Þjóðviljinn - 09.07.1978, Síða 11

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Síða 11
Sunnudagur 9. júll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Kirkjukórinn söng viö setninguna, en kórinn hélt siöan á kóramót i Wales. Starfsfólk isféiagsins hlýöir á sönghóp frá Alþýöuleikhúsinu, sem lék i matsalnum i kaffitima. Nafnlausi sönghópurinn hélt uppi miklu fjöri i Klaufinni, meöan hópar voru ferjaöir á þrem bátum þaö- an I Fjós. ræöna um gildi vinnunnar, réttinn til hennar og menningarlega stööu islensks verkafólks, er rétt aö leggja áherslu á aöstæöur þess fólks, sem meö vinnu sinni stend- ur undir meginþunga Islenskrar þjóöfélagsbyggingar. Sjávarút- vegur er undirstaöa islensks efnahagslifs og verömætasköpun sjómanna og fiskvinnslufólks hef- ur gert þjoöinni kleift aö ná þeirri efnahagslegu velmegun, sem hún býr viö i dag. Menningardagarnir I Vest- mannaeyjum, Maöurinn og hafiö, eiga aö minna okkur á hver hlutur okkar er og ætti aö vera i þeim menningarverömætum, sem þjóöfélagiö hefur upp á aö bjóöa, ennfremur hvaöa tækifæri sjómaöurinn og fiskvinnslufólkiö hafa til þess aö afla sér þekking- ar, njóta menningar og taka þátt i sköpun hennar á sem flestum sviöum. Viö þetta tækifæri vil ég minna á eftirfarandi atriöi úr stefnuskrá Alþýöusambands Islands: „Jafn- réttiskröfur verkalýöshreyfing- arinnar eru i fullu gildi i menn- ingarmálum. Þess vegna stefnir framtak hennar I þeim málum að þvi aö afnema stéttamismun og hindra aö nýr stéttamismunur skapist milli þeirra, sem vinna likamleg störf og hinna, sem and- lega vinnu stunda.”” Með tilkomu vélbátaútgeröar eignuöust margir part i vélbát og varð meira um aö menn yröu bjargálna, sem kallaö var. A fyrsta tug þessarar aldar var þvi litill grundvöllur fyrir stofnun stéttarfélaga, og linur oft óljósar milli eiginlegs launafólks og eig- enda atvinnutækjanna. Þó er vitaö um vinnudeilu viö danskan verktaka, sem hér sá um hafnargerö á árunum 1914-16. Ariö 1917 er Verkamannafélag- iö Drifandi stofnaö, og eins og önnur stéttarfélög þurfti þaö aö heyja haröa baráttu fyrir viðurkenningu atvinnurekenda á félaginu sem samningsaöila fyrir verkamenn. Oft urðu harðvitug átök viö atvinnurekendur hér á þessum fyrstu árum félagsins, ásamt atvinnuofsóknum á hendur félagsmönnum. ...Verkalýöshreyfing hér i Vest- mannaeyjum hefur fyrir alllöngu unniö sér þann sess sem henni ber, og er orðin þaö afl i þessu byggöarlagi sem taka þarf tillit til, og þótt eöli stéttaátakanna sé þaö sama og var i upphafi, heyrir þaö nú sögunni til aö deilumál séu útkljáö meö þeirri hörku, sem einkenndi fyrstu ár stéttabaráttu i Eyjum.” ... og maurildin dansa i kjölfarinu Aö Iokum skuiu hér tilfærö lokaorö Vigfúsar ólafssonar skólastjóra úr ágætri grein, sem hann ritar i dagskrá menningar- daganna um sögu Eyjanna: „Þótt viöureign sjómannsins viö úthafið sé ekki dans á rósum koma þær stundir sem hann gleymir aldrei: Bjartur vormorg- unn er ekki örlar á steini, eöa lognkyrr stjörnubjört vetrarnótt er silfurgliti slær á óendanlegt hafiö og maurildin dansa i kjöl- farinu. Meöan aörir landsmenn fara á sumrin um öræfi landsins, fara eyjabúar um sund og sviö á trill- um sinum og renna til fiskjar dýrlegasta veiðarfæri sem mannshöndin snertir, á fiskimiö- um sem hafa verið þekkt um ald- ir. 1 þessum feröum, og dvöl i eyj- unum kringum Heimaey, kynnast margir fyrst unaöf lifsins” __eös Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum, og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líður. Nú, eftir að HRAUN hefur staðið af sér íslenska veðráttu í rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. m®®s>. S ■1 málninghlf Harövitug átök í stéttabaráttunni Jón Kjartansson, formaöur Verkalýösfélags Vestmannaeyja tók saman ágrip af sögu verka- lýösbaráttunnar I Vestmannaeyj- um og segir þar m.a.: „Um og uppúr aldamótum er hér i Vestmannaeyjum begar far- iö að gæta nokkurra stéttaand- stæöna. Annars vegar bændur, sem jafnhliöa geröu út áraskip og höföu hlunnindi meö jöröum sin- um, s.s. fulga- og eggjatekju, reka o.fl. Hins vegar var öreigastétt þess tima, svonefndir tómthúsmenn, sem engan aögang höföu aö jarðarnytjum og unnu fyrir sér hjá dönsku versluninni eöa bændum, sem hásetar á ára- skipum, við störf sem til féllu viö verslunina, fuglaveiöar o.fl. 'HafiÖ þiö heyrt um hjónin sem máluöu húsiö sitt með HRAUNl fýrh 12 árum, 03 ætla nú að endumiáia það í sumar baia til að bievta um lit.” Börnin brugöu á leik í fjörunni. Fariö um borð I einn bátanna, sem sigidi i sjávarhellinn Fjós í Stór- höföa. Margar sýningar voru opnar meöan á hátiðinni stóö. Hér skoöa tveir gestir sýningu I Byggöasafninu á Kjarvalsmálverkum i eigu bæjarins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.