Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. júli 1978 ÞJOÐVILJINN — StÐA 11 Starf sfólk Isfélagsins hlýðir á sönghóp frá Alþýftuleikhúsinu, sem lék I matsalnum I kaffitlma. Börnin brug6u á lcik f fjörunni. Farift um borft f einn bátanna, sem sigldi I sjávarhellinn Fjós f Stór- höffta. -*«—._______. <...... ¦-— " "'"J*-wB ^K ¦pi»(> -. • ^^*""' .- _-_-^»^4*«IOKI iif- ¦irarf^--'- r... ~- ..... ^ . «|g» '__ '¦ -^HBs^SS ÆeJá Íám «8aF* -**4 mKí '... ¦ . . ¦ rffSI Hfej,.. «f* ,~ r - ,>.-.¦? ¦: 1 .'',,:> Nafnlausi sönghópurinnhélt uppi miklu fjöri f Klaufinni, me&an hópar voru ferjaftir á þrem bátum þaft- an I Fjós. Margar sýningar voru opnar meftan á háti&inni stöft. Hér sko&a tveir gestir sýningu I Bygg&asafninu á Kjarvalsmálverkum I eigu bæjarins. ræftna um gildi vinnunnar, réttinn til hennar og menningarlega stöðu islensks verkafólks, er rétt að leggja áherslu á a&stæ&ur þess fólks, sem meö vinnu sinni stend- ur undir meginþunga islenskrar þjó&félagsbyggingar. Sjávarút- vegur er undirsta&a islensks efnahagslifs og ver&mætasköpun sjómanna og fiskvinnslufólks hef- ur gert þjoöinni kleift a& ná þeirri efnahagslegu velmegun, sem hún býr viö i dag. Menningardagarnir I Vest- mannaeyjum, Ma&urinn og hafi&, eiga ao minna okkur á hver hlutur okkar er og ætti a& vera i þeim menningarverömætum, sem þjóöfélagiö hefur upp á a& bjóöa, ennfremur hvaOa tækifæri sjómaöurinn og fiskvinnslufólki& hafa til þess a& afla sér þekking- ar, njóta menningar og taka þátt i sköpun hennar á sem flestum sviöum. Viö þetta tækifæri vil ég minna á eftirfarandi atriöi úr stefnuskrá Alþý&usambands tslands: „Jafn- réttískröfur verkalýöshreyfing- arinnar eru i fullu gildi i menn- ingarmálum. Þess vegna stefnir framtak hennar i þeim málum að þvi að afnema stéttamismun og hindra að nýr stéttamismunur skapist milli þeirra, sem vinna likamleg störf og hinna, sem and- lega vinnu stunda."" Harövitug átök i stéttabaráttunni Jón Kjartansson, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja tók saman ágrip af sögu verka- lýösbaráttunnar i Vestmannaeyj- um og segir þar m.a.: „Um og uppúr aldamótum er hér i Vestmannaeyjum þegar far- ið að gæta nokkurra stéttaand- stæðna. Annars vegar bændur, sem jafnhli&a ger&u út áraskip og höföu hlunnindi me& jöröum sin- um, s.s. fulga- og eggjatekju, reka o.fl. Hins vegar var öreigastétt þess tima, svonefndir tómthúsmenn, sem engan a&gang höföu a& jar&arnytjum og unnu fyrir sér hjá dönsku versluninni e&a bændum, sem hásetar á ára- skipum, við störf sem til féllu við verslunina. fuglaveiðar o.fl. Með tilkomu vélbátaútgerðar eignuðust margir part i vélbát og varð meira um aö menn yr&u bjargálna, sem kallaö var. A fyrsta tug þessarar aldar var þvi litill grundvöllur fyrir stofnun stéttarfélaga, og linur oft óljósar milli eiginlegs launafólks og eig- enda atvinnutækjanna. Þó er vitað um vinnudeilu við danskan verktaka, sem hér sá um hafnargerð á árunum 1914-16. Ariö 1917 er Verkamannafélag- ið Drifandi stofnað, og eins og önnur stéttarfélög þurfti þa& aO heyja haröa baráttu fyrir viöurkenningu atvinnurekenda á félaginu sem samningsa&ila fyrir verkamenn. Oft urðu harövitug átök við atvinnurekéndur hér á þessum fyrstu árum félagsins, asamt atvinnuofsóknum á hendur félagsmönnum. ...Verkalýðshreyfing hér i Vest- mannaeyjum hefur fyrir alllöngu unnið sér þann sess sem henni ber, og er orðin það afl i þessu byggðarlagi sem taka þarf tillit til, og þótt eöli stéttaátakanna sé þaö sama og var i upphafi, heyrir það nú sógunni til að deilumál séu útkljáð með þeirri hörku, sem einkenndi fyrstu ár stéttabaráttu i Eyjum." ... og maurildin dansa i kjölfarinu Að lokum skulu hér tilfærð lokaorO Vigfusar ólafssonar skólastjóra úr ágætri grein, sem hann ritar I dagskrá menningar- daganna um sögu Eyjanna: „Þótt viOureign sjómannsins viö úthafiO sé ekki dans á rósum koma þær stundir sem hann gleymir aldrei: Bjartur vormorg- unn er ekki örlar á steini, eOa lognkyrr stjörnubjört vetrarnótt er silfurgliti slær á óendanlegt hafið og maurildin dansa i kjöl- farinu. Meðan aðrir landsmenn fara á sumrin um öræfi landsins, fara eyjabúar um sund og svið á trill- um sinum og renna til fiskjar dýrlegasta veiðarfæri sem mannshöndin snertir, á fiskimið- um sem hafa verið þekkt um ald- ir. I þessum ferðum, og dvöl i eyj- unumkringum Heimaey, kynnast margir fyrst unaðf lifsins" __eOS, Kirkjukórinn söng viO setninguna, en kórinn hélt sf&an á kóramrit I Wales "Hafið þið heyrt um hjónin sem máhiöu húsið sitt með HRAUNl fýrif 12 árom, os ætla nú að enduimála það t suoiar bara tll að btey ta utn litJ' Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum, og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líður. Nú, eftir að HRAUN hefur staðið af sér fslenska veðráttu í rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. UUM3Nmá/ning %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.