Þjóðviljinn - 09.07.1978, Síða 24

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Síða 24
DJOÐVIUINN Sunnudagur 9. júli 1978 A&alsfmi bjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mðnudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hxgt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, Otbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. L 81333 Einnig skal bent á heima- slma starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Viötal viö r m Olaf Jónsson fulltrúa Alþýðu- bandalagsins í Húsnœöis- múlastjórn Lán tíl kaupa eldri íbúöa frestast Skömmu fyrir borgar- stjórnarkosningar sendi félagsmálaráðherra Gunnar Thoroddsen frá sér fréttatilkynningu þar sem hann beindi þeim til- mælum fil stjórnar Hús- næðismálastofnunar ríkis- ins að lán fil kaupa á eldra húsnæði hækkaði úr einni miljón króna sem hámark í 1,8 miljón kr. Síðan hefur ekkert gerst í málinu, nema æ fleiri hafa keypt enn lán: til kaupa á notuöum ibúöum eftir þvi sem f jármagn hefur ver- ið fyrir hendi. Húsnæöismála- stjórn er umráöaaðili Bygg- ingasjóðs rikisins, sem er sterk- asti fasteignalánasjóður þjóðar- innar, og þar hafa menn verið sammála um að loforð og skuld- bindingar sjóðsins verði alltaf aö vera raunhæfar. Það hefur all lengi verið i lögum heimild til að hækka G-lánin til kaupa á eldri ibúðum, þannig að þau væru helmingur af láni til nýbygginga. Þvi þurfti enga orðsendingu frá Gunnari Thoroddsen til að hækka G-lánin. En til þess að hækka G- eldri íbúðir og gælt við að fá 1,8 miljón króna lán upp í kaupin. Þetta fólk, sem treysti á loforð Gunnars þarf nú að velta skulda- byrðinni á undan sér. Þjóðviljinn spurðist fyrir um máliö hjá fulltrúa Alþýðubanda- lagsins i húsnæðismálastjórn, Ólafi Jónssyni. Ólafur sagöi: Húsnæðismálastjórn hefur ekki enn afgreitt formlega þessa orðsendingu Gunnars Thorodd- sen, enda fundu fulltrúarnir að aðeins var um kosningamál að ræða hjá félagsmálaráðherra. Undanfarið hefur Húsnæðismála- stjórn stööugt veriö að hækka — Gunnar Thoroddsen áhugalaus um húsnœðis- mál — Bygging verkamanna- bústaða að leggjast niður lánin sem skyldi hefur ekki verið til fjármagn I Byggingasjóöi rikisins. Þess má einnig geta að Hús- næðismálastofnunin samþykkti á sl. vetri aö koma á viðræðum við fulltrúa frá Reykjavikurborg og Sambandi isl. sveitarfélaga um leiðir til að taka upp nýjan lána- flokk með samvinnu viö sveitar- félögin til endurbyggingar gömlu bæjarhverfanna. Þá höfum við I huga að nýta þau verðmæti er i hverfunum liggja þ.á.m. skóla og aörar opinberar stofnanir betur. Það er augljós sú hagkvæmni sem i þvi felst að hverfa frá þeirri þróun að fólk yfirgefi gömlu hverfin og svefnbæir myndist Tókíó dýrasta borgin Bandarisk könnun bendir til þess aö Toklo sé dýrasta borg heimsins aö dvelja I. Könnun þessi er miðuð við verölag i dollurum og setur dval- arkostnað I New York i 100 stig. Tokio hefur þá visitöluna 156.6, önnur japönsk borg, Osaka er með 145.1 stig, þriöja er ZUrich í Sviss meö 139.8 stig, þá kemur önnur svissnesk borg, Genf, meö 139.1 stig. Stokkhólmur hefur venjulega verið dýrasta borg Evrópu,en er nú hin fimmta meö 121 stig. Osló er með 120 stig, Kaup- mannahöfn með 115.6 Paris er með 110. Af borgum sem eru ódýrari en New York má nefna London meö 92.4, stig, Róm meö 87.2 og Moskvu meö 82.2.Buenos Aires eródýrust þeirra stórborga sem könnunin nær til með 54.4 stig. Nýta veröur betur eldri bæjarhverfi, en draga úr útþenslu svefnbsja ,. ,;v.. 1 :**&*■ --- í. VI "5;"? i: í « « « « a J umhverfis Reykjavik og stærri bæi er siðan kalla á samgönguæð- ar og opinberar stofnanir. Þessi samþykkt húsnæöismálastjérnar hefur fengiö daufar undirtek'.ir og litið orðið úr viðræðum og hefur það valdið mér vonbrigðum, sagði Ólafur Jónsson. En var fráfarandi félagsmála- ráöherra Gunnar Thoroddsen eins áhugasamur um húsnæöis- mál og kosningaboöskapur hans ber með sér? — Nei, þetta var sýndar- mennska rétt fyrir kosningar. Astæða er til að minnast á annan þátt, sem gjörsamlega hefur ver- ið vanræktur i ráðherratið Gunn- ars Thoroddsen, en það er bygg- ing verkamannabústaða. Svo á að heita að lög um þessi efni hafi verið i endurskoðun, reyndar allt sl. kjörtimabil. Sú endurskoðun hefur ekkert þokast áfram og virðist Gunnar Thoroddsen gjör- samlega áhugalaus um það efni. Þrátt fyrir itrekuö loforö og yfir- lýsingar m.a. gagnvart verka- lýöshreyfingunni við samninga- gerð, er nú svo komið að bygging verkamannabústaða er gjörsam- lega að Ieggjast niður. Aöeins þrir kaupstaöir hófu slikar byggingar á sl. ári. Gunnar Thoroddsen hef- ur verið gjörsamlega áhugalaus um málefni þeirra sem þurfa þak yfir höfuðið. Það sýnir ástandiö varðandi verkamannabústaðina og sýndarmennska hans varðandi G-lánin. —óre ERTÞÚ VATNSBERI? Eöa notar þú ferska vatnið í krananum heima? Hvers vegna ]jykkni? Floridana appelsínuþykknið losar þig við allan óþarfa vatnsburð og sparar þér geymslupláss. Þú blandar þvífersku vatninu í þykknið þegar þér hentar. Útkoman úr 1/4 lítra af þykkni verður 1 lítri af ódýrari, hreinum og svalandi C-vítamínríkum appelsínusafa. Floridana appelsínuþykknið er G-vara sem tryggir fersk bragðgœði og varðveislu C-vítamínsins mánuðum saman. ENGUM SYKRI, JLIT EÐA ROTVARNAR- EFNUM ER BÆ'TT í FLORIDANA. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJA VÍK Þú gerir létt og hagkvæm iimkaup til langs tíma með FLORIDANA þykkni!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.