Þjóðviljinn - 14.07.1978, Síða 7

Þjóðviljinn - 14.07.1978, Síða 7
Kösludagur 14. júll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7 JVitanlega hlýtur stjórnmálaflokkur ad taka mid af þvi i stjórnarmyndunarvidrædum hvern framgang baráttu- mál hans fá, en úrslitum hlýtur að ráöa nidurstaðan i þeim málum sem eru örlagarikust, efnahagsmálunum Vésteinn ólason lektor STJÓRNARMYND- UNARVIÐRÆÐUR Er nokkuö á dagskrá þessa daga nema stjórnarmyndun? Hvarvetna þar sem tveir eöa þrir koma saman er hún til umræöu. Viröist þó enginn vita hvaö er aö gerast eöa hvert stefnir. Kannski eru þeir ekki miklu nær um niöurstööuna sem þó hafa setiö á samninga- fundum til undirbúnings stjórnarmyndun. Þeirri skoöun heyrist fleygt aö engan flokk muni nú langa i rikisstjórn, nema Sjálfstæöis- flokkinn sem alltaf langi, af ótta viö aö stjórnaraöild muni þýöa fylgistap i næstu kosningum. Þetta væri ekki stórmannleg afstaöa, ef rétt væri til getiö, og naumast likleg til aö efla traust eöa fylgi til langframa. Vita- skuld ætlast kjósendur til aö kjörnir fulltrúar þeirra leggi sig alla fram um aö eiga þátt I myndun rlkisstjórnar þar sem sjónarmiö þeirra fái viöunandi framgang. Eins og málum er nú komiö hljóta Alþýöubandalags- menn aö spyrja hvort islenskir launþegar, og þá umfram allt hinn griöarstóri hópur lág- launafólks, hafi ráö á annarri rikisstjórn sem I grundvallar- atriöum fylgi sömu stefnu I kjara- og efnahagsmálum og sií sem nii er aö fara frá. Þeir hljóta líka aö spy rja hvaöa áhrif þaö muni hafa á stööu þjóö- frelsis- og sjálfstæöismála ef haldiö yröi áfram skulda- söfnunarstef nu fráfarandi stjórnar. Auövitaö hlýtur Alþýöubandalagiö aö leggja mikla áherslu á þaö I stjórnar- myndunarviöræöum aö fá inn I málefnasamning ákvæöi um brottför hersins en I endanlegri ákvöröunyröivitaskuld aöllta á þaö mál í samhengi viö aöra valkosti sem fyrir hendi eru og þá ekki sist I sambandi viö hin efnahagslegu sjálfstæöismál. Þjóö sem hefur glataö efna- hagslegu sjálfstæöi slnu I hendur peningastofnana og fjármálavalds Vesturlanda munekkihafa mikiö svigrúm til frjálsra ákvaröana um utan- rflcismál sin, afstööu til Nató og Bandarikjahers. Vitanlega hlýtur stjórnmálaflokkur aö taka miö af þvi I stjórnar- myndunarviöræöum hvern framgang baráttumál hans fá I heild sinni en Urslitum hlýtur aö ráöa niöurstaöa i þeim málum sem nú eru örlagaríkust, efna- hagsmálunum. Kosninga- baráttan var framar ööru háö til aö hnekkja stefnu fráfarandi stjórnar I þeim málum og hún yröi marklltil ef ekki yröi reynt aö fylgja unnum sigri eftir. A þá Alþýöubandalagiö aö reyna aö komast I rlkisstjórn hvaö sem þaö kostar til aö geta veriö meö I ráöum um stjórn efnahagsmála? Auövitaö ekki. Vitaö er aö ýmis stjórnmálaöfl vilja ólm fá Alþýöubandalagiö meö I rikisstjórn I von um aö fylgismenn þess I verkalýös- hreyfingunni yröu þá fáanlegir til aö una viö ráöstafanir af heföbundnu tagi sem færöu launþegum kjaraskeröingar án þess aö bjarga nokkru I efna- hagsmálum nema I fáar vikur. Alþýöubandalagiö á ekkert erindi I rikisstjórn sem reynir aö hamla gegn veröbólgu og afleiöingum hennar meö launa- pólitik eina aö vopni (og bætti áreiöanlega litiö Ur skák þótt sú rlkisstjórn tæki upp þá vaxta- pólitlk sem formaöur Alþýöu- bandalagsins boöaöi I sjónvarpi skömmu fyrir kosningar). Þjóöin er farin aö þekkja lyktina af þeim efnahags- ráöstöfunum sem engu likjast meira en þvi gamla bragöi aö pissa I skóinn sinn til aö hlýja sér á tánum. Alþýöubandalagiö hlýtur aö gera kröfur um miklu róttækari uppstokkun á efnahagslif inu, uppstokkun sem veröur aö koma alvarlega viö gróöamögu- leika I innflutningi, þjónustu og milliliöastarfsemi hvers konar. Þetta getur auövitaö ekki oröiö nema slátraö veröi ýmsum heil- ögum kúm frjálshyggjunnar sem Ihaldiö (og reyndar aö vissu marki kratar) hafa hampaö mjög um skeiö, og vel getur veriö aö vinstri menn eigi llka eitthvaö af slikum naut- peningi sem yröi aö slátra eöa amk. taka úr umferö um stundarsakir. Mérþykir óliklegt aö verulegum árangri veröi náö I baráttu viö veröbólgu og skuldir nema meö ráöstöfunum sem hafi það I för meö sér aö sá hluti launþega sem betur er staddur gefi eitthvaö eftir af kröfum sem viö eölilegar aöstæöur mætti kalla sjálf- sagöar. En því fæst auövitaö aldrei framgengt I friöi nema jafnframt komi til vissa um aö breiöu bökin veröi látin bera mestan þunga. Telja veröur afar lítlar llkur til aö rlkisstjórn sem Sjálfstæöisflokkurinn á aöild aö mundi framfylgja slíkri stefnu. Þess vegna hljóta Alþýöubandalagsmenn aö fagna þvl frumkvæöi sem flokkurinn hefur haft um aö draga Fram- sóknarflokkinn inn í þær undir- búningsviöræöursem fram hafa fariö undanfarna daga, þótt sjálfsagt sé aö stilla bjartsýni I hóf. Mvndir og tónar í Gallerí Suðurgötu Laugardaginn 15. júll n.k. kl. 4 opnar I Gallerl Suöurgötu 7 sýn- ing á verkum listamannsins Peter Schmidt. Er sýningin hing- að komin frá Paris, en var upphaflega I London. Peter Schmidt er fæddur 1 Berlin 1931, en býr og starfar 1 Bretlandi. Hann nam myndlist viö „The Goldsmith’s college of Art” og „The Slade school of Fine Art” til ársins 1957. Hann hefur spannaö mjög mörg sviö á lista- mannsferli slnum, og fengist ma. viö kvikmyndun, tónlist, ljósasýningar, graflk og bóka- gerö, en sánustu árin hefur hann helgaö sig vatnslitatækninni, og má sjá afrakstur þess á þessari sýningu. Meöan á sýningunni stendur veröa leikin af segulbandi 2 verk eftir tónlistarmanninn Brian Eno, en þeir Peter Schmidt hafa haft meö sér samstarf siöastliðin ár, og hafa sameiginlegan áhuga á „hinu lágværa og yfirlætislausa” eins og segir I fréttatilkynningu frá Gallerfi Suöurgötu 7. Eno er fæddur Breti 1948, og hefur komiö viöa viö I tónlistarheiminum. Hann hefur gefiö Ut 7 eigin hljómplötur frá 1973, og er stofn- andi hljómplötuútgáfunnar „Obscure”, sem hefur þaö markmið aö kynna tilraunatónlist nýrrar kynslóöar breskra tónlistarmanna. Peter Schmidt mun dveljast hér meöan á sýningunni stendur, en hún verður opin daglega frá 4-10virkadaga og 2-10 um helgar, fram til 30. þessa mánaöar. w Jm Ppil mrm H' I? H u - / 1 &£~ • - i - - 4* * I - & 'M ***** n •• •”***. • j f i l r * * Œ wxwm |L '• s „j Fagranesiö viö bryggju á tsafiröi. (Ljósm. Haukur Bjarnason). Hornstrandaferd með Fagranesinu Undanfarin ár hefur Ferða- félag lslands efnt til ferða um Hornstrandir og hafa þær notið sivaxandi vinsælda. Laugardaginn 7. júlí sl. fór um 100 manna hópur á vegum félags- ins á þessar slóðir. Var lagt af staö frá Isafiröi með m.s. Fagra- nesi og siglt alla leiö til Furu- fjaröar. Þar fóru þeir I land sem ætluðu aö ganga þaðan til Horn- vlkur. Aörir þátttakendur feröar- innar stigu á land i Hornvik eöa Aöalvik og þar dvelja þeir I tjald- búöum þessa viku. Munu þeir fara daglega stuttar gönguferöir á þá staöi I nágrenninu, sem þekktastir eru og merkastir. N.k. laugardag, 14. júli fer Framhald á 14. slöu Handprj ónasambandið opnar nýja verslnn - stefnt er á útflutning Fyrir nokkru síöan opn- aði Handprjónasambandiö nýja versiun að Klappar- stíg 25-27/ á Horni Klappar- stigs og Hverfisgötu. Áður hefur félagið starfrækt verslun að Skólavörðustig 19. Hin nýja verslun er i af- skaplega rúmgóðu hús- næði/ auk þess sem góður kjallari fylgir, og er ætlun- in að nýta hann fyrir pökk- un á útflutningsvörum, en sambandið stefnir að því að hef ja útf lutning um leið og nauðsynlegum undir- búningi er lokið. Auk þess hefur Handprjóna- sambandiö látiö gera sölubæk - ling, sem sendur veröur viöskipta vinum erlendis, og I bigerö er aö útbúa annan bækling, sem yröi nokkurs konar kynningarbæk - lingur fyrir sjálft sambandiö. A seinasta aöalfundi var mikill hugur i prjónakonum, en nú eru i félaginu konur frá öllum lands- hornum, og hafa þegar vel á 6. hundraö félaga staöið full skil. Ennfremur kom fram, að allir aö- ilar, sem þær heföu leitaö til um fyrirgreiöslu, hefðu tekið fjarska vel 1 það, og ny ti málstaöur þeirra greinilega mikils skilnings vlöast hvar. Hin nýja verslun Handprjóna- sambandsins veröur opin á venjulegum verslunartima, og eru menn hér með hvattir að lita þar við og veröa sér úti um hlýjar og vandaðar peysur fyrir feröalög og vetrartlma. jsj,- QP M V J Þetta er merki handprjón; bandsins, sem þaö hefur n látiö gcra. Auglýsingasimínn er 81333

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.