Alþýðublaðið - 06.10.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 06.10.1921, Side 1
Gefið út ai Alþýðuflokknum. 1921 Fimtudaginn 6 október. 230 tölubl. Ve r ð1a g frá því í dag á eftirtöldum vörum er þaaaig; Eúgnojöl..............kr. 50,00 pr. 100 kg. Rág»jöl . ..............— a5,a5 — 5® — Haframjél............. — 37.oo — 112 Ibs Bezta húsakol (Frime Lothiao Steam) kr. 80,00 pr. toun Verllzkkanir lanðsverzlnnarinnar. SteinolínTerðið. Sins og sjá naá af auglýsingu Laadsverslumarinnar hér í blaðiau ■í dag, hefir hún nú laekkað verð á kolurn, olíu og rúgmjöli um 13—17% auk nýverinninnar hveiti- lækkuuar er nam 12 '/*e/o. kessar miklu verðlækkanir koma sér vel fýrir almenning á þessuw erfiðu timum, og mælast þvi einuagis á eion veg fyrir hjá honum. En það kveður nokkuð anaað við úr Iherbúðum heildsalanna, eins og vænta mátti. Vfsir sem er trútt snálgagn þeirra, fiutti fáum dögum eftir að laadsverzlunin lækkaði hveitið, harðorða grein sem efa- laust er runnin frá rótum eins heildsalans, sem illa hefir þolað aanngjarna lækkun á vörutegund seca bann hafði einmitt á *!ager“. 'I grein þessari er Landsverzlunin átalin harðlega fyrir svo mikla verðlækknn, þar sem varan hafi eigi lækkað svo ört á markaðin um erlendis. hessi geysilækkun Wjóti því að stafa af o( mikilli álagn- ingn f byrjun. Þetta er nú orðin ein höfuðröksemd heildsalaliðsins gegn eðlilegum verðlækknnum Laadsverzlunarinnar, að hún hljóti að hafa selt of dýrt áður. Hitt geta þeir ekki skiiið að yerð erlendra afurða hér eigi ef verzl- unin sé eðiileg, að vera í samræmi við erlent markaðsverð og stafar það þá sennilega af þvf að þeir eru orðnir svo vanir að leggja gersamlega óhæfilega á og spara lítt nm þær vörutegundir. sem þeir eru ennþá einráðir um. Eitt af skýrustu dæmunum um ósvífna álagningu, ©g sem tvfmælalanst ætti að vera refsiverð, er álagn- ing Steinolfufélagsins á steinolfu þá er það fékk fyrir aokkrum dögum. Flestum mun í minni, hversG svfvirðilega þetta félag Beztu hósakol — — Steinolfa .White May* . Steinolia .Royai Standard* notaði sér neyð manna í sumar og seldi þá 25 kr. dýrarí tunnuna, en nokkurt vit var í; en nú kaat ar tólfunum. Félagið selur betri olíutegund sína á 621/* eyri kUóið, ea þá Iakari á 60 anra kg. Þetta vtrfi er 23 *>/o hœrra tn vsrð það sem Lattásverxlunin sel• nr ni smmsieuar eléu fyrir heyþta »g kmmna til lanásms & samdtima. Er okur þetta Jafn furðulegt, sem það er ósvifið; þarf ti! þess fádæma dirfsku og ésvffni, að standa frammi fyrir almenningi sekur um að selja nauðaynjavöru 23®/® hærra en saangjarnt er. — Þar að auki hefir félagið í þetta sama skifti gert sig sekt nm að reym eþinierlega að iema 20 °/o gengi & íslenaka krinu, þar sem það hefir boðli kaupmönnum olf- una 10 !/a eyri édýrara kflóið, ef greitt væri mei iöusknm krónum. — — 12,80 — skpd. kr. 51,00 pr. 100 kg. netto — 48,00 — 100 — netto Þetta tiltæki út af fyrir sig er bein árás á fjárhag ísleazku þjóð- arinaar og mundi, ef siík' óhæfa kæmist á, auka og margfalda dýr- tið þá, sem steinolíufélagið og „nótar* þess hér hafa Iagt drjúg- an skerf til að halda uppt. Steinoliufélagið á jafn hægt með og aðrir sð fá keypta enska pen- inga og verður þetta því að eins á einn veg skilið. Eins og áður ér tekið fram, er verð Landsverzlunarinnar 51 eyri kilóið af beztu ljésaolfu, eða sem svarar 38 aurum á líterinn. — Útsöluverð f smásölu ætti þvi að vera 0 emra líterinn, en það mun vera rúml. 15®/« álagning og ættu smásalar vel að geta komist af með hana, sérstaklega meðan- að olfueklan er og alt selst upp á skömmum tíma. Menn tettu því oi geeta ýesr Olfutnhnan tóm aukreitis ..kr, 6,00 Vömrnar heimfluttar eða afhentar i skip — við bryggjn í Reykjavfk. — Riýkjfivík 5. oktöber 1921. Landsverzlunin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.