Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. Jiill 1978 Frá Barnaskóla Keflavíkur Nokkrar kennarastöður eru lausar við skólann næsta skólaár, aðalkennslu- greinar enska, danska, eðlisfræði og les- hjálp. Upplýsingar gefur skólaritari i sima 92- 2414. Skólanefnd Keflavikur LAUSSTAÐA Staða deildarstjóra i viðskiptaráðu- neytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneyt- inu fyrir 10. ágúst n.k. Viðskiptaráðuneytið, 11. júli 1978 Frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur Nokkrar kennarastöður eru lausar við skólann næsta skólaár. Aðalkennslu- greinar islenska og erlend tungumál. Skólinn verður einsetinn og vinnuaðstaða mjög góð. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 92-2597. Skólanefnd Keflavikur Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri LAUSAR STÖÐUR 1. Staða hjúkrunarforstjóra, 2. staða kennslustjóra við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. en stöðurnar verða veittar frá 1. okt. n.k. Laun skv. launasamningi Hjúkrunar- félags Islands við Akureyrarbæ. Umsókn- ir berist til stjórnar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri og greini aldur, menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu framkvæmdastjóra i sima 96-22100. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri m HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR \Wf auglýsir lausar til umsóknar • eftirtaldar stöður: Deildarljósmóður við mæðradeild. Æskilegt, að umsækjandi hafi einnig hjúkrunarmenntun. Hjúkrunarfræðinga við barnadeild, skóla og kynfræðsludeild. Umsóknum sé skilað til hjúkrunarfor- stjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar, fyrir 1. ágúst n.k. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Samanburður á rafmagns- verði árin 1976-1978 Orkustofnun hefur tekiö • saman yfirlit, sem sýnir verö á ■ rafmagni til neytenda hjá I hinum ýmsu rafveitum lands- S ins. Miöaö er viö verö á miöju I ári árin 1976og 1977 en 30. aprll i ■ ár. Sýnt er bæöi verö til heim- | ilisnotkunar, miöaö viö 3000 kw ■ og 3ja herbergja ibúö og til ■ stórra véla miöaö viö 2500 " stunda nýtingartíma. Reykjavik: Heimilisnotkun: ■ 1976, kr. /kWh, 10,79, 1977, kr. | 13,65, 1978 kr. 16,52. Stórar ■ vélar: 1976kr. 6,63,1977 kr. 8.39, ■ 1978 kr. 10,12. I Hafnarfjörður: Heimilis- Z notkun: 1976 kr. 11,03, 1977 kr. I 13,97, 1978 kr. 16,90. St. vélar, ■ 1976 kr. 7,89, 1977 kr. 9,98, 1978 | kr. 12,07. ■ Vatnsleysa: Heimilisnotkun. ■ 1976kr. 10,00. 1977 kr. 13,20, 1978 z kr. 16,17. St. vélar: 1976 kr. 7,89, ■ 1977 kr. 10,37, 1978 kr. 12,70. Njarðvik: Heimilisnotkun: m 1976 kr. 10,00, 1977 kr. 13,20, 1978 I kr. 16,17. St.vélar: 1976kr. 7,89, ■ 1977 kr. 10,37, 1978 kr. 12,70. Keflavik: Heimilisnotkun. ■ 1976 kr. 10,24,1977 kr. 13,52, 1978 I kr. 16,56. St. vélar: 1976 kr. 7,61, Z 1977 kr. 10,04, 1978 kr. 12,30. ■ Gerðar: Heimilisnotkun: 1976 ■ kr. 10,24, 1977 kr. 13,52, 1978 kr. ■ 16,56. St. vélar: 1976 kr. 7,61, I 1977 kr. 10,04, 1978 kr. 12,30. Sandgerði: Heimilisnotkun: I 1976 kr. 10,24,1977 kr. 13,54, 1978 • kr. 16,56. St. vélar: 1976kr. 7,71, I 1977 kr. 10,22, 1978 kr. 12,47. ■ Grindavik: Heimilisnotkun. ■ 1976 kr. 10,24,1977 kr. 13,52, 1978 ■ kr. 16,56. St. vélar: 1976 kr. 7,71, ■ 1977 kr. 10,18, 1978 kr. 12,47. Eyrarbakki: Heimilisnotkun. S 1976 kr„ 10,85, 1977 kr. 12,98, I 1978kr. 16,23. St.vélar: 1976 kr. ■ 7,54, 1977 kr. 9,27, 1978 kr. 11,36. I Stokkseyri. Heimiiisnotkun. ■ 1976 kr. 10,85, 1977 kr. 12,98, 1978 ■ kr. 16,23. St. vélar: 1976 kr. 7,54, ■ 1977 kr. 9,27, 1978 kr. 11,36. • Selfoss: Heimilisnotkun. 1976 B kr. 10,85, 1977 kr. 12,98, 1978 kr. ■ 16,23. St. vélar: 1976 kr. 7,54, | 1977 kr. 9,27, 1978 kr. 11,36. ■ Hveragerði: Heimilisnotkun. I 1976 kr. 10,85, 1977 kr. 12,98, 1978 í kr. 16,23. St. vélar: 1976 kr. 7,54, | 1977 kr. 9,27, 1978 kr. 11,36. Vestmannaeyjar: Heimilis- Z notkun. 1976 kr. 11,07, 1977 kr. I 14,13, 1978 kr. 19,49. St. vélar: 5 1976 kr. 8,35, 1977 kr. 9,96, 1978 I kr. 14,51. ■ Akranes: Heimilisnotkun. I 1976 kr. 9,01, 1977 kr. 11,30, 1978 Z kr. 13,69. St. vélar: 1976 kr. 6,29, | 1977 kr. 7,89, 1978 kr. 9,54. Borgarnes: Heimilisnotkun. . 1976 kr. 10,04, 1977 kr. 14,56, 1978 I kr. 16,88. St. vélar: 1976kr. 7,58, ! 1977 kr. 9,76, 1978 kr. 11,86. Orkubá Vestfjarða: Heimilis- ■ notkun. 1978 kr. 25,72, St. vélar: | 1978 kr. 15,77. ■ Sauöárkrókur. Heimilis- | notkun. 1976 kr. 9,92, 1977 kr. ■ 14,22, 1978 kr. 17,15. St. vélar: L. 1976 kr. 7,26, 1977 kr. 10,45, 1978 kr. 12,78. Siglufjöröur: Heimilisnotkun. 1976 kr. 12,21, 1977 kr. 14,65, 1978 kr. 17,57. St. vélar: 1976 kr. 10,02, 1977 kr. 12,02, 1978 kr. 14,42. Akureyri: Heimilisnotkun. 1976 kr. 9,67, 1977 kr. 13,56, 1978 kr. 15,88. St. vélar: 1976 kr. 5,74, 1977 kr. 8,07, 1978 kr. 9,95. Húsavik: Heimilisnotkun. 1976 kr. 10,54,1977 kr. 14,58, 1978 kr. 17,56. St. vélar: 1976kr. 7,54, 1977 kr. 10,14, 1978 kr. 12,19. Reyöarfjöröur: Heimilis- notkun. 1976 kr. 7,82, 1977 kr. 14,54, 1978 kr. 18,18. St. vélar: 1976 kr. 5,83, 1977 kr. 10,20, 1978 kr. 12,75. Rafmagnsveitur rikisins: Heimilisnotkun. 1976,15,71, 1977 kr. 21,48, 1978 kr. 30,78. St. vélar:: 1976 kr. 9,65, 1977 kr. 13,13, 1978 kr. 18,84. Ef þetta yfirlit er athugað nánar kemur 1 ljós, aö verö á rafmagni frá einstökum raf- veitum til heimilisnota 1976 er lægst á Akranesi kr. 9,01 kwh en hæst á Siglufirði kr. 12,21. Hjá Unniö er nú af kappi við iþróttahúsbygginguna i Kefla- vik. Gengur verkiö vel og er aö þvi stefnt aö taka húsiö aö ein- hverju leyti i notkun i vetur. A siðasta ári var húsiö gert fokhelt þ.e. aðal iþróttasalur- inn ásamt áhorfendasvæöi og áhaldageymslum, sem eru und- ir áhorfendastæöinu. 1 sumar er meiningin aö byggja tvo búningsklefa ásamt bööum viö aðalbygginguna en búningsklef- ar eiga svo aö koma meö allri framhlið hússins, sem snýr aö Sunnubraut. Þá er og fyrirhug- aö aö steypa upp anddyriö viö enda hússins, ásamt snyutiað- stööu. Að undanförnu hefur veriö unniö aö frágangi á gólfi i aöal- sal, undir steypu og lokiö er nú viö aösteypa salargólfiö, sem er um 1000 ferm. aö stærð. Iþróttasalurinn veröur af full- kominni stærð fyrir allar iþrótt- ir eða 44x22 m. Þegar skólaleik- Rafmagnsveitum rikisins er veröið hinsvegar kr. 15,71. Verö á rafmagni til véla sama ár er lægst á Akureyri, kr. 5,74, hæst á Siglufirði, kr. 10,02. Hjá Raf- magnsveitum rikisins kr. 9,65, eöa nokkru lægra en á Siglu- firöi. 1977 er veröiö til heimiilis- notkunar lægst á Akranesi, kr. 11,30 en hæst á Siglufirði, kr. 14,65. Þá er verö til heimilisnota hjá Rafmagnsveitunum kr. 21,48. Til véla er þaö lægst á Akranesi, kr. 7,89 en Siglu- fjörður er hæstur meökr. 12,02. Rafmagnsveiturnar bjóöa þó betur, kr. 13,13. Ariö 1978 er verö til heimilis- notkunar enn lægst á Akranesi, kr. 13,69, hæsthjá Orkubúi Vest- fjarða,kr. 25,72 en næsthæst hjá Vestmannaeyjabæ, kr. 19,49. Hjá Rafmagnsveitunum er þaö hinsvegar kr. 30,78. Til véla er þaö lægst á Akranesi, kr. 9,54, hæst hjá Orkubúi Vestfjarða kr. 15,77 og næst hæst i Vestmanna- eyjum, kr. 14,51. Hjá Raf- magnsveitunum er þaö kr. 18,84. —mhg fimi fer fram er hægt aö skipta salnum i 4 minni sali og verður þá hver salur 10x20 m. aö stærö. Ahorfendarými I húsinu verður mjög gott eða fyrir 800—1000 manns. Siöarmeir er svo ætlunin aö byggja tvo litla leikfimissali viö aöalsalinn. Veröur annar fyrir þrekæfingar en hinn er ætlaður fyrir minni hópa. Brýn þörf er orðin fyrir nýtt i- þróttahús i Keflavik. Og von- andi ganga framkvæmdir þaö greiölega i sumar aö unnt veröi aö taka húsiö i notkun strax i haust. Jafnframt þarf aö gera gangskör aö þvi að ráöa nægi- legan fjölda iþróttakennara svo hægt verði aö nýta húsiö til fulls þegar i upphafi. Miöaö viö nemendafjölda i skólanum i Keflavik vantar nú a.m.k. 6 iþróttakennara svo unnt sé aö halda uppi lögboöinni leikfimi- kennslu. (Heim.: Suðurnesjatiðindi). —mhg Unnid af kappi við iþróttahúsið i Keflavík t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.