Þjóðviljinn - 09.07.1978, Page 21

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Page 21
Sunnudagur 9. júli 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 NARNAJO, Proceso (Mexiko) PINO (Le Canard Enchaine Paris) Lista- menn fótbolti og pólitík Líklega hefur þaö aldrei gerst áður að íþróttavið- burður hafi freistað jafn margra og jafn góðra teiknara til viðbragða og Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu sem fram fór í Argentínu. Teikningarnar afhjúpa það meðal annars, að argentínsku herforingja- stjórninni tókst ekki að telja heiminum trú um að íþróttir og stjórnmál væru ekki í neinu sambandi hvort við annað og að allt væri í nokkuðgóðu lagi í því friðsældarríki Argentínu. Heimsmeistarakeppnin er fyrsti alþjóðlegi íþrótta- viðburðurinn sem blöð hafa reynt að skrifa um frá pólitísku sjónarmiði um leið og skýrt er frá íþróttatíðindum. Eins og venjulega eru það skopmynda- teiknararnir sem segja hlutina á skýrastan hátt. Þeir þjappa saman þver- stæðunum á þann hátt að allir eiga að geta skilið — allt frá andstæðunum milli hins glaðlega yfirborðs fótboltalífsins og skelfinga hversdagsleikans til þeirr- ar rányrkju sem sjón- varpið stundar á miðum hinnar vinsælustu meðal f jöldaíþrótta. EFRÉN, Proceso (Mexico) Klaus Albrectsen (Dansk Grafia) CHENEZ,(Le Monde. Paris) Argentlnu)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.