Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 4
4 — ÞJÓÐVILJINN FERÐAÁÆTLANIR FÍ OG ÚTIVISTAR Fí I ferftum Ferftafélags Islands er gist I sæluhúsum félagsins þegar þvl verftur vift komift, annars í tjöld- um efta öftrum gististöftum. Fæfti og allan útbúnaft leggja farþegar til sjálfir, þar á meftal tjöld. F.l. áskilur sérrétt til aft breyta ferftum, fella þær niftur eöa bæta vift, ef betur þykir henta. I einsdagsferftum er frltt fyrir börn yngri en 15 ára I fylgd meft foreldrum slnum. Ferftafélag Islands tryggir hvorki farþega slna né farangur þeirra. Skrifstofa og afgreiftsla F.I., er aft öldugötu 3, Reykjavlk, símar 19533 og 11798. Sumarleyfisferftir ATH.: Ferftir meft bifreiftum hefjast kl. 8.00 aft morgni frá Umferftarmiftstöftinni aft austanverftu, nema annaft sé auglýst. 1 flugferftir mæta farþegar hjá afgreiftslu Flugfélags Islands Reykjavlkurflug- velli. 1. Vestmannaeyjar. 1—4. júnl 4 dagar. Farift frá Umferöarmiftstööinni til Þorlákshafnar. úaftan meft Herjólfi til Eyja Tveimur dögum varift til aft skofta eyjarnar af landi og sjó, eftir þvl, sem aftstæftur leyfa. Sömu leift til baka. Gist I húsi. (Ath. brottfarartlmi auglýstur slftar). 2. Snæfellsnes — Breiftafjörftur — Látrabjarg — Dalir. 8.—12. júnl. 5 dagar. Ekift frá Reykjavlk til Stykkis- hólms á fyrsta degi. Þaftan meft skipi til Brjáns- lækjar meft viftkomu I Flatey. A þriftja degi verftur fariftá Látrabjarg og slftan heimleiftis um Dali. Gist I húsum og tjöldum 3. Drangey — Málmey —Skagafjarftardalir. 16. —19. júnl 4dagar. Ekift til Skagafjaröar á 1. degi. Næstu tveimur dögum verftur varift I skoftunarferö- ir um héraftift og siglt verftur til Drangeyjar og Málmeyjar. ef veftur leyfir. Heimleiftis sömu leift. Gist I húsum. 4. I Fjörftu. 24.-29. júní 6 dagar. Meft flugvél til Akureyrar. Ekift til Grenivlkur og siftan gengift um skagann milli Eyjafjarftar og Skjálfanda meft viftleguútbún- aft. Til baka sömu leift. Gist I tjöldum. 5. Borgarfjörftur eystrl — Loftmundarfjörftur. 27. júnl—2. júlí. 6 dagar. Meft flugvél til Egilsstafta. úaftan meft bll til Borgarfjarftar. Næstu dögum var- ift til gönguferfta um nágrennift. Genfllft m.a. tDyr- fjöll, til Loömundarfjarftar I Britaarvlk ofl Húflaft þar aft steinum o.fl. Til baka á sama hátt. Gist ^hual 6. Esjufjöll — BreiftamerkurJSkull. 3 —8. júll 6. dagar. Ekift meft áætlunarbll austur á Breiftamerkursand. Gengift næsta dag I Esjufjöll og dvalift þar um kyrrt tvo næstu daga. Til baka sömu leift. Gist I húsum. 7. Ilornvlk — llornstrandir. 8 —17. júll. 10 dagar. Dvalift I tjöldum I Hornvlk. Gengift þaftan um nágrennift. 8. Aftalvlk — Hornstrandir. 8—17. júll 10 dagar. Dvalift I tjöldum I Aftalvík og gengift þaftan um nærliggjandi slóftir, 9. Furufjörftur — Hornstrandlr — Hornvfk. 8 —17. júll. 10. dagar. Farift meft báti frá Isaliröi tu Furufjarftar og gengift þaftan meft viftleguútbúnaft til Hornvíkur Sameiginlegt fyrir ferftir nr. 7, 8 og 8. Flogift til Isafjarftar. Farift þaftan meft bát norftur fyrir Horn til Furufjarftar meft viftkomu I Aftalvík og Hornvík. Viku slftar verfta hóparnir sóttir til Horn- vfkur og Aftalvlkur og fluttir til Isafjarftar. Þaftan flugleiftis til Reykjavlkur. Ath. Einstaklingar efta ferftamannahópar geta fengift far meft bátnum er hann flytur fólkift og sæk- ir þaft. 10. Furufjörftur — Strandir — Ingólfsf jörftur. 8 —17. júll. 10 dagar. Sama tilhögun og I ferft nr. 9. gengift verftur meft allan viftleguútbúnaft frá Furufirfti til Ingólfsfjarftar. Þaftan meft áætlunarblll til Reykjavlkur 11. Kverkfjöll — llvannalindir. 15.-23. júll 9 dagar. Ekift norftur byggft á tveimur dögum til Kverkfjalla. Gengift um íjöllin og nágrenni þeirra næstu daga. Komift m.a. í Hvera- dali. Hvannalindir o.fl. fagra stafti á þessum slóftum. Til baka um Sprengisand. Gist I húsum. 12. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarft — Kjölur. 19.-25. júll 7. dagar. Ekift á fyrsta degi til Veifti- vatna Þaftan I Nýjadal og gist þar I þrjár nætur. Farift m.a. I Vonarskarft og á gúmmlbáti yfir Þjórsá, aft Arnarfelli hinu mikla. Ekift frá Nýjadal norftur I Skagafjörft og aft Hveravöllum. Gist þar I tvær nætur. pessi íero gefur gott yfirlit yfir míft- hálendi Islands. Gist I húsum. 13. Lakagígar — Landmannaleift. 25.—30. júll 6. dagar. Ekift eftir þjóftveginuin austur á Slftu og I Varmardal. Næstu dögum varift til skoftunar á Lakaglgum og nágrenni þeirra. Gengift m.a. á Laka og Blæng. Heimiliftis um Landmanna- leift. Komift vift I Eldgjá og Landmannalaugum. Gist í tjöldum og húsum 14. Lónsöræfi. 29. júll —6. ágúst. 9 dagar Flogift til Homafjarftar. Ekift samdægurs aft Illakambi. Tjaldaft þar og gengiö þaftan til ýmissa fagurra og sérkennilegra stafta m.a. I Tröllakróka, I Víftidal, á Saufthamars- tind o.fl. Heimleiftis á sama hátt. Gist I tjöldum. 15. Miftlandsöræfi — Askja — Heröubreift — Jökuls- árgljúfur. 2 —13. ágúst. 12 dagar. Ekift um Sprengisand og Gæsavatnsleift til Dyngjufjalla á tveimur dögum. Farift I Oskju og gengift á Herftubreift m.a. Slftan haldift I þjóftgarftinn I Jökulsárgljúfrum og dvalift þar I 2—3 nætur. Heimleiftis um Hveravelli og Kjöl. Gist I tjöldum og húsum. 16. Kverkfjöll — Snæfell. 9 —20. ágúst. 12 dagar. Ekift norftur Sprengisand I Nýjadal. Þaftan um Gæsavatnaleift I Herftubreiöar- lindir. Komiftá 3-ja degi til Kverkfjalla. Frá Kverk- fjöllum verftur farift um Hvannalindir og Brúar- öræfi á tveimur dögum til Snæfells. Gist I Laugar- valladal. Gengift á Snæfell óg um nágrenni þess. Frá Snæfelli er haldift til Egilsstafta og þaftan á tveimur dögum sunnan jökla til Reykjavfkur. Gist I húsum og tjöldum. 17. Veiftileysufjörftur — Hornstrandir — Hrufns- fjörftur. 12.-20. ágúst. 9. dagar. Flogift til lsafjarftar. Meft bát til Veiftileysufjarftar og gengift þaftan meft allan viftleguútbúnaft I Hornvlk og siftan meft ströndinni aft norftanverftu til Furufjarftar. Þaftan I Hrafns- fjörft þar sem báturinn tekur hópinn og flytur hann til Isafjarftar. Gist I tjöldum. 18. Núpsstaftaskógur — Grænalón — Súlutindar. 16.-20, ágúst. 5 dagar. Ekift austur aft Núpstafta- skógi. Dvalift þar I 2-3 daga og gengift m.a. aft Grænalóni og á Súlutinda. Til baka sömu leift. Gist I tjöldum. 19. Landmannalaugar — Breiftbakur — Langlsjór — Mælifell — Hrafntinnusker. 22.-27. ágúst. 6 dagar. Gist allar næturnar I sælu- húsinu I Landmannalaugum. Ekift þaftan til fyrr- nefndra stafta og skoftaft þaft markverftasta, sem þar er aft sjá. 20. Norftur fyrir Hofsjökul. 30. ág.-2. sept. 4 dagar. Ekift til Hveravalla. Þaftan eftir bllaslóftum norftan Hofsjökuls um Asbjarnar- vötn, og Laugafell aft Nýjadal. Dvalift þar I tvær nætur og gengift m.a. á Tungnafellsjökul efta I Vonarskarft. Heimleiftin um Sprengisand. Gist I húsum. 21. Berjaferft I ágústlok. Auglýst nánar I fjölmiftl- um. 22. Landmannalaugar — Þórsmörk . (ódagsett) 5dagar. Gengift um Hrafntinnusker, Hvanngil og Emstrur til Þórsmerkur 23. Þórsmörk — Landmannalaugar. (ódagsett) 5dagar. Gengin til baka sama leiftog getifter um I nr. 22. Gist I húsum. Ferftir nr. 22 og 23 eru háftar þvl, aft göngubrú verfti komin á Syftri-Emstruá 11. júnl Ingólfsfjall kl. 13 Dags- og helgarferöir 16. aprll Seljadalur kl. 13 20. aprll Esja (Kerhólakambur) kl. 10 20. april. Blikdalur kl. 13 23. aprll Hengill kl. 10 23. aprll Jósefsdalur kl. 13 30. aprll Vlfilsfell 2. ferft kl. 13 1. mal Akrafjall kl. 10 1. mal Umhverfis Akrafjall (söguferft) kl. 10 7. mal Fuglaskoftunarferft kl. 10 7. mal Vífilsfell 3. ferft kl. 13 llvftasunna 12. mal Þórsmörk kl. 10 12. jrial Eyjafjailajökull kl. 10 13. mal Snæfellsnes kl. 08 13. mal Hekla — Þjórsárdalur kl. 08 13. mal Þórsmörk kl. 13 14. mai Bláfjallahellar kl. 13 15. mal Vlfilsfell 4. ferft kl. 13 17. mal Heiftmörk (skógræktaríerft) kl. 20 19.-21. mal Söguslóftir Laxdælu kl. 20 21. mal Skarftsheifti kl. 09 21. mai Vífilsfell 5. ferft. kl. 13 24. mal. Heiftmörk (skógræktarferft) kl. 20 26.-28. mal Fimmvörftuháls — Þórsmörk kl. 20 28. mai Hvalfell kl. 09 28. mal Fjöruganga v. Hvalfjörft kl. 13 31. mal Esjuhllftar (steinaferft) kl. 20 2.-4. júnl Mýrdalur — Dyrhólaey kl. 20 4. júnl Baula kl. 09 4. júnl Krlsuvlkurbjarg kl. 13 7. júni Heiftmörk (skógræktarferft) kl. 20 9. -11. júnl Hnappadalur — Kolbeinsstabafjall - Gullborgarhellir kl. 20 10. júnl Grímsey (flug) 11. júnl Sögustaftir Njálu kl. 09 11. júnl Strönd Flóans (sölvafjara) kl. 13 11. júnl Ingólfsfjall kl. 13 14. júnl Straumssel kl. 20 16. -18. júnl Hekla — Þjórsórdalur kl. 20 17. júnl Botnssúlur kl . 09 17. júnl Eyftibýlin á Þingvöllum kl. 13 18. júnl Marardalur — Dyravegur kl. 10 18. júnl Nesjavellir (hverasvæftin) kl. 13 21. júnl Esja (sumarsólstöftur) kl. 20 21. júnl Sigling um sundin kl. 20 23.-25. Eirfksjökull kl. 20 25. júnl Kálfstindar kl. 10 25. júnl Hvalfjaröareyri — Laxárvogur kl. 13 28. júnl Bláfjaliahellar kl. 20 30.-2. júll Hagavatn — Jarlhettur — LeynifossgljúL ur kl. 20 2. júlí Sögustaftir I Borgarfirfti kl. 09 2 júlí Keilir — Sogin kl. 10 2. júll Ketilsstlgur — Krfsuvik kl. 13 5. júll Búrfellsgjá — Kaldársel kl. 20 7.-9. júll Tindafjallajökull — Tindfjöllkl. 20 9. júlí Hengill kl. 10 9. júll Innstidalur kl. 13 12. júll Tröllafoss kl. 20 14.-16. Landm.laugar — Hrafntinnusker kl. 20 16. júll Borgarhólar kl. 13 19. júlf Obrinnishólar — Helgafell kl. 20 21.-23. júll Þórsmörk — Flmmvörftuháls — Skógar kl. 20 23. júlí Fjöruferft v. Hvalfjörft kl. 13 26. júll Viftey (söguferft) kl. 20 28.-30. júlf Hvltárnes — Hrútfell kl. 20 30. júll Sveifluháls kl. 13 Verslunarmannahelgin 4. ágúst Strandir — Ingólfsfjörftur kl. 18 4. ágúst Skaftafell — Oræfajökull kl. 18 4. ágúst Þórsmörk kl. 20 4. ágúst Landmannalaugar — Eldgjá kl. 20 4. ágúst Veiftivötn — Jökulheimar kl. 20 4. ágúst Hvanngil — Emstrur kl. 20 5. ágúst Kjölur — Kerlingarfjöll kl. 08 5. ágúst Breiftafjarftareyjar — Snæfellsn. kl. 08 5. ágúst Þórsmörk kl. 13 6. ágúst Straumsvík — Keilisnes kl. 13 7 ágúst Dauftadalahellar — Kaldársel kl. 13 11. -13. ágúst. Þórsmörk — norfturhlfbar Eyjafjalla kl. 20 13. ágúst Skálafel! v. Esju ki. 13 18. -20. Einhyrningsfiatir —-Hattfell — Emstur kl. 20 20. ágúst Brúarárskörft kl. 09 20. ágúst Grótta — Seltjarnarnes kl. 13 25. -27. Langvatnsdalur og nágr. kl. 20 24. ágúst Þrihnúkar kl. 13 1.-3. sept. Veibivötn — Jökulheimar — Kerlingar kl. 20 3. sept. Skjaldbreiftur kl. 09 8.-10. sept. ItaubfossafJöll — Krakatlndur kl. 20 10. sept. Vlfilsfell kl. 13 17. sept. Hrafnabjörg — Þingvellir kl. 10 17. sept. Sögustaftir á Þingvöllum kl. 13 24. sept. Hlöftufell kl. 09 1. okt. Skálafell á Heilisheifti kl. 13 8. okt. Selatangar kl. 10 15. okt. Móskarftshnúkar kl. 10 22. okt. Hengill kl. 10 29. okt. Gimmansfell kl. 13 5. nóv. Reykjafell — Æsustaftafjall kl. 13 12. nóv. Lönguhllftar — Breiftdalur kl. 13 19. nóv. Grótta — Seltjarnarnes ki. 13 26. nóv. Lambafell — Eldborgir kl. 13 3. des. Alftanes kl. 13 10. des Kaldársel og nágrenni kl. 13 17. des. Esja (sólstöftuferft) kl. 09.30 17. des. Umhverfis Brimnes kl. 13 26. des. Valahnúkár — Valaból kl. 13 30. des. — 1. jan. Þórsmörk kl. 07. Ferftafélag lslands er reiftubúift til aft aftstofta vift skipulagningu efta annast framkvæmd sérstakra hópferfta fyrir einstaklinga, starísmannafélög efta önnur samtök, ef þess er óskaft. Sæluhús ferðafélags islands og deild- anna. Sæluhúsin eru 19. þar af eru 7 séreign deildanna á Norftur- og Austurlandi: Hvítárnes 30 manns Asgarftur I Kerlingarfjöllum 40 manns Hveravellir 40 manns Þjófadalir 12 manns Hagavatn 12 manns Landmannalaugar 110-115 manns Þórsmörk 160 manns Veiftivötn 80 manns Nýjadal 2 hús 160-200 manns Hlöftuvellir 15 manns Sæluhús á Emstrum 20-30 manns Sæluhús I Hrafntinnuskeri 20-30 manns Þorsteinsskáli I Herftubreiftarlindum F.F.A. 40 manns Laugafell F.F.A. 15 manns Lambi I Glerárdal F.F.A. 6 manns Dreki I DyngjufjöIIum F.F.A. 20 manns Bræftrafell I Odáftahrauni F.F.A. 15 manns Sigurftarskáli I Kverkfjöllum FFH. FFF. FFV. 60 manns Gistigjald I sæluhúsunum er kr. 500 fyrir félags- menn og kr. 750 fyrir aftra. Yfir sumartlmann eru vörslumenn I stærstu húsunum qg ber þeim sem ætla aft gista I húsunum aft snúa sér til þejrra varft- andi gistirúm. Ferbahópar á vegum F.l. og dellda þess hafa forgang um gistingu.en aft öftru leyti er öiium vegfarendum heimil gisting I sæluhúsunum, meftan húsrúm leyfir, enda greifti þeir gjald fyrir húsnæöift. Er þvl nauftsynlegt fyrir alla sem ætla aft gista I húsunum utan vörslutlma aft kynna sér á- stand húsanna og afla sér gistileyfis áftur en þeir leggja af staft. Félagar F.I. þurfa aft sýna félags- skrlrteini. Til athugunar: Gangift vel um og skilift húsum og áhöldum hrein- um I hendur þeirra sem á eftir koma. Farift gæti- lega meft eld. Smá neisti getur lagt húsift I rúst. Verndift gróftur og sérkenni Islenskrar náttúru. Útivist I þessari feröaáætlun Utivistar er úrval lengri og skemmri feröa um Is- land/ þar sem höfuöáherslan er lögö á útiveru fremur en endalausan akstur i bil. Gönguferöirnar eru viö allra hæfi/ og oftast er hægt aö stytta gönguleiöina, sé þess óskaö, eöa aö sneiöa hjá fjalli. Hálft gjald greiftist fyrir börn á skyldunámsaldri til ferminga, nema I einsdagsferftum en þá er fritt fyrir börn I fylgd meft fullorftnum. Enginn matur er innifalinn I verftinu. Fararstjórar eru I öilum ferft- um félagsins. Farmiftasala I helgar- og lengri ferftir félagsins er á skrifstofu Útivístar, Lækjargötu 6. simi 14606. Nauftsynlegt er aft skrá sig timanlega. I siftasta lagi daginn fyrir brottför. Brottfararstaöur er Umferamiftstöftin (B.S.l.) aft vestanverftu nema annaft sé auglýst (I Hafnar- firfti vift kirkjugarftinn). 1. SUMARLEYFISFERÐIR 1. Breiðafiaröareyjar. 1.-5. júli, 5 dagar. Farift meft áætlunarbil til Stykkishó.ms kl. 14 á laugard. Siftan verftur siglt út i Vestureyjar og farift á milli eyja. eins og fært verft- ur. Einnig farift um Suftureyjar á leift til baka F'uglaskoftun, selaskoftun, eyjaskoftun. Tjöid. Hóp- urinn verftur takmarkaftur vift 15. 2. Gerpir. 6.-11. júll, 6 dagar. Flogift til Norftfjarftar kl. 9.15 og farift samdægurs meft báti til Viftf jarftar þar sem tjaldaft verftur. Siftan verftur gengift um nærliggj- andi dali og fjöll rn.a. austasta odda landsins. Til- valin ferft fyrir áhugafólk um steinasöfnun. 3. Hornstrandir — Aöalvik. 7.-15. júll, 9 dagar. Flogift til Isafjarbar kl. 10 og farift samdægurs meft Fagranesinu I Aftalvik. Dval- ift þar næstu daga I tjöldum efta húsum og gengift um nágrennift, m.a . á Rit, Straumsnesfjall og I Fljót (gönguferftir vift allra hæfi). Slftan meft báti til Isa- fjarftar og flogift þaöan o.sfrv. 4. Hornstrandir — Hornvik. 7.-15 júll. lOdagar. Flogift til Isafjarftar kl. 10 og þaftan meft Fagrdnesinu I Hornvik. Dvalift þar næstu daga I tjöldum efta húsi og gengift um þetta stórbrotna land, m.a. á Hælavlkurbjarg og Horn- bjarg. ein mestu fuglabjörg Islands. Meb báti lsa- fjarftar og flogift þaftan 5. Hornstrandir — Aöalvik 14.-22, júll. 9 dagar. Sama ferftatilhögun og I ferft 6. Hornstrandir — Hornvik. 14.-22. júli. 9 dagar. 7. Langanes. 14.-19. júll. 6 dagar. Flogift til Þórshafnar um Akureyri og dvalift 4 hcila daga á Langanesi, þar sem gengift verftur um strendur og fuglabjörg norft- austasta hluta landsins. Tjöld efta hús. 8. Hoffellsdalur. 18.-23. júli. 6 dagar. Farift meft áætlunarbilnum til Hornafjarftar og samdægurs inn I Hoffelísdal. Tjaldaft þar og gengift um næstu 4 daga t .d. á Gofta- hrygg. Goftaborg og um Hoffellsfjöll. Stórkostlegt gönguland og mikift um skrautsteina. 9. Kverkfjöll. 21.-30. júlf. 10 dagar. Flogift til Húsavlkur og ekift þaftan til Kverkfjalla þar sem dvalift verftur heila viku og gengift um hift stórbrotna hvera- og fjalla- svæfti. Flogift heim frá Húsavik á sunnudegi. 10. Hálendishringur. 8.-20. ágúst. 13 dagar. Lagt af staft kl 13 á þriftju- degi og haldift inn á Kjöl. Siftan um Skagafjarftar- dali til Asbjarnarvatna. um Laugafell og Kiftagil til Bárftardals Þaftan verftur haldift til Mývatns og lit- ift á sitthvaft sem þar er aft gerast og þar gefst einn- ig tækifæri til aft endurnýja matarbirgftir Þaft verft- ur ekift i Herftubreiftarlindir og gefst þar tækifæri til góngu á Herftubreift Afram Hggur svo leiftin ti Oskju. suftur fyrir Dyngjufjöll og niftur Dyngju- fjalladal til Sufturárbotna, siftan til Bárftardals og upp meft Skjálfandafljóti aft austan A þeirri leift verftur m.a. komift i Laufrönd Surtluflæftu og Mart- einsflæftu til Gæsavatna og gengift á Trölladyngju ef vill. Þá er Vonarskarft næst á dagskrá og gefinn kostur á gönguferftum á Tungnafellsjökul og Hágöngur 11. Hoffellsdalur. 8.-13 ágúst. 6 dagar. Sama feröatilhögun og I ferft 8. 12. Gerpir. 10.-15. ágúst. 6 dagar. Sama ferftatilhögun og i ferft 2 11. Þórsmerkurferöir Þórsmerkurferftir verfta á föstudagskvöldum kl 20 frá 30. júni til 11 ágúst. Dvalift verftur i tjöldum I hávöxnum og skjólgóftum skógi Stóraenda i hjarta Þórsmerkur. gönguferftir vift allra hæfi Hægt aft dvelja viku á milli helga Komift heim á sunnudags- kvöldum nema um verslunarmannahelgi III. Helgarferðir 21. apríl Vorferftir á vélsleftum, 3 dagar kl. 20 29. apríl lsafjörftur og nágr. (göngusklfti) 3 dagar kl. 10.30 Hvftasunnuferftir. 12. mal Snæfellsnes, 4 dagar (gist inni) kl. 20 12. mal Húsafell, 4 dagar kl. 20 12. mal Vestmannaeyjar, 4 dagar kl. 18.45 13. mai Húsafell, 3 dagar kl. 14 13. mal Vestmannaeyjar, 3 dagarkl. 8 26. mal Tindfjallajökull — Þríhyrningur, 3 dagar kl. 20 2. júni Þórsmörk, 3 dagar kl. 20 9. júnl Þjórsárdalur — Hekla, 3 dagar kl. 20 16. júni Landmannalaugar, 3 dagar kl. 20 23. júnl Rauftafossafjöil, 3 dagar kl. 20 23. júnl Drangey, 3 dagar kl. 16 30. júnl Eirlksjökull — Surtshellir kl. 20 7. júli Út I buskann, 3 dagar kl. 20 8. júll Fimmvörftuháls, 2 dagar kl. 8 14. júll Hvltárnes — Hveravellir — Þjófadalir, 3 dagar kl. 20 21. júli Fjórftungsalda — Laugafell, 3 dagar kl. 20 28. júli Hveradalir — Snækollur, 3dagar kl. 20 Verstunarmannahelgi 4. ágúst Þórsmörk, 4 dagar kl. 20 4. ágsúst Gæsavötn — Vatnajökull, 4dagar kl. 20 4. ágúst Lakaglgar, 4 dagar kl. 20 4. ágúst Hvltárvatn — Karlsdráttur, 4 dagarkl. 20 11. ágúst Landmannalaugar — Eldgjá — Skaftár- tunga, 3 dagar Hringf. kl. 20 18. ágúst Vonarskarft -- Tungnafellsjökull, 3 dagar Kl. 20 25. ágúst Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, 3 dagar Hringferft kl. 20 1. sept. Húsavík, Aftalbláberjaferft, 3 dagar kl. 20.30 8. sept. Hitardalur, 3 dagar kl. 20 15. sept. Snæfellsnes, berjaferft, 3 dagar kl. 20 22. sept. Haustferft á Kjöl, 3dagar kl. 20 29. sept. Landmannalaugar — Hattver, 3 dagar kl. 20 6. okt. Vestmannaeyjar, 3 dagar kl. 16 7. okt. Vestmannaeyjar, 2 dagar kl. 9.30 20. okt. Fjallaferft um veturnætur, 3 dagar kl. 20 30. des. Aramótaferft. kl. 9 IV. Styttri feröir 16. aprll Geitafell kl. 10 16. aprll Olfus — Þorlákshöfn kl. 13 20. aprll Skarftsheifti — Heiftarhorn kl. 10 20. apríl Þyrill efta Þyrilsnes kl. 13 22. aprll Skálafell á Hellisheifti kl. 13 23. aprll Móskarftshnúkar — Trana efta Svinaskarft kl. 10 23. april Kræklingafjara kl. 13 23. aprfl Fossárdalur — Sandfell kl. 13 27. april Hrauntunga — Gjásel (kvöld) kl. 20 29. aprll Reykjafell — Hveradalir kl. 13 30. aprll Hrafnagjá - Staftarborg kl. 10 30. apríl Garftskagi — Básendar (fuglaskoftun) kl. 13 1. mal Bláfjöll — Heiftin há kl. 10 1. mal Strönd Flóans kl. 13 4. mal Hvalfell kl. 10 4. mai Glymur (hæsti foss landsins) kl. 13 6. mai Mosfell kl. 13 7. mai Stórhöfftastigur — Krisuvlk kl. 10 7. mal Krlsuvlkurberg (fuglaskoöun) kl. 13 10. mai Alftanes (kvöld) kl. 20 13. mai Grótta - Seltjarnarnes kl. 13 14. mal Asfjall — Astjörn kl. 13 15. mai Vífilsfell kl. 13 18. mal Esjuhllftar, jaspisaleit (kvöld) kl. 20 20. mai Dauftadalahellar kl. 13 21. mai Akrafjall (m/Akraborg, eggjaleit) kl. 10 21. mai Þúfufjall (Kúavallarfoss - Saurbær kl. 13 25. mal Leirvogur (kvöld) kl. 20 27. mal Blákollur — Eldborgir kl. 13 28. mai Eldvörp kl. 10 28. mai Hafnarberg — Reykjanes (fuglask.) kl. 13 1. júni Strompahellar (kvöld) kl. 20 3. júnl Stóri-Meitil! kl. 13 4. júnl Botnssúlur efta Leggjarbrjótur kl. 10 4. júni Brynjudalur kl. 13 8. júni Elliftavatn — Þingnes (kvöld) kl. 20 10. júni Landeyjar —selir — skúmur kl. 10 11. júni Marardalur — Dyravegur kl. 10 11. júni Grafningur kl. 13 15. júni Slunkariki — Lónakot (kvöld) kl. 20 17. júni Búrfellsgjá efta Helgafell kl. 13 18. júni Fagradalsfjall kl. 10 18. júnl Selatangar kl. 13 21. júnl Sólstöftuferft i Viftey (kvöld) kl. 20 23. júni Jónsmessunæturganga (kvöld) kl. 20 24. júni Setbergshllft — Kerhellir kl. 13 25. júnl Selvogsgata kl. 10 25. júni Selvogur — Strandarkirkja kl. 13 2. júlí Hengladalir kl. 13 9. júlí Sauöabrekkugjá — Fjallift eina kl. 13 16. júli Þjófakrikahellar efta Þrlhnúkar ki. 13 23. júll Marardalur kl. 13 30. júli Strompahellar efta Stóra-Kóngsfell kl. 13 5. ágúst Geldinganes kl. 13 6. ágúst Kræklingafjara efta fjallganga kl. 13 7. ágúst Vogastapi ki. 13 13. ágúst Esja — Móskarftshnúkar kl. 10 13. ágúst Tröllafoss — Þverárdalur kl. 13 20. ágúst Tjarnarhnúkur — Hrómundartindur kl. 10 20. ágúst Grafningur kl. 13 27. ágúst Djúpavatn — Mælifell kl. 10 27 ágúst Húshólmi — Gamla Krisuvlk kl. 13 3. sept. Hlöftufell —Brúarárskörft kl. 13 3. sept. Berjaferft kl. 13 10. sept. Yfir Leggjarbrjót efta Botnssúlur kl. 10 10. sept. Þingvellir kl. 13 16. sept. Tunglskinsganga, tunglmyrkvi kl. 20 17. sept. Esja — Hátindur kl. 10 17. sept. Fjöruganga kræklingatlnsla kl. 13 24. sept. Langahlift — Hvirfill kl. 10 24. sept. Dauftadalahellar — Helgafell kl. 13 1. okt. Meradalahliftar — Sandfell kl. 10 1. okt. Seltangar kl. 13 8. okt. Hengill kl. 10 8. okt. Draugatjörn - Sleggjubemsdalir kl. 13 14. okt. Tunglskinsganga, stjörnuskoftun kl. 20 15. okt. Sog — Keilír kl. 10 15. okt. Staftarborg — Flekkuvfk kl. 13. 22. okt. Esja — Kistufell kl. 10 22. okt. Fjöruganga á Alfsnesi kl. 13 29. okt. Bláfjöll - Heiftin há kl. 10 29. okt. Strompahellar kl. 13 5. nóv. Arnastigur, ólivinar kl. 11 5. nóv. Umhverfi Grindavikur kl. 13 11. nóv. Tunglskinsganga kl. 20 12. nóv. Esja — vesturbrúnir kl. 11 12. nóv. Fjöruganga, steinaleit kl. 13 19. nóv. Rjúpnadyngjur kl. 11 19. nóv. Heiftmörk — Hólmsborg kl. 13 26. nóv. Skálafell v. Esju kl. 11 26. nóv. Sunnan Svinaskarfts kl. 13 30. nóv. Stjörnuskoftun kl. 20 3. des. Lækjarbotnar — Sandfell kl. 13 10. des. Alftanes kl. 13 14. des. Tunglskinsgang, fjörubál kl. 20 17. des. Selgjá — Svlnholt kl. 13 26. des. Asfjall — Stórhöffti kl. 13 ---------------------Sj TÓMSTUNDAHÚSIÐ stingur upp á því að íslenskir ferðalangar fari vel útbúnir í útilegur og ferðalög sumarsins, og kynnir sér ferðavörur sem Tómstundahúsið hefur á boðstólum. Ferðavörur verða í miklu úrvali í vor! T ómstundahúsið Laugavegi 164 — sími 21901

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.