Þjóðviljinn - 09.07.1978, Page 8

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Page 8
8 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 9. júl! 1978 Merkilegasta framtakiö er vafalaust timaritiö Svart á hvltu, sem Galleri Suöurgötu 7 er skrifaö fyrir. Þetta er ungra manna rit og i leiöara fyrsta heftis, sem íit kom i fyrrahaust, er þaöboöaö, aöritiöveröi vett- vangur fyrir umræöu um „aöra valkosti en menn kynnast aö jafnaöi gegnum fjölmiölana”. Ólikt þvi sem veriö hefur I timaritum ungra manna, þá er tiltölulega litiö um nýjan skáid- skap i Svörtu á hvitu (en þar af er eitt ljóö sérstaklega eftir- minnilegt, Fyrir þlna hönd eftir Steinunni Siguröardóttur). Myndverk eiga sér nokkuö rýmri sess, en mest er rætt um hina nýju valkosti i þýddu máli ogfrumsömdu ogþá mest spurt um myndlist.ogmúsik. Þetta er timarit óróleika og óþolinmæöi. Tónninn er óvæginn og gagn- rýninn og skotspónarnir eru þessir helstirrList sem einangr- ast i sérhæfingu, annmarkar sérhæfingar, list sem fær ein- kenni stofnunar og stööutákns, Blaðað í tímaritum Margsinnis er þess getið hve erfitt upp- dráttar timarit eiga á íslandi. Lif þeirra er stutt. Ástæðurnar eru margar. Oft er kvartað yfir innheimturaunum. í annan stað er liklegt, að timarit eigi að þvi leyti erfiðara með að draga til sin frumsam- ið efni, að hér á landi eru fullnýtt og ofnýtt öll hugsanleg tækifæri til að búa til bækur. Það er þensla i islensku sjálfi: og miklu stærri sýnist sá minnisvarði sem kemur fram i eigin nafni á bókarkili en sá sem reistur er i pörtum hér og þar á siðum blaða og timarita. Enn má það nefna, að helg- arblöð dagblaðanna hafa i auknum mæli verið keppinautar timarita um efni, ekki sist vegna þess að þau koma svo miklu oftar út, þar er hentugra að bregðast við einhverju sem er efst á baugi en i timariti sem kemur út eftir tvo mánuði eða sex. Rýr kostur Allt þetta leiöir til þess aö viö höfum búiö viö rýran kost t ima- rita. Timarit Máls og menning- ar hefur trónaö þar yfir meö yf- irburöum, enginn gleymir held- ur hinum aldna og þó endur- næröa Gkirni. Réttur er eina pólitiska timaritiö sem aö kveö- ur. Flest annaö sem Ut kemur eru sérrit og félagsrit ýmiskon- ar, þau eru reyndar mörg og oft glæsilegafrá gengin, en yfirleitt þrúguö af einhverri þeirri and- lausri sjálfvirkni, sem bendir til þess aö Utgáfan helgist fyrst og fremst af þvi, aö samtök ein- hver veröi aö „sýna lit” hvaö sem fjörleysi andans liöur. Svart á hvítu Engu aö siöur eru alltaf ööru hvoru aö gerast tiöindi i tima- ritaUtgáfu, og þeim hefur fjölg- aöupp á siökastiö — meðal ann- ars vegna nýjunga i prenttækni. listamarkaöur auövaldsins. Hin. snjalla hugmynd, óvænta uppákoma, gjörningar eru tekin fram yfir handverk aö maöur nú ekki tali um hefö. Þaö er látin i 1 jós hrifning á þvi sjálf- sprottna, af tónlist sein erleikin af fingrum fram, af list sem er ekki marksækiö handverk held- ur byggir á nýju samspili hluta. Þeir eru hylltir sem vilja slátra helgum kúm af kankvisri grimmd og strigakjafthætti: Megas er mættur til leiks og Majakovski og fleiri hressir menn. Við þessir rosknu NU er hægur vandi fyrir okk- ur, roskna menn, aö segja meö yfirlæti aö allt þetta nýjunga- hjal höfum viö heyrt einhvern tima áöur meö dýrkun leiksins, hins sjálfsprottna, meö mynd- brjótakætinni og þar fram eftir götum. En þaö er satt aö segja leiðinlegt aö vera alltaf aö éta þaö upp eftir Prédikaranum aö ekkert sé nýtt undir sólunni. Hver kynslóö erný. Og aöstand- endur Svarts á hvitu hafa yfir- leitt ágætt vald á þvi sem þeir eru aö segja og kunna meira aö segja aö umgangast eigin nýj- ungagirni meö ákveönum Iróns- iskum fyrirvara. Þaö var lika þörf hugmynd aö taka meö i vetrarheftið vangaveltur Peters Handkes um afdrif nýjunga i listum, hvernig vitundariön- aöurinn stelur þeim blygöunar- laust og sýgur úr þeim merg og gióö. Og samt skal hugann heröa og hugsa á ný til feröa . . . Lystræninginn Lystræninginn er bUínn aö slita barnsskónum, út eru kom- in af honum niu hefti. Þetta er sérstætt timarit og ekki bara vegna þess aö þaö sprettir fingrum að höfuöborginni og er gefiö út af Þorlákshafnar- renisanssinum. Sérstaöa þess er kannski fyrst og fremst fólgin i þvi, hve misjafnt það efni er sem á siöur ritsins hefur rataö. Efnið er mestan part skáld- skapur — umræðugreinar eöa skýrslur af listgreinum eru sjaldséöar, nema þá um jass. Ritiö hefur birt ljóö eftir þekkt skáld og lifsreynd — Þorstein frá Hamri, Sigurö A. Magnús- son, Jón óskar og fleiri. En fyrst og fremst hefur stefna þess i reynd veriö sú, aö veröa vettvangur þar sem menn geta prófaö sjálfa sig og þá væntan- lega viöbrögö lesenda og rit- skoöunarviöhorf (eöa listræn kröfugerö ef menn vilja taka jákvæöan pól i héeöina) hefur veriö I lágmarki. Óhrjálegar staðreyndir Þaö ógjörningur aö nema staöar viö einstaka höfunda og framlag þeirra. En þegar á heildina er litiö: þetta er kyn- slóö sem setur staöreyndir borgarlifs i þyngdarmiðju, vél- ar þess, tækni og óþverra, einn- ig vélrænt strit heilaþvott vit- undariönaöar og annað i þeim dúr. Pólitik kvæöanna er gjarna áleitin og opinská, heldur. Sagt fleira en færra. Náttúra lands- ins er ekki sá bakhjarl sem hUn varvönaðvera skáldum allt til þessa og sagan hefur aö mestu gleymst nema til aö nota i skop- stælingar. Efniö i myndamáliö eru ekki sist óhrjálegar staö- sunnudagspistill reyndir borgarlifs og likams- starfsemi. Körlum ogkonum er einnig kalt i bólinu. Þaö er of oft aö þessar æfingar eru bernskar úr hófi fram ogforklUöraöar, en þaö er lika sýndur skemmtileg- ur leikur og hugvitssamur. Um smásögur Lystræningj- ans er margt svipað aö segja: þar eru t.d. sögur skrifaðar til aö afhjUpa aumingjaskap broddborgarans (sem kannski var kommi I bernsku), skrifaö- ar af dálitiö spaugilegri sjálf- umgleöi hins róttæka höfund- ar, sem hefur öll ráö kapitalist- ans I hendi sér. (Guöbergur hef- ur skrifaö skemmtilega skop- stælingu á svona skrifum). Eft- irminnilegri veröur liklegri viö- leitni Lystræningjans til aö kynna þá texta sem aö ööru jöfnuer erfiöast aö fá prentaöa en þaö eru leikrit — koma þar viö sögum.a. Oddur Björnsson, Guömundur Steinsson, Nina Björk. Allir í kúnstinni Sem fyrr segir er Lystræning- inn ekki sérlega fræöilegur. En þegar allt kemur til alls er sá andi sem yfir vötnum svifur skyldur þeim sem ræöur Svörtu og hvitu: róttækni plús andúö á sérhæfingu og pýramiöaskipan menningarmála. Einar Ólafs- son setur i grein upp framtiöar- sýn um listalif — og kemur niö- ur hinum megin viö byltinguna: „Smám saman hverfa hin glöggu skil milli brauöstrits og leiks og listar, smám saman hverfa listamenn. Sumir menn munu starfa aö iönaöi, aörir viö byggingar osfrv. En viö horfum til þess tima aö allir starfi aö listsköpun meö og I sinu daglega starfi”. Þetta hljómar ágætlega — hvort sem menn vilja telja aö framtiöin sé þegar byrjuö eöa ekki. Þessi viöhorf eiga og margt skylt viö þá islenska hefö, aö menn hafa ekki veriö feimnir viö listir, a.m.k. ekki visnagerö. En praxis til dæmis Lystræningjans minnir lika á þaö, aö þótt þaö sé sjálfsagt hollt aö allir skrifi og máli og leiki þá er ekki þar meö sagt aö ástæöa sé til aö halda öllu á lofti i nafni hins sanna lýöræðis. Skólablöð Þaö er full ástæöa til aö minna á mikinn dugnaö sem rekur áfram skólablöö. Visindafélag menntaskólans i Reykjavik gef- ur til dæmis Ut De Rerum Natura, sem er svo lært rit og þungt, aögamall máladeildung- ur fær i hnén og ræður ekki viö textann, jafnvel þótt allmikiö af efninu sé um stórmerkileg stjarnfræöileg og geimsöguleg efni: „Geimurinn endaöieinsog hannbyrjaöi — i klessu” segir I miöur huggunarrikri grein um „Otþenslu alheimsins”. Skólablöö eru reyndar efni i sérstaka grein. En áöur en viö þau er skiliö.þá getégekkistillt mig um aö glotta a.m.k. Ut i annaö munnvikiö i tilefni þess, aö þaö er einmitt i hinu góöa vigi ólafs Thors i Keflavik, aö fjölbrautarnemendur gefa út blaö þaö, sem af mestri samUÖ sem sést hefur hérlendis fjallar um mál Baader-Meinhof hóps- ins þýska. Blaö þetta heitir Viskustykki: þar eru frum- samdar ádeilur á auövaldiö og greinar um. tónstundaiöju og þýtt efni um Joyce og Beckett og fleiri — myndarlegt rit um margt. Vitund Skoöanahópar eru jafnan iön- irviöaöhalda Utmálgögnum og nægir aö benda á villta vinstrið til dæmis. Samtök um fram- tiöarhyggju eöa Proutistar heit- ir hópur sem sendir frá sér nýtt timarit, þaö heitir „Vitund og veruleiki”. Þetta er allmikiö rit og vel frá þvi gengiö — hring- borösumræöur, viötöl, greinar. Rauöur þráöur er kynning á viö- horfum hópsins og þeirra sem nálægt honum standa. Stefiö er samtenging, sainþætting. Þaö er litiö svo á, aö þaö sé mikil lifsnauösyn hrjáöum heimi aö koma á bandalagi milli þess sem kallaö er „róttæk pólitfsk hugsun” og „andleg róttæknis- stefna”. Þá er sagt sem svo: Marx og hans liösmenn hafa um margt á réttu aö standa i gagn- rýni sinni á kapltalismanum, en um leiö ber niarxisminn synd „efnishyggjunnar”, hann van- rækir „andlega, siöferðilega og menningarlega þætti sam- félagsins” eins og Guömundur G. Jónasson ritstjóri kemst aö oröi á einum staö. A hinn bóginn eru þeir, sem hafa reynt aö stækkavitund sina og öölastfriö og ró f sáiu sinni meö ihugun og annarri sjálfsrækt, sakaöir um heimsflótta, um aö hugsa böl náungans. NU vilja menn sem- sagt byggja brU milli þessara skauta og er ekki nema gott eitt um þaö' aö segja. Enn sem komið er fer mest af plássi rits- ins i aö Utskýra''meginlínur og verður nokkuö mikiö um endur- tekningar. Viö getum sagt sem svo, aö hin eiginlega prófraun á ritiö, komi siöar þegar reynt yröi að tengja meginþankann viö ákveöin og afmörkuð vanda- mál. Árni Bergmann. eftir ARNA BERGMANN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.