Þjóðviljinn - 16.04.1978, Síða 5

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Síða 5
ÞJÓÐVILJINN — S ER 46-60.000 KR. Gjaldeyrisskammtur til ferðamanna er nú kr. 90.000,- ef um venjulegar skemmtiferðir er aö ræöa. Um viðskiptaferðir gilda ekki ákveðnar reglur, heldur fjallar gjaldeyrisnefnd um umsóknir um gjaldeyri vegna slikra ferða á fundum sinum. Ef menn fara i hópferðir á vegum ferðaskrifstofu, eins og er algengasti ferðamátinn i UTIVISTARFERÐIR Komið í ferð með Útivist og kynnist landinu Gerist félagar i TJtivist og eignist ársritið frá byrjun. Komin eru þrjú mikið mynd- skreytt hefti með fjölbreyttu efni. Nýir félagar fá þau fyrir aðeins fimm þús- und kr. Fyrsta útgáfa er senn á þrotum. Útivist Lækjargötu 6 Sími 14606 sinn utanlandsferðum, fá þeir aöeins hluta gjaldeyrisins sjálfir, en hinn hlutann fær ferðaskrif- stofan. Gjaldeyrisskammtur einstakl- inga i 2—3 vikna Spánarferð er þrennskonar: f) Ef dvalist er i ibúö, þar sem fæði er ekki inni- falið, er skammturinn til ferða- mannsins 19.000 pesetar, eða 60.600 isl kr. 2) Sé dvalist á hóteli og keyptur morgunmatur, er skammturinn 17.500 pesetar, eða 55.800 isl. kr. 3) Þeir sem búa á hóteli, þar sem morgunverður og ein máitið eru innifalin. fá 14.500 peseta, eða 46.000 isl. krónur. Um 90% islenskra Spánarfara munu dveljast i ibúðum. Aðeins 14.600 krónum munar á skammti þeirra sem búa i ibúð og hinna, sem búa á hóteli með morgunverði og máltið. Skýtur þetta nokkuö skökku við þær kvartanir sem sifellt heyrast um of lágan gjaldeyrisskammt, þvi varla virðist sparnaður að dvelja i ibúðum, nema menn komi meb fullar töskur af dósa- mat að heiman! Ferðaskrifstofurnar sækja sjálfar um gjaldeyri fyrir þátt- takendur i svonefndum IT-ferð- um. þ.e. 8—10 daga ferðum til London, Glasgow eða Kaup- mannahafnar. Gistingu I þeim ferðum greiða menn hér heima. Gjaldeyrisskammturinn sem feröamaðurinn fær i þessar ferðir er 125 pund, eða 59.300 krónur. .c os Kaupa má fyrir samtals / Upphœðin verður hœkkuð á næstunni Keglur þær, sem giida i Ffihafnarstjóri sagði i viðtali Frihöfninni á Keflavikurflug- við Þjóðviljann, að litlu sem veili eru þessar: engu munaði á verðinu þegar Þegar farið er út úr landinu, búið væri að greiða tollinn og má einstakiingur kaupa fyrir verði á almennum markaði. 7000 islenskar krónur í Frihöfn- Helst væri, ef menn keyptu inni hið mesta, en þar að auki mjög ódýrt vin eða þá mjög'dvrt má hann kaupa ótakmarkað vin, að það gæti svarað kostn- fyrir gjaldeyri. aði. Þegar inn i landiö kemur, má 1 nóvember sl. átti að sömuleiðis kaupa varning fyrir samræma reglugerð allra allt að 7000 krónum, en siðan Norðurlandanna um tollfrjálsa geta menn borgað með gjald- verslun, en sú reglugerðar- eyri. Þá verða menn aö greiða breyting er ekki komin i gildi toll af þvi sem er fram yfir 7000 hér. Þá verður sú breyting. að krónurnar og fara i gegnum leyfilegt verður að koma með „rauða hliðið.” litra af sterku vini inn i landið, i Inn i landið má flytja toll- stað þriggja pela eins og nú er, frjálst eina þriggja pela flösku og upphæð tollfrjálsa skammts- af sterku vtni, 1 litra af léttu ins verður hækkuð. Frihafnar- vini, eina lengju af sigarettum, stjóri sagöist vonast til að sælgæti fyrir 1400 kr. og algengt breyting þessi yrði gerð á næst- er að menn kaupi ilmvötn eða unni, enda væri 14 þús. króna þviumlikt fyrir afganginn af skammturinn orðinn rvr vegna 7000 krónunum. Siðan mega hækkandi verðlags. Hann sagð- menn kaupa 3 fiöskur aukalega ist telja að skammturinn þvrfti af sterku vini og 3 af léttu, og að vera 25—30 þúsund kr.. ef greiða af þvi toll, og einnig má hann ætti að nema sama verð- kaupa meira af tóbaki ef menn gildi og 14 þúsundin i upphafi. vilja greiða af þvi toll. —eös. á ferð og flugi er trygging SJÓVÁ Öj tryggt er vel tryggt W nauðsyn SUÐURLANDSBRAUT 4 -SIMI 82500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.