Þjóðviljinn - 26.04.1978, Side 2

Þjóðviljinn - 26.04.1978, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 26. aprll 1978 Þorbjörg Samúelsdóltir keri. 19. Valgerður Jóhannes- dóttir, matráðskona. 20. Hjörleifur Gunnarsson, fyrrv: bæjarfulltrúi, 21. Gisli Sigurðs- son, fyrrv. lögregluvarðstjóri. 22. Sigrún Sveinsdóttir, verka- kona. —ekh. Ellefu konur og ellefu karlar / Kristján Bersi Olafsson, skólameistari, í 17. sæti G-listans Kannveig Traustadóttir ir, sérkennari. 14. Gunnvör Karlsdóttir, læknaritari. 15. Geir Gunnarsson, alþingis- maður. 16. Guðmunda Halldórs- dóttir, húsmóðir. 17. Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari. 18. Stefán H . Halldórsson, gjald- Kramboðslisti Alþýðubanda- lagsins i Hafnarfirði hefur verið lagður fram.Listann skipa til heíininga konur og karlar. Sér- staka atliygli vekur að Kristján Bersi ólafsson, skólaineistari er i sautjánda sæti G-listans i llafnarfirði, en liann var áður einn af f ramm ániönnuni i Saintökum frjálslyndra og vinstri manna. I.istinii er þannig skipaður: 1. Ægir Sigurgeirsson, kennari. 2. Rannveig Traustadóttir, þroska þjálf i, 3. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona. 4. Gunnlaugur R. Jónsson, kenn- ari. 5. Helga Birna Gunnars- dóttir, þroskaþjálfi. 6. Guðmundur ólafsson, verka- maður. 7. Hrafnhildur Kristbjarnardóttir húsmóöir. 8. Ægir Sigurgeirsson Kristján Jónsson, stýrimaður. 9. Björn Guðmundsson, tré- smiður. 10. Harpa Bragadóttir, húsmóðir. 11. Bergþór Halldórs- son, verkfræðingur. 12. Kristin Kristjónsdóttir, hjúkrunar- kona. 13. Hólmfriður Arnadótt- G-listinn í Hafnarfirði Trió Niels-Henning örsted Pedersen á hljómleikunum i Háskólabiói. (Ljósm.: Leifur) Tríó Niels-Henning 0rsted Pedersen í Háskólabíói „Yfírnáttúrleg spilamennska” Sá einstæði tónlistarviðburður átli sér stað i Háskólabiói i fyrra- kvöld að þar gafst fólki tækifæri til að hlýða á eitthvert besta jass-trió sem sögur fara af um þessar muiidir, Trfo Niels-Henn- ing örsted Pedcrsen, og komust færri að en vildu. Niels-Henning er Dani og hefur getið sér orð sem einhver albesti bassaleikari heims, en hann var aðeins fjórtán ára þegar hann hóf feril sinn sem atvinnutónlistar- maður og lék þá þegar með ýms- um bestu jasshljómsveitum Dana. Gitarleikari triósins, Philip Catherine, er belgiskur og er vel þekktur bæði i jass og rokkheim- inum. Billy Hart heitir trommuleik- arinn og er bandariskur negri. Hann hefur viða komið við i trommuleik sinum. Um tima lék hannt.d. með Herbie Hancock en leikur nú að staðaldri með saxófónsnillingnum Stan Getz. Þetta trfó er nokkurs konar til- raun og er alls óvist um framtiö þess en ljóst erað þarna eru mikl- ir snillingar saman komnir og syndef ekki yrði úr frekara sam- starfi. Annars má geta þess að þeir hafa hljóðritað a.m.k. tvær hljómplötur og er það vel. Þessi kvöldstund i Háskólabfói var vasgast sagt stórkostleg og spilamennska þeirra félaga var á köflum hreint yfirnáttúruleg hvað leikni og snilli áhrærir. Það var ekki á hverjum degi sem kostur gefst á slikri upplifun og á Jassvakning miklar þakkir skildar fyrir það lofsverða framtak að fá trióið til að koma hingað. Nánar verður sagt frá trióinu og tónleikunum siðar. ' —IGG. Alþýðubandalagið Hellissandi Framboðslisti lagður fram Framboðslisti Alþýðubanda- ! lagsins til sveitarstjórnarkosn- inga 28. mai á Hellissandi og i Kifi liefur verið ákveðinn. Hann er svo skipaður: 1. Skúli Alexandersson framkvæmdastjóri 2. Kristinn Jón Friðþjófsson skipstjóri 3. Sæmundur Kristjánsson hafnarvörður 4. Bjarnheiður Gisladóttir hús- móðir 5. Arnheiður Matthiasdóttir hús- móðir 6. Bragi Guðmundsson, sjómaður 7: Guðriður Sörladóttir húsmóðir 8. Reynir Benediktsson stýri- maður 9. Kristján Jóh. Karlsson vél- stjóri 10. Þórður Arsælsson vélstjóri Alþýðubandalagið á Reyðarfirði Framboð að loknu forvali Alþýðubandalagsfélag Reyðar- fjarðar gekk frá framboðs- lista sfnum um siðustu hclgi, en við undirbúning framboðsins fór fram forval i tveimur umferðuin meðal stuðningsmanna og var það bindandi fyrir þrjú efstu sæt- in i siðari umferð. Framboðslist- ann skipa eftirtaldir: 1. Arni Ragnarsson, simvirki. 2. Þorvaldur Jónsson, verkamaður. 3. Hafsteinn Larsen járnsmiður. 4. Björn Jónsson, verslunar- maður. 5. Helga Aðalsteinsdóttir, húsmóðir. 6. Guðmundur M. H. Beck, bóndi. 7. Þórir Gislason, verkamaður. 8. Ingibjörg Þórðar- dóttir, húsmóðir. 9. Anna Páls- dóttir, talsimavörður. 10. Rúnar Ölsen, verkstjóri. 11. Luvisa Kristinsdóttir, húsmóðir. 12. Kristinn Björnsson, verkamaður. 13. Viðar Ingólfsson, verka- maður. 14. Helgi Seljan, alþingis- maður. Þá hefur Alþýðubandalagið á Reyðarfirði Iagt fram lista vegna sýslunefndarkjörs með stuðningi manna af öllum framboðslistum sem liklegt er að fram komi og eru á honum Óskar Agústsson, trésmiður, og Ásgeir Methúsalemsson, gjaldkeri. —ekh. Stefán Guðmundsson vélvirki Kúnar Bachmann rafvirki BragiSkúlason hitsasmiður BragiÞ. Sigurösson vélsmiöur Sigurllna Arnadóttir iönverka- kona Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Sauðárkróki Listi Alþýöuba ndalagsins til bæjars t jórnarkosninga á Sauðárkróki hefur veriö lagöur f ra m. Ilann skipa: 1. Stefán Guðmundsson, vélvirki. 2. Rúnar Bachmann, rafvirki. 3. Bragi Skúlason, húsasmiður. 4. Bragi Þ. Sigurðsson, vélsmiður. 5. Sigur- lina Árnadóttir, iðnverkakona, 6. Lára Angantýsdóttir, sima- vörður. 7. Skúli Jóhannsson, iðn verkamaður. 8. Hjalti Guðmundsson, húsasmiður. 9. Fjóla Agústsdóttir, iðnverka- kona. 10. Erla G. Þorvaldsdótt- ir, húsmóðir. 11. Jónas Þór Pálsson, málari. 12. ÞorsteinnVigfússon, sjómaður. 13. Jón Snædal, húsasmiður. 14. Steindór Steindórsson, verk- stjóri. 15. Valgarð Björnssonbif- vélavirki. 16. Hulda Sigur- björnsdóttir, verkstjóri. 17. Hreinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. 18. Hólm- friöur Jónasdóttir, húsmóðir. Frá 1947 hafa bæjarfulltrúar á Sauðárkróki verið sjö en nú hef- ur verið ákveðið að f jölga þeim I níu. —ekh.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.