Þjóðviljinn - 09.07.1978, Page 7

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Page 7
Sunnudagur 9. júli 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 helgarviðtalið — Þaðað skrifa bestseller er glæpur, sem verður ekki fyrirgefinn, Punkturinn (Punktur, punktur, komma, strik) var hluti af verki, sem ég er búinn að veltast með lengi. Núna er ég að ganga frá 2. bindinu. Bókmenntir eru sterkasta listform Islendinga, og þessvegna hefð- bundnast. Það, sem ég er að reyna að gera, er að fjalla um samtímann. Nútíminn hefur alltaf verið óþolandi. Ég man, að þegar maður var t.d. í Menntó, var sam- tíminn álitinn ómerkilegur, af þvi að hann passaði ekki inn í bókmenntaheiminn. Eiginlega lifði maður í heimi 19. aldar. Einu tengslin við samtímann voru gegnum poppið. Það náði miklu betra sambandi. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson Min kynslóö hefur upplifaö miklar stökkbreytingar. Mér finnst spennandi aö reyna aö gera þeim skil. Punkturinn fjallaöi um ákv. timabil. Markmiö mitt var þó ekki aö skrifa skýrslu, heldur aö nota liöinn tima, séöan i ljósi samtimans, frá sjónarhóli okkar i dag. Eg var aö fjalla meira um samtímann en fortiöina. Ég er litiö hrifinn af retro-list, sem reynir aö endurskapa nákvæm- lega þaö, sem var. Þetta er vana- legt i kvikmyndaiönaöinum: bil- arnir eru eins og á sjötta ára- tugnum, fötin einnig, en i fötunum og inni bflunum sitja manneskjur meö sálarlif og hugarfar sam- timans. Yfirboröiö er látiö nægja. Ég reyni einnig aö foröast nost- algiu. Nostalgia er aö vissu leyti fölsk öryggistilfinning. Eitthvaö sem liöiö er og sem maöur er búinn aö gera upp viö sig; sá timi ævinnar, sem er á hreinu. Hitt: „Bsekur eru Rætt við Pétur Gunnarsson rithöfund skrifaðar nútiminn og framtiöin, er aftur á móti spurningarmerki, óöryggi. Ég hef oft velt fyrir mér hlut- verki rithöfundarins per se. Ég held, að bækur séu ekki skrifaöar af einstakiingum, heldur þjóöum. Heppnuö bók er einskonar súpu- teningur, samþjöppun þess, sem þjóöfélagiö upplifir hverju sinni. Rithöfundurinn meltir þennan tima, vinnur úr honum. Aftur- ámóti er einkareynsla hans tak- mörkuð. Hér er um að ræöa stærri einingar sem eru mörgum sameiginlegar. Það er ekki „plottiö” eða „planið”, sem skiptir þarna mestu máli, heldur sjálf vinnslan. Þarna er timinn veigamikið atriöi. Það þarf tima til aö velta áfram öllum þessum texta. Hlut- irnir gerast ekki i fyrsta skipti, þegar þeir eru festir á pappir, þeir gerast kannski i annaö, þriöja, fjóröa, kannski n-ta skipti. Þaö, sem fólk kallar stil, er af- rakstur þessarar vinnu. Still er úrvinnsla. Ég trúi ekki á hinn bió- lógiska stfl, á hina meðfæddu gáfu rithöfundarins. Aö sjálf- sögöu leggur þú sálina i þaö, sem þú skrifar, skapgerðina og þar fram eftir götunum, en þaö er vinn^n, sem skiptir máli: úrvinnslan. Ég þreytist aldrei á þvi aö undir- strika þennan faktor: timann. Þaö þarf aö ganga meö barn i ákveöinn tima, eins þarf aö ala barnið upp i enn lengri tima. Það sama gildir um bækur, þær þurfa sinn tima. Þaö er martröö fyrir rithöfund aö þurfa aö skila hráum texta. Það er eins og fóstur- eyöing. Sömu spurningarnar leita á rithöfundinn: Hvaö heföi getaö orðiö úr fóstrinu, ef þaö heföi fengiö aö lifa? Til aö geta skrifaö bók þarf þetta tvennt: næöi og tima. Þess vegna finnst mér erfitt að skrifa i Reykjavik. Hér eru allir i timahraki, ög litiö næöi. Mér þykir best aö skrifa, þegar ég hef garanteraöan langan tima. Upp á siðkastið hef ég verið á Kirkjubóli I Borgarfirði. Dvaldist þar I þrjár vikur. Þar haföi ég næði og góöan tima enda varð mér mikiö úr verki. Ég hugsa aö það sé betra aö vera rithöfundur á íslandi en viöa annarsstaðar. V-Evrópa er á hraöri leið inn i ólæsi. Hér á landi les fólk enn bækur og hefur áhuga á bókum. íslendingar trúa þvi, aö bækur skili reynslu. Þaö er þýðingarmikiö fyrir rithöfunda. En svo ég haldi áfram aö tala um samanburö á þjóöum: Island varö mér fyrst viöfangsefni, þegar ég bar þaö saman viö önnur lönd. Og nú er þaö aö gerast i fyrsta skipti, aö íslendingar eru farnir aö feröast i stórum stil til útlanda. Þaö er allsherjar samanburður i gangi. Áöur fyrr var þaö mikiil viöburöur, ef íslendingar brugöu sér til út- landa. Þetta var meira aö segja klassiskt viöfangsefni i bókmenntum okkar: hin framandi veröld „maurarnir, trén, loftslagið.” Hinar nýju útlandsferðir Islendinga skapa allt annan samanburð. Og þaö er helviti hart, ef afraksturinn af þessum samanburöi veröur ein- ungis sá, að á Islandi sé kalt. Þá er verra af staö fariö en heima setið. af þjóðum” Samanburður við grannlöndin leiöir I ljós, að ísland er þræla- kista. Þaö er algeng yfirsjón i sambandi viö kjarabaráttu alþýðu, aö einblina á kaupiö. Þetta er glötuð viömiöun í verð- bólguþjóöfélagi. Aö skömmum tima liönum er búiö að fella geng- ið, hækka vöruverð og fifla okkur á nýjan leik. Eina fasta viðmiöunin i veröbólguþjóöfélagi er fritiminn. Lengra sumarfri, lengra fæðingarorlof. Viö vorum einmitt að hlusta á franskt lag á fóninum, sem hét „Ne Vous Mariez Pas” eöa „Giftist ekki”. Þaö f jallar nokkurn veginn um is- lensk hjónabönd i dag. Fólk hitt- ist, fellir hugi saman og gengur i hjónaband. Þar meö er hjóna- iifinu lokið, þá taka þrælatökin við. Eftir ákveöinn tima kemur barnið i heiminn, þremur mánuö- um siöar þarf að fleygja frum- burðinum frá sér, vinnan kallar. Fæðingarorlofiö er stutt, og ein- ungis veitt konum . Þaö er skortur á mannréttindum að karlmaöur- inn fái ekki einnig fæðingarorlof. Hann fer á mis viö mikilvægan þátt i lifinu. Viö eigum tvö börn. Þaö eru mikil átök, þaö er slegist um hverja minútu. Þetta er geysileg jafnvægislist. En fjölskyldulifiö nærir skriftirnar. T.d. komst ég ekki á skriö meö Punktinn, fyrr en ég eignaöist fyrsta barnið. Þaö er gaman aö fylgjast meö krökk- um og umgangast þá. Þau eru stórskáld, skortir bara tækni. Maöur veröur hreinlega grænn i framan af öfund. Ef maöur uppliföi heiminn á sama hátt og fjögurra ára barn, væri maður stórskáld. „Alvara lifsins” breytir okkur I egg, hleöur skurn utan á okkur, en svo leynast göt á eggjunum. Ot um þessi göt andar barniö i okkur. Svo skýtur þessari spurningu upp ööru hverju: Hvers vegna ertu að yrkja, hvers vegna skrifarðu? Kannski er skurnin ekki fullgróin. Djöfull sem fáir tjá sig i einu þjóöfélagi. 1 raun og veru eru þaö aðeins tveir aöilar, sem mega tjá sig um þaö sem máli skiptir: Prestar og stjórnmálamenn. Þessir hópar nota alltaf staölaö tjáningarform. Stööluö ræöa af- sakar alltaf eitthvað, hylmir ávallt yfir einhvern glæp. Svo kemur rithöfundurinn sem er boð- fiennan i þessum sjálískipuöu tjáningarsamtökum. Hann reynir aö tala um glæpinn og þessvegna er nauðsynlegt að stimpla hann svo þaö sé hægt að vara sig á honum og gera hann óskaðlegan. Þá er hægt aö segja: Þarna er hann, þetta er rithöfundur, varaðu þig á honum. —I.M. Embýlishús á Neskaupstað Til sölu er einbýlishúsið Blómsturvellir á Neskaupstað. Húsið er 100 fermetrar á einni hæð. Upplýsingar gefur Ágúst Jóns- son i sima 97-7454 Auglýsingasíminn er 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.