Þjóðviljinn - 09.07.1978, Side 22

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. júli 1978 íslenska jámblendifélagið hf. vill nú þegar ráða FULLTRtJA til að fást við tölvuvinnslu og reiknings- hald. Góð bókhalds- og reikningshalds- kunnátta er nauðsynleg ásamt reynslu i tölvuvinnslu. Þekking i kerfisfræðum er æskileg. INNKAUPA- FULLTRÚA Reynsla i innkaupum og innflutningi er nauðsynleg. Umsækjendur um framangreind störf þurfa að hafa vald á ensku og einu norður- landamáli. Umsóknir um störfin skulu sendar félag- inu að Grundartanga, póststöð 301 Akra- nes, fyrir 24. júli nk. Umsóknareyðublöð eru fáanleg i skrifstofum félagsins að Grundartanga og Lágmúla 9, Reykjavik og i bókabúðinni á Akranesi. Nánari upplýsingar gefur John Fenger, fjármála- stjóri,i sima 93-1092 kl. 07.30-10.00 mánu- daga til föstudaga. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður KÓPAVOGSHÆLI STARFSFÓLK óskast til sumaraf- leysinga og einnig til áframhaldandi starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 41500 og tekur hann jafnframt við umsóknum. LANDSPÍTALINN . Staða HJÚKRUNARDEILDAR- STJÓRA á dagdeild öldrunarlækn- ingadeildar i Hátúni 10B er laus til umsóknar. SJÚKRALIÐAR óskast á öldrunar- lækningadeild i Hátúni 10B. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000. Reykjavik 9.7. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Utgerðarmenn — Skipstjórar Að gefnu tilefni sjá netaverkstæðin sér ekki fært að afhenda loðnunætur fyrir næstu loðnuvertið nema full skil séu gerð á greiðslum. Landssamband islenskra netaverkstæðiseigenda. i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30 mánudag kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19 og sýningardaga kl. 17-20. Simi 21971 Sjöwall og Wahlöö: „Madurinn sem hvarf ’ komin út Mál og menning heldur áfram útgáfu sagnabálksins „Skáldsaga um glæp” eftir sænsku höfundana Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Fyrsta bókin, ..Moröiö á ferj- unni”, kom út fyrir jól; nú kemur saga sem nefnist „Maöurinn sem hvarf”. Þráinn Bertelson rithöf- undur þýöir bækurnar. Hinn sérstæði sérlákur hinna sænsku höfunda, Martin Beck, er sendur einn til Búdapest. Blaða- maðurinn Alf Matsson er horfinn þar i borg og öll spor virðast enda i blindgötu. Martin Beck glimir hér við viðkvæman vanda og erf- iðan og pölitiskan ef að likum læt- ur; hinir sænsku höfundar hafa einmitt sýnt sérstakan áhuga á þvi að segja sakamálasögur i tengslum við félagslegan vanda. Reykholts- prestakall laust til umsóknar Biskup Islands hefur auglýst Reykholtsprestakall I Borgar- fjarðarprófastdæmi laust til um- sóknar. Undir prestakallið heyra Reykholts- Stóra-Ass- Gilsbakka- og Siöumúlasóknir. Umsóknar- frestur er til 1. ágúst. . Er sjonvarpió bilað? < P' c 0 Skjárinn Sjónvarpsverkstói BegsíaÓastraíi 38 M sími 2-1940! »*aB™aaD™aH*i Eiginmaður minn, Guðmundur Ásgeirsson, Heiöargerði 29, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11 júli kl. 13.30. Fyrir hönd barna, tengda- barna og barnabarna, Aslaug Ingimundardóttir. Aöalbjörg Jónsdóttir Aöalbjörg á baki Léttis. Hún er sjö ára á myndinni. Skafti frændi henr.ar heldur i beisliö. Hún sækir bolta, steina og spýtur. Sammy er eini cairn terrier hundurinn á tslandi. Þaö er leiöinlegt fyrir hana, þvf hún getur ekki eignast hreinræktaöa hvolpa, reyndar hefur hún aldrei eignast hvolpa, þvl hún vill ekki hunda sem eru allt öðruvlsi en hún.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.