Þjóðviljinn - 17.02.1978, Qupperneq 20
20 SÉÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. febrúar 1978
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15
Veöurfregnir. tltdráttur Ur
forustugr. dagblaöanna.
8.35 Morguntónleikar: a.
Sónata nr. 4 op. 1 fyrir
kammersveit eftir Dietrich
Buxtehude. Concentus
Musicus hljómsveitin
leikur. b. Konsert i D-dúr
fyrir flautu og strengjasveit
eftir Johann Joachim
Quantz. Claude Monteux
leikur meö St. Martin-in-the
Fields hljómsveitinni:
Neville Marriner stjórnar.
c .Sinfónia i D-dúrop. 2 nr. 3
eftir Luigi Boccherini.
Hljómsveit Tónlistarfélags-
ins i Hamborg leikur: Lee
Schaenen stjórnar. d.
..Orfeus i undirheimum”
forleikur eftir Jacques
Offenbach og Vals úr óper-
unni „Faust” eftir Charles
Gounod. Fílharmóniu-
hijómsveit Vinarborgar
leikur: Rudolf Kempe stj,
9.30 Veiztu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar
spurningaþætti. Dómari:
ólafur Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar —
framh. Pinchas Zukérman
leikur á fiölu á tónlist eftir
Kreisler. Mozart og
Saint-Saenes.
11.00 Messa i Bústaöakirkju.
(Hljóör. á sunnud. var).
Séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur þjónar fyrir
aitari. Organleikari: Guöni
t>. Guömundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Krafan um hlutleysi i
sagnfræöi Gunnar Karlsson
iektor flytur fyrra hádegis-
erindi sitt.
14.00 Miödegistdnleikar: Frá
tónleikum Passhikórsins I
Akureyrarkirkju 25. aprll
1976. Fly tjendur: Gurri
Egge, Lilja Hallgrims-
dóttir, Rut Magnússon, Jón
H lööver Askelsson ,
Siguröur Demetz Franzson,
Passiukórinn og kammer-
kór undir stjórn Roars
Kvams. a. Magnificat i
g-moll eftir Vivaldi. b.
Daviössálmur nr. 112 eftir
Handel. c. Messa i C-dUr
(K220) eftir Mozart.
15.05 Feröamolar frá Guineu
Bissau og Grænhöföa-
eyjum: — 1. þáttur.
Umsjón: Páli Heiöar
Jónsson.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Sagan af Söru Leander
Sveinn Asgeirsson tekur
saman þátt um ævi hennar
og listferil og kynnir iög
sem hUn syngur. Siöari
hluti. (Aöur útv. I ágúst i
fyrra).
17.30 Otvarpssaga barnanna:
,,Dóra” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guöjdns-
dóttir les (69.
17.50 llarmónikulög Jóhann
Jósepsson, Garðar Olgeirs-
son, Bjarki Arnason og
Grettir Björnsson leika.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir Friörik
Þór Friöriksson og Þor-
steinn Jónsson fjaiia um
islenzkar kvikmyndir.
20.00 „Ólafur Liljurós”
balletttdnlist eftir Jórunni
Viöar. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur: Páll P.
Pálsson stjórnar.
20.30 Ctv arpssagan: „Píla-
grimurinn” eftir Pár
Lagerkvist Gunnar
Stefánsson byrjar lestur
þýöingar sinnar.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavikurskákmdtiö
(L)
20.45 íþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.15 John Gabriel Borkman
(L) Leikrit eftir Henrik Ib-
sen. Leikstjóri Per
Bronken. Aöalhlutverk
Knut Wigert, Astrid Folstad
og Wenche Foss. John
Gabriel Borkman er fyrr-
verandi bandastjóri, sem
hlotiö hefur dóm fyrir fjár-
svik. Hann hefur veriö frjáls
maöur i mörg ár en lifaö
einangruöu lifi á herrasetri
ásamt eiginkonu sinni. Syst-
ir frúarinnar, sem þau hafa
ekki séö árum saman kem-
ur óvænt i heimsókn. Þúö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bllar og raenn (L)
Franskur fræöslumynda-
flokkur i sex þáttum um
sögu bifreiöa. 2. þáttur
Maöur aö nafni Ford
(1900-1914). 1 upphafi 20.
aldarinnar eru engir
þjóövegir i Bandarikjunum
21.00 islensk einsöngslög
1900-1930 — VII. þáttur.
Ni'na Björk Elíasson fjallar
um lög eftir Björgvin
Guömundsson.
21.25 Dulræn fyrirbæri i
íslenzkum frásögnum. I.
Fróöárundrin í Eyrbyggju
Ævar R. Kvaran flytur
erindi.
21.55 Klarínettukvintett i
h-moll op. 115 eftir Johannes
Brahms. Alfred Boskovsky
leikur meö félögum I
Vinar-oktettinum.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá
Beethoven-hátiöinni í Bonn I
sept. s.l. Claudio Arrau
leikur á pianó. a. Fimmtán
tilbrigðiog fúgu i Es-dúrop.
35 „Eroica-tilbrigöin” — og
b. Sónötu i c-moll op. 111.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.) 9.00
og 10.00 Morgunbænkl. 7.55:
Séra Bjarni Sigurösson lekt-
or fiytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
9.15: GuÖrún Guölaugsdótt-
ir les framhald „Sögunnar
af þveriynda Kalla” eftir
Ingrid Sjöstrand (11). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milliatriöa. Islenzkt málkl.
10.25: Endurtekinn þáttur
Jóns Aöalsteins Jónssonar.
Gömul Passiusálmalög I út-
setningu Siguröar Þdröar-
sonar kl. 10.45: Þuriöur
Pálsdóttir, Magnea Waage,
Erlingur Vigfússon og
Kristinn Hallsson syngja:
Páli Isólfsson ieikur undir á
orgel Dómkirkjunnar i
Reykjavik. Samtimatónlist
kl. 11.00: Atli Heimir
Sveinsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ..Maöur
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per VYahlöö ólafur
Jónsson les þýöingu sina
(11).
15.00 Miödegistónleikar: ís-
lensk tónlista. Sonorites III
fyrir pianó og segulband
eftir Magnús Blöndal Jó-
hannsson. Halldór Haralds-
son. Reynir Sigurösson og
höfundurinn leika. b. Þrji
islenzk þjóölög i Utsetningu
Hafliöa Hallgrimssonar.
Sigriöur Ella Magnúsdóttir
syngur. Jón H. Sigurbjörns-
son leikur á flautu. Gunnar
Egilsson á klarinettu Pétur
Þorvaldsson á selló og
Kristinn Gestsson á pianó.
c. Divertimento fyrir blás-
ara og pákur eftir Pál. P.
Pálsson. Blásarasveit Sin-
fóniuhljómsveitar lslands
leikur: höfundurinn stj. d.
„Dimmalimm kóngsdótt-
ir”, ballettsvita Tir. 1 eftir
Skúla Halldórsson. Sin-
fóniuhljómsveit Islands
leikur: Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).,
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17,45 Ungir pennar Guörún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
og bifreiöaiönaöurinn þar i
landi stendur langt aö baki
hinum evrópska. Henry
Ford tekur aö láta aö sér
kveöa og áriö 1913 eru átta
af hverjum tiu bflum banda-
rískir sem framleiddir eru i
heiminum. Þýöandi Rafn
Júliusson. Þulur Eiöur
Guönason.
21.25 Sjdnhending Erlendar
myndir og málefni. Um-
sjónarmaöur Sonja Diego
21.45 Serpico (L) Bandarisk-
ur sakamálamyndaflokkur I
16 þáttum. 2. þáttur. Æ sér
gjöf til gjalda Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Daglegt lif I dyragaröi
(L) Tékkneskur mynda-
flokkur. Þýöandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.10 Vanda (L) Tveir stuttir
þættir um danska stelpu. 1
öörum þættinum kemur
frænka Vöndu I heimsókn
frá Ameriku og i hinum fer
hún til spákonu. Þýöandi
Sveinbjörg Sveinbjörnsdótt-
ir. (Nordvision — Danska
sjónvarpiö)
18.40 Bréf frá Christakis (L)
Hollenskur myndaflokkur I
fjórum þáttum um börn,
sem eiga viö ýmis vanda-
málaö strlöa. Fyrsti þáttur-
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Um daginn og veginn
Hulda Jensdóttir ljósmóöir
talar.
20.00 Lög unga fdlksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæöi Magnús
Bjarnfreösson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan : ,.Ast I viöj-
um”, frásaga eftir Tómas
Guömundsson Höskuldur
Skagfjörö les fyrsta lestur
af þremur.
22.20 Lestur Passlusálma
Kjartan Jóhannesson guö-
fræðinemi les 23. sálm.
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
22.50 Cr vísnasafni Ctvarps-
tíöinda Jón úr Vör flytur.
23.00 Kvöldtónleikar
Strengjakvintett i C-dúr op.
163 eftir Schubert. Laszló
Mesö leikur á selló meö
Bartók-strengjakvartettin-
um
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 . Morgunútvarp. Veö-
urfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Guörún
Guölaugsdóttir heldur
áfram aö lesa „Söguna af
þverlynda Kalla” eftir
Ingrid Sjöstrand (12).
Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriöa. 11in gömlu
kynni kl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þáttinn.
Morguntdnleikar ki. 11.00:
Yehudi Menuhin og Robert
Levin leika Fiölusónötu nr.
2 i G-dúr op. 13 eftir Grieg
Triesta-trióiö leikur
Pianótrió i B-dúr op. 97
„Erkihertogatrióið” eftir
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónieikar.
14.30 Malefni aldraöra og
sjúkra .Þáttur i umsjá Ólafs
Geirssonar.
15.00 MiÖdegistónleikar.
Filharmoniuhljómsveitin I
Stokkhólmi leikur tilbrigöi
fyrir hljómsveit „Oxbero
tilbrigöin” eftir Erland von
Koch, Stig Westerberg
stjórnar. Ungverska rikis-
hljómsveitin leikur Konsert
fyrir hljómsveit i fimm
þáttum eftir Béla Bartók,
János Ferencsik stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatfminn.
Gurún Guölaugsdóttir sér
um timann.
17.50 Aö tafli. Guömundur
Arnlaugsson f lytur skákþátt
og gerir grein fyrir niöur-
stööum Reykjavikurmóts-
ins. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Almennar varnir gegn
tanns júkddmum. Erindi eft-
ir Jón Sigtryggsson
prófessor. óli Tynes flytur.
20.00 Pfanósónata nr. 6 eftir
Sergej Prdkoffjeff Dimitri
Alexejeff leikur.
20.30 Ctvarpssagan: „Pfla-
grimurinn" eftir Par
Lagerkvist. Gunnar
Stefánsson ies þýöingu sina
(2).
21.00 Kvöldvaka: a. Einsöng-
ur: Sigurveig Hjaltested
syngur lög eftir Sigfús
Halldórsson viö undirleik
tónskáldsins. b. Minningar
inn er um barn i Libanon,
sem býr nú i flóttamanna-
búöum. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.05 On We Go Enskukennsla
17. þáttur frumsýndur.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsíngar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vLsindi
(L) Umsjónarm aöur
Siguröur H. Richter.
20.55 Til mikils aö vinna (L)
Breskur myndaflokkur í sex
þáttum. Lokaþáttur Tvöfalt
líferni.Efni fimmta þáttar:
Bill Bourne gerist háskóla-
kennari i Englandi eftir
margra ára dvöl i Banda-
rikjunum. Kvöld nokkurt er
honum og konu hans boöiö i
samkvæmi. Meöal gesta er
annar kennari, Gavin Pope.
Hann er drukkinn og hegöar
sér ósæmilega. Eiginkona
Bills telur aö sér hafi verið
neitaö um atvinnu þar sem
hún sé blökkumaöur og hót-
ar aö fara frá manni sinum.
Þýöandi Jón O. Edwald.
22.10 Umhverfi og heilsa (L)
Mynd gerö á vegum Sam-
einuöu þjóöanna um ýmsa
menningar- og mengunar-
sjúkdóma. Meöal annars er
sýnt og sagt frá krabba-
meinsrannsóknum á Islandi
og fjallaö um hættur sem
fylgja framförum á ýmsum
sviðum. Þýöandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
22.35 Dagskrárlok a
frá menntaskólaárum. Séra
Jón Skagan flytur fyrsta
hluta frásögu sinnar. c.
Alþýöuskáld á Héraöi.
Siguröur ó. Pálsson skóla-
stjóri les kvæöi og segir frá
höfundum þeirra: — fjóröi
þáttur. Endurtekiö er brot
úr gömlu viötali viö Friðfinn
Runólfsson á Viöastööum.
d. Presturinn og hukiufólkiö
á Bújöröum. Pétur Péturss-
son les frásögu Jónatans. S.
Jónssonar. e. Kórsöngur:
Þjóöleikhúskórinn syngur
Islenzk lög. Söngstjóri: Carl
Billich.
22.20 Lestur Passiusálma
Kjartan Jóhannsson guö-
fræöinemi les 24. sálm.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Harmonikulög. Harmoniku-
hljómsveitin i Glaumdal i
Noregi ieikur: Henry
Haagenrud stj.
23.00 A hljóöbergi. Skáldaást-
ir: The Barrets of Wimpole
Street eftir Rudoif Beisier.
Flytjendur eru Anthony
Quayle og Katharine
Cornell, sem les einnig
nokkrar sonnettur eftir
Elizabeth Barett Browning.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10,10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.) 9,00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guörún Guölaugsdótt-
ir heldur áfram aö lesa
„Söguna af þverlynda
Kalla” eftir Ingrid Sjö-
strand (13). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atr. „Ég ætla
aö spyrja Guö” kl. 10.25:
Guörún Asmundsdóttir les
umþenkingar barns um lífiö
og heilaga ritningu eftir
Pritt G. Hallquist. Þýöandi:
Séra Sigurjón GuÖjónsson.
Lesari ritningaoröa: Sr.
Arngrimur Jónsson. Þriðji
þáttur. Passlusálmalög kl.
10.35: Sigurveig Hjaltested
og Guömundur Jónsson
syngja, Páll Isólfsson leikur
á orgel Dómkirkjunnar i
Reykjavik. Morguntónleik-
arkl. 11.00: Taras Gabora.
Georg Zukermann og Barry
Tuckwell leika Trió I E-dúr
f. fiðlu horn og fagott op. 24
eftir Franz Danzi/Dietrich
Fischer-Diskau syngur
skosk þjóölög I útsetningu
Webers/Janacek-kvartett-
inn leikur Strengjakvartett I
Es-dúr nr. 2 op. 33 eftir
Joseph Haydn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25. Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Maöur
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö ólafur
Jónsson les þýöingu sina
(12).
15.00 M iödegistónleikar
Barbara Hesse-Bukowska
og Pólska útvarpshljóm-
sveitin leika pianókonsert i
a-moll op. 17 eftir
Paderewski: Jan Krens
stjórnar. Rússneska út-
varpshljómsveitin leikur
Sinfóniu nr. 9. eftir
Sjostakovitsj: Alexander
Gauk stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
laugsson kynnifT
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Dora” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guöjóns-
dóttir les (7).
17.50. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. ____________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
Föstudagur
20.00 F'réttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu leikararnir (L)
Gestur i þessum þætti er
gamanleikarinn Dom
Deluise.
21.00 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Rakel, Rakel (Rachel,
Rachel) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1968. Leik-
stjóri Paul Newman. Aðal-
hlutverk Joanne Woodward.
Rakel er 35 ára barnakenn*
ari I bandariskum smábæ.
Húner ógift og býr meö ráö-
rikri móöur sinni og til
þessa hefur lif hennar veriö
heldur tilbreytingarlitiö.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
23.40 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 lþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.15 On We GoEnskukennsla.
Sautjándi þáttur endur-
sýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur.
Þýöandi Hinrik Bjarnason.
19.35. Gestir I útvarpssal:
Bertil Melander leikur á
flautu, Per Olaf Johnson á
gitar og Ingvar Jónasson á
viólu. Flutt veröa tónverk
eftir Maurice Karkoff,
Fernando Sor og Ladislau
Muller.
20.00 Af ungu fólki Anders
Hansen sér um þáttinn.
20.40 ..Speglun”Elias Mar les
úr nýrri ljóöabók sinni.
20.50. Stjörnusöngvarar fyrr
og nú Guömundur Gilsson
rekur söngferil frægra
þýskra söngvara: —
Fimmti þáttur: Rudolf
Bockelmann.
21.20 Mörkun Alþingis til forna
Einar Pálsson flytur erindi.
21.55 Kvöldsagan: „Ast í viöj-
um”, frásaga eftir Tómas
Guöinundsson Höskuldur
Skagfjörö ies annan lestur.
20.20 Lestur Passiusálma
Pétur Þorsteinsson guö-
fræöinemi les 25. sálm.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
9.15: Guörún Guölaugsdótt-
ir les framhald „Sögunnar
af þverlynda Kalla” eftir
Ingrid Sjöstrand (14). Til-
kynningar kl. 9.30 Þingfrétt-
irkl. 9.45. Létt lög milli atr.
Fæöingarhjálpog foreldra-
fræösla kl. 10.25. Hulda
Jensdóttir ljósmóöir flytur
fyrsta þátt. Tónleikar. kl.
10.45. Morguntónleikar kl.
11.00: Pierre Fournier og
Filhrmoniuhljómsve it
Vinarborgar leika Sellókon-
sert i B-dúr op. 104 eftir
Dvorák, Rafael Kubeiik stj/
Filharmonluhljómsveit
Beriinar leikur Sinfóniu nr.
31 i D-dúr (K297) „Parisar-
hljómkviðuna” eftir Moz-
art, Karl Böhm stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Um skólamál Annar
þáttur fjallar um námsmat.
Umsjón: Karl Jeppesen.
15.00 Miödegistónleikar
Sinfónluhljómsveit Vinar-
borgar leikur svitu i sex
þáttum eftir Leos Janácek:
Henry Swoboda stjórnar.
Maurice Durufle og hljóm-
sveit Tónlistarskólans I
Paris leika Sinfóniu fyrir
Orgel og hljómsveit I tveim
þáttum nr. 3 op. 78 eftir
Saint-Saens: Georges Prét-
tre stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Sheppey” eftir
William Somserset Maug-
ham Aöur útv. 1965. Þýö-
andi: Hjörtur Halldórsson.
Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Persónur og leik-
endur: Sheppey: Rúrik
Haraldsson. Bessie Legros:
Kristbjörg Kjeld. Frú
Miller: Guörún Stephensen.
Ernest Turner: Erlingur
Gislason. Ungfrú Grange:
Jóhanna Noröfjörö.
Bradley: Valur Gislason.
Bolton: Ævar R. Kvaran.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
II lé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Menntaskólar mætast
(L) Spurningakeppni meö
þátttöku allra menntaskól-
anna á landinu auk
Verslunarskóla Islands. 1
þe^sum þætti eigast viö
Menntaskólinn viö Hamra-
hliö og Menntaskólinn viö
Sund. Dómari Guömundur
Gunnarsson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.00 Kappreiöafákar
drottningar (L) Þaö er al-
kunna aö Elisabet Breta-
drottning hefur lengi haft
áhuga á hestum og hesta-
iþróttum. Sjálf á hún veö-
hlaupagæöinga sem hafa
veriö sigursælir i keppni. I
þessari bresku mynd segir
drottning frá og sýnt er frá
kappreiöum. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsson.
21.25 Astir og afbrýöi (Johnny
Guitar) Bandariskur
„vestri” frá árinu 1954.
Leikstjóri Nicholas Kay.
Aöalhlutverk Joan Craw-
ford og Sterling Hayden.
Gitarleikaranum Johnny
hefur boöist starf á veit-
ingahúsi. Eigandinn sem er
kona á i útistööum viö
bæjarbúa og brátt fer allt i
bál og brand. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
23.10 Dagskrárlok /
#
Cooper: Flosi ólafsson.
Aörir leikendur: Anna
Herskind, Borgar Garöars-
son, Guömundur Pálsson,
Arni Tryggvason, Gisli Al-
freösson og Jón Júliusson.
21.50 Pianókvartett I c-moll
op. 15 eftir Gabriel Fauré
Jacqueline Eymar leikur á
pianó, Gunter Kehr á fiölu,
Erich Sichermann á viólu
og Bernhard Braunholz á
sel ló.
22.20 Lestur Passlusálma Pét-
ur Þorsteinsson guöfræði-
nemi les 26. sálm.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Spurt I þaula Einar Karl
Haraldsson stjórnar um-
ræöuþætti allt aö klukku-
stund. Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15( og
forustugr. dagbl) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guörún Guölaugsdótt-
ir lýkur lestri þýöingar
sinnar og Ragnars Lárus-
sonar á „Sögunni af þver-
lynda Kalla” eftir Ingrid
Sjöstrand (15). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atr. Ég
man þaö enn kl. 10.25:
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Morguntón-
Ieikar kl. 11.00: Enska
ka m mersveitin leikur
Sinfónlu i e-moll fyrir
strengjasveit og fylgirödd
eftir Carl Philip Emanuel
Bach: Raymond Leppard
stj/ Walter Schneiderhan of
Nikolaus Hubner leika meö
Sinfóniuhljómsveit Vinar-
borgar. Konsertsinfóniu I
A-dúr fyrir fiölu selló og
hljómsveit eftir Johann
Christian Bach: Paul
Sacher stj. Hans Pischner
og Kammersveit Berlinar
leika Sem balkonsert I
d-moll eftir Johann
Sebastian Bach: Helmut
Koch stjórnar.
14.30 Miödegissagan: „Maöur
uppi á þaki” eftir Maj
Sjöwall og Per YVhalöö
Ólafur Jónsson les þýöingu
sina (13)
15.00 Miödegistónleikar Tom
Krause syngur lög eftir Ric-
hard Strauss. Pentti
Koskimies leikur meö á
pianó. NBC-sinfóniuhljóm-
sveitin leikur „Grand
Canyon” hljómsveitarsvitu
eftir Ferde Grofé: Arturo
Toscanini stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.20 Popp
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guöjóns-
dóttir les (8).
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Söguþáttur Umsjón:
Broddi Broddason og Gisli
Agúst Gunnlaugsson.
20.00 Tónleikar Sinfónlu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiöi kvöldiö áöur: —
fyrri h luti Stjórnandi: Páll
P. Pálsson Einleikari á
pianó: Anna Aslaug
Ragnarsdóttir a. „Songs
and Places” hljómsveitar-
verk eftir Snorra Birgisson
(frumflutn.) b. Fantasía i
C-dúr „Wanderer-fanta-
sian” op. 15 eftir Schu-
bert-Liszt. — Jón Múli
Arnason kynnir tónleikana
20.40 Gestagluggi Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þætti um
listir og menningarmál.
21.30 Tvær konsertetýöur op.
65 eftir Joseph Jongen Mar-
celle Mercenier leikur á
pianó.
Sunnudagur
16.00 Húsbændur og hjú (L/)
Breskur myndaflokkur.
Tálvonir Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræöslumyndaflokkur 10.
þáttur. Kurteisi og eld-
móöur A átjándu öld þótti
mörgum nóg um þá deyfö
sem rikti innan kirkjunnar.
í þeim hópi voru George
Whitefield og John Wesley.
Þeir stofnuöu söfnuö
meþódista og hófu aö
predika i Englandi og Ame-
rlku. Þýöandi Kristrún
Þóröardóttir.
18.00 Stundin okkar (L) Um-
sjónarmaöur Asdis Emils-
dóttir. Kynnir ásamt henni
Jóhanna Kristin Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés
Indriöason.
19.00 Skákfræösla (L)
Leiöbeinandi Friörik ólafs-
son.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Amma raular I rökkrinu
Þáttur um Ingunni Bjarna-
dóttur og tónsmiöar henn-
ar Kristinn Hallsson
Eddukórinn, Hallgrlmur
Helgason, Sigriöur Ella
Magnúsdóttir ogfleiri flytja
lögeftir Ingunni.Rætter viö
21.50 Kvöldsagan: „Ast í viöj-
uin” frásaga eftir Tómas
Guömundsson Höskuldur
Skagfjörö les þriöja og
siðasta lestur.
22.20 Lestur Passiuslama
Agnes M . Siguröardóttir
nemi I guöfræöideild les 27.
sálm.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
22.50 Gleöistund Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
23.40 Frétúr. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30.
8.15 (og forustugr. dagbl.)
9.00 og 10.00 Morgunbænkl.
7.50. Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriða.
óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir . Barnatimikl. 11.10:
Margrét Erlendsdóttir
stjórnar timanum. Sagt frá
Vilhjálmi Stefánssyni land-
könnuöi og kynnum hans af
eskimóum. Lesarar meö
umsjónarmanni: Iöunn
Steinsdóttir og Knútur R.
Magnússon.
13.30 Vikan framundan lljalti
Jón Sveinsson kynnir dag-
skrá útvarps og sjónvarps
15.00 Miödegistónleikar: Frá
útvarpinu I Búdapest.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins leikur. Stjórnandi:
György Lehel. Einleikari:
Zoltán Kocsis. a. Pianókon-
sert i A—dúr K. 488 eftir
Mozart b. „Sumarkvöld”
eftir Kodály.
15.40 Islenzkt málGunnlaugur
Ingólfsson cand mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On we
go) Leiöbeinandi Bjarni
Gunnarsson.
17.30 P'ramhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn” Ingebrigt
Davik samdi eftir sögu
Rutar Underhill. Þýðandi:
Siguröur Gunnarsson. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigur
sson. Sjötti og siðasti þáttur:
Græni dalurinn. Persónur
og leikendur: Ebenez-
er/Steindór Hjörleifsson
Sara/Kristjörb Kjeid
Toddi/Stefán Jónsson.
Malla/Þóra Guörún Þórs-
dóttir Emma/Jónina H.
Jónsdóttir, Jói/Hákon
Waage, Nummi/Arni Bene-
diktsson, Púdó/Jóhann örn
Heiöarsson.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vatnajökull Þriöji
þáttur: Hrakningar og slys-
farir — Umsjón: Tómas
Einarsson. Rætt viö Ingi-
geröi Karlsdóttur og
Þórarin Björnsson. Lesari:
Baldur Sveinsson.
20.05 Boston Pops hljóm-
sveitin leikur létta tónlist
Stjórnandi Arthur Fiedler.
Einleikarar á pianó Leo
Litwin og Earl Wild. a.
„Dóná rbylgjur ” eftir
Ivanovici b. Varsjárkon-
sertinn eftir Addinsell c.
Bláa rapsódían eftir
Gershwin.
20.40 Ljóöaþáttur Njöröur P.
Njarövik hefur umsjón meö
höndum.
21.00 Hljóm skál atónlist
Guömundur Gilsson kynnir.
21.40 TeboöSigmar B. Hauks-
son ræöir um listrænt mat
viö Ingibjörgu Haraldsdótt-
ur, Jóhann Hjálmarsson
o.fl.
22. Lestur Passlusálma
Agnes M Sigurðardóttir
nemi i guöfræöideild les 28.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok
fólk, sem þekkti hana og
brugöið er upp myndum af
æskustöövum hennar. Um-
sjónarmaöur Vésteinn óla-
son. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.10 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur. 7. þáttur Efni sjötta
þáttar: Gústaf er geröur aö
liöþjálfa I herdeild sinni. A
heimleiö af heræfingum
hittir hann Neöri-
bæjar-önnu ogfer vel á meö
þeim. Axel sonur Gústafs og
Ingiriöur dóttir óskars,
fermast saman. Þau eru
hrifin hvort af ööru en þaö
veröur aö fara leynt. Jó-
hann giftist i þriöja sinn.
Hann er mjög -drykkfelldur
og misþyrmir konu sinni og
hún gefst loks upp og hengir
sig. Þjáöur af samviskubiti
leitar Jóhann á náöir þeirra
Gústafs og ldu. Kona
Óskars deyr og dóttir hans
er þaö eina sem hann á nú
eftir. Þýöandi óskar
Ingimarsson. (Nordvision
— Sænska sjónvarpiö)
22.10 Jass (L) Flytjendur Al-
freö Aifreösson, Arni Schev-
ing, Gunnar Ormslev, Hall-
dór Pálsson, Jón Páll
Bjarnason, Magnús Ingi-
marsson og Viöar Alfreös-
son. Stjórn upptöku Egill
Eövarösson.
22.30 Aö kvöldi dags (L) Séra
Brynjólfur Gislason i Staf-
holti flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok