Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐ0BLAÐ1Ð Brunatlryggingar á innbúi og vörum hverg! ódýrarl en hjá A„ V. Tulinius vátrygglngaskrIf8tofu. Elmskipafélagshúslnu, 2. hæö. vel, að kaupa ekki olíuna dýrari i búðum en 45 líterinn af beztu tegund og 42 aura líterinn af lak■ ari tegund. — Almenniagur verð- ur sjálfur að gaeta hagsmuna sinna í þesssm efnum, þar sem stjóm landslns gerir engar ráðsíafaair f þá átt. Munið þettal Kaupið olíuna ekki dýrari, en hér er sagt áður, og þér skuluð sjá, að steinoliu- filagið verður að lækka seglin. Nýlendumál Eftir skeytum að dæosa hefir Bretinn stokkið upp á nef sér út af því, að Róisar hafa að ein- hverju leyti iátið sér sæma að tala máli hinna kúguðu þjóða i Asíu ®g Afrfku — það heitir á þelrra máii samningsrof. Athugum nánar deiluefnið. Eíbs og kunnugt er ráða Bretar ýmsum. nýlendum, m. a. nærri allri Ástraiíu, Sierra Leone, Bsthurst, Ashanti, Nigeria, Kaplandinu, Be- chnana, Oranje, Transvaal, Rho desia, Unganda, Br. Austur Afríku, Somaii, Sudan, Egyftaiandi, Nu- bin, og fleiri löndum í Afríku, Canada, Guiana (að miklu leyti), Falklandseyjum og Suður Georgiu í Ameríku, Baluchistan, Vestur- Indiandi, Nepai, Batan, Birma, Malakka, og auk þess oaörgum hinna svenefndu Indiasdseyjum. Bretar hafa iifað á þessum lönd- um síðustu aldirnar, ín þeirra væri ekki til neitt brezkt heimsveidi. Þeir hafa kiófest þau með alls- konar brögðum, svikum, ránum og brennivíni. Þeir hafa nfðst á hinum innfæddu mönnum, sogið úr þeim merg og blóð og skotið þá, sem kvartað hafa. Heima fyrir og annarsstaðar f hinum mentaða heimi eru Bretar álitlegir menn, þeir eru frekar viðkHnnanlegir, „praktiskir", ifkið er voldugt, skemtigarðar þeirra eru dásauilegir — hallir auðmannanna skrautlegar. En alt þetta er ávöxtur vinnu, sem þrselar þeirra, mentusarsnauðir svertingjar, Hindúar og Egyftar hafa erðið að vinna, pindir af utnsjónarmönnum með hlaðnar rnarghleypur í vösunum. Var nokkur íslendingur, sem ekki fylgdi Búum að máluœ, þeg ar þeir Ctcil Rhodes og dr. Jame sen með undirhyggju og ðærð komu þeim undir stjórn Breta, þegar^ Cronje hershöfðingi var fluttur til Sankti Helenu sem fangi og svo sýndar eins og furðuverk til að svívirða frelsisstríð Búanna? Egyftalandi náðu Bretar með því, að ginna htilsigldan þjéð feöíðingja í fjárbrask og með þvf að taka að veði tekjur landsins. Þeir hafa sfðan eyðilagt bænda stétt landsins og stjórna þar með vígvélum. Indland er nú blóðug skammar- stytta brezka heimsveldinu. Hvergi hefir siíku hámarki kúgunar verið náð sem Bret&r hafa náð þar. — Eg hirði ekki að skýra frá þeirri aðferð sem beitt var tii að svifta landinu sjálfstæði sfnu — hún var brezk. WiÍHam Jennings Bryan, fyrv. ráðherra Bandaríkjanna, formafiur bannflokksins þar, skrifar í bók sinni, „Die englische Herrschaft in Indíen' (Stjórn Breta á Indlandi): — „Hvað er sannleikurf* spurði Fflatus, og þegar hann haíði spurt, gekk hann á braut án þess, að svara. Svo hefir oft verifi spurt og misjöfn hafa svörin verið. — Mér datt svipuð spurning í hug, þegar eg gekk inn um dyr dóm- salsins f Aligarh f Indlandi og las þar þessi orð; „Réttlæti er styrkur breska rfkisins*. Nikoiai Romanoff, sem sumir segja, ’ að fallið hafi á verkum sfnum, var ságður harðstjóri. — Fianar, Pólverjar og rússnesku Gyðingarnir munu geta horið um það, en samt var kúgun hans hreina barnaieikur samanborm við áfrek Bretastjórnar á IndSandi. Indverjar eru menn með sér- stakri menningu, æfa-gamaili. — Trúarbrögð þeirra eru margvísleg — listir þeirra og vísindi af öðr- am anda, ea bjá oss Vesturlanda- búuna. Hvf skyldu þeir ekki fá að lifa sfnu lffif Iddverjum er neitað um sér- staka stjérn. Embættismenn þeirra verða að stunda náin f Englandi. Svo illur var Nikolai tsar þó ekki. Bretar græddu árlega 2,000 000,ooc krónur á Indverjum. Af því fór að jafnaði */3 tii kostnaðar við uppihald embættismaana í lad- laudi, þar af 400,000,000 handa hernum í l&ndinu. Auk þess verða þeir að kosta að miklu leytl stand- andi her f Englandi. (Frh) €rlenð siaskeyti, Khöfn, 4 okt. Lanðþrætan nngverska. Sfmað er frá Parfs, að Ung- verjaland hafi fallist á að ítalfa geri um þrætuna um BurgenlanéU Danðnr konnngnr. Frá Berlfn er símað, að Vil- helm af Wurtenberg, fyrverandi konungur, sé látinn Stjórnarskifti 1 Svíþjóð. Sfmað frá Stokkhólmi, að Sy- dowstjórnin hafi sagt af sér. Undanhald Grikkja. Sfmað er frá Angora, að Grikk- ir haldi undanhaldinu áfrsm vest- ur á bóginn. Herbúnaðnr stórveldanna. Simað er frá London, að Ame- ríka vilji neyða Breta og Japana til þess, að minka herbúnað sinn, hóti aunars að hefja samkepni svo milda, sem henni er auðið. Khöfn, 2. ®kt. Kolanámnm lokað. Símað er frá London, að kola- námum í Norður-Wales hafi verið lokað, vegna þess að rekstur þeirra svaraði ekki kostnaði. 106 miljón kr. tekjnhaUi. Danski ríkisreikningurinn 192C til 1921 sýnir 106 miljón kr, tekjuhalla. 50 ára afmæil á Landmandsbankinn í dag,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.