjósemi pilta. Tlminn. Samdráttur er fögur hug- sjón, sagði Villi Seltirningar stefna aö lægstu útsvörum landsins. Dagblaöiö Meyjar fæðingar hjá kommúnistum Þessar 900 miljónir manna sem enginn veit I raun og veru neitt um voru mér ráögáta. Mér tókst aö staöfesta þann grun minn, að kynlíf kinverja er nánast ekkert. Tlminn Og er það háð en eigi lof... Islenskar kvikmyndir eru sjaldgæfur hvalrekiá fjörur sjón- varpsins. Dagblaöiö. Höfuð eru þyngri Glósurnar fjúka i Lands- bankanum Dagblaöiö. Guði sé lof það er ekki brennivínið mitt Blaðamaður horfir áhyggju- fullur eftir blóöi sinu. Myndatexti i Alþýöublaöinu Skáldskapur hversdags- leikans Meö samanbitnar varir, hvasst augnaráö og stifir I öllum liöa- mótum reyna þeir af öllum lifs og sálar kröftum aö koma bensin- gjöfinni niður úr bilgólfinu. Alþýöublaöiö. Og hver veit nema Þórar- Adolf J. Petersen: VÍSNAMÁL Goð á stalli gulli skreytt w inn hressist? 1 Brésnjev hefur gættl jhugsjánif Lenins llfi} Fyrirsögn iTimanum Vesturislendingurinn Káinn, Kristján N. Július, varö ungur' kunnur fyrir sin þekku Ijóö og lausavlsur. Ariö 1920 kom út I Winnepeg dálitiö kvæöakver eftir hann, sem bar nafniö Kviö- lingar. Þeir uröu þegar vin- sælir, og vildu þá flestir lesiö og lært hafa. Þar á meöal var kona nokkur, er fékk þá lánaöa og fór aö lesa eftir aö hún var háttuö aö kvöldi, en svo illa vildi, aö hún missti bókina niður á gólf svo skemmdist mikiö. Hún baö Káinn aö selja sér eitt eintak og sagöi honum málavöxtu. Káinn geröi sem hún baö, en lét þessar vísur fylgja: Komiö var allt i kyrö og ró, köll og sköllin dvina. Undan kodda kona dró „Kviölingana” mina. Þar meö prýöi las og lá ljóö um bllöu sprundin. Reyndist frlöu fljóöi þá fljót aö lföa stundin. Þróttinn dvala-draumamók dró úr mundum loppnum. Datt á gólfiö dýrmæt bók og drukknaöi I koppnum. Hvaö sem læröir kenna menn, Káinn öllum segir: Drottins vegir eru enn órannsakanlegir. Nú er talsvert rætt um kynferðismál, bæði I blööum og bókum. Eitthvað var byrjaö á þvl I tlö Káins, en hann var ókvæntur og kvað um þær umræöur: A kynferöismálunum kann ég ei skil, ég kann ekki frá þeim aö segja, þessvegna held ég þiö hlakkiö nú tii aö heyra og sjá mig — þegja. Flestum þykir lofiö gott sem heimurinn gefur. Þó eru þeir til, sem láta sér standa á sama og láta hóliö liggja milli hluta. Þeirra á meðal var Pétur Sig- urösson, þegar hann kvaö: Litt mig varöar heimsins hrós, hátt þó verö aö standa, ef ég gæti orðiö ljós einum vegfaranda. Þeir sem lýöa hlutu hrós hérvistar á dögum, voru jafnan villiljós verst i mannkynssögum. Eitt málefni ber nú oft á góma, bæði meðal almennings og i ræöum alþingismanna, en þaö er aronskan. Hún kvaö eiga sér bæöi málfylg jumenn og and- stæðinga, en af yfirlýstum and- stæðingum hennar er núverandi forsætisráöherra, en sumir spá þvi, aö honum geti oröiö hált á þvi svelli, svo aö segja má: Meinleg gerist mannvonskan, menn ei lofi hana, ef svo færi aö aronskan yröi Geir aö bana. A.J.P- Vináttan getur vist stundum orðiö dálltiö röndótt. Þaö hefur Vigfúsi Einarssyni fundist, þegar hann kvaö: Félagslyndi og bræöraband býr ei þar um slóðir, „vinur” innir vini grand og vill hann elds á glóöir. Sálarhjallar saurugir sóa, braska, kúga. Svikameröir siöiausir sjúga bióö og ljúga. Um hættulegustu óvinina kvaö Pétur Sigurösson: Engan veit ég óvin þann, er ég vildi llkja viö kunningja sem kvelja mann, krossfesta og svfkja. Fiskurinn hefur fögur hljóö, stendur I gamalli öfugmæla- vlsu. Til þess vitnar Vesturis- lendingurinn Björn Jónsson i Alftá (Sean River), þegar hann haföi heyrt lof um sjálfan sig: A ljósvakanum mér lofiö hlaust, leikarann ég færan tel. Fleiri hafa fagra raust en fiskarnir, þótt þeir syngi vel. Réttilega telur Björn, að of- vitinn sé skárri en hálfvitinn: Er þá ei skárra að ofviti sé útblásinn af gríni, en heimspekilegur hálfviti hátföiega blini? ivæsta vlsa öjorns gæti hæglega átt viö óvitann: Alvöruþrunginn asni má sér ágætlega sóma meöal þeirra sem mannvit sjá sem myrka helgidóma. Ekki nefnir Björn I hvaöa fæti hann er meö gigt, en telur af þeim sökum litla hjálp I sér: Enga stund ég fria finn þér fljótt svo hjálpaö gæti, ég er aiveg upptekinn af árans gigt I fæti. Þaö virðist sem Björn fái ástarsting annaö slagiö og kveöi þá um þaö sér til hugarhægöar: Astarhaldi á mér ná allar faldaniftir. Ung og baldin, feit og frá mig fljóöiö valdi sviptir. Ég verö haldinn ástarþrá, þvi allar valda sprundir, á hvaöa aldri auöargná eg vil haida undir. Lofnarvaidi ég lúta má, er lit ég faldaskessu á hvaöa aldri, aö heita má. Hvaö mun valda þessu? Hér lýkur aö þessu sinni úr taki úr bréfi frá Birni, en hann segir þar: Kritiklaus i kúltúrtrekki krota ég fyrtandi. Þetta er ekki ekki ekki ekki birtandi. Húnvetningurinn Guðmundur Guömundsson hefur haft sitt aö segja um ástamálin og kveöiö Prettum siegiö mjúklegt mál manns oft beygir hjarta. Þó aö meyjar tryggö sé tái tjáir ei aö kvarta. Aöur bar mér auönaö þýö ástrikari daga. Þaö sem var á þinni tfö, þaö er farin saga. Sonardóttir Bólu-Hjálmars, Sigriöur Hjálmarsdóttir, fékk þær fréttir hjá syni slnum aö hann væri búinn aö kvænast Henni brá nokkuð viö og kvaö Hann þar slapp, viö frelsi fri, fannst þaö happ til muna. Þaö var kapp aö komast i kaöais hnappeiduna. Svona til gamans, núna á þorranum, væri vel til fundiö aö hagyröingar sendu botna viö þennan vtsuhelming: Goö á stalli, gulii skreytt, gnæfir bak viö tjöldin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.