Alþýðublaðið - 05.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Bafmagnsleiðsiur. Strauninum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og mena ættu ekki að draga lengur að iáta okkur leggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og aegjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíraa, meðan hægt er að afgreiða þantanir yðar. — H.f. Hlti & Ljóa. Laugaveg 20 B. Sími 830. H.f. Versl. HTerflsg, 56 A Edik á 80 anra literinn. Mat skeiðar og gaflar úr aluminium. Grunnir diskar (með blirri rönd) Nýkomið: Sængurdúkur, fiðurhelt- og dúnhelt iéreft, Marteinn Einarss. & Co. Borgarfjarðarketið er sjálfsagt að kaupa vegna þess, að það er lang1 beast. Fæst á Laugaveg 17 A. Kaupfélögin. - Simí 728 og 1020. Agætar útidyratröppur til sölu með tækifærisverði á Hverf- isgötu 16 Góðuv afsláttarhestur til söiu og sýnia í Tungu. Aiþbl. er blað allrar alþýðu. Beztu silkisokkaruir í borgimti fðst hj& Marteini Einarss. & Co. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan öutenberg. Svan Turgeniew: Æskumlnnlngar. honum og faldi svo rósina í mesta flýti. Hann vildi ekki koma inn, þó enn væri ekkert framorðið, og hún bað hann þess heldur ekki. Svo sagði líka Pantáleone, sem kom út á tröppurnar, að frú Leonora svæfi. Ernil var vandræðalegur, þegar hann kvaddi Sanin. Hann var svo hissa yfir öllu þessu, að leit út eins og hann væri hálf smeykur við hann. Kliiber ók svo heim með Sanin og kvaddi hann án allrar alúðar. Það var auðséð að þessum Þjóðverja leið ekki sem allra bezt, þrátt fyrir alt sjálfstraustið. Annars hurfu öll þessi óþægindi úr huga Sanins undir eins og 1 stað þess var eins og þægindatilfinning fylti sál hans. Hann var í bezta skapi, gekk fram og aftur 1 stofunni, vildi helst ekki hugsa um neitt sérstakt og var hinn ánægðasti með sjálían sig. XVII. „Eg verð hér og blð eftir foringjanum til kl. io" — sagði hann við sjálfan sig morgunin eftir meðan hann var að klæða sig, — „komi hann seinna, getur hann leitað að mér." En Þjóðverjar eru vanir að fara snemma A fætur og klukkan var ekki orðin 9, þegar þjónninn kom og sagði að von Richter lautinant vildi fá að tala við hann. Sanin fór í frakkann í mesta flýti og lét vlsa honum ínn. Honum til mikiliar undrunar var von Rich- ter mjög ungur, næstum þvf barn að aldri. Lautinant- inn reyndi að vera virðulegur á svip, en tókst það ekki, hann gat einu sinni ekki hulið fátið, sem á hann kom <og það lá við, að hann dytti um sverðið þegar hann ætlaði að setjast Svo sagði haun mjög hikandi og á lélegri frönsku, að hann væri kominn hingað fyrir vin sinn Barón von Dönhof; að hann ætti að krefjast þess fyrir hans hönd að Sanin bæðist fyrirgefningar íyrir þá móðgan er hann hefði haft í frammi við hann í orðum 1 gær. Ef herra Sanin neitaði að verða við þessari kröfu, myndi von Dönhof rétta sinn hlut í hólmgöagu. Sanin svaraði, að hann myndi ekki biðjast fyrirgefh- ingar, en væri reiðubúin að ganga á hólm við hann. Svo spurði von Richter jafn vandræðalegur eins og áður við hvern, hvar og hvenær væri hægt að semja um þetta. Sanin svaraði að hann gæti komið til sfn eftir tvær klukkustundir, þá skyldi hann reyna að vera búinn að fá sér hólmgönguvott. Von Richer reis á fætur og hneigði sig 1 kveðjuskyoi . . . Þegar hann var kominn fram að dyrúnum, snéri hann sér við, eins og hann hefði hálfgert samviskubit og sagði, að vinur sinn, von Dönhof, — neitaði því að vísu alls ekki, að ske kynni . . . að hann hefði að ein- hverju leyti átt sök á því, hvemig fór í gær, og að hann myndi þessvegna gera sig ánægðan með mjög svo lítilfjörlega afsökun. Sanin svaraði aftur, að hann myndi ekki biðjast afsökunar — hvorki til málamynda né í alvöru — vegna þess að hann fyndí ekki hjá sér neina sök. — „Ef svo er," svaraði von Richter og roðnaði enn þá meira — „verðið þér að skiftast á nokkrum vinsamleg- um skammbyssuskotumi* „Eg skil þetta ekki," sagði Sanin. „Eigið þér við, að við eigum að skjóta út 1 ieftiðf" „Nei, neil" tautaði lautinantinn í fáti, — „mér fanst aðeins — þar eð um tvo sómamenn er að ræða að.... En eg skal annars tala við hólmgönguvottinn yðari" sagði hann svo alt í einu og fór út. Strax þegar hann var kominn út, settist Sanin á stól ■og starði niður á gólfið. „Hvað er þetta? Hvernig hefi eg getað breyst svona? Fortíð mín og framtíð eru ger- samlega á brott úr huga mlnum — eg veit ekkert ann- að en þetta, að eg er hér í Frankfurt og ætla að fara að berjast við einhvern um eitthvað. . . .“ Hann mundi alt i einu eftir sinnisveikri frænku, sem hann hafði átt. Hún hafði verið vön að dansa í sffelhi og syngja:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.